Tíminn - 30.10.1946, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.10.1946, Blaðsíða 3
198. folaS M, miðvikndagmn 30. okt. 1946 Á V A R P tll almennlngs vegna stofnlánadeildar sjávar- útvegsins. Það er ósk og von allra fslendinga, hvar í flokki sem þeir standa, að allir landsmenn hafi atvinnu, og að framleiðslan sé rekin með stórvirkum atvinnutækjum, þannig að mikil afköst hafi í för með sér almenna velmegun og öryggi um lífsafkomu. Sjávarútvegurinn er höfuðstoð atvinnulífsins. Án hins erlenda gjaldeyris, sem sjávarafurðirnar færa þjóðarbúinu, eru allar tilraunir til að ná þessu marki dauðadæmdar. Undanfarin ár hefir því verið unnið að því af kappi að endurnýja og auka fiskiskipaflota landsmanna. Um það bil tvö hundruð nýir bátar og skip af ýmsum stærðum hafa þegar bætzt flotanum eða bætast við hann á næsta ári. Fé til þessarar aukningar hefir að mestu verið tekið af hinum erlendu innstæðum vorum. En þessi stórfellda aukning flotans er aðeins annað sporið, sem stíga þarf, til þess að sjávarútvegurinn færist í nýtízku- horf. Hitt sporið er að auka og endurbæta stórlega aðbúnað út- gerðarinnar í landi. Hér er þörf stórfelldra hafnargerða, bæta þarf við hraðfrysti- húsum, er geta veitt móttöku afla hinna nýju báta, reisa þarf stórar niðursuðuverksmiðjur, bæta þarf aðstöðu sjómanna með því að byggja nýjar mannsæmandi verbúðir, byggja þarf skipa- 'smíðastöðvar og dráttarbrautir, til þess að tryggja flotanum skjótar og góðar viðgerðir. Verkefnin eru óteljandi. Til þessara framkvæmda þarf annars vegar erlendan gjald- eyri og hefir þegar að miklu leyti verið séð fyrir honum með sér- stökum aðgerðum. Hins vegar þarf innlendan gjaldeyri, lánsfé til mannvirkjanna, sem smíðuð eru innanlands. Ríkið mun taka mikið af þessum framkvæmdum, t. d. hafnargerðirnar, á sín- ar herðar. Peningastofnanir landsins hafa lagt fram sitt og munu framvegis styðja að framgangi þessa málefnis. En þetta er ekki nóg. Þjóðln öll verður að taka virkan þátt í þessu viðreisnarstarfi. Vér skorum á alla þá, sem styðja vilja að tæknilegri framþró- un sjávarútvegsins, Jbetri aðtyið sjómanna í landi, auknu ör- yggi þeirra á sjó, og betri afkomu þeirra og þar með allrar þjóð- arinnar, að leggja sitt fram. Stofnlánadeild sjávarútvegsins er ætlað að styðja þessar íramkvæmdir með lánum, og hefir hún í því skyni boðið út ríkistryggð vaxtabréf með hagstæðum kjörum. Vér viljum sérstaklega benda á 200 og 1000 króna bréfin, vegna þess hve hentug þau eru fyrir eigendur. Allir vextir og vaxta- vextir eru greiddir í einu lagi — fimm árum eftir að bréfin eru keypt. Fyrir kr. 431,30 er hægt að fá bréf, sem endurgreidd eru með 500 krónum að fimm árum liðnum, og fyrir kr. 862,60 bréf, er endurgreiðast með 1000 krónum. Vextirnir eru 50 af hundraði hærri heldur en gildandi sparisjóðsvextir, og bréfin eru jafn trygg og sparisjóðsinnstæður með ríkisábyrgð. Bréfin fást hjá bönkunum og útibúum þeirra og hjá stærri sparisjóðum. Kauptu bréf þitt sem fyrst. Enginn má skerast úr leik. Reykjavík, 29. október 1946. F. h. Alþýðusambands íslands F. h. Landssamb. ísl. útvegsm. ALICE T. HOBART: Yang og yin inn. Þetta var seint í októbermánuði, og loftið tært og skír- dræpt. Yfir hverjum steini og braði hvíldi hin djúpa og heiða ró blárrar himinhvelfingarinnar. Grá og hvít sveitaþorp, boga- brýr — allt hillti óvenjulega greinilega uppi á þessum bjarta degi. Það var lítið vatn í skurðinum, svo að akrarnir hurfu bak við bakkann. Diana sat upp við káetudyrnar. Hún naut hvíldarinnar, og I huga hennar ríkti sælli friður en hún hafði nokkurn tíma áð- ur öðlazt. Það var eins og ró þessa haustdags næði alla leið inn í innstu afkima sálarinnar. Hún dró andann djúpt, hendurnar hvíldu hálfopnar