Tíminn - 20.09.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í
Edduhásinu. við Lindargötu. Sími 6066
4
REYKJAVÍK
FRA MSÓKNARMENN!
Komib í skrifstofu Framsóknarftokksins
20. SEPT. 1946
171. blað
Fuglakynbótabúið Hreiður
(Framhald af 1. síðu)
— Við ölum þá i svokölluðum
kjúklingabatteríum eða unga-
stöðvum. Þar eru ungarnir í
hólfum og geta tiltölulega
lítið hreyft sig og fitna því
fljótar og betur. Stöðvarnar
eru fimm hæðir. Þarna er fyllsta
hreinlætis gætt. Kjúklingarnir
ganga á vírnetum og eru tand-
urhreinir.
um og dálítið af tegundunum
Rode Island og Weyendotter.
Við ætlum að fá sem flestar
tegundir. Auk þessara innkaupa
munum við svo reka kynbóta-
starfsemi á búinu sjálfu.
— Þarf þá ekki helzt að sjá,
hvað hver hæna verpir?
— Jú, auðvitað. Því eru varp-
hólfin þannig gerð, að þau lok-
ast eftir hænunni þegar hún
Hanarnir matast.
— Hvernig eru þessar uppeld-
isstöðvar hreinsaðar?
— Lítið eitt undir hverju
netgólfi eru plötur, sem allt
rusl og óhreinindi lendir á. Þess-
ar plötur eru svo dregnar út og
losaðar. Þessar ungastöðvar
eru ný tæki hér á landi.
— Mér skilst að þetta muni
vera mikið nýsköpunarbú.
— Við höfum fengið bústjóra
frá Danmörku. Hann hefir unn-
ið þar á hænsnakynbótaþúi í
19 ár. Það bú seldi á annað
hundrað þúsund unga á hverju
ári.
— Ráðsmaðurinn ykkar hefir
þá séð hænsni fyrri.
En hvað heita þessar hænsna-
tegundir ykkar?
— Það eru aðallega hvítir
ítalir, nokkuð af brúnum ítöl-
Ungmennafélögin
40 ára
(Framhald af 2. síðu)
stæðisbarátta þeirra varð öfl-
ugri og markvissari að sama
skapi.
Núverandi forseti Ungmenna-
félaga íslands er séra Eiríkur J.
Eiríksson að Núpi i Dýrafirði,
hugsjóna, hæfileika- og áhuga-
maður mikill, en ristjóri „Skin-
faxa,“ sem nýlega tók við því
starfi, er Stefán Júlíusson kenn-
ari og" hefir ritið farið vel af
stað hjá honum; meðal annars
er þar að birtast eftir hann ít-
arleg og merkileg ritgerð um
Örn Arnarson skáld.
Um leið og dregin er athygli
vestur-íslenzkra lesenda að 40
ára afmæli Ungmennafélaganna
og þjóðnýtu menningarstarfi
þeirra á mörgum sviðum, er
skylt að geta þess, að þau hafa
látið sig skipta samband íslend-
inga vestan hafs og austan og
með ýmsum hætti sýnt virkan
vinarhug sinn í garð vor Vestur-
íslendinga. Ungmennafélögin
áttu á sínum tíma frumkvæðið
að heimboðum Stephans G.
Stephanssonar og frú Jakobínu
Johnson til íslands. Fyrir nokkr-
um árum síðan sendu félögin
einnig Þjóðræknisfélaginu hina
ágætustu og merkilegustu gjöf;
500 myndir af Jóni Sigurðssyni
fer inn til að verpa svo að hún
kemst ekki út aftur hjálpar-
laustk
— Þá þurfið þið að þekkja
þær allar?
— Þær eru tölusettar.
Nú byrjar útungun eigin eggja
hjá okkur í vetur og þá munum
við fara að selja unga eftir því,
sem framleiðslan leyfir. Við
munum bæði hafa unga af
hreinum stofnum þessara teg-
unda, sem ég nefndi og auk þess
einblendiriga, en slíkir blend-
ingar reynast í mörgum tilfell-
um ágætlega. En þeim, sem
kynnu að hafa hug á viðskipt-
um og vildu fá unga frá búinu
er ráðlegt að hafa samband við
það og koma pöntunum sínum
á framfæri sem fyrst.
forseta, er nú prýðir mörg ís-
lenzk heimili vestan hafs. Þá
sýndu Ungmennafélögin full-
trúa Þjóðræknisfélagsins og
Vestur-íslendinga á lýðveldis-
hátíðinni fyrir tveim árum síðan
margvíslega vinsemd og sóma,
og hafa eins og þegar hefir ver-
ið skýrt frá opinberlega, ákveðið
að senda félaginu fagra gjöf til
minningar um heimsókn hans.
Alls þessa sæmir oss að minnast
með þakklátum huga á um-
ræddum tímamótum í sögu Ung-
mennafélaganna.
Þá hafa ýmsir af forystu-
mönnum Ungmennafélaganna
flutzt vestur um haf og starfað
vor á meðal um lengri eða
skemmra skeið, og minnist ég
sérstaklega þessar, Gunnlaugs
Tr. Jönssonar, fyrr- ritstjóra
„Heimskringlu“, séra Adams
Þorgrímssonar, Lárusar J. Rist
íþróttafrömuðar og séra Jakobs
Ó. Lárussonar, sem allir mörk-
uðu spor í sögu félaganna.
