Tíminn - 30.10.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.10.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMS'ÖKNARMENN! Komið í skrifstgfu Framsóknarflokksins 30. OKT. 1946 198. blað Uí œnum í dag: Sólin kemur upp kl. 8.05. Sólarlag kl. 16.17. Árdegisflóð kl. 8.25. Síðdegis- fióð kl. 20.45. í nótt: Næturakstur annast Bifreiðastöðin Hreyfill síml 6633. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskól- anum sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki simi 1330. Útvarpið í kvöld. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Kvæðalög (Jóhann Garðar Jóhanns- son). b) Sagan af Vestfjarða-Grimi. c) 20.55 Sigurður Þórarinsson doktor: Grímsvötn og Grímsvatnajökull. Er- índi. d) Heimleiðis eftir Ahlmann pí-ófessor. — Upplestur. e) Þjóðsögur úr Öræfum. f) Vilhljálmur Þ. Gísla- son: Bréfakafli frá sveltapresti. g) Kvæði kvöldvökunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Tónleikar: Lög leikin á harmón- íku og rússneskan gítar. 22.30 Dag- skrárlok. Frú María Markan östlund. heldur kveðjuhljómleika annað kvöld 1 Gamla Bió kl. 7.15. Söngkom an og maður hennar eru nú á förum héðan aftur. Frúin hefir annars alls sungið þrisvar sinnum hér að þessu sinni, í öll skiptin fyrir fullu húsi og við mikla hrifningu áheyrenda. Held- ur söngkonan kveðjuhljómleika þessa vegna fjölda áskoranna. Dr. Urbant- schitsch mun aðstoða. Ásmundur vann fyrstu skákina. Ásmundur Ásgeirsson og' Guðmundur Ágústsson telfdu biðskákina frá því á sunnudaginn var i fyrrakvöld. Lauk skákinni með sigri Ásmundar. Önnur skág einvígisins verður telfd á fimmtudagskvöldið. Maður fótbrotnar. í fyrradag vildi það slys til að mað- ur fótbrotnaði er hann var við vinnu sina i Kleppsholti. Heitir hann Sig- urður Jónsson og er til heimllis að Eskihlíð 14. Siysið vildi til með þeim hætti að Sigurður ætlaði að fara að taka flutning af bifreið, er blf- reiðin R-1080, sem er fólksflutnings- bifreið, ók á hann, svo að hægri fótur hans brotnaði Illa opnu sári og enn- fremur fékk hann skrámur 1 andlit. Maðurinn var þegar fluttur i sjúkra- hús. Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík. Munið aðalfund félagsins í kvöld. Mætlð I Eddu-húsinu við Lindargötu kl. 8 30 stundvíslega. Rúmlega þúsund manns eru nú búnir að skoða málverka- sýningu Ásgríms Jónssonar listmálara, sem opnuð var síðastl. laugardag. Syningin verður alls opin í þrjár vik- ur. Á þessari yfirlitssýningu á list Ás- gríms eru samtals um 70 málverk, með teikningum og vatnslltamyndum. Uppvíst um ávísanafölsun. Uppvíst hefir orðið um tvo menn í Reykjavík, sem falsað hafa ávísanir fyrir 9600 krónur. Tókst þelm að ná ávísanabók af drukknum manni. Á- vísanirnar voru gefnar út á Áfengis- verzlunina og aðra verzlun, en alls voru þær fjórar að tölu. Fénu voru sökudólgarnir að mestu búnlr að eyða i drykkjuskap Menn þessir hafa nú báðlr náðst og eru þeir i gæsluvarð- haldi, en rannsókn málsins stendur yfir. Stofnlánadeildin 9 (Framhald af 1. sfOu) leiki lausum hala og renni til ónauðsynlegra framkvæmda eða beinnar eyðslu. Hin aukna verð- bólga er vísasti vegurinn til verðfalls peninganna. Með því að festa féð í nauðsynlegustu framkvæmdunum, eins og ný- sköpun sjávarútvegsins, er dreg- ið úr áðurgreindrl verðbólgu- hættu. Þetta sjónarmið mætti vissulega vera sparifjáreigend- um aukin hvatning til að bregðast vel við þeirri þýðingar- miklu málaleitun, sem nú er til þeirra beint. Stofnlánadeild sjávarutvegsins viö Landsbanka Islands skorar á alla, sem nokkur fjárráð hafa, að kaupa vaxtabréf heuuar. Vaxtabréfiu eru af þessum teguudum: 2Yz% bréf til 2ja ára, öll bréfin innleysast 1. ágúst 1948, 2%% bréf til 3ja ára, öll bréfin innleysast 1. ágúst 1949. 