Tíminn - 18.10.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Eddiihúsinu. við Lindargötu. Sími 6066 A 4 REYKJAVÍK* framsQknarmenn ! Komib í skrifstofu Framsóknarflokksins 18. OKT. 1948 190. blað Útvegum allar stærðir og gerðir aí sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Tbomas Ths. Sabroe & Co. A/S Án kurteisi og háttprýði er fegrun og snyrting eins og kölkub gröf K U R T E I S I eftir frú Rannveigu Schmidt er bók sem aiiar ungar stúlkur ættu að íesa Bókaútgáfan REYKHOLT i fininnnimntiininmmnniinmmmmmtmnmnnnmnnmmtmtmmmmml: (jatnla Bíc WATERLOO- RRtM. (Waterloo Bridge) Hin tllkomumikla mynd með Vivlen Leigh, Kobert Taylor. Sýnd kl. 9. Sjöundi krossinn Sýnd kl. 5 og 7. BönnuS börnum innan 16 ára. Vtjja Síí (við Skúlaqötu) Erient yfirlit (Framhald af 1. siöu) Meðan íítóð á samningu þessa stjórnarskráruppkasts, kom De Gaulle aftur til sögunnar. Hann lýsti sig eindregið mótfallinn uppkastinu og einkum þvl, hve valdalítill forsetinn ætti að vera. Þetta var mjög óþægilegt fyrir katólska flokkinn, sem hafði talið De Gaulle sinn mann. Til að komast hjá frið- slitum, fékk hann kom- ið fram ýmsum breytingum til samræmis við sjónarmið De Gaulle. Þær fullnægðu honum samt ekki, og skoraði hann því á þjóðina að fella frumvarpið. Jafnframt lýsti hann yfir flokkspólitísku hlutleysi sínu. Eins og áður er sagt tókst De Gaulle ekki að fá frumvarpið fellt. En hann fékk 8 milj. atkv. gegn frumvarpinu, en 9 milj. atkvæða voru með því. Átta milj. kjósenda sátu heima. Þegar á það er litið, að þrír aðalflokk- arnir fylgdu frv., en aðeins radikalir og hægri menn voru á mótl, verða þessi úrslit að telj- ast hagstæð fyrir De Gaulle og sýna, að hann á sterk ítök hjá þjóðinni. Um kosnjijgaúrslitin í nóv- ember eru spár mjög á reiki. De Gaulle hefir ekki snúist enn gegn katólska flokknum og gengið í lið með hægri mönnum, en það myndi veikja mjög að- stöðu hans. Meðal jafnaðar- manna hefir verið mikill ágrein- ingur um, hvort heldur beri að vlnna til vinstri eða hægri, og er líklegt að það veiki kosninga- aðstöðu þeirra. Af aðalflokkun- um virðast kommúnistar hafa einna _traustasta aðstöðuna. Þeir hreéða mjög með því, að De Gaulle vilji verða einræðis- herra og svifast einskis í áróðri sínum. T. d. deila þeir á þá af- stöðu Rússa, að vilja láta Ruhr- héruðin tilheyra Þýzkalandi og getur það hjálpað þeim í kosningunum, ef trúnaður verð- ur lagður á þá gagnrýni þeirra. Menningar- og mmningarsjóður kvcnna Minningarspjöld sjóðsins fást i Reykjavík í Bókabúðum ísa- foldar, Bókabúð Braga Bryn- ólfssonar, Hljóðfærahúsi Reykja víkur, Bókabúð Laugarness og Bókaverzluninni Fróða, Leifs- götu. Mennt er máttur. Sjóðsstjórnln. Cftbrelðið Tímann! Loftleiðir h.f Skrifstofa vor og afgreiðsla er flutt úr Lækjargötu 10 B í HAFNARSTRÆTI23 (Þar sem áður var Bifreiðastöð íslands). Símar: 2469 — 6971 — 1485. Loftleiðir h.f, TlMINN kemur á hvert sveitaheimili og þúsundir kaupstaðahelmila.enda gefinn út 1 mjög stóru upplagi. Hann er því GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekkl hafa reynt það, ættu að spyrja hina, er reynt hafa. T í M ÚN N Llndargötu 9A, slml 2323 og 2353 Sléttnsöngvar Fjörug gamanmynd með Vivien Leigh o. fl. Sýnd kl. 9. Hetja í heljarklóm Sýnd kl. 5 og 7. “Tjathatbíó Tvö þúsund konur (Two Thousand Women) Spennandi mynd frá fanga- búðum kvenna í Frakklandi. Phyllis Calvert Flora Robson Patricia Roc. Sýnd kl. 5—7—9. Bönnuð innan 14 ára. Sænskt hús Af sérstökum ástæðum er sænskt hús, sem komið er til landsins, til sölu á kostnaðarverði. Leggið nafn og heimilisfang eða símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. mánudag merkt: „Sænskt hús.“ Höfum opnað Ljósmyndastofu í Bankastræti 2 (bakhús). Adda Sigurjónsdóttir Ingibj. SigurÓardóttir Vinnið ötullega fgrir Timann. Sænskar Ijósakrónur Þessar sœnsku Ijjósakrónur, úr ekta bronse, 3jja, 4ra, 5 og 8 arnuif fúst aðeins hjjú okkur. I ■ . J Raftækjaverzlun Lúðvíks Guðmundssonar Laugaveg 46

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.