Tíminn - 10.07.1946, Qupperneq 2
2
miðvikmlaginn 10. júll 1946
121. blað
Kristján Friðriksson:
Tillögur ura nýskipan frá 1944
Hliðvihudayur 10. julí
Beztu stuðningsraenn
braskaranna
Sigurgleði sú, sem greip for-
kólfa verkalýðsflokkanna fyrst
eftir kósningaúrslitin, er nú
byrjuð að fjara út. Sú stað-
reynd, að Sjálfstæðisflokkurinn
hefir raunverulega grætt mest
á ■ stjórnarsamvinnunni, hefir
bersýnilega farið að valda þeim
nokkrum heilabrqtum. Fyrir
forustumenn verkalýðsflokk-
anna er líka fullkomin ástæða
til að íhuga þá öfugþróun, að
meðan auðvaldsflokkunum
hrakar og áhrif þeirra minnka
hvarvetna annars staðar, þá
eflist og styrkist auðvaldsflokk-
urinn á íslandi.
Vilji forkólfar verkalýðsflokk-
anna finna *skýringu á þessu
kynlega fyrirbrigði, þurfa þeir
ekki að athuga annað en eigin
verk. Þeir hafa nú í næstum
tvö ár lofsungið þá ríkisstjórn,
er auðvaldsflokkurinn veitir
forstöðu sem óvenjulega við-
sýna og framsækna umbóta-
stjórn, þótt engin íslenzk stjórn
fyrr né síðar hafi jafn dyggilega
haldið verndarhendi yfir hvers
konar okurstarfsemi og fjár-
máíaóreiðu. Þessi áróður í mál-
pípum og blöðum verkalýðs-
flokkanna, hefir komið ýmsum
til að trúa, að Sjálfstæðisflokk-
urinn væri orðinn breyttur og
betri flokkur. Fylgisaukning
hans stafar að ekki litlu leyti
af þeirri ástæðu.
Þetta er þó kannske ekki
veigamesta ástæðan, heldur sú,
aö sístækkandi braskaralýður
hefir í skjóli stjórnarsamstarfs-
ins getað óáreittur safnað meg-
inhluta stríðsgróðans í pyngjur
sínar, meðan almenningur all-
ur er næstum jafn slippur og
snauður sem áður. Braskararnir
vilja vitanlega fyrir hvern mun
halda í þá aðstöðu, sem þeir
hafa nú, og þess vegna vörðu
þeir fjárhæðum, svo mörgum
hundruðum þúsunda kr. skipti,
jafnvel miljónum, í kosninga-
starfsemi Sjálfstæðisflokksins.
Leigðir smalar flokksins fóru
um allar byggðir og bæi lands-
ins og voru ósparir á ölmusur
og fríðindi handa þeim, sem
lítilsigldastir voru af kjósend-
um. Stór hluti af fylgisaukn-
ingu Sjálfstæðisflokksins rekur
rætur sínar til þessarar upp-
sprettu.
Það væri því ekkert ótrúlegt,
þótt forkólfar verkalýðsflokk-
anna vöknuðu við vondan
draum nú eftir kosningarnar,
þegar sigurvíman rennur af
þeim. Þeir eiga með starfi sínu
og stefnu mestan þátt í því, að
aðalandstæðingar verkamanna,
auðvaldsflokkurinn, hefir auk-
izt og eflzt. Þeir hafa stuðlað
að því, beint og óbeint, að risin
er upp í landinu öflugri og fé-
sterkari braskarastétt en áður
hefir þekkzt og einskis mun
svífast til að halda í völd sín
og aðstöðu og ekkert mun láta
ógert til að láta fyrirsjáanlega
fjárhagserfiðleika bitna á
bændum og launþegum,en koma
sjálfri sér undan. Vitandi og ó-
vitandi hafi forkólfar verka-
lýðsflokkanna gerzt beztu
stuðningsmenn braskaranna.
En þótt verkalýðsforsprakk-
arnir eigi eftir að vakna við
vondan draum, getur þó verka-
lýðurinn sjálfur átt eftir að
vakna við verri draum. Hann
getur nokkurn veginn gengið að
Framhald.
Þessu næst kemur áætlun um
kostnað ríkisins og samvinnu-
bændanna við stofnun sam-
vinnubús, og er henni sleppt
hér, enda ógerlegt að gera sér
grein fyrir kostnaðinum, vegna
hinna öru verðlagsbreytinga.
Þýðing hlutarstöðufélaga frá
þjóðhagslegu sjónarmiði.
