Tíminn - 30.10.1946, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.10.1946, Blaðsíða 2
2 TtMIMV, migvfkndaglnn 30. okt. 1946 198. blaft Halldór Kristjánsson: Undanbrögð Morgunblaðsins Ný kvæðabók Miðvihudugur 30. oht. Sukk og eyðsla Sumum hefir orðið tíðrætt um þær tölur, sem Tíminn birti nýlega um launagreiðslur síld- arverksmiðjanna til stjórnenda sinna. Blaðið hefir orðið þess vart, að sumum finnst það ótrú- legt, að formaðurinn skuli hafa getað kostað stofnunina nál. 70 þús. Þó er þessu þannig varið. Hin föstu laun stjórnendanna eru fyrir það að sitja í stjórn- inni og sækja fundi, þar sem menn eiga lögheimili. Ef þeir fara til að sækja fundi annars staðar, fá þeir ríflega dagpen- ingá þann tíma, sem þeir eru að heiman. Þannig getur ferðakostnaður og dvalarkostnaður formanns- ins á Siglufirði náð 18 þúsund- um. Dæmið lítur því þannig út, að í fyrsta lagi fær formaðurinn föst og lífvænleg laun fyrir for- mennskuna, í öðru lagi fær hann full framkvæmdastjóralaun of- an á það þá tvo mánuði, sem hann gegnir framkvæmda- stjórastörfum, og í þriðja lagi fær hann greidda dagpeninga þann tíma, sem hann hefir tvö- föld laun. Þetta er nú fyrirkomulagið þar. Hins má svo geta .í þessu sambandi, að maðurinn hefir margt að gera- á Siglufirði um sildartímann fyrir sjálfan sig, svo að ekki liggur við, að hans góðu starfskraftar séu keyptir upp með þessum kjörum. — Dýr mundi Hafliði allur. Þrátt fyrir þetta allt vekur það þó öllu meiri athygli, ef hægt er, að Þóroddur hefir fengið 12 þúsund greidd frá verksmiðjunum í ferðakostnað á 9 mánuðum framan af þessu ári. Hvaða óskapa eril hefir maðurinn haft fyrir verksmiðj- urnar? Hefir hann kannske flogið á kostnað þeirra í leigu- flugvél að leita að síld? Þetta er sýnishorn af með- ferð almannafjár I opinberum nefndum. Þó að stjórnarflokk- arnir reyni að láta slíkt ekki vitnast, þá leynir það sér ekki alltaf. Það er áreiðanlegt, að margs konar sukk, fjárdráttur og eyðsla ekki betri en þessi dæmi, sem hér hafa verið talin, eiga sér stað og hafa viðgengizt annars staðar. Síðan stjórnin kom til valda, hefir hún bætt við nýjum nefndum í tugatali, sem allar hafa tekið rífleg laun. Plestallar hafa þessar nefndir verið óþarfar, t. d. fara fjórar nefndir nú með það verkefni, sem síldarverksmiðjustjórninni var ætlað einni áður, og bætt hefir verið nýrri nefnd við til að fylgjast með byggingu Þjóð- leikhússins, þótt önnur nefnd væri þar fyrir. Samninganefnd- ir, sem sendar hafa verið utan í verzlunarerindum, hafa stundum makað krókinn marg- víslega. Ef öll gögn væru hrein- lega lögð á borðið í sambandi við skipakaup ríkisins í Sviþjóð og Bretlandi, þá myndu koma í ljós ljótir drættir. Og svo er víðar. Það þarf engan að undra, þó að svona sé í pottinn búið. Þessi ríkisstjórn er fyrst og fremst mynduð til verndar stórgróða- mönnum og bröskurum. Hún á sér ekki til neitt siðferði í sam- bandi við hófsemi í fjármálum. Og til þess að tryggja braskara- valdinu liðsinni og þjónustu, er Sunnudagsleiðari Mbl. var að nokkru leyti skrifaður vegna greinar minnar í Tímanum á föstudaginn. Þó var þar ekki svarað þeim spurningum, sem ég lagði fyrir