Tíminn - 07.06.1946, Qupperneq 4

Tíminn - 07.06.1946, Qupperneq 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4 I REYKJAVÍK FRAMSÖKNARMENN! 7. 1946 Komið í kosningaskrifstofuna 100. blatf Kosningar í öðrum Löndum sýna . . . (Framhald af 1. slOu). flokkinn í Bretlandi í fyrrasum- ar, stafaði ekki sizt af þvi, að hann er um margt frábrugðinn svipuðum flokkum á meginland- inu, hefir verið miklu óháðari kreddum Karis Marx en þeir, haft náin tengsli við samvinnu- hreyfinguna og staðið á ýmsan hátt nærri miðflokksstefnunni. Þessi þróim í stjórnmálum Ev- rópu, vaxandi fylgi miðflokks- stefnunnar, þarf ekki að koma neinum á óvart. Þjóðirnar eru orðnar fullmettar af skipulags- háttum íhaldsmennskunnar og auðvaldsins. Til þeirra má rekja fjármálaöngþveiti undanfar- inna áratuga, sem leitt hafa til kreppna og stórstyrjalda. En ráðið til að breyta þessu er ekki að kasta sér í faðm byltingar- innar og sósíalismans. Afleið- ing þess getur aldrei orðið ann- að en ófrelsi og ný kúgun. Það þarf að endurbæta lýðræðis- skipulagið, en ekki að kollvarpa því. Miðflokkarnir, sem reyna að sameina það bezta frá andstæð- ingunum til beggja handa, er líklegastir til að finna þá lausn. Hér á landi standa kjósend- urnir frami fyrir ekki ósvipuðu viðhorfi og margar þær þjóðir, sem nú skipa sér fastast um miðflokksstefnuna. Á stríðsár- unum hefir skapazt hér sterk- ara einkaauðvald. en nokkuru sinni fyrr. Verkalýðssamtökin hafa einnig eflzt og eru undir forustu öfgamanna lengst til vinstri. Sú samvinna, sem þessir aðilar hafa með sér um stund, er aðeins bráðabirgðasamvinna, eins og þýzk-rússneski vináttu- sáttmálinn var á sinni tíð. Þegar harðnar í ári, verða samvinnu- slit þeira óhjákvæmileg. Hvor um sig mun þá reyna að berja hinn niður og ekki svífast neins í þeim leik. Framundan bíða hér hin furðulegustu átök milli þess- ara aðila og þau munu annað- hvort enda með ofbeldisstjórn kommúnista eða ranglátri yfir- drottnun stórgróðamanna, ef þjóðin skerst ekki í leikinn og eflir sterkan miðflokk, sem get- ur haldið öfgunum í skefjum og beint málum inn á rétta braut. Þess vegna er þjóðinni það lífs'- nauðsyn eins og öðrum þjóðum, að efla 'miðflokksstefnuna sem mest. Þess vegna þarf sigur Framsóknarflokksins að verða mikill og glæsilegur í næstu kosningum. Frá bæjarstjórnarfundi (Framhald af 1. síöu). Vatnsmýri, þar sem flugmála- stjóri telur þó ekki koma til mála að reisa slíka byggingu og fleiri annmarkar eru á. En um endanlegt leyfi fyrir lóð undir skautahöll hafa yfirvöldin þverneitað nema því aðeiris að strax yrði hafizt handa um byggingu. En það er ekki hægt, því slík bygging kostar mikið undirbúningsstarf, sem ekki er hægt að vinna fyrr en henni hefir verið ákvarðaður staður. Spurði Pálmi fyrir um það, hvað ylli þessari afstöðu bæj- aryfirvaldanna í garð þessa fyr- irtækis, sem þó væri líkt til góðra uppeldisáhrifa, er ekki væri vanþörf á, eins og nú stæðu sakir. Borgarritari taldi sig hins veg- ar ekki reiðubúinn að skýra þetta mál að sinni. Framsóknarmenn! Komið í kosningaskrifstofuna. Starfið ötiillega undir kjörorðinu: Pálmi Hannesson skal á þing. Mjallhvítur og mjúkur þvottur «r yndi húsmóðurinnar Lykillinn að leyndardóminnm er GEYSIS ÞVOTTADUFT Hagsýnar hnsmœðnr blðja um GEYSHt, (jatnla Síc Æskan vill ráða (Young Ideas) Amerlak gamanmynd. Susan Peters Biehard Oarlsoo Herbert Marshall. Sýnd kl. 3, 6, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Výja Síó (við SUúlagötu) ‘9 BERN SKUBREK Og ÆSKIJÞREK Hin helmsfrœga sjálfsævlsaga Winston Churchill’s er bráðum uppseld. Kostar kr. 53.00 I góSu bandi. Snælandsútgáfan, Lindargötu 9A, Reykjavik f heimi tóna og tryllings. („Hangover Square") Aðalhlutverk: Laird Cregar, Linda Damelll, George Sanders. