Tíminn - 27.09.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er i
Edduhúsirm við Lindargötu. Sími 6066
4 I REYKJAVÍK
FRA MSÖKNARMENN!
Kom'ið í skrifstofu Framsóknarflokksins
27. SEPT. 1946
175. blað
Stúdentar ganga á
fund forsetans
Btíóm Stúdentafél. Reykja-
vlkur og Stúdentaráðs Háskóla
íslands gengu á fund forseta
íslands kl. 11 f. h. miðvikudag-
inn þann 25. þ. m. og fluttu
honum áskorun þá, er samþykkt
var einróma á hinum almenna
stúdentafundi þann 23. þ. m.
Ályktunin var fcvohljóðandl:
„Almennur fundur eldri og
yngri stúdenta, haldinn í há-
skólanum að tiihlutun Stúd-
entafélags Reykjavíkur og Stúd-
entaráðs Háskóla íslands, þann
23. sept. 1946 leyfir sér að
beina þeirri áskorun til yðar,
herra forseti íslands, að þér
beitið áhrifum yðar við Alþingi
og ríkisstjórn til þess að ekki
verði endanlega gengið frá
samningi við Bandaríki Norður
Ameriku svipaðs eðlis og samn-
ingsuppkast það, sem nú liggur
fyrir Alþingi — án þess að úr-
skurðar þjóðarinnar verði leitað
með þjóðaratkvæðagreiðslu og
fullnægjandi greinargerð þjóð-
réttarfræðinga sé fyrir hendi.“
■ .........................
Ný bókhaldsskrifstofa
Þann 1. okt. n. k. opna þær
frú Jóhanna Guðmundsdóttir
og María Thorsteinsson skrif-
stofu 1 Garðastræti 2, þar sem
þær taka að sér bókhald, vélrit-
un, fjölritun og bréfaskriftir.
Ennfremur þýðingar á dönsku
ensku og norsku.
Skrifstofur af þessu tagl eru
tll mikils hægðarauka fyrir
mörg smærri fyrirtæki og má
því óhætt fullyrða, að þessi nýja
skrifstofa bæti úr brýnni þörf.
Mennmgar- og minn-
ingarsjóðnr kvenna.
(Framhald af 2. siBu)
þeir hafa hæfileika til, ekki sizt
konumar.
Þelr, sem kaupa merki „Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna'* 1 dag, leggja ofur-
lítlnn skerf til þess.
Munið orð skáldsins: „í sálar-
þroska svanna býr sigur kyn-
slóðanna.“ Athugið sannleiks-
glldl þelrra.
St. B.
Lúðvíg Gnðmnndsson
kominn heim.
(Framhald af 1. slBu)
Á næstunni mun hann segja
lesendum blaðsins frá ýmsu af
því, sem fyrir augu og eyru bar
á ferðum þessum. Er eigi að efa,
að lesendur blaðsins munu vel
fylgjast m?ð frásögn hans, en
á þeim ellefu mánuðum, sem
Lúðvig nú hefir verið á ferða-
lagl um ófriðarlöndin, hefir
hann aflað sér víðtækari og
nánari kynna af ástandinu þar
en nokkur annar íslendingur.
Þeir, sem eiga happdrættismiða
húsmæðraskóla Snæfellinga nr.
9598, 6037, 3176, 2667, eða 1754 íram-
visi þeim fyrir 1. október til frú Önnu
Oddsdóttur Stykkishólmi eða Þor-
steins Hannessonar Suðurgötu 3,
Reykjavik. Kftir þann tíma ógildir.
Prentvllla.
í auglýsingu frá Véla og raf-
tækjaverzl. Heklu á 3. síðu i
síðasta blaði, er prentvilla.
Ljósastöðvar 1000 watts, 220
volt, kosta kr. 2600.00, en ekki
kr. 2500.00 elns og i auglýslng-
unni stendur.
Vinnlð ötullega fyrir
Timann.
Fyrsti kvenmálara-
meistarl.
(Framhald á 4. síðu)
systkinin gátum á ný stofn-
að heimili.
— Hversu lengi voruð þér við
nám hjá Bertelsen?
— í þrjú ár. En síðasta árið
fór ég til Kaupmannahafnar og
tók sveinspróf. Þá var handiðna
skólinn í Kaupmannahöfn lok-
aður kvenfólki, svo að ég varð
að kaupa mér einkatíma.
Sýning í ráðhúsinu.
Að prófinu loknu höfðum við
70 „sveinar" sýningu í ráðhús-
inu í Kaupmannahöfn. Ég var
auðvitað eina konan. Mér hlotn-
aðist sá heiður að fá heiðurs-
merki úr bronsi fyrir sveins-
stykkið mitt.
