Tíminn - 27.07.1946, Side 4

Tíminn - 27.07.1946, Side 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er l Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4 REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins 27. JÚLÍ 1946 134. blað Réttlwtismúluni btentla ehtei sinnt (Framhald af 1. síOu). ar atkvæðagreiðslu, sem fram hefir farið um það, verður að líkindum kunn í dag. Á hvorn veginn sem hún verður, munu bændur landsins áreiðanlega sætta sig við hana og hefja þessa félagsstarfsemi sína i eindrægni og bróðerni. Eitt þeirra verkefna, sem nú verða fyrst fyrir, er að heimta bænd- um sama rétt í þjóðfélaginu og öðrum stéttum. Það er sannar- lega hart aðgöngu, ef um það á að standa löng og hörð barátta, en reynist svo, þá sýnir það fyrst og fremst, að bændur landsins hafa ekki komið á stéttarsam- tökum sín á meðal fyrr en þess var orðin brýn þörf. V estmannaeuia- fréttir (Framhald af 1. síöu). ast um kvöldið verður brenna og flugeldar. Á laugardaginn heldur hátíðin áfram, þá verður til skemmtunar ræðuhöld, söngur, íþróttir og að lokum dans. Heyskapur gengur^vel. Heyskapur hefir gengið vel í Vestmannaeyjum að þessu sinni. Búið er að hirða meginið af túnum og hefir spretta veriö í bezta lagi. Talsverður landbún- aður er stundaður í Vestmanna- eyjum, þó heldur hafi hann dregist saman í seinni tíð. Bærinn rekur kúabú. Vestmannaeyjabær hefir nú um nokkurt skeið rekið kúabú og hefir jafnan þótt ganga á ýmsu um rekstur þess og mjólk- in orðið dýrari með bæjar- rekstrinum, en bændum er greitt fyrir hana. Þannig er nú varla um meira talað meðal manna í Vestmannaeyjum en bróður forseta bæjarstjórnarar, og starfsemi hans Þ sambandi við mjólkurbúið. Hann vann 31 dag hjá Dalabúinu, en svo nefnist bæjarbúið og fékk í laun 5299,37 og auk þess er sagt, að gleymst hafi að draga frá 100 lítra af mjólk er sami mað- ur fékk þannig í kaupbæti. Vestmanneyingar harma það, að maður þessi skuli nú vera stunginn af til Reykjavíkur, svo ekki sé einu sinni hægt að leggja útsvar á hinar fljótteknu tekjur hans hjá bænum. Hvað ætli bændur þyrftu aö selja mjólkurlítennn, ef þeir ættu að reikna sér 180 kr. á dag fyrir vinnu sína, eins og þessi starfsm. bæjarbúsins í Vestmannaeyjum. Daaur í Finnlandi (Framhald af 3. síðu) Stokkhólmi. Þeir eru þar bæði konur og menn í sufnar aö vinna sér fyrir fötum og sænsk- um krónum, en heim til Finn- lands segjast þeir ætla i haust. „Þar eigum við að vera. Finn- land þarf okkar með“, sagði ung finnsk kona við mig, þegar ég spurði hana hvort hún ætlaði til Finnlands aftur. Vonandi fær Finnland friðinn, sem allir þrá. Frið til að vinna, yrkja land, elskast og þjást og eflast að menningu og mann- fjölda. — Er það lega landsins, sem veldur því að finnska þjóð- in hefir þjáðst meira af styrjöld- um en flestar aðrar þjóðir — eða er eitthvað í eðli þjóðar- innar, sem veldur þessu? Ég sleppi því að svara þessum spurningum, en ég vildi óska þess, að Finnland fengi eins og aðrar þjóðir varanlegan frið. — Þjóðin finnska trúir á landið sitt og ann því af heilum huga. ENDIR. Raf magnseldavélar frá GENERAL MOTOISS CORPORATION. Einkaumboðið getur séð um afgreiðslu eftir því sem innflutningsleyfi iiggja fyrir. / Samband Isl. Samvinnufélaga Drenaiamótið (Framhald af 1. siðu). son HÞ, Örn Clausen ÍR, Sigur- jón Ingason Hvöt, Grétar Jóns- son KR, Ásmundur Bjarnason KR, Steingrímur Hermannsson KR, Snorri Karlsson KR, Vil- hjálmur Vilmundarson KR, Þórður Sigurðsson KR, Ófeigur Eiríksson KA, Halldór Magnús- son Ums. K. Langstökk: Óli Páll Kristjánsson HÞ, Örn Clausen ÍR, Kristþór Helga- son ÍR, Þorbjörn Pétursson Umf. Ld., Björn Vilmundarson KR, Hörður Ingólfsson KR, Ás- mundur Bjarnason KR, Þórður Sigurðsson KR, Halldór Lárus- son, Ums. K. 110 metra grindahlaup: Ólafur Nielsen Á, Haukur ÍR, Örn Clausen ÍR, Björn Vil- mundarson KR, Ásgeir Einars- son KR. Sleggjukast: Pétur Kristbergsson FH, Sig- urjón Ingason Hvöt, Vilhjálmur Pálmason KR, Snorri Karlsson KR, Þórður Sigurðsson KR, ís- leifur Jónsson ÍBV. Kristjánsson HÞ, Vilhjálmur Pálsson HÞ, Ásgeir Torfason HÞ, Haukur og Örn Clausen ÍR, Sigurjón Ingason Hvöt, Grétar Jónsson KR, Ásmundur Bjarna- son KR, Steingrímur Her- mannsson KR, Snorri Karlsosn KR, Vilhjálmur Vilmundarson KR, Þórður Sigurðsson KR, Ó- feigur Eiríksson KA, Halldór Magnússon Ums. K. 3000 metra hlaup: Stefán Gunnarsson Á, Hauk- ur Hafliðason Á, Snæbjörn Jónsson Á, Jónas Jónsson HÞ, Ásgeir Einarsson KR. Þrístökk: Óli Páll Kristjánsson HÞ, Kristþór Helgason ÍR, Björn Vilmundarson KR, Magnús Jónsson KR, Ásmundur Bjarna- son KR. Spjótkast: Árni Friðfinnsson FH, Árni Gunnlaugsson FH, Óli Páll Kristjánsson, HÞ, Tryggvi Gunnarsson HÞ, Vilhjálmur Pálsson HÞ, Haukur og Örn Clausen ÍR, Grétar Jónsson KR, Ásmundur Bjarnason KR, Már Elísson KR, Adolf Óskarsson ÍBV, Ófeigur Eiríksson KA. "Höfum við aenaið til aóðs?