blaðið. Ekki einni einustu. Rökræður voru þar engar. Hins vegar var þar skæt- ingur, ósannindi og vífilengjur. Blaðið hermir upp á mig, að ég segist vera sendur til að að skora á sig. Það lýgur því, að ég hafi nokkurntíma sagt þetta. Annars verður því næsta skrafdrjúgt um að ég sé sendur og látinn segja. Það er mál út af fyrir sig, hversu auðsveipur ég kann að vera og lipur að segja það, sem aðrir vilja leggja mér á tungu, en mér finnst ekki rétt. Það geta máltrúðar Mbl. rætt min vegna. En það er persónulegt mál, á almennan mælikvarða smámunir, sem ekkert koma þjóðmálum við. Það er því næsta aumt af stóru stjórn- málablaði að leggjast þannig í persónulegt nart í staðinn fyrir rökræður um þjóðmál. Rök mín um þjóðmál eru ná- kvæmlega jafn rétt, hvort ég ber þau fram frá eigin brjósti eða aðrir lesa mér í pennann. Þau eru Mbl. ekkert léttari í skauti, þó að. ég væri sendur með þau. Mér er því alveg sama, þó að Mbl. reyni að gera lítið úr mér persónulega. Það er jafn rök- þrota og ráðalaust fyrir því, í átökum um almenn mál. Þar hefi ég skorað á það að mæta mér, og þjóðmálin mun ég ræða nánar, áður en ég fer 1 persónu- legan mannjöfnuð við þá Mbl.- menn. En hvað á þessi skætingur blaðsins og vífilengjur að þýða? Finnur blaðið ekki, að það er með þessu að styrkja þau um- mæli mín, að því láti ekki rök- ræður? Ég skil ekki að þessi skæting- ur, rangfærslur og fjas um fjarskyld efni geti haft annan tilgatig en þann að vera gervi- þoka til að fela skömm Mbl. og flótta frá málefnalegum við- ræðum. Ásakanir en engin rök. Mbl. fullyrðir, að ég hafi stutt Framsóknarflokkinn í fjandskap gegn ,,nýsköpiminni“. Flokkurinn hafi barizt gegn því, að byggðar yrðu nýjar síldar- verksmiðjur, frystihús, niður- suðuverksmiðjur, hafnarvirki o. s. frv. Ennfremur gegn því, að reist yrðu stór orkuver og raf- veitur lagðar um sveitir lands- ins, keyptar yrðu til landsins stórvirkar vinnuvélar til rækt- unar og framleiðslustarfa við landbúnaðinn og þúsundir bú- véla, til léttis við búskapinn og heimilisstörfin í sveitum. Þetta eru þungar ásakanir, ef eitthvað væri hæft í þeim. En þær gera Mbl. sama gagn þótt lognar séu, ef fólk trúir þeim. fé almennings haft í eins kon- ar mútur fyrir málaliðið. Ætli einhver að fara að finna að. þá er hann skipaður I nýja nefnd og borgað svo vel, að hann þagni. Þanníg er siðferðið í þeim herbúðum. Trúlega eru stjórnarflokk- arnir svo flæktir saman í for- smáninni, að enginn þorir á annan að deila í þessum efnum, þó að hver vilji öðrum vinna til óþurftar. Upphaf „nýsköpunarinnar“. Árið 1943 lögðu Framsóknar- menn til, að skipuð yrði nefnd til að gera áætlun og tillögur um framkvæmdir næstu ára. Sú nefnd var skipuð og sat að störfum unz Nýbyggingarráð varð til. Framsóknarmenn sáu skil- yrðin til að koma einhverju verulegu í framkvæmd og þeir vildu gera það markvíst eftir fyrirframgerðri áætlun. Raforkumálin. Um raforkumálin er það að segja, að Framsóknarmenn börðust fyrir því, að viður- kenndur ýrði að lögum réttur fólks í sveitum og smáþorpum til að fá rafmagn með sömu kjörum og aðrir menn, og ríkið framkvæmdi verðjöfnun á þeim grundvelli. Þetta börðu