Tíminn - 13.08.1946, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.08.1946, Blaðsíða 1
í RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKN ARFLOKKURINN Sfmar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. i/lTS'! Jr.RASKRIFSTOFUR EDr'JI’ 31 Und Jgí'tn 9 A Sttnnr 2353 o<? 4373 AFGREIÐ3LA. INNHEIM’IA OO A UGLÝSINGASK... FSTC F/ EDDOHÚSI. Ú. iargöa. B.A 3..-U 2323 143. blað Reykjavík, þriðjjudaginn 13. ágúst 1946 144. blab Áaöra milj. hektólítra í bræðslu 70 þúsund tunnur í salt Bræðslusíldaraflinn á öllu landinu nam á miðnætti liins 10. þ-. m. 1.042.727 hl. en á sama tíma í fyrra nam aflinn 376.337 hl. Á sama tíma var búið að salta á öllu landinu 70.746 tunnur, en á sama tíma í fyrra var búið að salfa23.456 tunnur. Fer hér á eftir skýrsla Fiskifélags íslands um afla skipanna, eins og hann var orðinn á miðnætti síðastl. laugardag. Talan í fremri röðinni merkir bræðslusíldarafla skipanna talinn í málum, en í aftari töluröðinni er saltsíldaraflinn talinn í tunnum. Tíu barnaskólar í smíðum Dansklr fiskibátar til Póllands Gúfuskip: Gunnvör, Siglufiröi 9440 252 Alden, Dalvík 5919 156 Gylfi, Rauðuvik 1154 215 Ármann, Reykjavik 5459 Hafbjörg, Hafnarfirði 1996 453 Bjarki, Akureyri 5306 Huginn, Reykjavik, 6174 154 Hafborg, Borgarnesi 4367 Jökull, Hafnarfirði 4917 Hafdís, Reykjavík 1709 45 Ól. Bjarnason, Akran. 8817 Haídís, Hafnarfirði 965 256 Sigríður, Grundarf. 4571 Hafdís, ísafirði 2912 Sindri, Akranesi 4088 Hagbarður, Húsavík 3265 1082 Sæfell, Vestm.eyjum 18077 Hannes Hafst., Dalvík 4060 446 Þór, Flateyri 4531 330 Heimaklettur, Vestm. 4160 133 | Heimir, Seltj.nesi 2247 371 Mótorskip (1 um nót) - 1 Heimir, Keflavík 734 290 Aðalbjörg, Akranesi 3048 271 1 Helgi, Vestm.eyjum 1806 Álsey, Vestm.eyjum 7183 174 Hilmir, Keflavik 2151 Andey, Hrísey 3108 577 Hólmaborg, Eskifirði 2471 Andey (nýja) Hrisey 6901 326 Hólmsberg, Keflavík 3280 255 Andvari, Þórshöfn 2012 170 ( Hrafnk. goði, Vm. 1822 734 Andvari, Reykjavík 1299 128 | Hrefna, Akranesi 4196 554 Anglia, Drangsnesi 2009 137 . Hrimnir, Stykkishólmi 368 393 Anna, Njarðvík 234 120 Hrönn, Siglufirði 1844 914 Arinbjörn, Rvík 1232 Hrönn, Sandgerði 1660 160 Árs. Sig., Njarðvík 316 589 Huginn I, ísafirði 3993 327 Ásbjörn, Akranesi 1461 225 Huginn II, ísafirði 2986 782 Ásbjörn, ísafirði 2473 267 Huginn III, ísafirði 3269 74 Ásdís, Hafnarfirði 1264 286 Hugrún, Bolungarvík 2897 Ásgeir, Reykjavík 5111 351 Hulda, Keflavík 1212 120 Ásþór, Seyðisfirði 332 Hvítá, Borgarensi 311 Atli, Akureyri 810 Ingólfur(ex. Thur.),K. 5698 67 Auðbjörn, ísafirði 3671 304 Ingólfur, Keflavík 1411 1082 Austri, Seltjarnarn. 1650 506 ísbjörn, ísafirði 5078 108 Baldur, Vestm.eyjum 2480 1746 íslendingur, Rvík 6179 Bangsi, Bolungavík 826 1053 Jakob, Reykjavík 1645 266 Bára, Grindavík 741 192 Jón Finnss. II, Garði 1486 76 Birkir, Eskifirði 4004 Jón Þorlákss., Rvík 1995 299 Bjarmi, Dalvík 4603 556 Jökull, Vestm.eyj. 2808 745 Bj. Ólafsson, Keflav. 