Tíminn - 31.01.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.01.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Miinið að koma i flokksskrifstofuna 31. árg. REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er Edduhúsinu vib Lindargötu l Sími 6066 31. JAY. 1947 31. blað Stórhríð á Norðurlandi Óvíst þó, hvort fjall- vegir hafa teppzt. Stórhríð var um allt Norður- land í fyrrinótt og fram eftir degi í gær. Er kominn talsverð- ur snjór um Norður'- og Vest- urland, og hætt er við, að ýmsir fjallvegir, sem yfirleitt hafa ver- ið færir bifreiðum fram að þessu, hafi nú teppzt. Fyllilega er þó ekki um þetta vitað, með- al annars vegna þess, að lítið var um bílferðalög í gær sökum kafalds og muggu til heiða og víða í byggðum. Má vera, að allvel hafi rifið af vegum, þvi að veðurhæð var mikil. Menn, sem voru á ferð á Vaölaheiði í jeppabíl í fyrrinótt, voru í þrjá klukkutíma að brjóí- ast yfir heiðina, og sögðu þetta hafa verið hið versta veður. Vegagerð ríkisins" sendi í gær menn til eftirlits á Hellisheiði. Reyndist hún vel fær bifreið- um, svo að engin hætta er á, að mjólkurflutningar til Reykja- víkur teppist af þessum sökum, ef ekki snjóar enn til 'verulegra muna. Skíðadagur skóla- barna Hinn árlegi skíðadagur verð- ur að þessu sinni næstkomandi sunnudag 2. febrúar. Fer þá fram eins og venja er, fjársöfn- un til skíðakaupa handa skóla- börnum. Það er landsnefnd skíðadagsins, sem annazt hefir undirbúning dagsins. Hún hefir sent öllum íþróttabandalögum landsins orðsendingu um dag- inn, og eru nú nefndir starfandi víðs vegar um landið að undir- búningi hans. í Reykjavík sér íþróttabandar lag Reykjavíkur um daginn. — Merki verða seld eins og undan- farin ár. Öllu því, sem inn kem- ur, verður varið til skíðakaupa handa skólabörnum. Merkin verða seld í flestum öðrum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Tregur afli hjá Akranesbátum Allir bátar af Akranesi voru á sjó i. gær, en öfluðu lítið. Fengu þeir norðanstorm og dimmviðri á sjónum. Afli hefir verið mjög tregur hjá Akranesbátum að undan-' förnu, 3—5 smál. á bát, og hefir helzt fiskazt á grunnmiðum. Sjómenn telja óvenjumiklar síldargöngu í flóanum valda fiskitregðunni. Fiskurinn lítur varla við beitunni, enda veltur ný og lifanadi síld upp úr honum. Ráðin bót á kolaskortinum. í gær^ kom skip með kol til Akraness, og höfðu þau verið sótt til Siglufjarðar. Var bærinn orðinn alveg kolalaus. og bæta þær 200 smál., sem komu, úr sárustu neyðinni. Bifreiðaþjófar fangaðir Rannsóknarlögreglan í Rvík hefir nýlega haft hendur i hári tveggja unglinga 17 ára, sem játað hafa á sig marga bif- reiðaþjófnaði, sem framdir hafa verið að undanförnu. Stálu þeir bifreiðunum venjulega skömmu eftir miðnættið og óku þeim það sem eftir var næturinnar og fram undir morguninn. Aðallega óku þeir innanbæjar, en einni bifreiðinni, sem þeir stálu, bifreið Ingólfs Jónssonar alþingismanns, óku þeir inn í Kjós og skildu hana þar eftir. Til bæjarins komust þeir svo með mjólkurbil. Víðförwll íslendingnr. (Framhuld af 3. síöu) vaxta. Sauðfjárræktin er aðal- lega í suðurhluta landsins. Innrásin á Filippseyjar undirbúin. — Hvert fórstu, er leið þín lá frá Ástralíu? — Þá fór ég til Nýju Geníu, en stóð þar annars stutt við. Nýja Genía er feikna auðugt land frá náttúrunnar hendi. En auðæfi landsins eru ennþá ó- notuð, og þar búa að