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum yngrl en 16 ára. Við Svnafljót. Hin fagra söngvamynd með Don Ameche og Andrea Leeds sýnd kl. 5 og 7 — eftir ósk fjöl- margra. Tjarharbíc DÓNSINS LÉÐUR (The Horn Blous at Midnlght) AmerUk gamanmynd. Jack Benny, Alexis Smlth. Sýnlng kl. 6—7—9. »♦♦♦♦♦♦♦♦ Leihfélag tleghjuvíUur: // T ondeLeyo" (White Cargo) eftir LEON GORDON. . Leikstjóri: Indriði Waage. 2. sýning á annan hvítasunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasala i dag kl. 4—7. — Fastir áskrifendur (' sæki aðgöngumiða sína þá, ella seldir öðrum. — Leikið aðeins 5 sinnum. 1 ♦ ♦ Nýir frambjóðendur Þorsteinn M. Jónsson. (Framhald af 1. siðu). þingmennsku, sem síðar verður að vikið. Átti hann og um skeið sæti í hreppsnefnd og sýslu- nefnd N.-Múlasýslu. Eftir að Þorsteinn kom til Akureyrar rak hann þar lengi bókaverzlun, og tók að gefa út bækur og tíma- rit (Nýjar kvöldvökur, Gríma). Hefir hann nú gefið út nokkuð á annað hundrað bóka samtals, og unnið að þjóðsagnasöfnun ásamt Jónasi Rafnar, en báðir eru þeir fræðimenn á því sviði. Hann hefir og rekið búskap all- lengi bæði fyrir austan og við Eyjafjörð og útgerð á Borgar- firði. Síðan 1935 hefir hann verið skólastjóri Gagnfræða- skóla Akureyrar (hins nýja). í stjórn síldarverksmiðj a ríkisins á'tti hann sæti 1936—43, og síðan 1938 hefir hann verið sáttasemj- ari í vinnudeilum á Norðurlandi. Hann var meðal stofnenda ung- mennafélaganna hér á landi og í framkvæmdanefnd Stórstúku íslands um skeið. Bæjarfulltrúi á Akureyri síðan 1942 og nú forseti bæjarstjórnar. — Eins og áður er getið, kusu Norð-Mýl- ingar Þorstein á þing árið 1916, þá um þrítugt. Var hann þing- maður þeirra til 1923, og þótt ungur væri, einn þeirra, er Al- þingi kaus til samningagerðar við Dani 1918. Var þvi snemma spáð af reyndum mönnum, að Þorsteinn myndi verða í röð fremstu þingskörunga. Annríki hans og brottflutningur af Austurlandi, urðu þó til þess, að hann hætti að miklu leyti af- skiptum af stjórnmálum, en Vimitð ötullega fyrlr Tíuiann. oftar en einu sinni hefir hann orðið til að leysa mikinn vanda í opinberum málum. Myndi vel á því fara, að Þorsteinn kæmi nú til þings á ný sem fulltrúi höf- uðstaðar Norðurlands. — Hann er kvæntur Sigurjónu Jakobs- dóttur frá Grímsey. Kristinn Guðmundsson. (Framhald af 1. síðu). sýslumanna á vegum fjármála- ráðuneytisins nokkrum sinnijm. Ýms fleiri mikilsverð trúnaðar- störf hafa honum verið falin, svo sem formennska í fast- eignamatsnefnd Akureyrar, end- urskoðun hjá Kaupfélagi Eyfirð- inga, í skattanefnd, niðurjöfn- unarnefnd, bókasafnsnefnd o. f 1., og síðustu árin hefir hann verið skattstjó'ri á Akureyri. Má á þessu sjá, hvílíks trausts hann hefir hotið, enda er maðurinn vel til þess fallinn sakir mennt- unar og hæfileika. — Kristinn er kvæntur þýzkri konu, Elsu f. Kalbow, frá Berlín. Gunnar Grímsson. (Framhald af 1. síðu). heima í landbúnaðarmálum, viðskiptamálum og fjármálum. Hann er vel máli farinn, gætinn og rökvís, og eigi mun hann verða bergnuminn af austræn- um undramönnum eða dýrð hinna nýríku, þótt til þings komi. — Hánn er kvæntur Sig- urlaugu Helgadóttur frá Gils- stöðum í Hrútafirði. Hermann Jónsson. (Framhald af 1. síöu). arstörfum. — Hann er nú í öðru sæti á lista. Framsóknarmanna í Skagafirði, og má vænta, að hann njóti enn sama' trausts og vinsælda og þar sem hann hefir áður komið við mál manna og glöggt kemur fram hér að framan. — Hermann er kvænt- ur Elínu Lárusdóttur frá Hofs- ósi. Þokum okkur saman (Framhald af 2. síðu) að vera hjáverkastarf, raunar mun svo vera um fáar greinar landbúnaðar. Á síðari árum hefir nokkuð verið að því talað i ræðu og riti, að hver bóndi ætti að gera sína framleiðslu sem fjölbreyttasta, og fortölur