3% bréf til 5 ára, öll bréfin innleysast 1. ágúst 1951, 4% bréf til 15 ára, öli bréfin innleysast eftir útdrætti á ár- unum 1947—61 (1. ágúst), og loks 3% bréf til 5 ára, með vöxtum dregnum frá nafnverði bréfa við sölu þeirra. Sérstaklega skal mælt með 3% vaxtabréfunum með vöxtum dregnum frá nafnverði bréfa við sölu þeirra: Bréf, sem innleysast með 500 kr. eftir 5 ár, kosta á söludegi kr. 431,30 — _ — 1000 — — --- — — - — 862,60 — — _ 5000 — — --- — — - — 4313,00 Vaxtabréfin fást á þessum stöðum í Reykjavík og Hafnarfirði: Búnaðarbanki íslands, Eggert Claessen og Gústaf A. Sveinsson hæstar.lögm., Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson, málafl.skrifstofa, Garðar Þorsteinsson hæstaréttarlögm., Kauphöliin, Landsbanki ísiands Lárus Jóhannesson hæstaréttarlögm., Málafl.skrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theodórs Líndal, Samband íslenzkra samvinnufélaga, Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnar- firði, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Söfnunarsjóður íslands, Útvegsbanki íslands h.f., Reykjavík. Utan Reykjavíkur fást vaxtabréfin hjá útíbúum bankanna og hjá stærri sparisjóðum. Stofnlánadeildina vantar nú mikið fé í útlán til hinna miklu framkvæmda í sjávarútveginum, sem nú er verið að vinna áð og undirbúa. Vaxtabréfin, sem hún býður til sölu í þessu skyni eru ríkistryggð og að öðru leyti með svo góðum kjörum, að hagur er að eiga þau. Kaupið vaxtabréf Stofnlánadeildar- innar og gerist þar með þátttak- endur í viðreisn sjávarútvegsins Stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka íslands Nýtt skógræktarfélag Nýlega var stofnað skógrækt- arfélag í Grýtubakkahreppi við Eyjafjörð. Stofnendur voru 23. í stjórn félagsins voru kosin: Ari Björnsson Grýtubakka, Ást- rlður Björnsdóttir Grenivík og Egill Áskelsson Hléskógum. Hafa þá verið stofnuð skóg- ræktarfélög 1 öllum hreppum S.-Þingejíiarsýslu nema Flateyj- arhreppi og Tjörneshreppi, en í þeim tveim hreppum eru skóg- ræktarskilyrði talin lítil. Útreikningur . . . (Framhald af 1. siOu) en í septembermánuði ár hvert fyrir næstliðið ár. Samkvæmt framansögðu átti fyrstu útreikningum eftir þings- ályktuninni að vera lokið fyrir ári síðan, en engir slíkir reikn- ingar hafa enn verið birtir og ekkert verið upplýst um það, hvort ályktunin hafi verið framkvæmd á réttum tima. Til þess að fá vitneskju um þetta er fyrirspuxnin fram borin. Frægur gítarsniflingur . . . (Framhald af 1. síOu) stætt tækifæri til að kynnast þeim möguleikum, sem þetta gamla klassíska hýóðfæri hefir yfir að ráða. Erlend. blöð hafa farið mjög lofsamlegum orðum um leik Larsons og er hann almennt talinn einhver mesti gítarsnill- ingur, sem nú er uppl. HVAÐ ER MALTKO (jatnla Bíc TBICO er óeldfimt