1543 248 Kári, Vestm.eyjum 5422 302 Björg, Eskifirði 3342 Keflvíkingur, Kefláv. 6378 ‘591 Björn, Keflavík 3366 144 Keilir, Akranesi 5036 263 Borgey, Hornafirði 4249 284 Kristjana, Ólafsfirði 1766 1404 Bragi, Njarðvík 1832 530 Kristján, Akureyri 5441 Bris, Akureyri 2238 420 Lindin, Hafnarfirði 692 Dagný, Siglufirði 11785 254 Liv, Akureyri 1508 51 Dagsbrún, Reykjavík 93 Magnús, Neskaupstað 4149 Dagur, Reykjavík 3360 Málmey, Rvík 3046 121 Dóra, Hafnarfirði 1085 Már, Reykjavík 2336 409 Draupnii-j Neskaupst. 1152 521 Minnie, Ársk.sandi 3143 900 Dröfn, Neskaupstað 3551 660 Muggur, Vestm.eyjum 2087 Dux, Keflavík 1466 286 Mummi, Garði 2331 343 Dvergur, Siglufirði 2780 410 Nanna, Reykjavík 6941 404 Edda, Hafnarfirði 5821 Narfi, Hrísey 8552 399 Egg. Ólafss., Hafnarf. 3670 126 Njáll, Ólafsfirði 7594 Egill, Ólafsfirði 1813 1065 Njörður, Akureyri 1198 Ein. Þveræ., Ólafsf. 1994 655 Nonni, Keflavík 2600 257 Eldborg, Borgarnesi 2336 Ól. Magnúss., Kv. 1812 43 Eldey, Hrísey 860 Olivette, Stykkish. 1040 268 Elsa, Reykjavík 940 Otto, Akureyri 1828 780 Erna, Siglufirði 3443 Ragnar, Siglufirði 6133 373 Ernir, Bolungarvík 1021 547 Reykjaröst, Keflavík 4396 762 Ester, Akureyri 3568 Reynir, Vestm.eyjum 786 616 Eyfirðingur, Akureyri 1608 Richard, ísafirði 4380 195 Fagriklettur, Hafnarf. 9728 350 Rifsnes, Reykjavik 7965 Fanney, Reykjavík 2129 Sidon, Vestm.eyjum 1150 627 Farsæll, Akranesi 5218 Siglunes, Siglufirði 7395 Fell, Vestmannaeyj. 478® Sigurfari, Akranesi 4329 Finnbjörn, ísafirði 1926 Síldin, Hafnarfirði 5295 Fiskaklettur, Hafnarf 5064 152 Sjöfn, Akranesi 1536 531 Fram, Akranesi 2067 283 Sjöfn, Vestm.eyjum 1450 516 Fram, Hafnarfirði 3227 126 Sjöstjarnan, Vm. 2260 367 Freydís, ísafirði 2761 Skaptfelingur, Vm. 3083 349 Freyfaxi, Neskaupstað 4786 238 Skálafell, Reykjavík 2285 520 Freyja, Reykjavík 7507 67 Skeggi, Reykjavík 1059 Freyja, Neskaupstað 930 538 Skiðblaðnir, Þingeyri 4540 457 Friðr. Jónsson, Rvík 8112 131 Skíði, Reykjavík 3258 125 Fróði, Nja.rðvík 2054 339 Skógafoss, Vestm. eyj 3274 293 Fylkir, Akranesi 1117 207 Skrúður, Eskifirði 2311 44 Garðar, Rauðuvík 198 260 Skrúður, Fásk.firði 111 Garðar, Garði 1046 1025 Sleipnir, Neskaupst. 4885 102 Gautur, Akureyri 721 864 1 Snorri, Siglufirði 1466 314 Geir, Siglufirði 1673 399 ' Snæfell, Akureyri 8729 Geir goði, Keflavik 948 1111 1 Snæfugl, Reyðarfirði 1793 Gestur, Siglufirði 1501 397 Stella, Neskaupstað 2166 416 Grótta, ísafirði 6465 24 Suðri, Flateýri 1563 473 Grótta, Siglufirði 3220 353 Súlan, Akureyri 3855 200 Græðir, Ólafsfirði 1675 220 Svanur, Reykjavík 806 Guðbjörg, Hafnarfirð 1661 56 Svanur, Akranesi 4166 Guðm. Kr., Keflavík 419 74 Sæbjörn, ísafirði 2190 770 Guðm. Þórðars., Gerð 2003 53 Sædís, Akureyri 4816 275 Guðm. Þorl., Reykjav 1076 Sæfinnur, Akureyri 6065 105 Guðný, Keflavík 3616 52 Sæhrímnir, Þingeyri 4125 455 Gullfaxi, Neskaupstað 2516 Sæmundur, Sauðárkr 2062 2750 Gulltoppur, Ólafsf. 