heita má engir hvítir menn. Hollending- ar, sem ráðið hafa yfir landinu, hafa ekki komizt yfir að not- færa sér auðæfi þess, vegna Dess, að þeir ráða yfir öðrum eyjum í Kyrrahafi, sem þeir eiga fullt í fangi með að hagnýta. Ameríski herinn hafði mikið umleikis þar á stríðsárunum og safnaði þangað miklu af -birgð- um til innrásarinnar á Filipps- eyjar, er þær voru teknar aftur af Japönum. Stóð dvöl okkar þar í sambandi við undirbúning að töku Filippseyja úr höndum Japana. Við bjuggum uppi á háu fjalli, þar sem svalara var á næturna, því að á láglendinu er illþolandi hiti fyrir hvíta menn. Til Filippseyja á 4. degi innrásarinnar. — Fórstu svo til Filippseyja með hernum? — Já, ég kom til Filippseyja 24. október 1944, fjórum dögum eftir að fyrstu amerísku her- mennirnir höfðu stígið þar á land til .þess að berjast við Japani. Innrásin var fyrst gerð á eyj- una Leyte, og tókum við okkur þar bólfestu. Japanir gerðu stanzlausar loftárásir á bæki- .stöðvar okkar. Einn daginn flugu þeir 72 sinnum yfir þær. Sérstaklega gerðu þeir miklar tilraunir til að sprengja hús það, sem Mac Arthur bjó í, en þeir vissu hvar það var. En hann var hvergi hræddur og lét ekki sjá á sér nokkurn ótta eða linkind. Það kom t. d. fyrir, að hann var á fundi með herfor- ingjum sínum, er loftárás var gerð, og datt honum þá aldrei í hug svo mikið sem slíta um- ræðum á meðan loftárásin var gerð. Var ekki laust við, að sumum herforingjum hans þætti nóg um. Stundum skall líka hurð nærri hælum. Oftar en einu sinni munaði minnstu, að hann léti lífið í þessum loft- árrjisum. Einu sinni kom t. d. sprengjubrot í rúmstokkinn hans. — Hvernig var Mac Arthur annars í daglegri umgengni? — Hann var vel liðinn af samstarfsmönnum sínum og undirmönnum, þó strangur væri. Mér fannst hann góður í við- kynningu. Hann kom oft í skrif- stofuna, þar sem ég vann, og fylgdist með störfunum og ræddi við okkur um fyrirætl- anirnar. En strangun var hann við undirmenn sípa. Það tjóaði ékki fyrir herforingja hans að bera fram neinar afsakanir. Það varð að gera það, sem hann sagði, hvernig sem á stóð. Kjör- orð hans var: Aldrei að tefla.þar fram mannafla, er vélum verð- ur við komið. Afkoma almennings á Filipps- eyjum er bágborin, þrátt fyrir auffæfi landsins og gæffi. — Hvernig er hagur manna á Filippseyjum? — Hann er yfirlitt bágborin. Fátækt mikii er meðal almenn- ings, en einstaka auðjöfrar lifa í munaði og raka saman auð- æfum. Bændur verða t. d. að láta mestan hlutann af upp- skeru sinni og framleiðslu til jarðeigenda, sem eru ómildir í kröfum sínum. Landgæðin eru annars mjög mikil, og allir íbú- ar landsins gætu lifað mann- sæmandi lífi, ef landið væri ekki í höndum auðmannanna. Hrísgrjónarækt er mikil og svo og sykurrækt og hamprækt og ennfremur eru ýmsar tegundir ávaxta mikið ræktaðar. Akrarn- ir eru alls staðar, þar sem jarð- gæðin leyfa það, meira að segja á hjöllunum í fjöllunum eru Frá Hull E.s. Zaanstroom 31. þ. mán. EINARSSON, ZOÉGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Símar 6697 & 7797. hrísgrjónaakrar. Tæknin hefir enn verið tekin í þjónustu fólks- ins, sem lifir við hin frumstæð- ustu skilyrði. Jörðin er urin dráttardýrum, — uxategund, ró- lyndum og þægum skepnum. Plógurinn er venjulega úr tré, og dráttarvélar þekkjast varla. Margir íbúanna eru mjög lat- ir. Ef maður á grjón, þá liggur hann á