Tíminn - 11.07.1946, Síða 4

Tíminn - 11.07.1946, Síða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er i Edduh.úsinu vl6 Lindargötu. Sími 6066 4 I REYK/AVÍK FRAMSOKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins 11. JDLÍ 1.946 122. blað ♦ ♦ 1 TÍMANN vantar unglinga P til að bera blaðið til kaupenda í þessum hverfum: ♦♦ r JJ Skólavörðustíg \\ ♦♦ ♦♦ Liiidargatu Íj :: ♦♦ ii Siiðiirgwtu l\ :: :: Talið við afgreiðsluna í síma 2323 og fáið nánari upp- g H lýsingar. \\ :: tt :: Flytjum blaðið lieim. I: 8 ÚR BÆNUM I dag: Sólin kemur upp kl. 3.34. Sólarlag kl. 23.30. Árdegisflóð kl. 4.25. Siðdeg- isflóð kl. 1G.45. í nótt: Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1911. Útvarpið í kvöld: 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur): a) Lagaflokkur eftir Field. b) Carneval í París eftir Svendsen. 20.50 Dagskrá kvenna (Kvenrétt- indafélag íslands): Erindi (frk. Inga Lárusdóttir). 21.15 Lög leikin á mandólín (plötur). 21.25 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.45 Norðurlandasöngmenn (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög. 22.30 Dagskrárlok. Áheit á Strandakirkju. Sveinfríður Sigmundsdóttir 20,00. Kári 10,00. N. N. 10,00. N. N. 40,00. J. M. 5,00. S. S. 5,00. Ónefnd kona 70,00. Frá Strandamanni 50,00. Frá Miðfirð- ingi 100,00. Samtals 310,00. Áheit á Hallgrímskirkju. P. Þ. 10,00. ísafjarðarsöfnuninf Sveinn Pálsson, Hábæ 100,00. Erlénd- sína og Magnús 100,00. N. N. 100,00. N. N. 100,00. N. N. 50,00. Samtals 450,00. SEXTUGUR: Gísli Þóröarson að Úlkeldu Gísli Þórðarson sýslunefndar- maður og oddviti að Ölkeldu í Staðarsveit verður sextugur á morgun föstudag, 12. júlí. Gísli er orðlagður myndar- og merkisbóndi, sem setið hefir jörð sína með hinni mestu prýði. í þau 30 ár sem hann héfir búið þar, og hefir jafnan verið forvíg-ismaðlur í sve'lta'rmálum sveitar sinnar. Hann er kvæntur Vilborgu Kristjánsdóttur frá Hjarðarfelli, og eiga þau hjónin sjö mannvænleg börn- Tivoli opnað (Framhald af 1. síðu). til dægrastyttingar. Er skáli þessi aðeins til bráðabirgða, en ætlunin^er að þarna verði reist myndarlegt veitingahús. •— Framkvæmdastjóri ,.Tivoli“ verður Stefán Bjarnason. Vegir hafa verið lagðir um svæðið og hér og þar eru smá- hús, þar sem selt er sælgæti, gosdrykkir o. fl. í skála þeim, er áður getur, er radió-hús, það- an sem útvarpað er um allt svæðið. Hátalarar eru þar á 10 stöðum. Aðgangur að „Tivoli“ kostar 3 krónur fyrir fullorðna, eldri en 12 ára, 1 króna fyrir börn 5—12 ára, en ekkert fyrir yngri börn. Auk þess borga menn svo fyrir skemmtiatriðin, sem þeir velja sér. (6 PEUOX er nauðsynlegt i fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvlta, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftlr fárra daga notkun mun ár- angurinn koma í Ijós. — Fæst í lyfjabúðum og snyrtlvöru- verzlunum. Hreppsnefndarkosn- ing í Hveragerði Hreppsnefndarkosningar fóru fram í Hveragerði síðast liðinn sunnudag. Voru þetta fyrstu reglulegu kosningarnar, sem fram fara þar, þar sein Hvera- gérði er nýlega orðinn sérstak- ur hreppur. Kosnir voru fimm menn í hreppsnefnd. Úrslit urðu þau, að kosnir voru í hrepps- nefndina tveir Framsóknar- menn, tveir kommúnistar og einn íhaldsmaður. Stofiilánadeildin (Framhald a/ 1. síöu). Sá, sem kaupir nú 500 kr. bréf með frádregnum vöxtum, greið- ir það með kr. 431.30, en fær 500 kr. útborgaðar vi,ð innlausn bréfsins eftir 5 ár. Þessi bréf eru einkar heppileg til gjafa handa börnum og ungu fólki, þar sem þau glæða skilning þeirra, sem eignast þau, á gildi peninga, og eins og þau eru nú úr garði gerð er komið þar í veg fyrir, að vextirnir af þeim verði eyðslu- eyrir. Auk þessara vaxtabréfa eru fáanleg venjuleg 2V2% bréf til 2ja ára, 2%% bréf til 3ja ára, 3% bréf til 5 ára og 4% bréf til 15 ára. Hér í Reykjavík taka bank- arnir, Sparisjóður Reykjavíkúr og nokkrir fleiri aðilar á móti áskriftum # að vaxtabréfum stofnlánadeildarinnar og innan skamms byrja útibú bankanna