“ (Framhald af 2. síðu) sér sem aðallífshugsjón, er að gera þjóð sína að merkilegri og mikilli þjóð í augum annarra þjóða. Enginn þjóð verður mikil vegna fólksfjölda eins, heldur vegna mennigarlegra afreka og siðferðisþroska. Menningar-. leg afrek forfeðra vorra á 12. og 13. öld hafa gefið þjóðinni til- verurétt. Þjóðin á enn hæfileika til þess að geta orðið merkileg þjóð, en til þess að svo verði, þá verða æskumenn íslands að efla siðferðisþroska sinn og sjálfs- virðingu. En verði íslenzk æska hirðulaus, nautnasjúk, eyðslu- söm og ábyrgðarlítil í orðum og verkum, þá á þjóðin ekki lífs- möguleika í framtíð. En slíka æska er í raun og veru engin æska, heldur er hún nokkurs konar umskiptingur, átján barna faðir úr álfheimum. Hún er fædd gömul, úrkynjuð. Lif- andi hugsjónir og hugsjónaeld- ur eru einkenni lífrænnrar, sannrar æsku. Ungmennafélög (jatnla Síó I leymþjónnstii Japana (Betroyal from the East) Amerisk njósnarmynd byggð á sönnum vlðburðum. Aðalhlutverk: Lee Tracy Nancy Kelly Bichard Loo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wifja Síó (við Shúkugðtu) Á ieiksviðinu („Bowery to Broadway") Skemmtileg mynd full af fall egum söngvum. Aðalhlutverk: Maria Montez, Turham Bay, Jack Oakie, og söngkonan kóða Susanna Fostei'. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. IX f. h. TjarHarbíc TÍMINN kemur á hvert sveitaheiinili og þúsundir kaupstaðaheimila, enda gefinn út í mjög stóru upplagi. Hann er því GOTT AtJGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. TÍMINN Lindargötu 9A, simi 2323 og 2353 §kal eða skal ekki (I Love a Soldier) Bráðfjörugur ameriskur gam- anleikur. Paulette Goddard, Sonny Tufts, Barry Fitzgerald. Sýning kl. 5—7—9. —--------—----—----—--------i Einar Benediktsson er höfuðskáld Islendinga » p Ljóð hans öll hafa þó aldrei fyrr en nú verið fáanleg á sama tíma. En nú er ljóðasafn hans komið út í vandraði útgáfu. Pétur Sigurðsson háskólaritari hefir séð um útgáfuna. Ekki þarf að mæla með ljóðum Einars Benediktssonar. Hvert mannsbarn á íslandi kannast við þau. En varla getur það talist bókamaður, sem ekki á ljóð Einars, meðan þau eru fáanleg. Fást hjá bóksölum um allt land. BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR Að keppninni lokinni fara fram undanrásir í 400 m. hlaupi. Á morgun hefst mótið kl. 2 síðdegis og verða þá keppendur í hinum einstöku íþróttagrein- um þessir: 4X100 metra boðhlaup: Ármann 1 sveit, ÍR 1 sveit, KR 2 sveitir. Stangarstökk: Sigursteinn Guðmundsson FH, Vilhjálmur Pálsson HÞ, ís- leifur Jónsson ÍBV, Adolf Ósk- arsson ÍBV. Kúluvarp: Sigurður Kristjánsson FH, Sig. Júlíusson FH, Óli Páll 400 metra hlaup: Stefán Gunnarsson Á, Jón Kr. Gunnarsson FH, Reynir Sig- urðsson ÍR, Björn Guðmunds- son ÍR, Pétur Sigurðsson KR, Sveinn Björnsson KR, Grétar Jónsson KR, Halldór Magnús- son Mms. K. Hrossasala til Póilantls (Framhald af 1. síðu). og flutt til Póllands með tveim- ur skipum. í Póllandi verða hrossin einkum notuð til land- búnaðarstarfa, því pólskir bænd- ur eru miklir hestamenn og nota hross mikið við landbúnað- arstörf. nútíma og framtíðar þurfa aö kynda þann hugsjónaeld, er varöveitir æskuna, ekki ein- göngu á unglingsárum manna, heldur allt þar til, er að árum gamall hnígur að velli. FYLGIST MEÐ Þið, sem 1 strjálbýllnu búið, hvort heldur er við sjó eöa í sveit: Minnist þess, að Tíminn er ykkar málgagn og málsvari. tJtbreiðlð Tímaim! Ferð um Hnappadal Snæfellingafélagið efnir til skemmtiferðar um Hnappadal dagana 3.-^5. ágúst, ef næg þátttaka fæst. Þátttaka tilkynnist í Skóbúð Reykjavíkur fyrir 31. júlí. Þar liggur frammi ýtarleg ferðaáætlun. Ferðanefndiii.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.