stjórn- arflokkarnir niður. Svo leyfir Mbl. sér að brigzla mér um að hafa barizt gegn því, að orku- ver væru byggð og rafveitur lagðar um sveitir, af því að ég hafi stutt Framsóknarflokkinn. Ég skora á Mbl. aff gera nú annaðhvort, færa rök fyrir þessum orðum sínum eða taka þau aftur. Það voru einmitt „nýsköpunarmenn“ Mbl., sem skiptu þjóðinni í hópa í raf- magnsmálunum og létu sveita- fólkið búa við óvissu og örðug- leika um lausn sinna mála. Ræktun landsins. Árið 1943 fluttu Framsóknar- menn frumvarp, sem átti að greiða fyrir því, að allur hey- skapur landsmanna yrði tekinn á ræktuðu landi innan 10 ára. „Nýsköpunarlið" Mbl. drap þær tillögur, með þeim forsendum, að jarðræktarlögin óbreytt með bráðabirgðaákvæðum um slétt- un túnþýfis væri alveg nóg 10 ára áætlun. Þeim fannst það fullkominn óþarfi, að menn væru að leita nýrra ráða til að greiða fyrir nýrækt utan gömlu túnanna, fyrr en þá í fyrsta lagi 1954. Það var fallega flog- Framh. Úrslitin, skipting atkvæðanna og kosningaþátttakan. Úrslit þjóðaratkvæðagreiðsl- unnar kom áreiðanlega eins og reiðarslag yfir fylgjendur stjórnaruppkastsins, þó sérstak- lega Dani. Dönsku blöðin höfðu fyllilega gefið það í skyn, að úrslitin myndu verða sam- bandsmönnum í vil, og munu þau hafa sótt þá spádóma sína til fylgismanna stjórnarupp- kastsins í Færeyjum, beint eða gegnum blaðamenn sína þar. En hér varð önnur reyndin. 5656 menn greiddu atkvæði með skilnaði, 5490 með stjórn- aruppkastinu, en 478 atkvæða- seðlar voru ógildir. Mun margt hinna ógildu seðla hafa verið atkvæði manna, sem skrifuðu „nei“ aftan við þá spurningu, hvort þeir vildu samþykkja til- boð stjórnarinnar. Kjördæmin eru sjö. Skilnaðarmenn reynd- ust í miklum meirihluta á Norðureyjunum (þar fengu þeir nær þrefalt atkvæðamagn á við aðra), Suður-Straumey (þar í ið! Minnsta kosti svo, að Mb.l þykir ástæða til að grobba. Mér er ekki kunnugt um for- göngu stjórnarliða við að und- irbúa lögin um ræktunarsam- þykktir Búnaðarsambanda, skipulagða ræktun landsins og þjóðfélagslega aðstoð við hana. Gæfulítil hefir forysta nú- verandi stjórnar verið í þvi að standa fyrir framkvæmdum á þessum svlðum og útvega okkur þau verkfæri, sem við þurfum. Til þess liggja bæði sjálfráðar og ósjálfráðar ástæður. Þær sjálfráðu nefnum við betur seinna. Aðrar framkvæmdir. Það er svipaða sögu að segja um skipakaup, verksmiðjubygg- ingar, hafnargerðir o. s. frv. Framsóknarmenn hafa aldrei verið á móti slíku, svo að ég viti. Fullyrðingar Mbl. marka ég ekki, því að mér hafa reynzt þær marklitlar í öðru. En ef Mbl. veit dæmi til þessa, þá ætti það að sanna sögu sína. Hitt veit ég, að Framsóknar- menn vildu að þetta væri allt gert eftir áætlun, svo að athug- að væri fyrirfram í hvaða röð ætti að gera hlutina. Sömu- leiðis vildu þeir, að heiðarlega væri að þessu unnið. Nýbyggingarsjóður. Þegar ríkisstjórnin var mynd- uð og hún ákvað að leggja 300 miljónir króna á Nýbyggingar- reikning, lögðu Framsóknar- menn til, að það yrðu 460 milj- ónir. Var það af fjandskap við framfarirnar? Það eru ekki Framsóknar- menn, sem bera ábyrgð á því að „nýsköpunin“ hefir verið svik- in um lögbundin framlög, 15% af