V
Handiðnaskólinn opnast
konum.
Að prófinu afloknu komst ég
í handiðnaskólann, — fyrsta
konan, sem fékk inngöngu i
hann. En úr því fóru konur að
sækja þangað.
Meðan ég var á skðlanum
fékk ég styrk frá iðnaðarmanna-
félaginu i Reykjavik. Það var
svo frjálslynt að vilja styrkja
konu til náms.
Námsdvöl og meistarapróf
í Þýzkalandi.
— Hvert fóruð þér svo?
— Til Þýzkalands — vann
fyrir kaupi á sumrin, en var á
skóla á veturna og bjó mig
þannig undir meistarapróf. Á
þessum árum var ég lengstum
I Hamborg, Berlin og Dresden.
Meistaraprófi lauk ég í Ham-
borg hinn 2. maí 1910. Var ég
fyrsta konan, sem lauk meist-
araprófi i málaraiðn í Þýzka-
landi. Mér er ekki kunnugt um,
hvort einhver kona hefir orðið
á undan mér i öðrum löndum.
Til þess að fá að taka prófið,
varð ég að lofa að setjast ekki
að l Þýzkalandi.
Tíu ár málaramelstarl
í Reykjavík.
Ég kom heim vorið 1910 og
settist að í Reykjavík. Næstu
tíu árin var ég málarameistari
hér, kenndi mörgum og hafði
menn I vinnu. Ég held, að mér
hafi ekki gengið þetta ver en
karlmönnunum.
Ætlaði að vera eitt ár
í Ameríku.
Árið 1920 brá ég mér til Am-
eriku og ætlaði að vera þar í
eitt ár. Ég hafði skrifazt á við
Svisslending, sem var búsettur
I Ameríku í 13 ár, en aldrei séð
hann. Ég heimsótti Svisslend-
inginn, en komst svo ekki lengra
í bili, því að við giftumst. En
eftir þrjú ár dó hann.
Þegar maðurinn minn dó, stóð
ég ein uppi með 9 mánaða
stúlkubarn á handleggnum. Þá
fór ég að mála á ný.
Ég fluttist til Seattle og
kynntist þar íslendingnum Jó-
hanni Norman. Hann er skag-
firzkur að ætt. Við Jóhann
giftumst árið 1925 og settumst
að í Point Roberts I Washing-
tonríki. Þar hefi ég átt heima
síðan og málað jafnframt hús-
móðurstörfunum. Jóhann var
ekkjumaður og átti þrjú börn,
þegar við giftumst og ég átti
eitt.
Við eignuðumst tvö börn,
dreng og stúlku — og frú Ásta
sýnir tíðindamanninum myndir
af yngstu börnunum. Þau virð-
ast mjög jafnaldra.
— Eru börnin tvíburar?
— Nei, en þau eru sitt á hvoru
árinu. Ég varð að flýta mér að
eignast þau, því að ég var kom-
in yfir fertugt, þegar ég gift-
ist í seinna sinnið.
Heim eftir aldarfjórðung.
— Og síðan hafið þér ekki
komið heim?
— Nei. En mig hefir alltaf
langað heim. Hingað til hefir
það verið ókleift. Einu sinni áð-
ur var ég búinn að vinna mér
fyrir farl, en þá brann húsið
okkar, svo að ég varð að nota
Island cítirsótt
ferðamannaland.
(Framhald af 1. siðu)
viðunandi skil, þá mun fjöldi
erlendra ferðamanna sækja ís-
land heim á næstu árum, og af
komu þeirra má vænta mikilla
tekna fyrir þjóðarheildina.
Ennfremur er það vist, að fs-
lendingar hafa þörf og áhuga
fyrir að ferðast, og þeim ber
einnig að sinna.
Ferðaskrifstofan á miklu
hlutverki að gegna i framtíð-
inni, og hún á eftir að verða
vinsæl stofnun, ef vel er á
haldið, sem veitt getur miklu
erlendu fjármagni inn í þjóðar-
búskapinn, sem tekjum af er-
lendum ferðamönnum. Ferða-
skrifstofan hlýtur að verða einn
þýðingarmestl þátturinn i því
að gera ísland að m^klu ferða-
mannalandi. ísland á margt
það, sem heillar ferðamenn og
önnur lönd hafa ekki. Hér er
stórfengleg náttúrufegurð, fög-
ur fjöll og firðir, miðnætursól,
eldfjöll og jöklar. Hér er Geysir,
Gullfoss og Hekla. Það mætti
telja -upp fjölda margt hér á
landi, er heillar ferðamenn, og
það er enginn efi, að væri hér
góður aðbúnaður og_ samgöng-
ur þolanlegar, gæti ísland orð-
ið með allra vinsælustu ferða-
mannalöndum í Evrópu og þó
víðar væri leitað.
peningana tll þess að byggja
nýtt hús.
