Tíminn - 04.02.1947, Blaðsíða 1
\ RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
{ UTGEPANDI:
\ PRAMSÓKNARFLOKKURINN
{ Símar 2353 og 4373
! PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
\
RITST JÓRASKRIFSTOFUR:
31. árg.
EDDUHÚ3I. Lindargötu 9 A
Símar 2353 og 4373
\ \ AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
' OG AUGLÝSINGASKRIFSTOPA:
EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A
} Síml 2323
_
Reykjavík, þriðjudaginii 4. febr. 1947
23. blaS
ERLENJ YFIRL'IT:
Umræðurnar um Svalbarðamálin
Umræður þær, sem urðu um Svalbarðamálið á dögunum, hafa
nú hjaðnað í bili, en allar líkur benda þó til, að það komizt fljót-
lega á dagskrá aftur. Haldi Rússar fram kröfum sínum, virðist
sennilegast, að málið komi fyrr eða síðar undir úrskurð satheinuðu
þjóðanna. Svipuð g^etur orðið niðurstaðan með Grænland, ef
Bandaríkjamenn falla ekki frá kröfum sínum um stöðvar ,þar.
Dóttir Church'dU
Mynd þessi er af Mary Churc-
hill, yngstu dóttur Winston
Churchill. Henni þykir svipa á
ýmsan hátt til föðursins og hafa
þau feðgin verið mjög samrýmd.
T. d. var Mary með föður sínum
á flestum ferðalögum hans á
stríðsárunum. Á þeim tíma
p Samkvæmt yfirlýsingu þeirri,
sem norska stjórnin birti um
Svalbarðamálið 16. þ. m., bar
rússneska stjórnin fram haustið
1944 ósk um éndurskoðun Sval-
barðasamningsins frá 1920.
Styrjöldin stóð þá yfir og hafði
leitt í ljós, að stöðvar á Sval-
barða gátu haft mikla hernaðar
lega þýðingu, einkum varðandi
siglingar til Norður-Rússlands.
Norska stjórnin kvaðst þá strax
hafa viðurkennt, að aðstaðan
hefði breytzt svo mikið síðan
1920, að endurskoðun samnings-
ins væri eðlileg. Jafnframt lýsti
stjórnin sig fúsa til \>ess að gera
bráðabirgðasamning við Rússa
um sameiginlegar varnir á Sval-
barða, en þó væri það bundið því
skilyrði, að hann yrði samþykkt-
úr af stjórnum þeirra'ííkja, sem
stóðu að Svalbarðasamningnum
frá 1920 og ekki börðust gegn
Bandamönnum, þ. e. stjórn-
um Bretlands, Bandaríkjanna,
Frakklands, Hollands, Dan-
merkur og Svíþjóðar.
Þannig stóðu málin í apríl
1945 eða um það leyti og stríð-
inu lauk. Samningaviðræður
f éllu þá niður og var ekki á málið
kynntist hún Charles prins sem i minnst ¥tur,fyrr en j águst
nú fer með konungsst]órnina í
Belgíu, og var sagt, að þau legðu
hugi saman. Mörg blöð spáðu
því, begar Churchill var boðið til
Belgíu síðastl. haust, að Charles
og Mary myndu þá opinbera trú-
lofun sína. Af því varð þó ekki,
en á heimleiðinni frá Belgíu,
komu feðginin við í París og þar
kynntist Mary ungum og glæsi-
legum liðsforingja, Soames að
naíni, er starfaði við brezku
hersveitina. Eftir að þau höfðu
verið kunnug í fáa daga, var
trúlofun þeirra opinberuð.
Churchill á tvær dætur aðrar,
Önnur hefir fengizt við leikara-
störf og verið gift þekktum
kvikmyndaleikara. Hin er gift
Sandy, sem yar byggingamáía-
síðastl. sumar, er utanríkisráð-
herrar Riisslands og , Noregs
hittust á Parísarfundinumf Við-
ræður þeirra héldu síðan áfram
í New York í nóvembermánuði
síðastl. Afstaða norsku stjórn-
arinnar er óbreytt frá því sem
hún var í aprílmánuði 1945, þ. e.
hún er reiðubúin til að gera
sérsamning við Rússa um varn-
ir Svalbarða,. ef hin ríkin, sem
stóðu að samningnum frá 1920,
vilja fallast á það, en samkvæmt
honum mega engar hervarnir
vera á Svalbarða. Máliðer þann-
ig raunverulega orðið átakamál
milli Rússa og Vesturveldanna.
