Tíminn - 11.10.1946, Page 3

Tíminn - 11.10.1946, Page 3
185. blað TtMlTVIV. föstadaglim 11. okt. 1946 3 Finnar eru að sligast. (Framhald af 1. síðu) gegn okurverði, ef það er þá fáanlegt. Smjör, sem selt er gegn skömmtunarseðlum, kost- ar 120 finnsk mörk kg., en á svörtum markaði kostar það 600 mörk í Vasa, í Ábp 700 mörk og 1000 mörk í Helsing- fors. Hveiti kostar 16 mörk, en 75 mörk á svörtum markaði. Kaffið kostar 700 mörk hvert kg., en 2000 mörk á svörtum markaði. Verkamannalaun eru 36 mörk á klukkustund, ca. ísl. kr. 1,60, og má af því ráða, að alþýða manna má ekki við miklum kaupum á svörtum markaði. Matvælaástandið. Fjölmargar vörur eru ófáan- legar með öllu, hvað sem 1 boði er, og búðirnar mega yfirleitt heita tómar. Pappír og bækur virðist vera hið eina, sem nóg er af. Aðalmaturinn er kartöfl- ur, enda eru þær nú nefndar „bjargvættúr Finna í neyðinni", en auk þess korngrautur og þurrt brauð. Kjöt sést varla. Mjólk er af mjög skornum skammti. Ég talaði við finnska stúlku í Ábo, sem átti barn á öðru ári. Hún fékk tvo til þrjá desilítra á dag handa barninu. Hún hafði aldrei fengið heilan lítra mjólkur síðan í upphafi styrjaldarinnar. Heldur er mat- vælaástandið skárra í sveitun- um en í borgunum, enda þótt bændur séu skyldaðir til þess að láta af hendi vissan hluta afurðanna. Þannig á að skila einu kílói ullar eftir hverja kind og 1500 lítrum mjólkur eftír kúna. Átakanleg sjón. Eins og ráða má af þessu er fjöldi fólks vannærður. Oft má sjá stóra hópa tærðra barna, sem eru spjaldbundin eins og fénaður, rekná með nafni og númeri til skips, sem á flytja þau til lækninga eða hressing- ardvalar í Svíþjóð. Fötin eru unnin úr trjávið. Þó að matvælaástandið sé slæmt, er þó erfiðara með fatn- að. Ullarvörur eiga að vísu að heita fáanlegar, en aðeins gegn ull eða ullartuskum, en slíkt er ekki í hvers manns höndum. Annars er allur fatnaður unn- inn úr trjávið, og flestir ganga berfættir á tréskóm eða bast- skóm. Geta allir sagt sér það sjálfir, hvernig sá klæðnaður er í landi, þar sem vetur er jafn harður sem í Finnlandi. En á því furðaði mig, hve þessar vörur voru yfirleitt snotrar. Hörmuiegt húsnæðisleysi. Húsnæðisleysið er einnig gíf- urlegt, og margt það, sem hús- næði er kallað, hörmulega lé- legt. Sex hundruð manns bjó I sprengjuskýlum neðanjarðar í Helsingfors, margt af því fár- veikt. Um það leyti sem ég var í Helsíngfors voru farnar kröfu- göngur til þess að mótmæla þessu, og fóru ráðherrarnir sjálfir niður 1 skýlið. Eftir það var fólkinu holað niður í ein- hverju, sem átti að teljast mannabústaðir. Rússneskir erindrekar sitja í fjórum stærstu gistihúsum Hels- ingborgar. Allar járnbrautarlestir í land- inu brenna timbri í stað kola og eru því mjög seinfærar. Raf- magn er af skornum skammti. Fólkið vill flytja úr landi. Að þessu öllu athuguðu er það ekki nema eðlilegt, að fólkið vildi gjarna flytja úr landi hundruðum þúsundum saman, ef það ætti þess nokkurn kost. En finnska stjórnin vill ekki hleypa fólkinu úr landinu, því að vonir hennar um endurreisn eru vitanlega undir því komnar, að þjóðin njóti allra starfs- krafta vinnufærra manna i landinu. Hjálp Svía. Annars hafa margir rétt Finn- um hjálparhönd, þótt það hrökkvi skammt í svo mikilli neyð. Það er sagt, að Svíar hafi gefið Finnum vörur fyrir 1000 milljón sænskra króna frá upp- hafi Finnlandsstyrjaldarinnar fyrri, og gjafir streyma látlaust frá Svíþjóð með hverri ferð, auk þess sem finnsk börn hafa verið tugþúsunum saman í Svíþjóð. Stimpilhringir tryggja yöur Miuni olíunotkiin, meiri afköst. U. S. A. Canada, Bretlandi, Danmörku, Belgíu, Svíþjóð, Frakklandi. Heildsölubirgðir: Þótt vélin sé gömul, verður hún sem ný, og skllar yður mestu hugsanlegum afköstum, ef þér notið CORDS-stimpllhringi. Útsala á Akureyri: B. S.A.