422 120 Særún, Siglufirði 2059 379 Gunnbjörn, ísafirði 2914 809 (Framhald á 4. síðu). Verið að byggja einn nýjan héraðsskóla og stækka þrjá, og einn gagnfræða- skóla og stækka annan Víða uni land eru nú í undirbúningi miklar framkvæmdir í skólabyggingamálum, og sums staðar er verið að byggja skóla. Það, sem þó er mestur þrándur í götu í þeim efnum, er skortur á byggingarefni og faglærðum mönnum. Hefir sums staðar orðið að hætta við byggingarframkvæmdir um stundarsakir, þar sem þær voru langt komnar. Tíðindamaður blaðsins hefir snúið sér til Helga Elíassonar fræðslumálastjóra og fenglð hjá honum uplýsingar um þær skólabyggingar, sem nú eru á döfinni. Danir hafa selt UNRRA marga fiskibáta, sem sendir hafa verið tii Pól- lands. Mynd þessi er af nokkrum þeirra í danskri höfn rétt áður en þeir héldu til Gdynia. Brezku bankamennirnir farnir heim Undanfarinn hálfan mánuð hafa dvalið hér sem gestir Lands- bankans tveir fjármálamenn frá Barrleys Bank Ltd., London. Komu þeir hingað í kurteisisheimsókn til Landsbankans, en jafnframt því var tilgangur fararinnar sá, að kynnast íslenzk- um staðháttum og atvinnulífi. Annar þessara manna er Mr. A. L. Grant. Hann á sæti i banka- ráði Barclays Bank og er því einn af aðalstjórnendum þeirr- ar miklu bankastofnunar. Jafn- framt því er hann yfirfram- kvæmdarstjóri fyrir fjölda mörgum útibúum Barclays Bank í stærstu borgum Mið-Englands. Mr. Grant er aðeins 45 ára gamall. Hinn gesturinn er Mr. Mc Ewen, háttsettur starfsmaður í utanríkisviðskiptadeild aðal- bankans í London. Stjórn Landsbankans hefir reynt að gera dvöl þessara góðu gesta hér sem ánægjulegasta og lærdómsríkasta. Þeir hafa ferð- azt nokkuð um landið og leitazt við að kynna sér staðhætti og atvinnulíf þess eftir því, sem tími þeirra hefir leyft. Þeir Mr. G-rant og Mr. McEwen ust ýmsum öðrum fjármála- mönnum hér. Þetta er í fyrsta sinn sem Landsbankinn fær slíka heim- sókn frá brezkum viðskipta- banka og það er engin tilviljun, að Barclays Bank verður fyrst- ur til að heiðra Landsbankann á þennan hátt, þvi að sá banki hefir jafnan sýnt íslandi og Landsbankanum velvilja og hjálpsemi, þegar á þurfti að halda á erfiðleikaárunum fyrir stríð. Barclays Bank er eins og kunn- ugt er einn af 5 stærstu bönk- um Bretlands og sá þeirra, sem hefir mest utanríkisviðskipti. Ef taldir eru með ýmsir minni bankar, sem hann á eða ræður yfir að einhverju.eða öllu leyti, er hann stærsti banki í heimi. Mr. Grant og Mr. McEwen fóru heimleiðis með flugvélinni áttu viðtal við Pétur Magnússon j til Prestwick síðastliðinn laug- fjármálaráðherra og þeir kynnt- | ardag. Guðmundarnir sigruðu í meistaraflokki A og B Norræna