Á þessum merku tímamótum
í sögu Ungmennafélaga íslands,
sem ég, eins og svo margir
fleiri, á menningarlega skuld að
gjalda frá yngri árum mínum,
er það einlæg ósk mín þeim til
handa: Að þau megi um langt
skeið glæða og halda vakandi
helgum loga stórra hugsjóna í
hjörtum íslenzkrar æsku, trú á
land sitt, trú á lífið og framtíð-
ina. Þvl að óhögguð að varan-
Útvegum allar stærðlr og gerðir af sjálfvirkum, raf-
knúnum kælivólum fyrlr matvörubúðir, vvitingahús
og heimili.
Aðalumboðsmenn fyrir
Thomas Tlis. Sabroe & Co. A/S
Tilkynning
Frá og með deginum í dag annast Jóhann Júllusson,
Austurstræti 12, Reykjavík uppsetningu og viðgerðlr á
„FRIGIDAIRE" kæliskápum i Reykjavík.
Ef núverandi eigendur, eða væntanlegir kaupendur,
láta aðra annast um ofangreint, þá fellur ábyrgð fram-
leiðenda, sem fylgir skápunum, úr gildi.
FRIGIDÆIRE DIVISIOM
GE1\ERAL JflOTORS.
Einkaumboð:
Samband ísl. samvinnuf élaga
* a oo h — ii 1 n — n — ii — n — n —i n — n — n — n — r — n w n — n ii bm ii i— ii — n — i i n — i; — u — i
Ágætar GULRÓFUR
maðkalausar, fást
á Hverfisgötu 123.
Hafliði Baldvinsson.
Sími 1456.
Samningstilboð
(Framhald af 1. sí6u)
Keflavíkur-flugvöllurinn verður
þannig, með samstarfi beggja
stjórna, frjáls til afnota fyrir
allar þjóðir, og verður hann
mikill alþjóða-flugvöllur undir
stjórn íslands. Munu þessar
ráðstafanir einnig tryggja
áframhald og öryggi samgángna
við herstjórnarstofnanir þær er
Bandaríkin hafa skuldbundið
sig til að halda uppi í Þýzka-
landi, samkvæmt gerðum samn-
ingum við Frakkland, Stóra
Bretland og Ráðstjórnarríkin.“
legu sannleiksgildi standa orð
Einars skáld Benediktssonar:
„Hver þjóð, sem 1 gæfu og
gengi vill búa,
á Guð sinn og land sitt skal
trúa.“
Fulltrúakosning
í DAGSBRÚN
Fulltrúakosning á Alþýðu-
sambandsþingið fór fram á
fundi verkamannafélagsins
Dagsbrúnar sl. mánudagskvöld.
Kosnir voru 31 fulltrúi.
Af um 3000 mönnum sem eru
i félaginu, greiddu 607 atkvæði.
A-listinn (SósíalLstar) fékk 496
atkvæði, en B-listinn (Alþýðu-
og Sjálfstæðisflokkur), fékk 105
atkvæði, 6 seðlar voru auðir og
ógildir.
< ' (5
;; HtSMÆÐUR!
<' Chemía-vanillutöflur eru 6-
'' viðjafnanlegur bragðbætir i
1' súpur, grauta, búðinga og alis
<' konar kaffibrauð. Ein vanillu-
<' tafla jafngildir hálfri vanillu-
< > stöng. — Pást í öllum matvöru-
(i verzlunum.
I: fHEMlHlf
(jatnla Bíó
DREKAKYN
Amerísk stórmynd eftlr skáld-
sögu Pearl 8. Buck.
. Aðalhlutverkin lelka:
Catherine Hepburn
Walter Huston
Akim Tamiroff
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuð börnum yngrl
en 16 ára.
TÍMINN
kemur á hvert sveitaheimili og
þúsundir kaupstaðaheimila.enda
gefinn út i mjög stóru upplagi.
Haim er því GOTT AUGLÝS-
INGABLAÐ. Þeir, sem ekki
hafa reynt það, ættu að spyrja
hina, er reynt hafa.
T í M I N N
Lindargötu 9A, sími 2323 og 2363
fltjja Bíó
(vUf Shútnwétm)
1 glyshnsum
glaumborgar
(“Frico Sal“)
Turham Bey
Susanna Foster
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 9.
Aðeins fyrir jþig
Skemmtileg mynd með
David Bruce og
Grace McDonald
Sýnd kl. 6 og 7.
Tjatnatóíó
Flagð undir
fögru skinni
(Tha Wicked Lady)
Afar spennandl mynd eftir
skáldsögu eftir Magdalan
King-Hali.
James Mason
Margaret Lookwood
Patricia Roc
Sýning kl. 6, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
MARlA MARKAN
ÖSTLUND
ÓPERUSÖNGKONA
heldur aðra söngskemmtun sína í Gamla Bfó í kvöld
kl. 9.
Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel.
Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi í dag.
Tilkynning
frá Verðlagsnefnd land-
búnaðarafurða, um verö-
ákvörðun á söltuðu
kindak jöti
Saltkjöt, 1. og II. gæðaflokkur:
A. Helldsöluverð til smásala:
kr. 1040.00 hver 100 kg. tunna.
B. Heildsöluverð til annarra en smásala:
kr. 1070.00 hver 100 kg. tunna.
C. Smásöluverð:
kr. 11.85 hvert klló.
Saltkjöt, III. gæðaflokkur:
A. Heildsöluverð til smásala:
kr. 700.00 hver 100 kg. tunna.
B. Heildsöluverð til annarra en smásala:
kr. 740.00 hver 100 kg. tunna.
Verð þetta gildir frá og með 18. þ. m.
Reykjavík, 18. september 1946.
Verðlagsnefnd
landbúnaðarafurða