-verkstæðið h. f. SfSSSSSfSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSfSSSSSSSSSSSSSSSSSí JENS BJARNASON & CO. H.F. Hafnarstræti 15. Einkaumbo&smenn á íslandi fyrlr Cords-stlmpllhrinyi. L O F T U R. TILKYNNING Það sem eftir er mánaðarins verða ekki teknar stærri myndirnar, heldur aðeins þær smáu, 8 filmfoto-myndirnar, (opið frá kl. 1,30—4). Þessi ráðstöfun er gerð tll þess að flýta fyrir lofuðum myndum. . Til þess að útiloka ekki alveg hinar listrænni myndatökur, gefst fólki sem bundið er störf- um á daginn, tækifæri A EINKATÍMCM, 2var til 3var í viku, en panta verður þá FTNKA- TlMA fyrirfram, o« mæta á TILSETTIJM tima NÝJA LJÖSMYNDASTOFAN BUICK 1946 Einkaumboð: Samband ísl. samvinnufálaga WÍSÍSSSSSSSSSSÍSSSSSSSfSSSSSÍSSSSSSÍSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSfSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSí WSSÍSSSSSíSSSSfSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSfSSSSSSSfSSSSSSSSSSS GANGADREGLAR Breidd 91 cm. Verð kr. 21.20 meterinn. aitima Bergstaðastræti 28. REKORD-BÚDINGAR 11 tegundii*: Romm, Vanille, Súkkulaði, Sitrón, Appelsínu, Ananas, Hindberja, Jarðarberja, Möndlu, Hindberja lúxusteg. Appelsínu lúxusteg. Fást í næstu búð REKORD iiæiiiiiiiimmiiii»iiwmmmwmmw««m»iii»imim»wmimflBi8i8CT) LOFTCR Bárugötu 5. — Sími 4771. o SHIP/IUTCERO nrcxpzro ' „ESJA” Burtferð kl. 12 á há- degi í dag. 'ímann vantar tilfinnanlega börn til að bera laðið út til kaupenda vlðs vegar um æinn. Heitið er á stuðningsmenn laðsins, að bregðast vel við og reyna S aðstoða eftir megni við að útvega nglinga til þessa starfs. LAUS STADA Framkvæmdastjórastaðan við Kaupfélagið Björk á Eskifirðí, er laus til umsóknar frá 1. janúar 1947. Umsóknir um stöðuna sendist formanni. félagsstjórnar fyrir 1. nóvember 1946. Kaupfélagið Björk íS$$SSSSS$$$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSSSSSS$SSS//$S$$$$$$5«CSSSS Valg til Færöernes Lagting Den 8. November afholdes Valg til Færöernes Lagting. Stemmeberettigede færöske Sömænd og Færinger mid- lertidigt beskæftigede i Island kan erholde Stemkme- sedler udleveret i det danske Gesandtskab eller for en is- landsk Notarius Ppblicus (almindeligvis Byfogeden). Forsaavidt angaar Söfolk kan Stemme desuden afgives overfor vedkommende Skibs Förer. I Gesandtskabet kan Stemmeafgivning kun ske Hver- dage mellem 10—12 Formiddag. Vælgerne kan kun stemme paa et Parti og Stemme- afgivning sker ved at skrive Partiets Navn eller Bog- stavbetegnelse. KGL. DANSK GESANDTSKAB. Reykjavik, den 9. Oktober 1946. ■^r-^7 Munið að Vasasöngbókin kemur að því betri notum, sem fleiri hafa hana. Allir skólar, sem söng kenna eða hafa um hönd, óska að nem- endurnir hafi Vasasöngbókina. Ltgefandi: Þórhallur Bjarnarson, Hringbraut 173, Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.