í fyrsta lagi er hlutarstöðu-
fyrirtækjunum ætlað það hlut-
verk að koma í veg fyrir at^
vinnuleysi. Þó fer því fjarri, að
ætlazt sé til þess, að við þau fái
hlutarstöður þeir menn helzt,
sem fyrst verða atvinnulausir
þegar kreppir að. Þvert á móti
er til þess ætlazt, að félags-
kjarninn fyrrnefndi velji þang-
að þá menn, sem eru vel starf-
hæfir og líklegir til að geta náð
þeim félagsþroska og samvinnu-
hæfni, sem slíkur félagsskapur
krefst. Meðal annars vegna
þessa er gert ráð fyrir; að fram-
lag hvers einstaklipgs sé all-
hátt. Telst það auka líkur fyrir
því, að sæmilegir menn veljist,
að nokkrar .fjárhagslegar kröf-
ur séu til þeirra gerðar. Hins
vegar má ekki krefjast svo mik-
ils framlags, að ekki sé liklegt,
að mikill fjöldi dugandi manna
geti haft það handbært, annað-
hvort sem eigin eign eða lán að
einhverju leyti. Þyrfti hann þá
í mörgu falli að afla þess láns
aðeins fyrir persónulegt traust,
sem einhverjir kunnugir bera
til hans, því samkvæmt eðli
hlutarstöðurekstrarins koma
tæpast til mála neinar veðsetn-
ingar á bústofni, verkfærum né
hluta í húseign. Þá yrði vali
manna að sjálfsögðu hagað
þannig, að ekki væru líkur til
að heilbrigður einstaklings-
rekstur legðist niður vegna
stofnunar þessara fyrirtækja.
Enda þótt þessi rekstur verði
því ekki beinlínis stofnaður
þannig, að við hann fái vinnu
þeir öreigar, sem fyrst verða at-
vinnulausir og líklegastir eru
til að verða útundan 1 þjóðfé-
laginu, þá kemur hann þó ekki
sízt þeim að haldi, með því að
við það rýmist til á vinnumark-
aðinum, færri verða til að keppS
um þá daglaunavinnu, sem til
fellst.
Auk þess munu framkvæmdir
þessar auka svo á gróanda þjóð-
lífsins og atvinnulífsins, að at-
vinnuleysi verði að mestu ó-
þekkt fyrir menn, sem hafa dug
til starfa.
í öðru lagi eiga hlutarstöð-
urnar, að skapa öfluga, vel
mannaða og vel félagslega
þroskaða miðstétt, sem getur
búið við félagslegt og efnahags-
legt öryggi.
í þriðja lagi er hlutarstöðu-
fyrirkomulagið í eðli sínu
þannig, að með því finnst hið
rétta neyzlustig (levestandard).
Auðvitað er ákjósanlegast í
nútíma þjöðfélagi (með öllum
hinum miklu möguleikum til
framleiðslu), að hver fram-
leiðslustétt hafi það neyzlustig,
sem framleiðslan þolir. Það má
helzt ekki vera mikið of lágt, því
af því leiða kreppur og við-
því sem gefnu, nema hann ýti
við forkólfum sínum og knýi þá
til að breyta svo fulkomlega um
stefnu, að gerðar verði róttæk-
ustu ráðstafanir til að fara í
„rottuholurnar" í stað þess, að
þær eru nú verndaðar og varð-
ar af stjórnarvöldum landsins
á flestan hátt.
skiptaörðugleikar. Neyzlustigið
má þó ennþá síður vera of hátt,
því hverri þjóð, sem hefir of
hátt neyzlustig í heild, henni
hlýtur að blæða út fjárhags-
lega fyrr eða síðar.
Þjóðin, sem heild, má ekki
krefjast hærri launa, en þeir
fá, sem að sjálfri aðal-fram-
leiðslunni vinna. Þannig yrði
hlutarstöðureksturinn eins kon-
ar dómstóll um kaupgjald og
verölag, — óvéfengjanlegur í
aðalatriðum — þar sem hér er
unnið með fullkomnum tækjum
og öllum raunverulegum af-
rakstri deilt út.
Hér hefði því vinnu og félags-
dómur þann grundvöll að byggja
á, sem nú vantar svo tilfinnan-
lega. Án þess að slíkur grund-
völlur verði fundinn, geta öldur
kaupdeilna þá og þegar risið
svo hátt, að allt aðal- atvinnu-
líf vort leggist í rústir og þjóöin
klofni í tvær fjandsamlegar
fylkingar.