Langþráð ósk rætist.
— Hafið þér ferðazt mlkið
um landið?
— Já. Ég fór í 12 daga ferð
með Ferðafélagi íslands í sum-
ar um Norður- og Austurland.
Þá fannst mér ég vera sólskins-
megin í lífinu. Langþráð ósk
að sjá landið rættist. Ferðin
gekk ljómandi vel, þótt vegirn-
ir séu sums staðar mjóir. Bíl-
stjórarnir voru ágætir og far-
arstjórinn indæll.
— Hver var fararstjóri?
— Hallgrimur Jónasson kenn-
ari. — Þegar ég kom að Laxár-
fossunum i Þingeyjarsýslu
fannst mér ég þurfa að njóta
einveru og kyrrðar. Ég fór ein-
sömul upp að fossunum með
myndavélina mína og reyndi að
taka myndir af þessari óvið-
jafnanlegu fegurð, þar sem
hríslurnar bærðust mjúklega við
kraft fossanna. Ég gleymdi mér
svo fullkomlega þarna í nátt-
úrufegurðinni, að ég gleymdi
myndavéljnni vlð ána. Hall-
grímur leyfði mér með sinni
venjulegu ljúfmennsku að sækja
vélina og' beið allur hópurinn
á meðan.
Lærði að mála andlitsmyndir.
— Hafið þér aldrel málað
annað en hús?
— Jú. Árið 1938 stofnaði
Roosevelt forseti skóla handa
fólki, sem langaði til að full-
komna sig í ýmsum listum. Þar
naut ég ókeypis kennslu hjá á-
gætum kennurum og lærði að
mála andlitsmyndir.
— Hafið þér málað andlits-
myndir síðan þér komuð heim?
— Já, fáeinar myndir.
Ætlaði ekki að finna húsin,
sem hún málaði í gamla daga.
— Hvernig llzt yður á yður
hér heima?
— Allt er mjög breytt. Ég
ætlaði varla að finna litlu hús-
in, sem ég þekkti svo vel áður
en ég fór. Stóru húsin nýju
skyggja á þau. En mér þykir
mjög vænt um að sjá allar
framfarirnar.
— Hefir yður ekki dottið í
hug að skrifa ævisögu yðar?
— Jú. Ég hefi einmitt verið
að hripa niður kafla úr henni.
En það, sem mér er ríkast í
huga núna, er Geysir. Ég fór
til Geysis og sá þar mjög fag-
urt gos. Ég stóð rétt við vatns-
súluna með tárin í augunum.
En ég vildi ekki láta þau hrynja.
þar sem slíkt vatnsflóð var fyrir.
Fegursta og vandaðasta
bókasafnið sem komið hefir út.
Fyrstu 10 bækur Listamanna-
þingsins eru komnar.
og bækumar eru:
Birtingur, í þýðingu Laxness,
Nóa Nóa í þýðingu Tómasar
Guðmundssonar,
Jökullinn í þýðingu Sverris
Kristjánssonar,
Marta Oulia í þýðingu Krlst-
manns Guðmundssonar,
Að haustnóttum í þýðingu
Jóns frá Kaldaðarnesi,
Blökkustúlkan í þýðingu Ól-
afs Halldórssonár,
Kaupmaðurinn í Feneyjum 1
þýðingu Sig. Grímssonar,
Salome í þýðingu Sigurðar
Einarssonar.
Mikkjáll frá Kolbeinsbrú í
þýð. Gunnars Gunnarssonar,
Símon Bolivar í þýðingu Árna
frá Múla.
Allt heimsfræg snilldarverk,
sem aldrei eru of oft lesin og
öll vinna við að þau séu lesin
aftur og aftur.
Áskrifendur vitji bókanna í
Helgafell, Garðastræti 17,
Laugaveg 100 eða Aðalstræti 18.
Fyrstu bækurnar eru nærri
uppseldar og ættu þeir, sem ekki
hafa gerst áskrifendur að
Listamannaþinginu, að gera
það strax í bréfi eða með þvi að
ganga við í Helgafelli.
Öll íslenzk menningarheimili
þurfa að eiga
LISTAMANNAÞINGIÐ.
IBICO
er óeldfimt hrelnsunareíni, sem
ÍJaxlœglr íitublettl og allskonar
óhreinindl úr fatnaði yðar. —
Jafnvel fingerðustu silldefni
þola hreinsun úr þvi, án þess
að upplitast. — Hrelnsar elnn-
lg bletti úr húsgögnum og gólf-
teppum. Selt i 4ra oz. glösum &
kr. 2.25. —
Fæst í næstu búð. — Heild-
sölubirgðir hjá
cuznm
Þættir úr sö||a
Færeylnga.
fFramhald af 2. síðu)
sem um leið var danskur emb-
ættismaður.