hreinsunarefnl, sem fjarlægir fltublettl og allskonar óhreinlndi úr fatnaði yðar. — Jaínvel íingerðustu 8ilkieíni þola hreinsun úr þvi, án þess að upplltast. — Hrelnsar elnn- ig bletti úr húsgögnum og gólf- teppum. Selt i 4ra oz. glösum & kr. 2.25. — Fæst í næstu búð. — Helld- sölublrgðlr hjá ruznm Tímann vantar tilíinnanlega börn til að bera blaðið út tll kaupenda viðs vegar um bæinn. Heltið er á stuðningsmenn blaðsins, að bregðast vel við og reyna að aðstoða eftlr megnl vlð að útvega ungllnga til þessa starfs. WATERLOO- BRtEV. (Waterloo Bridge) Hin tilkomumlkla mynd með Vivien Lelgh, Bobert Taylor. Sýnd kl. 9. Sjöundi krossinn Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. %V? Síc (við Skúlaqötu) TlMINN kemur á hvert sveitaheimill og þúsundir kaupstaðaheimila.enda gefinn út 1 mjög stóru upplagl. Hann er því GOTT AUGLÝS- INGABLAÐ. Þeir, sem ekki hafa reynt þaö, ættu að spyrja hlna, er reynt haía. T f M I N N Lindargötu 9A, siml 2323 og 2353 *. Ósýnilegi veggurinn. (Den Osynliga Muren) Vel leikin sænsk mynd, gerð af GUSTAF MOLANDER. Aðalhlutverk: Inga Tidblad, Erik Hell. Bönnuð yngri en 12 áxa. TUNGLSLJÓS og KAKTUS. FJörug gamanmynd meö Andrew’s-systrum og Leo Carrillo. Sýnd kl. 5 og 7. 7jarnatbíó Við skuliun ekki víla hól (Don’t Take It To Heart) Gamansöm reimlelkamynd. Richard Greene. Patricia Medina Sýning kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: // T ondeleyo" Leikrit í 3 þáttum. Sýning á miðvikudag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 3 í dag. Tekið á móti pönt- unum í síma 3191 kl. 1—2 og eftir 3y2. Pantanir sækist fyrir kl. 6. — Næst síðasta sinn. — Tilkynning um matsveinanámskeið Námskeið fyrir matsveina á fiskiskipum verður að forfallalausu haldið í Hafnarfirði og hefst í byrjun nóvembermánaðar. Umsóknir um þátttöku sendist fyrir 2. nóv. til skrifstofu vorrar eða til Guðnýjar Frímannsdóttur, kennari í Flensborgarskólanum, sem er til viðtals klukkan 12—1 og 4—5 í síma 9ý01. Fiskifélag Islands. $$$$3$SS$3S«S$$$SS$$$S$$S$S$$ýSS3$$S$$$$$SSS$$$$$ýS$SS$$$ý$$SS$S Undanbrögð Hforgunblaðsins (Framhald af 2. síðu) ar í sauðargærum, en eru hið innra glefsandi vargar. Brauðið er tekið frá börnunum. Ég veit, að menn skilja, að það kemur ekki til af góðu, hvernig Mbl. breg2;t við svona málum. Ástæðan er sú og sú ein, að það finnur sjálft, að stjórn Ólafs Thors og manna hans á fjármálum almennings er og hefir verið óverjandi. Því riður lífið á að leiða athyglina frá þeim málum. Allt, sem ég sagði um, að gjaldeyririnn hefði ver- ið tekinn frá framfaramálunum til persónulegrar þjónkunar við braskarastéttina, stendur ó- hrakið. Það er ekki reynt að hrekja það. Það er bara reynt að hafa hátt um allt annað. En hávaði er engin rök. Brauðið hefir verið tekið frá börnunum og fleygt fyrir hund- ana. IPl N.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir og þær síðustu á þessu ári, frá Kaup- mannahöfn verða sem hér seg- ir: 15. nóvember og 6. desember (jólaferðin). Flutningur tilkynnist sem fyrst skrifstofu Sameinaða i Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson). Það er stjórnarstefna Ólafs Thors. Og meira að segja Mbl. veit að svo er það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.