Með því að koma á fót hlutar-
stöðufélögunum, ætti að vera
tryggt, að einstakllngsrekstur
sá, sem nú er rekinn í landi hér,
geti þróast áfram tiltölulega
frjáls og minna háður sköttum
en oft áður, því einmitt at-
vinnuleysið hefir jafnan verið
þyngstur baggi á honum, bæði
beint og óbeint. Til dæmis hef-
ir allur iðnaður, sem byggir á
innanlandssölu, einkum hagnað
sinn af því, að sem flestir hafi
kaupgetu, hafi atvinnu. Og
skattabyrðin verður þeim mun
þyngri á stórrekstrinum, sem
fleiri eru atvinnulausir og því
minna, sem iðnaðurinn getur
borið af opinberum gjöldum.
Félagslegt gildi.
Félagslegt og menningarlegt
gildi samvinnunnar yfirleitt er
óumdeilanlegt. Hlutarstöðufé-
lögin eru samvinnufélög, sem
byggð eru upp með sérstökum
hætti, en áreiðanlega ekki síður
líkleg til að hafa menningar-
Framhald.
þegar hann gekk í síðasta sinn
út úr lestrarstoíu sinni, er hann
benti á hillurnar: — Þarna eru
þær bækur, sem ekki eru fram-
ar fáanlegar nokkurs staðar í
veröldinni-,, Ennfremur telur
Jón, að „það hafi ekki vericl
meira en helmingurinn af hand-
ritunum, sem bjargað var..“
Samrýmist það ágætlega því,
sem Finnur biskup segir: Því
varla er einn þriðjungur eftir,“
og á hann þar auðvitað við
safnið í heild, handrit og prent-
aðar bækur. — Má það því telj-
ast furðulegt, þvert ofan í yfir-
lýsingar áðurnefndra heiðurs-
manna, sem báðir voru menn
skrumlausir og þessum málum
gagnkunnugir, þegar annar eins
maður og Finnur Jónsson grípur
andann á lofti af hrifningu er
hann segir, að dr. Kálund hafi
„sannað,, að því nær ekkert af
handritum Árnasafnsins hafi
farist í eldsvoðanum.
Væri gott eitt um þetta að
segja, ef það .væri satt, en dr.
Kálund sannar bara ekki neitt,
sem gefur ástæðu til að rengja
frásagnir þeirra Finns biskups
og Jóns Grunnvíkings, til við-
legt gildi en annar samvinnufé-
lagsskapur. Auk þess hljóta
stöðuhafar hlutarstöðufélag-
anna að verða sæmilega bjarg-
álna, miðað við aðrar stéttir.
Þeir bætast því inn í raðir mið-
stéttanna, en þær hafa jafnan
verið farsælastar allra stétta
og þjóðhollastar og veitt börn-
um sínum bezt uppeldi.
Vörn gegn fjárflótta.
Eitt mesta vandamál komandi
tíma mun verða að skapa þá
festu í fjármálalífi hér innan-
lands, sem nauðsynleg er, m. a.
til þess að ekki komi til fjár-
flótta. Þjóðinni er nauðsynlegt,
að hiö mikla einka-auðmagn,
sem nú er í eign íslendinga,
verði nytjað í þágu atvinnuveg-
anna.
Með hlutarstöðufyrirkomu-
laginu og með þeirri festu, sem
það ætti að geta lagt grundvöll
að í kaupgjaldsmálunum — og
með þeirri verðhækkun pen-
inga, sem leiðir af niðurfærslu
dýrtíðarinnar — ætti þetta ör-
yggi að vera fengið. Flestir ís-
lenzkir auðmenn munu helzt
vilja ávaxta fé sitt hér heima,
ef þeir finna hér það öryggi í
viðskiptalífi, sem þeir hljóta að
telja nauðsynlegt.
Einka-auÖmagni afmarkað
svið innan heildarskipulags.
Einka auðmagninu verður að
afmarka svið. Það má ekki leika
svo lausum hala, að það fái að-
stöðu til að kúga þjóðina. Ýms-
ar greinar iðnaðar mundu geta
ávaxtað þetta fé, stórútgerðin
nokkuð, o. s. frv.
Drög þessi lögð fram til at-
hugunar.
Þá hefir lauslega verið drep-
ið á, hvernig hugsað er, að það
kerfi, sem hér hefir verið lýst
að nokkru, geti orðið lausn á
þeim viðfangsefnum, Sem talin
bótar er einnig viðurkenning
Árna sjálfs í sambandi við þetta.