útflutningsverðmætinu, — samtals eitthvað um 80 milj- ónir. Það eru heldur ekki Framsóknarmenn, sem bera á- byrgð á gjaldeyrismeðferðinni undanfarið, en þar sést hið sanna hugarfar. Það eru þau mál, sem ég vildi fá Mbl. til að Þórshöfn) og Sandey. Þeir voru einnig 1 meirihluta á Norður- Straumey og Vogey. Á Austur- ey (þar sem er meginfylgi Sam- bandsflokksins) voru sam- bandsmennirnir í meirihluta, og miklum meirihluta á Suðurey, þar eiga jafnaðarmenn mikið fylgi i fjölmennum byggðum, einkanlega þó á Þvereyri og í Vági. Ógildu atkvæðin voru flest úr Þórshöfn, Klakksvík og af Þvereyri, annars fáein atkvæði á víð og dreif. Þegar lögþings- kosningarnar fóru síðast fram (1945), höfðu jafnaðarmenn og Sambandsflokksmenn yfirgnæf- andi meirihluta á bæði Suður- ey og Austurey. Kosningárétt nú höfðu 17.216 menn, en 11.624 atkvæði komu fram — eða 67,5%. En við þetta er það að athuga, að atkvæða- greiðslan fór fram á þeim tíma, þegar mikill fjöldi sjó- manna var enn við veiðar fjarri fósturjörð slnni, og marg- ir þessara manna munu ekki hafa átt kost á að greiða at- kvæði, þótt þeir gjarna hefðu Kurl. Kvæði eftir Kolbein Högnason. Stærð: 312 bls. 12X19 cm. Verð: kr. 35.00 Jbb. Kolbeinn Högnason er löngu landskunnur af stökum sínum. Sumar þeirra hafa flogið lands- hornanna milli. Fyrir nokkru komu svo út kvæðabækur Kol- beins, þrjár í einu. Hér er því ekki á ferð neinn óþekktur byrjandi. Þaö er mikið lesmál í þessari bók, þó að ærið sé það misjafnt að gæðum. Sum kvæðin eru óþægilega lík kunnum eldri kvæðum. Önnur virðast vera fljótlega framleidd. Kolbeinn Högnason hefir rím- gáfu góða og bæði smekk og kunnáttu til að fara með ís- lenzkt 'mál. Víða er hressileg hugsun í kveðskap hans sam- fara karlmannlegu sjálfstæði og hófsemi eins og t. d. i kvæð- inu Afstaðan, ort með tilliti til heimsmálanna: Leyni hjartans er lítið breytt liggur ormur á sjóði. Heilindin fá ei viðnám veitt, véla mun stundargróði. Ágirndin signir sáttafull, ræða, en þars kveinkar það sér og hliðrar sér hjá. En hér er komið að kjarna málsins^. Glefsandi vargar. Þegar ég minnist á þessi efni segir Mbl.: Hvað er hann að tala um gjaldeyrismál? Hann er í Framsóknarflokknum og hefir barizt gegn öllum framförun- um. En hér duga engin hróp- yrði. Þjóðin er nú að sjá hvern- ig ráðsmennskan hefir verið og hún skal sjá það betur. Meðan þúsundir fátækra framfaramanna bíða eftir nauð- synlegum verkfærum til upp- byggingarstarfa, eru verzlanir Reykjavíkur fylltar af glertík- um, vínsettum og alls konar ó- hófsglingri. Meðan þúsundir manna vantar íbúðir og önnur hús, byggja einstakir auðmenn ýmiskonar hallir, t. d. forsætis- ráðherra „nýsköpunarinnar" og bræður hans tveir sitt húsið viljað það. í öðru lagi komu of seint til Færeyja atkvæði margra Færeyinga, sem dvöld- ust hér á landi, og var því um kennt, að „Dronning Alex- andrine" hefði seinkað vegna árekstursins hér á höfninni í haust. Þetta hvort tveggja harma sjálfstæðismennirnir, því að þeir telja, að sjómennirnir og Færeyingar erlendis séu að yfirgnæfandi meirihluta, fylgj- andi skilnaði. Með þetta í huga, og svo hitt, að kosningaþátttaka í Færeyj- um hefir aldrei