meltunni, þar til þau eru uppetin. Stúlkurnar eiga börn á hverju ári, frá því þær eru orðnar 14—17. Fólkið býr'í smáhreysum eða strákofum, og húsgögn þekkjast ekki, nema meöal ríkisfólks, Fyrir utan kofana eru venjulega eldstæðí, aar sem hrísgrjónin eru soðin, en þau eru aðalfæðan. Efnafólkið lifir meira hafnarlífi. Svínakjöt hátíðaréttur á (jatnla Bíó E.s. Fjallfoss fer héðan mánudaginn 3. fe- brúar til vestur- og norður- lands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Flateyri, ísafj‘rður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavik. Vörumóttaka til laugardags. H.f. Elmskipafélag fslands. Erleiit yfirlit er (Framhald af 1. síðu) herra í stjórnum þeirra Blums og Chautemþs og fjallaði þá Um viö- eldsneytismál. Árið 1938 varð mikill hann verkamálaráðherra í Filippseyjum. stjórn Daladiers, en fór úr Þeim er slátrað á sérstakan hátt. stjórninni skömmu eftir að Er byrjað snemma morguns* eða Múnchen-sáttmálinn var gerð- um kl. 4 á slátrunmni. Menn ur j>ag stafaði þó ekki af and- vakna þá við það ao grísirnar stöðu hans gegn samningunum, fara að hrína. Þá eru slátrar- heldur hinu, aö Daladier nam arnir' að stinga þá. Þeir eru 40 klst. vinnuvikuna úr gildi, lengi að murka lífið úr skepn- þar sem hann taldi nauðsynlegt unum og láta blæða hægt, og ag aUha vinnuna við hergagna- líður stundum hálf klukkustund ignaginn. Ramadier taldi þetta frá því byrjað var á verkinu og svik við verkalýðinn. Nú hefir þar til grísinn er dauður. Þá er það orðið hlutskipti hans að hann settur á stóra stöng, á- feta j fótspor Daladiers, því að vextir latnir innan í skrokkinn eitt fyrsta verk hinnar nýju saman steikt yfm elúi. stjórnar var að beita sér fyrir I flestum bæjum eru sérstakir þvl að vinnuvikan yrði 48 klst m ori omn annoct hnf tn imrlr menn, sem annast þetta verk Það eru þó aðeins hinir ríku, sem hafa efni á því að borða svínakjöt. en það er talið nauðsynlegt til aukningar framleiðslunni. Síðan styrjöldinni lauk hefir . , . . Ramadier verið í jafnaðar- Margir hofðmgjar andsins mannaflokknum. Það hefir >ta rakið ætt sma til Spán- aukið tiltrú hails hjá katólska verja þeirra, sem eitt sinn reðu flokknum> að hann er talinn f hægra armi jafnaðarmanna- flokksins, en meðal kommúnista er hann vinsæll vegna þess, að hann var einn þeirra fáu þing manna> er barðist gegn banni á kommúnistaflokknum 1939. Það hefir þó ráðið mestu um val hans, a& hann er reyndur að skyldurækni og ósérhlífni og yfir landinu. Kóreubúar lifa á grjónum og öllu því,, sem þeir ná lif- andi úr sjónum. — Fórstu svo til Bandaríkj- anna frá Filippseyjum? Nei, þaðan fór ég til Kóreu og dvaldi þar um þriggja mán- aða tíma. Þar var kalt og iaus Við persónulegan metnað. stormasamt um það leyti/árs, peir eiginleikar hafa rutt hon- er ég var þar. Það var líka að um braut til æðstu valda á ör haustlagi. Fólkið þar er sízt bet- íagastundu Frakklands þótt ur á vegi statt efnalega en margir aðrir séu honum’ fremri Filippseyjabúar. Fátækt og að mælsku og glæsileik eymd er þar mikil,*og almenn- ___________________________’ ingur lifir a>ð heita má eixr- göngu á grjónum og rækjum.. Allt, sem úr sjónum kemur, er étið, hverju nafni sem það ann- ars nefnist. 