í bréfi sem hann ritar 2 júní
1729, til Orms sýslumanns Daða-
sonar, segir hann: „Þar brann
og til ösku hjá mér mikið og
margt af mínum skrifuðu bók-
um.“ — Engin ástæða er til að
álíta að Árni hefði farið að gera
meira úr tjóninu en réttmætt
var, þegar þess er gætt, hve
nærri lá, að hann gæti kennt
andvaraleysi sínu um, hversu
illa tókst til um björgunina.
Staðhæfing dr. Kálunds er
byggð á handritaskrá Árna
sjálfs, en samkvæmt henni,
vantar þó 15 handritabækur,
sem fórust í brunanum. — En
skráin sannar ekki neitt í
þessu efni, nema þá einna
helzt fátæklegt hugmyndaflug
doktorsins. — Er augljóst, að
Árni hefir «m þessar mundir
ekki verið meira en því sem næst
hálfnaður við að raða og skrá-
'setja handritasafnið, og megin-
áherzlan verið lögð á að bjarga
þeim hlutanum, sem og tókst
að mestu. — Prófessor Finni
Jónssyni finnst þessi „sönnun"
svo haldgóð, að hún hefði átt
„að kefja öfgarnar,“ eins og
(Fravihald á 4. síðu).
S. K. Steindórs:
Hugvekja um
handritamálið
Pétur Sigurðsson:
Bréf til Víkverja
v. !
Grein þessi var send Morgunblað-
inu til birtingar, en blaðið sá sér ekki
fært að birta hana.
Hr. Víkverji.
í dag, 28. maí, eru pistlar yð-
ar í Morgunblaðinu furðu al-
varlegir. Það segið þér líka
sjálfur. Niðurlagsorðin eru: „Við '
svo búið má ekki lengur standa.“ ^
Áður hafið þér lýst hryggilegu ;
skemmtanalífi á Þingvöllum, og j
spyrjið svo:
„Hvaö gengur að æskunni?
Þetta er réttmæt og eölileg
spurning. En viljið þér nú ekki
vera svo góður og koma á fram- j
færi fyrir mig nokkrum svip-
uðum spurningum? Allir skilja 1
það, að mönnum verður að ^
stjórna annað hvort með illu
eða góðu, eða hvorutveggja. |
Síðustu áratugina hefir okkur
á íslandi hvorki verið stjórnað
með illu eða góðu. (Ég á hér
auðvitað ekki við ríkisstjórn
eða stjórnmál). Okkur hefir
hvorki verið stjórnað með svipu
og sverði — ströngum aga, og
ekki heldur með mætti hins sið-
ferðilega uppeldis, með valdi
andans. — Hvorugt. Hreint út
sagt, hvorugt.
Við mælum ekki með sverði og
svipu. En því þá ekki hitt: Sigrá
illt með góðu? Og nú koma
spurningar mínar. Þér spyrjið
réttilega: „Hvað gengur að æsk-
unni?“ — Ég spyr:
Hvað gengur að forustumönn-
um þjóðarinnar?
Hvað gengur að ráðherrum
og landsstjórn?
Hvað gengur að prófessorumf
rektorum og skólastjórum?
Hvað gengur að forkólfum í
verzlun, atvinnulífi og stjórn-
málum?
Hvaða fordæmi gefa þessir
menn æskunni?
Þeir vilja ekki sverð og svipu
yfir þjóð sína. En skapa þeir
þá máttugt áhrifavald hins
góða fordæmis?
Sækja þeir kirkjur, æskunni
til fyrirmyndar?
Eru þeir strangheiðarlegir í
viðskiptum? Eru þeir sjálfir
reglumenn í einu og ööru? Eru
þeir fyrirmyndir í skyldurækni
við embættisstörf sín, í stund-
vísi, hirðusemi og samvizku-
semi?
Um fleira mætti spyrja. En
góði Víkverji, komið þessum
spurningum á framfæri fyrir
mig, og sláið því svo föstu í eitt
skipti fyrir öll, að sé æskan á
glapstigum, þá er það eingöngu
vegna þess, að eldri kynslóðin
er og hefir verið undanfarið á
glapstigum sjálf.
Byrjið svo siðbótina ofanfrá.
