Tíminn - 05.05.1946, Page 4

Tíminn - 05.05.1946, Page 4
Sknfstofa Framsóknarflokksins er i Edduhásinu vib Lindargötu. Sími 6066 4 | IIEYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins! 5. MAÍ 1946 77. hlað T UR BÆNUM Messur í dag. Fríkirkján. Messað kl. 2 e. h. sr. Árni Sigurðsson. Lágafellskirkja. Messað kl. 14. sr. Hálfdan Helgason. Kaþólska kirkjan. Hámessa í Rvík kl. 10 og í Hafnarfirði kl. 9. Elliheimilið. Messa kl. 10 f. h. — sr. Sigurbjörn Á Gíslasonr Hallgrímsprestakall. Messað kl. 11 f. h. í Dómkirkjunni — (ferming) — sr. Sigurjón Árnason. Laugamesprestak'all. Messa í Dóm- kirkjunni á morgun kl. 2. Ferming.' Sr. Garðar Svarvarsson. Blaffamannafundur verður haldinn að Hótel Borg kl. 1.30 í dag. í dag. Sólin kemur upp kl. 4.50. Sólarlag kl. 22.02. .Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson Ránargötu 12, sími 2234. f nótt. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill, sími 1633. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskól- anum. sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími- 1911. Skóli Isaks Jónssonar Á seinasta bæjarstjórnar- fundi var þaff samþykkt, aff veita bæjarábyrgff" fyrir allt að einnar milj. kr. láni til bygging- ar skóla ísaks Jóns^onar.' En hann hefir eins og kunnugt er rekið hér smábarnaskóla, sem notið hefir vinsælda. Þau skil- yrffi voru þó sett fyrir bæjar- ábyrgðinni, að bærinn fái að skipa tvo menn í skólanefnd og bærinn geti þegar bæjaistjórn óskar þess, keypt skólann við kostnaðarverði. Við vegina (Framliald af 2. síðu) væri ofan við hann. Þetta væri mjög góður leiðarvísir fyrir ó- kunnuga og fróðlegt fyrir þá, sem um aðalvegina fara. Marga ferðamenn langar ennþá sem betur fer til þess að fræöast um sveitirnaT, sem þeir fara um — og hver einn bær á sína sögu. V. G. J: Bræðurnir eru í fötum frá NONNA. Sendum gegn eftirkröfu um allt land. Takið fram mál. Vesturg. 12, sími 3570 Laugaveg 18 tt ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• c „Ármann” Tekið á móti flutningi til Búð- ardals og Flateyjar árdegis á morgun. Ný falleg tækifærisgjöf: ?(mw bókin handa íslenzkum konum, sem Guff- mundur heitinn Finnbogason hafði lokiff viff að búa undir prentun, er hann féll frá. Sonur hans, Finnbogi Guðmundsson, segir í formálanum svo frá því, hvernig bókin varð til: „Ljóffasafn þetta er svo til komiff, aff Kára Tryggvason í Víðikeri dreymdi draum. Fannst honum sem hann færi hönd- um um ljóðabók, þar sem öll ljóffin fjölluffu um íslenzkar kon- ur. Þá þótti honum bókin hefjast á kvæði Matthíasar: Fóst- urlandsins Freyja, og heita svo. Draumurinn hreif Kára. og _ mm skrifaffi hann föffur mínum, sagffi honum drauminn, og spurffi hvort hann vildi láta hann rætast. Vafalaust mun honum --- hafa veriff þaff Ijúft, því aff ræður hans og rit sýna þaff Ijós- T'HT-i lega, aff hann kunni vel að meta íslenzku konuna“. Fáir íslendingar munu hafa veriff kunnari íslenzkum ljóff-^^^^3*^ um en Guðmundur Finnbogason, og ef til vill enginn, sem ™,n hefir tekiff honum fram um val kvæða. Þetta er tækifærisgjöf íslenzkra kvenna. Bókaverzlun Isafoldar IVýJá siðfræSin (Framhald af 1. síðu) að til um efni hennar? Þegar það er hrakið, er greinargerðin lesin máli sínu til stuðnings; — efnið slitið sundur — og þar með falsað. Menn eru nú orðnir ýmsu vanir af þessu tagi og mundi ég hafa látið þetta kyrrt liggja, ef Morgunblaðið hefði ekki s. 1. föstudag heimskað sig á því að taka upp sem sinn málflutning framangreinda skröksögugerð um þingsályktun mína. — Við erum mörg sím eigum erfitt með að skilja þá nýju sið- fræði, er í þessum vinnubrögð- um birtist — og þá blessun, sem klókindi hennar eiga að færa þessari þjóð. — En ef til vill er sá tími skemmra undan en ýmsir ætla, að við fáum að sjá og þreifa á árangrinum, ekki aðeins i utanríkismálum heldur og í fjármálum, atvinnu- málum og öðrum örlagarikustu málum okkar þjóðar. — Á sJé og fandi (Framhald af 2. síðu) um sínum, en þessi danski kurteisi, en drykkfelldi skipstjóri reyndist, og skal þess getið í þessu sambandi, að þegar Sigur- jón Jónsson stýrimaðúr hafði stjórnina án íhlutunar skip- stjórans, kom ekkert fyrir, er pér þætti miður fara, og mér féll vel stjórn hans að öllu leyti. I Einnig skal þess getið, að Jóni | Sigurðssyni, er var á verði með ! skipstjóranum, tókst oft að afstýra afglöpum, sem leitt gátu ; af einræði hans og drykkjuskap. Þrátt fyrir það, sem sagt er hér að framan, Var skipstjórinn mjög kurteis og umgengnisgóð- ur við skipshöfnina, er hann var allsgáður, og jafnvel þó hann væri „undir áhrifum", en þá kom mest áberandi í ljós ein- ræði hans, sem orsakaði afglöp- in, eins og vænta mátti. Er þá hér með lokið minning- um frá veru minni á þilskip- um, og kem ég þá að minning- um frá fiskiveiðum og á opnum skipum, og frá landvinnu við tvenns konar störf. Ráðningarstofa landbónaðarins Kaupfélög! óskar eftir að hafa tal af dönsku fólki, sem hér er og óskar aff. fá atvinnu í sveit í sumar, effa lengur. — Skrif- stofan opin kl. 10—12 og 13 til 17. — Á laugardögum aff- eins kl. 10—12. 1 Ráðningastofa landbiinaðarins, Hverfisgötu 8—10. Rófnasáðvélar, grasfræsáðvélar, fjölyrkjar og raðhreinsarar. Samband ísl. samvinnufelaga ÚTBREIÐIÐ TIMANN (jatnla Síó Bataan endurlieimt (Back to Bataan). Stórfengleg og spennandi mynd. John Wayne. Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Síé Allt eða ekkert (“Take it or leave it”) Skemmtileg útvarpsmynd með léttri músík og fjörugum leik. Aðalhlutverk: Phil Baker Edward Byan Marjorie Massow. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. TjarHatbíó UM ÓKUMA STIGU. Þrjátíu bráðskemmtilegar og speniiandi ferðasögur og ævin- týri frá ýmsum löndum, eftir þrjátíu höfunda. Þýðendur: Jón Eyþórsson og Fálmi Hannesson. Bókin er ú fjórða hundrað síður, prýdd mörgum gulifalleg- um myndum. Kostar kr. 52.50 í góðu bandi. Aðeins fá eintök eftir. Snælanslsútgáfan, Lindargötu 9A, Reykjavík Gesturinn (Guest In The House). Áhrifamikil amerísk mynd. Anne Baxter Rajn Bellamy Aline McMahon Buth Warrick Sýnjng kl. 4, 6.30 og 9. ►;• v ——— — ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Leikfélufj Reykiavíkur: „Vermlendingarnir” sænskur aiþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, í 5 þáttum. Sýning’ í kvölcl kl. 31 stundvíslga. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 3191. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Uanckssamhands íslenzkra eitvegsiBianna verður haldinn i hinum nýja fundarsal sambandsins í Hafnarhvoli dagana 6. til 8. júní 1946, að báðum dögum meðtöldum, og hefst fundurinn klukkan 10 árdegis alla dagana. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt sambands- lögum. — \ Reykjavík, 2. maí 1946. Landssambansi isl. útvegsmanna Ireingerningarkonur geta fengið atviimn í nýju mjólkur stöðiimi, Laug'aveg 162. Upiilýsingar hjá hicsverði milli kl. 3 og 5 á mánudag. Símaniímer vort er 6651 Jafnframt tilkynnist, að 1483 er ekki lengur síma- númer vort. — Önnur símanúmer vor verða aug- lýst á næstunni. Ltmdssmnbtmd íslenzkra útvegsmanna JJfJJJttJJttJJJJttJJJJJJJJttJJttJJWJJJJJtttt jjjjjjjjjjjjjjttjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjj

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.