í keltu hiennar, augnalokin voru þung og sigu smám saman neðar og neðar. Peter var inni í káetunni, og hvert einasta hljóð, sem barst út til hennar, streymdi í gegnum hana alla eins og seytlandi straumur og endurómaði með fagnandi hreimi í hverri frumu líkamans. Allar þær nætur, sem hún hefir notið síðan þau giftust, runnu í endurminningunni saman í eina langa, heita, niðdimma nótt. Hinn sjálfstæði vilji, sem hún hafði reynt að efla í einverunni, hafði orðið að lúta í lægra haldi — sú Díana, sem hún hafði háð harðasta baráttu til þess að skapa og þroska, var gleymd og týnd. Einu sinni hafði hún trúað því, að Peter væri henni óviðkomandi, óvinur hennar. Nú vissi hún, að hann var hluti af henni og hún var hluti af honum. Hinar þungu árar mörruðu í lykkjunum. Bátsstjórinn beindi fleytu sinni úr þröngu síkinu út í aðalskipaskurðinn. Nú var aðeins eftir síðasti spölurinn heim. Peter kom út úr káetunni og settist á þrep á þilfarinu gegnt Díönu. Bátsstjórinn sá þau ekki, því að háreista káetuna bar á milli. „Nú er ég búinn að láta farangur okkar í töskurnar,“ sagði hann. „Já — nú eru þessir dagar á enda,“ sagði Díana andvarpandi. „Síður en svo. Nú fyrst byrjar lífið. Við eigum eftir að njóta margra ánægjustunda saman. Það bíða okkar kannske líka margir erfiðleikar — en þú ert þó vonandi ekki hrædd við þá, Díana?“ Það var eins og óljós kvíði leyndist í þessum orðum — eins og hann væri í þann veginn að hefja langa og erfiða ferð — ef til vill svo langa og erfiða, að hann yrði að fara hana einn .... Díana hallaði höfði hans að brjósti sínu. „Peter,“ sagði hún „Þú átt mig, og hjá þér vil ég lifa og deýja.“ Hermann Guðmundsson F. h. Búnaðarfélags íslands Steingrímur Steinþórsson F. h. Farm.- og Fiskim.samb. ísl. Guðbjartur Ólafsson F. h. Fiskifélags íslands Davíð ólafsson F. h. Landssamb. iðnaðarmanna Einar Gíslason Jakob Hafstein F. h. Samb. ísl samvinnufélaga Helgi Pétursson F. h. Stj. Sjómannafél. Rvíkur Sigurjón Á. Ólafsson F. h. Sölusamb. ísl. fiskframl. Magnús Sigurðsson F. h. Sölumiðst. hraðfrystih. Magnús Z. Sigurðsson F. h, Verzlunarráðs íslands Hallgrímur Benedlktsson. Fyrsti þingfundurinn. Fundurinn hófst klukkan sex siðdegis. Streymdi fólk að þing- húsinu, því að líklegt þótti, að nú myndi til tíðinda draga. Þingið var sett á venjulegan hátt. Tjáði forsetinn, hvert væri tilefni þess, að þingið var kvatt saman þennan dag. Síðan vék hann að þjóðaratkvæðagreiðsl- unni — sagði, að mikil stund væri runnin yfir Færeyjar, þvi að þjóðin hefði lýst yfir því, að hún réði landi sínu sjálf. ,,Þvi, sem nú hefir verið gert, verður ekki breytt“, sagði hann. Varð talsvert hark á fundin- um, og lýstu þar skoðunum sin- um, auk forseta þingsins, Kr. Djurhuus, P. M. Dam og A. Samuelsen, hinn aldraði for- maður Sambandsflokksins. — Einnig var lagt fram erindi frá Færeyingafélaginu, þar sem þess var krafizt, að sett yrði á stofn lýðræðisleg landsstjórn og boð- að til nýrra kosninga. Niðurstaða af fundinum varð engin, því að áður hafði verið boðað, að lögþingið skyldi koma saman næsta laugard. til þess að ræða um þjóðaratkvæðagreiðsl- una og það nýja viðhorf, sem hún skapaði. . En strax og fréttir bárust af þessum fundi til Danmerkur tóku sum blöð þar að tala um uppreisnar- og byltingartilraun af hálfu Færeyinga. Ellefu þingmenn, sex Sambandsflokks- menn og fimm jafnaðarmenn mótmæltu þeirri yfirlýsingu þingforsetans, að þjóðin hefði með atkvæðagreiðslunni tekið yfirráðin í Færeyjum í sínar hendur væri að nokkru haf- andi. Sameiningartilraunir s j álf stæðismanna. Þennan sama dag var annar fundur haldinn í Þórshöfn Markmiðið með þeim fundi var að koma á innbyrðisfriði og samstarfi meðal allra Færey- inga, sem vildu vinna að frelsi