Hún er ekki framkvæmanleg á
annan hátt. En þjóðarinnar
vegna, æskunnar vegna, og alls
þess, sem okkur er dýrmætt, þá
gerið nú þetta í guðanna bæn-
um. Þetta er framkvæmanlegt.
Gefið æskunni bæöi markmið
og mælikvarða fyrir breytni
sinnj. Hún á nú hvorugt, og
heimurinn á hvorugt. En án
markmiðs og mælikvarða getum
við ekki lifað menningarlífi.
Trú okkar og lífsskoðun verð-
ur að skapa markmiðið, og
trúin á það markmiö verður að
skapa það siöalögmál, sem
stjórnar breytni okkar og allri
hegðun. Önnur léið er ekki fær.
Við erum allir sammála um, aö
eitthvað þurfi nú að gera. Við
skulum byrja á réttum stað og
hyggilega.
Pétur Sigurðsson.
Til kaupenda Tímans
í Reykjavík
Oft veldur miklum leiðindum,
hve erfitt er víða í bænuin að
koma blaðinu með skilupi til
kaupendanna. Það eru vinsam-
leg tilmæli til þeirra, sem verða
fyrir vanskilum, að þreytast
ekki á að láta afgreiðsluna vita
um þau, þar til þau hafa verið
löguð og jafnframt að leiðbeina
börnunum, sem bera út blaðið,
(Framhald á 4. síðu).
hann kemst að orði. Einnig seg-
ir hann, eftir að hafa þó fallizt
á, að eitthvað kunni að hafa
farizt af handritum í eldinum:
„Og af þessu sem brann er aftur
næsta lítið, sem mikill söknuð-
ur er að.“ — Má þetta kallast
undarlega djörf ályktun hjá
prófessornum og lök rökfræði,
þegar þess er gætt, að honum var
algerlega ókunnugt um, hvað
það var sem brann. Árha Magn-
ússyni sjálfum var ekki einu
sinni kunnugt um það allt. —
nægir sem dæmi að nefna, að
Ari Þorkellsson sýslumaður hafði
rétt fyrir brunann, sent hon-
um „bókakistu“ (sennilega
einkum handrit, þó eitthvað
kunni að hafa verið þar líka af
fágætum prentuðum bókum).
-— Er Árni skrifaði. honum 29.
maí 1729, tjáir hann honum að
kistan hafi brunnið, „so að ég
get engin frekari skil á henni
staðið.“ Og á einum stað segist
Árni ekki geta munað það allt,
sem brunnið hafi.
En flestum þeim mönnum,
sem leita vilja sannleikanns
í einlægni um þetta mál, mun
þó fara svo, að þeir telja trú-
veröugri framburö valinkunnra
sjónarvotta, en ályktanir þær
sem gerðar eru nær því 200
árum eftir að atburðurinn gerð-
ist, — og jafnvel þó að spakir
menn ungi þvílíkum ályktunum
út. — Lítur næstum út. fyrir,
að þeim próf. Finni og dr. Ká-
lund, hafi verið metnaðar- og
kappsmál, að fá sem flesta til
að trúa því að tjónið hafi ein-
ungis veriö smávægilegt. — En
það var mikið tjón og óbætan-
legt, og sýnir gjörla hversu frá-
leitt er að tala um, að um björg-
unarstarf hafi veriö að ræða,
er handritin, illu heilli, voru
flutt úr landi, því eins og áður
getur, hefði vafalaust nokkuð
farið forgörðum af þeim hér, en
aldrei í jafn stórum stil, ei þau
hefðu verið dreifð milli fleiri
eigenda hér í heimalandi sínu.
— Var Árni Magnússon þvi, í
stað þess að vera bjargvættur
handritanna, einn hinn mesti
óhappamaður í þeim efnum, að
sjálfsögðu óviljandi þó.
Þegar þess er gætt, hve eig-
endur handritanna voru fastir
fyrir, með að láta þau af hönd-
um rakna áður en Árni Magn-
ússon byrjaði söfnunarstarf
sitt, má það kallast undravert
hversu vel honum varð ágengt
í því efni. Enda áhuginn óþrjót-
andi og skilyrði að ýmsu hin
heppilegustu, einkum þau árin
sem hann var konunglegur
embættismaður hér á landi, við
Jarðabókarstörfin og fleira,
enda varð árangurinn alveg gíf-
urlegur, og hefir hann notað að-
stöðu sína til hins ítrasta, beitt
skjalli, fortölum og persónu-
töfrum sínum óspart, og jafn-
vel nokkrum brögðum á stund-
um, til að ná marki sínu. —