skákmótinu, sem að undanförnu hefir staðið yfir í Kaupmannahöfn, er nú lokið. Þeir Guðmundur Guðmundsson og Guðmundur Ágústsson sigruðu í meistaraflokki A og B. — Baldur Möller varð annar í landliðskeppninni. Áki Pétursson varð .sjötti í fyrsta flokki, en Ásmundur Ásgeirsson fékk 3>/2 vinning i landliðsflokki. ! Iléraðsskólnr. í sumar var hafin bygging nýs héraðsskóla fyrir Rangárvalla- j sýslu og Skaftafellssýslur, að Skógum undir Eyjafjöllum. Er , nú byrjað að steypa skólahúsið. Það var upphaflega ætlunin að hefja um leið byggingu á stór- um heimavistarbarnaskóla fyr- ir þrjá hreppa í Árnessýslu við Ljósafossvirkjunina. En þar sem ekki fékkst nema fimmti hluti þess efnis, sem þurfti til þess- ara beggja skólabygginga var horfið að þvi ráði að hefja ekki strax byggingu nema annars þeirra. Ljósafossskólinn verður heimavistarskóli fyrir börn úr Þingvallasveit, Grafningi og Grímsnesi. Þá stendur til að byggja hér- aðsskóla að Varmahlíð í Skaga- firði, eða öllu heldur að byggja við þann skóla sem þar er. Byggja nýtt skólahús, leikfimis- hús og búningsklefa við sund- laugina, sem þar er. Salur leik- fimishússins á að verða 9X18 m. og verður það búið góðum tækjum. Verið er að byggja útisund- laug við héraðsskólann að Reykjum í Hrútafirði og nýja álmu vestan við skólahúsið. Verða þar nemendaíbúðir og íbúð skólastjóra. Þá er verið að breyta neðri hæð austurálmu skólans í nemendaíbúðir, en þar var áður sundlaug. Að Núpi i Dýrafirði hefir að undanförnu veríð unnið að stækkun skólans, og er því verki nú langt komið, en vegna skorst á faglærðum mönnum, hefir 'vinna við byggingu stöðvazt um stundarsakir. Er verið að byggja þar skólastjóralbúð, og lesstofu. . borðstofu í landsliðskeppninni voru keppendur samtals 14. — Fóru leikar þannig, að Kaila, Finn- landi, bar sigur úr býtum. Hlaut hann 7 Vz vinning. Næstur honum varð Baldur Möller, ís- landi, og Jonsson, Sviþjóð, með 6V2 vinning hvor. Eins og kunn- ugt er, var Baldur Möller lengi vel efsti maður í landsliðskeppn- inni, en beið ósigur fyrir Kaila, finnska keppandanum. í meistaraflokki A fóru leikar þannig, að Guðmundur Ágústs- son, íslandi, sigraði mjög glæsi- lega. Hlaut hann 8 vinninga. Næstir honum voru Rojan, Nor- egi, og Strand, Sviþjóð, með 7V2 vinning hvor. — í meistara- flokki B sigraði Guðmundur Guðmundsson, mjög glæsilega, — hlaut hann 8 y2 vinning. Næstir honum urðu Collett, Sví- þjóð, og Haahr, Danmörku, með 71/2 vinning hvor. I fyrsta flokki C fóru leikar þannig, að Raven, Danmörk, bar sigur úr býtum. Hlaut hann 8 vinninga. Næstir honum urðu fjórir skákmenn með 7 vinninga hver. Áki Pétursson, íslandi, varð sjötti í röðinni, með 6V2 vinning. Cis^iifi'æðíaíikólar. Stærsti skólinn, sem nú er 1 smíðum er gagnfræðaskólinn í Reykjavík, sem verið er að úyggja á Skólavörðuholti. Búlð er nú að steypa kjallarann og aðra