og fullveldi þjóðarinnar. Sátu fundinn fulltrúar frá Fólka- flokknum og Sjálvstýrisflokkn- um, Færeyingafélaginu, sósí- S VII. ÓLIN var að ganga undir. Þó ríkti hin tæra birta dagsins enn óskorað á ökrunum, en í hinar þröngu götur borg arinnar hafði myrkrið þegar hafið innreið sína. Díana sat í fremri burðarstólnum og sá þess vegna vel yfir göturnar, sem ævinlegan drógu svo mjög að sér athygli hennar. Til beggja handa risu hin typptu þök í skipule'gri bendu. Lágar upsirnar, sem sköguðu langt fram yfir gangbrautirnar, voru í hæð við handa risu hin typptu þök í óskipulegri bendu. Lágar upsirnar, fólks leið framhjá, enn vélrænni ‘en nokkur tæki, sem smíðuð eru af. járni eða stáli — bláklæddur her, sem aldrei var geng- inn hjá. En smátt og smátt uppgötvaði Díana, að þetta kalda og tilbreytingarlausa yfirborð hins daglega lífs hafði þennan dag tileinkað sér bjartara og tilbreytingarríkara ívaf en venjulega. Á afgreiðsluborðunum i búðunum voru hlaðar af kringlóttum kökum, og alveg ósjálfrátt fór Díana að telja, hve margar kök- yr voru i hverjum hlaða. Þær reyndust þrettán í fyrsta hlaðan- um — líka þrettán í þeim næsta — alls staðar þrettán. Enn ein siðvenjan — ein hinna óteljandi og óbreytanlegu kínversku sið- venja. „Hvaða hátíð er núna?“ hrópaði hún til Peters, sem var spöl- korn á eftir henni. Ef til vill spurði hún til þess eins að fi heyra rödd hans. farendum farartæki sín til afnota. hinar litlu olíuluktir götusalanna vörpuðu í tvö ár, og hér höfðu þau bönd verið bundin, sei leyst. Þegar hún hafði sagt Sen S Mó frá giftingu sin kona hennar aðeins eitt svar við þeim tíðindum: þú ferð, þangað vil ég einnig fara. Þau tengsl, sem milli, verða ekki rofin. Nú erum við systur.“ alistum, Gamla sjálvstýri og fleiri samtökum. Einnig var hinn djarfhuga jafnaðarmaður, Jákup I Jákupsstovu á þessum fundi. Louis Zachariassen var annar af tveimur fulltrúum Gamla sjálvstýris. Þetta var alvarlegasta og víð- tækasta tilraun, sem gerð hefir verið í Færeyjum, til þess að sameina alla sjálfstæðissinnaða menn í Færeyjum. Síðan hefir á daginn komið, að hún hefir ekki heppnast nema að nokkru leyti. Fáum dögum eftir þenn an fund lét Zachariassen frétta mann danska útvarpsins hafa eftir sér, að hann teldi úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar ekki geta haft í för með sér neina stökkbreytingu á stjórnarfars legri stöðu Færeyja, heldur varðaði hún aðeins stjórnartil- boðið danska. Framh. Tilkynning frá Búnaðarbanka islands Frá og með 1. nóv. n. k. greiðir Búnaðarbankinn, eins og hinir bankarnir, 2% ársvöxtu af sparisjóðs- innstæðum, er eigi ná hærri upphæðum en krónum 25.000,00, enda séu þær skráðar á nafn. Að öðru leyti gilda sömu reglur og áður um vaxtagreiðslur af innlánsfé. Búnaðarbanki fslands. TILKYNNING frá Viðskiptaráði Viðskiptaráðið hefir ákveðið, þar sem mjög er liðið á árið, að draga úr leyfisveitingum yfirleitt, svo sem frek- ast er unnt. í eftirtöldum vöruflokkum verða leyfi eigi veitt nema til samræmingar milli aðila, sem rétt hafa til leyfa í þeim flokkum. Flokkar þessir eru: Vefnaðarvara og fatn- aður, húsgögn, búsáhöld, hljóðfæri, leðurvörur og papp- írsvörur. Ef viðskiptasamningar við önnur lönd gera nauðsynleg- ar leyfisveitingar í þessum flokkum til ákveðinna landa, mun það auglýst síðar. Reykjavík, 28. október, 1946. V Lðskiptaráð Félag íslenzkra myndlistarmanna. ÁSGRÍMUR JÓNSSON Málverkasýning í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins 1946 Opin daglega kl. 10—22 frá 26. október. 1 Ferminga aðrartæk r í irgjafir og ifærisgjafir LISTMUNABÖÐ KRON VESTUl RGÖTU 15 i Síini 1575. Sími 1575. NYLON -sokkar nýkomnir. H. TOFT Skólavörðustíg 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.