Norski utanríkisráðherrann hef-
ir líka nýlega látið svo ummælt
í blaðaviðtali, að stjórnin ihugi
m. a. að visa málinu til sam-
ráðherra i seinustu stjórn
Churchills, en féll í þingkosn- | einuðu"þjóðanna.
ingunum 1921. Þekktastur af
börnum Churchills er þó Rand-
olp sonur hans. — Hann var . ,.. , . ... ,, .,
í fyrstu ævintýramaður mikill hf\teklð Svalbarðamáhð upp
í ýmsum víðlesnum blöðum er
leitt getum að því, að Rússar
(Framhald á 4. síöu)
ERLENDAR
myndað nýja
Að stjórninni
miðflokkurinn
Gasperi. hefir
stjórn á ítalíu.
standa kaþólski
og kommúnistaflqkkurinn.
Markmið stjórnarinnar er að út-
rýma atvinnuleysi, lækka Q$v-
tlð og lækka ríkisútgjöld.
Herstjórn Breta í Palestínu
hefir ákveöið að flytja þaðan
brezkar konur og börna og einn-
ig karlmenn, sem ekki gegna
þar sérstökum skyldustörfum.
Brottflutningar þessir eru þegar
hafnir.
Eftirlitsnefnd Bandamanna á
ítalíu hefir verið lögð niður og
er stjórn landsins því raunveru-
lega komin í. hendur ífcala
sjálfra.
Samtök verkamahna og at-
vinnurekenda í byggingaiðnað-
inum í Ameríku hafa orðið á-
sátt um að koma í veg fyrir'að
deilur um kaupgjaldsmál leiði
til verkafalla. Líklegt þyklr, að
þetta geri republikönum erfið-
ara fyrir að fá verkfallslöggjöf-
inni breytt verkalýðsfélögunum
í óhag.
að nýj u á síðastl. sumri vegna
kröfu Bandaríkjanna um stöðv-
-----------------ar á íslandi og Grænlandi. Þessi
skoðun hefir t. d. komið fram
fDÉTTlQ í hinu þekkta enska Ihaldsblaði
„Daily Telegraph." Stjórnmála-
ritstjóri blaðsins segir, að kröfur
Rússa um Svalbarða verði að
öæmí, með tilliti til þess, að
Bandaríkjamenn hafi óskað her-
stöðva á íslandi. Hernaðarsér-
fræðingur blaðsins, H. G. Martin,
segir, að „kröfur Rússa séu beint
svar við útþenslustarfsemi
Bandaríkjamanna, ekki aðeins
á íslandi, heldur einnig alls
staðar á norðurskautssvæðinu."
Hann telur einnig, að Rússar
fyrirhugi stöðvar á Svalbarða
eingöngu i varnarskyni, því að
þær geri þeim kleift að hafa
fullt eftirlit með siglingum til
Petsamo, Murmansk, Archang-
elsk og Neviport. Ameríska blað-
ið „Baltimore Sun,' bendir á að
frá Svalbarða séu 1000 km. loft-
leiðis \til Detroit og Chicaco, en
frá íslandi sé flugleiðin mun
styttri til Moskvu.
Danska blaðið „Politiken"
ræðir petta mál nýlega í forustu-
grein undir fyrirsögninni, „Sval-
barði og Grænland." Blaðið
segir, að rússnesk blöð hafi oft
gagnrýnt, að Bandaríkjamenn
hefðu enn stöðvar á Grænlandi,
Tveir básar í fyrirmyndarfjósi
Þessi mynd er tekin í ensku fyrirmyndarf jósi í Berkskíri. Allt er' hreint
og fágaö, kýrnar og básarnir, andrú mslof (ið hlýtt og hreint. Fyrir aftan
kýrnar erií keðjur, svo a'ð þær stígi ekki aftur af básunum og ati sig út
á klaufunum og beri siðan mykjuna upp á básinn. Og auðvitað er mjólkað
með mjaltavélum, sem rennt er fram og aftur á ryðfrírri stálgrind.
Aðalfundur Blaðamannafélagsins:
Tíu norskum blaðamönn-
um boðið hingað í sumar
Kvöldvökur Blaðamaimafélagsins hefjast að
nýju — hin fyrsta. verður annað kvöld
Blaðamannafélag íslands hélt aðalfund sinn á sunnudaginn var.
Voru þar rædd ýms mál, bæði sérmál blaðamanna og almenn
menningarmál. Meðal annars var ákveðið að bjóða hingað á
'iæsta sumri tíu norukum blaðamönnum.
(Framhald á 4. siöu)
Fráfarandi formaður, Her-
steinn Pálsson, ritstjóri Vísis,
gerði grein fyrir starfi félagsins
á liðnu ári. Hagur félagsins er
allgóður. í menningarsjóði fé-
lagsins, sem ætlað er það hlut-
verk að styrkja bláðamenn til
þess að afla sér þekkingar og
kunháttu, er má þeim að gagni
komá í starfi þeirra, eru nú um
32 þúsund krónur. í félagssjóði,
sem stendur straum af öllum
kostnaði við starfsemi félagsins,
eru á fjórða þúsund krónur.