orðið meiri en 82%, hversu heitar sem deilurn-, ar hafa verið, verður ekki sagt, með réttu, að þátttakan hafi verið lítil. Það má miklu fremur segja, að hún hafi verið vonum meiri. „Det har vi lovet Fær- ingerne." Fyrstu dönsku ummælin um úrslit kosninganna, sem vert sé að nema staðar við, féllu af munni forsætisráðherra Dana, Knud Kristensen. Hann lýsti því yfir, að Danir myndu virða vilja Færeyinga. „Fyrst fleiri voru með skilnaði, verðum við að skilja", sagði hann í viðtali við blaðamann frá „National- tidende". „Þvi höfum við heitið Færeyingum. Við höfum enga gleði af þeim, ef þeir vilja ekki sogar til sin hins snauða gull. Úthellir áfram blóði. Ég tel hér ekki upp nein sér- stök kvæði, sem mér þykja góð, en kem þó með aðra tilvltnun úr kvæðinu Áfangaljóð: Hve sælt er að gera sér vorið að vin að vinna með guði að sterkara lífi. Ég er ekki að vanmeta verk- efnin þín þótt viti eg ei neitt er jafn sterklega hrífi. Ýmsar ferskeýtlur bókarinn- ar þykja mér skemmtilegar eins og t. d. í Vinir bændanna. En þó að sum lengri kvæðin séu ort af talsverðum þrótti finnst mér einkum til um ýms þau stytztu. Til dæmis þetta: Við dæmum — og hyggjumst dæma rétt, en drottinn veit, það er ekki létt, þvi saga hjartans er hulin. — í dýpstu vötnum er hægast- hljóð, og hljótt er stundum um verk- in góð, og dýrsta fórn er oft dulin. H. Kr. hver út í sveit fyrir samtals nál. 2 milj. króna, svo að þeir geti skroppið þangað til að skemmta sér, þegar þeir eru leiðir á lúxusvillunum sínum í höfuð- borginni. Þannig má lengi telja. Þetta er sýnishorn af stjórn braskar- anna. Ég sé ekki betur en gjaldeyr- ir þjóðar minnar hafi verið not- aður í þágu braskara og fjár- plógsmanna fremur en almenn- ings. Það eru til gömul og góð orð um þá menn, sem eru með fag- uryrði á vörum, en hugsa að- eins um eigin hag. Mér finnst að þau eigi vel við um þá menn, sem tala um framfarir og ný- sköpun, þegar þeir eru að eyða gjaldeyri almennings að gamni slnu til einkaþarfa, — ef þarfir skyldu kalla. Þeir koma til yð- samband við okkur, og við verð- um að virða skilnaðarmeiri- hlutann". Þessi og þvílík ummæli þóttu hvarvetna bera vott um mikla sanngirni og réttsýni, sem sam- boðin væri norrænum lýðræðis- hugsjónum. En rás viðburð- anna breyttist fyrr en varði, og aðrar raddir urðu yfirsterkari hinum fyrstu undirtektum for- sætisráðherrans. „Fyri Föroyjum ráða Föroyingar.“ Heima í Færeyjum var þvl lýst yfir í Dagblaðinu (af for- seta lögþingsins, Thorstein Pet- ersen), „að fyrir Færeyjum réðu Færeyingar“. En sambands- menn voru ærið óánægðir. Tveir Suðureyjarþingmenn, Kr. Djur- huus sýslumáður (Sambands- flokksmaður) og P. M. Dam: (formaður jafnaðarmanna- flokksins), kröfðust þess, að lögþingið yrði tafarlaust kvatt saman til fundar, „til þess að taka afstöðu til þeirrar ógæfu, sem nú vofir yfir okkur vegna glæfraleiks ábyrgðarlausra stjórnmálamanna". Féllst for- seti þess á, að kalla þingið sam- an miðvikudaginn 18. septem- ber, þrem dögum fyrr en ráð- gert var, ef þeir hefðu einhver mótmæli fram að færa. (Framhali á 4. síðuj. Það, sem gerzt hefir í Færeyjum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.