og stærstu sparisjóðirnir líka að taka á móti áskriftum. Land*:bankinn og umboðsmenn hans við lánsútboðið veita allar nánari upplýsingar og á sömu stöðum geta menn líka fengið sérprentað eintak af útboðsaug- lýsingunni. Tímann vantar tilfinnanlega börn til að bera blaðið út til kaupenda víðs vegar um bæinn. Heitið er á stuðningsmenn blaðsins, að bregðast vel við og reyna að aðstoöa eftir megni við að útvega unglinga til þessa starfs. SKURÐGRÖFUR VÉLSKÓFLUR frá PRIESTMAN KROTIIERS. UTO. Einkaumboð: Samband ísl. samvinnufelaga tjamtœ Síc Dulbima ástmœrin (Den Maskerede Elskerinde) Tékknesk kvikmynd með dönsk- um texta, gerð eftir skáldsögu Honoré De Balzac Aðalhlutverkin leika: Lida Barova, Gustav Nezval. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tiý/a Síé ( vi9 Shúlugötú) I Skuggaliverftiiii K a ii piua nna ha f ua r Aðalhlutverk: Paul Beumert Illona Wieselmann Ebba Bode Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Gög «« Gokke I uautaati Stan Laurel og Oliver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. TÍMINN kemur á hvert sveitaheiniiii og þúsundir kaupstaðaheimila, enda gefinn út í mjög stóru upplagi. Hann er þvi GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þelr, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa- TÍMINN Lindargötu 9A, simi 2323 og 2353 Ung't og leikur sér (Our Hearts Were Young and Gay) Ámerisk gamanmynd Gall Bussell Diana Lynn Cltarles Buggies Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verzlun Ingþórs Sími 27. Seifossi. TU að au ta áo t g1ima Ingþór hefur fiest. Þar að koma þú skalt muna að þér er sja iuui taat Nýjar HJARTAÁS-bæknr: Sakamálafréttaritarinn Þessi nýtízkulega, seiðmagnaða skáldsaga, er samin upp úr kvikmyndahandriti. Höfundurinn er LESLIE CHAR- TERIS, hinn víðkunni og dýrkaði skemmtisagnahöfundur, sem fyrir löngu hefir unnið sér ódauðlegar vinsæld- ir. — Atburðarás sögunnar er hröö og leyndardómsfull og höfundurinn beitir mjög nýstárlegri tækni i frá- sögninni. Kvikmyndin, sem sagan er gerð eftir, nefnist á frummálinu Lady on a train, og mun sú mynd væntanleg hingað til lands, áður en mjög langt um líður. AðalhlutverkiÖ í myndinni leikur hin góðkunna og vinsæla kvik- myndaleikkona Deanna Durbin. Þaö er þvi einn vinsælasti skemmtisagnahöfundur i heimi, Leslie Charteris, og ein vinsælasta kvikmyndaleik- kona nútímans, Deanna Durbin, sem hafa lagt saman til að skemmta fólki. Um árangurinn verður ekki deilt. Það saiinið þér bezt með því að lesa Sakamálafréttaritarann í sumarleyfinu 'og sjá síöan myndina, þegar hún kemur hingað til lands. Stjórnarbylfing í Suður- Ameríku Þetta er fjórða sagan um ævintýri Dýrlingsins, hin furðulegu og ægilega spennandi glæfraævintýri skart- mennisins siðfágaða og síkáta, Símons Templars, sem á bak við kæruleysisgrímuna er einn hinn fífldjarfasti ofurhugi, sem komið hefir fram i skemmtisagnabókmenntum heimsins, hinn ógurlegasti bófaskelfir og af- burðasnillingur i hvers kyns íþróttum — en á þó jafnframt í stöðugum útistöðum við veröi laga og réttar, enda liggja leiðir hans og þeirra ekki saman. — Sögnrnar uiii sevintýri Dýrling'sins eru mi lang'vinsælnstn skeinináisög'iir, sem liér ern á inarkaði. Þrjár fyrstu sögurnar eru nú senn uppseldar, en þær heita: Hefndargjöfin, Höfuðpaurinn og Konungur sniygl- aranna. Eig'nist |»essar fráhærn skeinintisö^nr, nieðan enn er línii til. er það oi‘ seint. Áhiir en varir Leyndarmál hertogans Heitar ástir, vonsvik og margvíslegar raunir elskendanna — umkomulaus, yndisleg stúlka, glæsilegur, ungur lávaröur, hrokafull hertogafrú, amerískur miljónamæringur — margvísleg og spennandi ævintýri . en elskendurnir ná saman að lokum og allt endar í sátt og samlyndi. Frá öllu þessu segir í þessari óviðjafnanlegu, hrífandi og heitu ástarsögu, eftir Ch. Bramer. Fuvið ekhi t snmurlegíið ún þess uð luku með gðnr lljjuríuús-hók, einu eðu i'leiri. HJARTAÁSÚTGÁFAN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.