1 ! Þegar ég fór frá Kóreu, hélt ég loks til Bandaríkjanna og vann um skeið í stjórnarskrif- stofu í Washington. Langþráffur draumur rætist. Sjómaiinavcrkfallið í Eyjum. (Framhald af 1. síöu) eyjum eru farnir á síldveiðar Köllafirði, en síldveiðasamn- ingur sjþmanna við útgerðar menn í Vestmannaeyjum er ennþá i gildi. Sjómannafélag- — Hvenær réðist það svo, að 1 Eyjum ætlaði þó að koma í þú færir til íslands? ve§ fyrir >a® hátar þessir færu á — Það er nú saga að segja sii(lveiðar, með því að torvelda frá því. Eftir að ég hafði tekið að Þ«ir fengju skráningu. /En mér hvild frá störfum í nokk- hómsmálaráðherra skarst í leik- urn tíma, var ákveðið að ég yrði inn fyrir milligöngu Landssam- áfram í þjónustu utanríkismála- hands útvegsmanna. ráðuneytisins. Mér var þá gef- -------------------— inn kostur á að fara til írans,' en þar sem ég var búipn að fá nóg af að dvelja í heitum lönd- um, a. m. k. í bili, spurðist ég fyrir urh það, hvort ég gæti ekki fengið að fara eitthvað annað „Ekkí nema að þér vilduð þá fara til íslands," sagði stúlkan og brosti við. „Guð minn góður, hvort ég vil,“' varð mér að orði. „Þér virðist ekki hafa litið vel á skjölin mín. Hafið þér ekki séð, að ég er íslendingur.“ Mig hefir alla ævi mína langað til að koma heim til íslands og kynnast því og fólkinu þar. Þessi langþráði draumur minn rættist. Ég kom hingað til lands 26. nóvember síðastliðinn. í sumar hefi ég hug á því að kynnasj; landinu eitthvað nán- ar en hægt hefir verið í skamm- Skjaldarglíman. (Framhald af 1. síöu) Gunnlaug Ingvarsson, umf Vaka sendir Sigurjón Guð mundsson og umf. Ingólfur sendir Hjört Elíasson. - Ekki þarf að efa, að aðsókn að skjaldarglímunni verður góð að þessu sinni, ekki síður en venjulega. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun ísafoldar og hjá Lárusi Blöndal. deginu. Þá hefi ég hug á að koma á æskustöðvar foreldra minna, á Norður- og Austur landi. töfratOnar. (Music for Millions). Skemmtileg og hrífandl mú- sikmynd, tekin af Metro Gold- wyn Mayer. June Allyson, Margaret O’Brien. og píanósnillingurinn Jose Iturbi. Sýnd kl. 6 og 9. — Hækkað verð Vtjja Síi (vW Shúhiqötu ) ★★★★★★★★★★★★★★★•* Njútið sólarinnar í skammdeginu og borðið hinar fjörefnaríku Alfa-Aifa töflur. Söluumboð til kaupmanna og kaupfélaga utan Reykjavíkur HJÖRTUR HJARTARSON Bræðraborgarstig X Sími 4256. ★★★★★★★★★★★★★★★★ Ást og tár. (This Love of Ours) Áhrifamikil og vel leikin mynd. Aðalhlutverk: Merle Oberon, Claude Rains, Charles Korvin. Sýnd kl. 9. Súdan. Hin fagra ævintýramynd frá dögum Forn-E'gipta, með Maria Montez, Jón Hall. Sýnd kl. 5 og 7. \ Jjamarttíc Glötuð helgi. (The Lost Weeknd) Sýning kl. 9. Siðasta sinn. Máfurinn (Frenchman’s Creek) Stórmynd i eðlilegum litum eftir hinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Joan Fontaine Arturo de Cordova Sýning kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. 4 Guðmundur Jónsson,baryton Næsta SÖNGSKEMMTUN mcð aðstoð Fritz Wcisshappel í Gamla Bíó föstudaginn 31. janúar kl. 7,15 stundvísl. Aðgöngumiðasala hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Ritfangaverzlun ísafoldar oð Bókabúð Lárusar Blöndal. — Aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi. Margra ára reynsla sannar, að CHEVROLET er bezti bíllinn. ■ r Getum ‘ útvegað CHEVROLET vörubíla með stutt- um fyrirvara þeim, sem hafa gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi. Einkaumboð á íslandi: Samband ísl. samvinnuf élaga ÚTBREIÐIÐ TÍMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.