Þannig urðu Færeyjar án
samþykkis færeysku þjóðarlnn-
ar innlimaðar sem amt 1 Dan-
mörku.
Danir hafa æ siðan staðið á
því fastara en fótunum, að Fær-
eyingar væru danskir. Aðalrök
Dana hafa verið þessi: Færeyj-
ar eru danskt amt og af því
leiðir, að Færeyingar eru dansk-
ir. „Landar okkar I Færeyjum"
er setning, sem marga Fær-
eyinga hefir sviðið að heyra
Dani segja, bæði i tima og
ótíma.
Það þarf naumast að taka það
fram, að skoðun Dana I þessu
máli var, er og verður röng.
Saga Færeyinga sýnir, að náið
samband þeirra og Dana er til-
tölulega mjög ungt, en auk þess
má benda á mál og menningu
Færeyinga, sem nægilega sönn-
un þess, að Færeyingar, þótt fá-
mennir séu, eru sérstök þjóð,
fimmta greinin á norræna stofn-
inum.
Tímann
vantar tilflnnanlega böm tll að bera
blaðið út tll kaupenda viðs vegar um
bæinn. Heltlð er & stuðningsmenn
blaösins, að bregðast vel við og reyna
að aðstoða eftir megni vlð að útvega
(jatnla Bíc
SENDIFÖR
TIL TOKYO.
(First Yank Into Xokyo).
Afar spennandi amerisk
mynd.
Xom Neal,
Barbara Hale,
Marc Crammer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
..................... . .
Jtýja Síé
(vi* SUÚtmwétn)
Síðsnmarsmót
(“State Fair”)
Falleg og skemmtlleg mynd i
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Dana Andrews
Vivian Blane
Diek Haymee
Jeanne Cratn
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala heíst kl. 11 f. h.
TÍMINN
kemur á hvert sveitaheimlll og
þúsundir kaupstaðahelmila.enda
geílnn út í mjög stóru upplagi.
Hann er því GOTT AUGLÝS-
INGABLAÐ. Þeir, sem ekkl
hafa reynt það, ættu að spyrja
hlna, er reynt hafa.
T í M I N N
Lindargötu 9A, siml 2323 og 2353
Jjanattic
KÁTT
ER UM JÓLIN
(Indlscretion)
FJörug amerisk gamanmynd.
Barbara Stanwyck,
Dennis Morgan,
Sidney Groenstreet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
„T ondeleyo"
Lelkrit í 3 þáttum.
Sýning á smumdag kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumíðasala í Iðnó frá kl. 3 á morgun (laugardag).
Sími 3191.
Ath. Aðgöngumiða er hægt að panta i síma (3191) kl. 1—
2 og eftir 4. söludaginn. Pantanir skulu sækjast fyrir kl. 6
sama dag.
Alúðarþakkir fyrir góðhug og gjafir á sjötugsafmœlinu.
GÍSLI BJARNASON
FRÁ ÁRMÚLA.
T»mtm»i»»mn»n»nmmm:mwn»m»»»»:»»»»»»»»»n»»nn»>:mmiot
Merkjasöludagur Menningar-
minningarsjóðs kvenna
er í dag
Merkin verða afhent frá kl. 9 í Austurbæjarskólanum,
Þingholtsstræti 18, Elliheimilinu Grund og hjá frú Ástu
Bernhöft, Norðurhlið við Sundlaugarveg, Einnig í skrif-
stofu Kvenfélagasambands íslands, Líndargötu 20, kl.
10—12 og 14—16.
Ungu stúlkur, styðjið yðar eigin málefni, komlð og
seljið merki dagsins.
Stjórn KvenréÉtlndafélags tslands.
i K»»»t»»tt»»:tn»n»»m:»m:»»mn»«»«»»»»»»:»:»»»n:m«»»»»»m» i
DANSSKÓU
Sigríðar Ármann
tekur til starfa þriðjudaginn 1. okt. í samkomuhúsinu
„Röðull", Laugaveg 89, uppi.
KENNT VERDUR:
Rallet — Acrobatlc,
Stepp — Plastii
fyrir börn og fullorðna.
Samkvæmisdansar auglýstir siðar.
Upplýsingar og innritun í síma 2400, frá kl. 2 til 7 e. m.
daglega til mánaðarmóta.
SlGRtÐLR ARM4NN,
Sími 2400.
tm:m:::t»nm»»»»»nm:::ttn:mmnm:m»:::mmn:»m«»»»m»»m»»»»»