hæðina, en skólinn á að veröa tvær hæðir, auk kjaliara. Á ísafiröi er verið aó stækka gagnfræðaskólann. Hann hefir tekið um 100 nemendur, en á að geta tekið um 200 nemendur eftir að stækkuninni er loklð. ilamiaskólar. í Hverageröi er veriö að byggja barnaskóla, sem er heim- angönguskóli. Verður það stór skóli með sex kennslustofum. Á Selfossi er nú langt komið bygg- ingu barnaskólahúss, sem byrj- að var að byggja fyrir tveimur árum. En fólksfjölgunin í þorp- inu hefir verið svo ör að undan- förnu, að fullséð er nú, að þessi nýi skóli verður varla nógu stór, þegar hann verður tilbúin til notkunar. í skóla þessum er góð- ur leikfimissalur. í Villingaholtshreppi er verið að byggja heimavistarskóla, og í ráði er að byggja heiman- gönguskóla á Stokkseyri. í Gaulverjabæ á að byggja heimangönguskóla og nota skólabíl. Skólabílar hafa nú ver- ið notaðir i tvö ár í Ölfusi og í Vogum á Vatnsleysuströnd. Þykja þeir gefast vel og er víða mikill' áhugi fyrir að byggja heldur heimangönguskóla og (FramhalcL a 4. siðu). Dauðaslys Það hörmulega slys vildi til í gær, laust eftir hádegið, að fær- eyskur maður beið bana af slysförum. Þessi atburður átti sér stað í Fossvogi um kl. 13,40. Varð maður þessi, sem var á reið- hjóli, fyrir áætlunarbílnum, sem gengur til Hafnarfjarðar. Var hann þegar fluttur á sjúkrahús, og lézt þar skömmu síðar. — Maður þessi hét Man- hard Landhaug. Batnandi síldveiði- horfur Veður fer nú batnandi fyrir norðurlandi. Á sunnudag og í fyrrinótt fóru öll þau skip út á veiðar, sem að 'undanförnu hafa legið inni á Siglufirði. Veður var þá farið að lygna, og hætt að rigna. Þó var sólarlaust og þung- búið loft á Siglufirði í gær. Um miðjan dag í gær hafði lítið frétzt um síldveiði, nema hvað fáein skip urðu síldar vör við Rauðunúpa. Vitað var um að tvö skip, Dagný og Gunnvör, sem höföu fengið fulfermi sild- ar þar. Á vestursvæðinu hafði hins vegar ekki frétzt af sild. Síldar- leitarflugvélar gátu ekki leitað síldar í gær, fremur en undan- farna daga vegna slæmra flug- skilyrða. Reknetaveiðar eru nú þegar (Framhald á 4. síðu). A Vestur-Islendingar i heimsókn Um hádegi síðastl. sunnu- dag komu hingað til lands góðir gestir vestan um haf. Voru það Eihar Jónsson, ritstjóri vestur- íslenzka blaðsins Lögbergs, og kona hans Ingibjörg, Stefán Einarsson, ritstjóri Heims- kringlu, og kóna hans, Grettir Jóhannsson, ræðismaður í Winnipeg, og kona hans. Eru þetta allt þekktir Vestur- íslendingar, sem íslendingum' heima eru að góðu kunnir. Hingað til lands komu þau flugleiðis frá New York, en jjau dvelja hér eins og kunnugt er i boði rikisstjórnarrinnar og Þjóðræknisfélagsins. Blaða- mönnum var í gær boðið að hitta gestina, þar sem þeir dvelja á Garði. Öll voru þau hrifin af að vera komin hingað til lands og i'Framhald á 4. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.