þessar hafa vissu- lega haft nokkur áhrif. Þetta er að margra áliti öfug þróun. Skipting takmarkaðs vinnuafls fámenns heimilis milli margra lítt skyldra framleiðslugreina hlýtur að draga úr afköstum í heild. Skilyrðin á hverjum stað eiga að ráða þvi, hver aðalfram- leiðsla sé þar stunduð. Þau geta að vísu á stöku stað verið nokk- uð alhliða, en allvíðast munu skilyrðin þó bezt fyrir eina grein öðrum fremur. Verkagreining eða verka- skipt/ng í íslenzka landbúnaðin- um er nauðsynleg og ætti hið opinbera að stuðla að slíkri þró- un. Til þess eru ýmsar leiðir: Með útrýmingu fjárpestanna er t. d. auðgert að hafa stórfelld áhrif i þá átt. Það virðist eitt- hvað bogið við það, að viðhalda með opinberum fjárframlögum sjúkum, vonlausum fjárstofni í lélegum fjárræktarsveitum, þar sem ágæt skilyrði eru fyrir aðrar framleiðslugreinar, samtímis þvi að ágætustu sauðfjárrækt- arhéruðum landsins liggur við auðn, vegna vöntunar á þeim þæglndum, (samgöngur, raf- magn), sem nútímafólk getur ekki án verið. Því hefir að visu allvíða verið haldið fram í seinni tíð, að sauð- fjárræktin í dreifbýlinu ætti að leggjast piður, það væri ómenn- ing að elta styggar sauðskepnur upp um fjöll og firnindi, bænd- urnir ættu að búa í byggða- hverfum, rækta jörðina og ala féð á því, sem hin ræktaða jörð gefur af sér. Annað búskapar- lag væri ekki samrýmanlegt menningu nútimans. Fjarstæð- um þessum þarf ekki að svara vegna þeirra, sem þekkja til sauðfjárræktar, en vegna hinna sem ekki þekkja, er rétt að mót- mæla þeim. Það væri álíka gáfu- legt að ráðleggja sjómönnunum að stunda sína veiði inni á vík- um og vogum, eins og að segja sauðfjárbændum að yfirgefa landkostina. Landkostirnir eru sauðfjárræktinni álika nauð- synlegir og fiskimiðin eru sjáv- arveiðinni. Höfuðskilyrði til sauðfjárræktar eru, enn sem fyrr góðir landkostir og hæfilegt dreifbýli og auk þess gott rækt- unarland. Ef þessi höfuðskilyrði verða vanmetin af bændum, þá er úti um sauðfjárrækt á ís- landi. Án landkosta verður sauð- fjárræktin ekki arðbær atvinnu- grein en landkostir og mikið þéttbýli fara aldrei saman til lengdar. Ræktun getur ekki komið í stað beitarlands en hún er hjálparráð nútímans til þess að auka framleiðsluna með því að hagnýta landkostina betur en áður var hægt, á sama hátt og tæknin eykur afköst þeirra, sem að framleiðslunni vinna. Ekki verður hjá því komizt að minnast á áburðarmálið i sam- bandi við sauðfjárræktina og landbúnaðinn yfirleitt. Land- búskapurinn bíður eftir lausn þess máls. Sá áburðarskortur, I sem bændur hafa átt við að búa á stríðsárunum hefir verið plága, sem gengur næst fjárpestunum. Af skortinum hefir leitt svelti- rækt, sem hefir verið hemill á allri framleiðsluaukningu, auk þess sem sveltirækt fylgir ætíð beint peningalegt tjón og örygg- isleysi. Ýmislega verklega tækni þarf að útbreiða við sauðfjárræktina og innleiða nýja til þess að létta störf þeirra, sem að framleiðsl- unni vinna og auka afköst þeirra. Sauðfjárræktin hefir verið höfuðatvinnugrein íslendinga frá landnámstíð. Þó sjávarveiði hafi á slðari árum orðið um- fangsmeiri og gefið þjóðinni meiri erlendan gjaldeiri til um- ráða en sauðfjárræktin,þá er það enginn dómur yfir hinum forna bjargvætti þjóðirinnar. Vaxtar- möguleikar og bættrar afkomu sauðfjárræktarinnar eru miklir. Á því sviði eru miklar framfarir á næstu grösum hér á landi og munu hrakspár fáfróðra hérvill- inga þar ekkert megna móti að vinna. '' Ef þlð eruð slæm í höndun- '' '' um, þá notið '' O o '' „ELÍTE- '' !! HMDLOTÍON“. !! o o (( Mýkir hörundið, gerir hend- ,, ,, urnar fallegar og hvítar. Fæst I ,, ,, lyfjabúðum og verzlunum. (, ,, Helldsöiubirgðlr h)á ,, o o ii rnEMin^ o o

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.