Stjórnarkosning.
Formaður Blaðamannafélags-
ins var kosinn Bjarni Guð-
mundsson blaðafulltrúi, vara-
formaður Valtýr Stefánsson rit-
stjóri, ritari Jón Bjarnason,
blaðamaður við Þjóðviljann,
gjaldkeri Þorsteinn J^sepsson,
blaðamaður við Vísi, og með-
stjórnandi Jón Magnússon,
fréttastjóri útvarpsins.
. Fráfarandi stjórn skipuðu
Hersteinn Pálsson formaður,
Jón Bjarnason ritari, Jón Helga-
son gjaldkeri og Jón Magnússbn
meðstjórnandi. Jens heitinn
Síldin horfin úr
Veiðiskipin leita ínn í
Hvalfjörð
í gær og í fyrradag var engin
síldveiði í Kollafirði. Bátar, sem
þar voru að veiðum, urðu ekki
síldar varir.
í gær fóru margir bátar inn
í Hvalfjörð, er enga síld var að
fá í Kollafirði. Þar fékk einn
bátur 400 mál í vörpu á 20 faðma
dýpi. Þegar blaðið fór í prentun
í gær, var ekki vitað um afla
báta þeirra, er voru að veiðum
í Hvalfirði í gær.
Benediktsson var varaformaður
félagsins. . \
Norðmönnum boðið heim.
Það stóð til, að norskir blaða
menn kæmu hingað til lands
sumarin 1945 og 1946 í boði
íslenzka blaðamannafélagsins
En af því gat ekki orðið sökum
þess, hvernig ástatt var í Nor-
egi.
Nú var ákveðið aö ^era tíu
norskum blaðamönnum heim-
boð á næsta sumri, en þá mun
norska stjórnin senda hingað
skip vegna fyrirhugaðrar Snorfa
hátíðar í Reykholti, og mu hin-
um norsku blaðamönnum þykja
hentugt að koma með því. Er
gert ráð fyrir því, að hinir
norsku blaðamenn verði hér
viku til tíu daga á vegum Blaða-
mannafélags íslands og verður
þeim þá kynnt land og þjóð
eftir föngum.
Þetta er í annað sinn, sem
Blaðamannafélag íslands býður
hingað hóp erlendra blaða-
manna. Fyrsta heimboðið var
(Framhald á 4. síðu)
Ný ríkisstjórn
tekur við í dag
Að stjórmimi standa Alþýðuflokk-
urinn, Fíamsóknarflokkurinn og r.
Sjálf stæðisflokkurinn
sgeirsson og
Eysteinn Jónsson ráð-
érrar FramsóknarfE*
í gær náðist samkomulag milli Alþýðuflokksins, Fram-
sóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins um myndun ríkis-
stjórnar undir forustu Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Mun
hin nýja stjórn taka við völdum á ríkisráðsfundi í dag.
Stjórnin verður þannig skipuð: Stefán Jóhann Stefáns-
»on forsætis- og félagsmálaráðherra, Emil Jónsson sam-
göngu- og viðskiptamálaráðherra, Bjarni Ásgeirsson at-
vinnumálaráðherra (landbúnaðarmál, rafmagnsmál,
Landssmiðjan, atvinnudeild háskólans, rannsóknarráð rík-
isins o. fl.), Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra (fer
einnig með kirkjumál, landhelgismál, heilbrigðismál, flug-
mál), Bjarni Benediktsson utanríkis- og dómsmálaráð-
herra og Jóhann Jósefsson f jármála- og sjávarútvegsmála-
ráðherra.
Málefnasamningur hinnar nýju stjórnar mun verða
birtur í dag. >
H
i:
::
1
U
::
1
35. skjaldarglíma
Armanns
Sigurjón Guðmundsson U.M.F. Vöku
vann s
Tvö lítil börn fengu
flugvélina
i
Frá skrifstofu S.Í.B.S. hefir
blaðið fengið þær upplýsingar,
að flugvélina hafi hreppt 4 ára
gamall drengur Björn Björg-
vinsson að nafni og óskírð^systir
hans.
Var litla drengnum afhent
flugvélin í gærmorgun suður á
flugvelli með mikilli viðhöfn
og að viðstaddri allri miðstjórn
Sambandsins. Drengurinn er
sonur hjónanna Ingu Krist-
finnsdóttur og Björgvins Þor-
bjarnarsonar, Sörlaskjóli 3. Þeg-
ar drengnum var afhent flug-
vélin, ætlaði hann ekki að trúa
því, að hann ætti hana.
iHin árlega skjaldarglíma Ármanns fór fram í Tripolileikhúsinu
á Melunum síðastl. laugardagskvöld, að viðstöddu miklu fjöl-
menni, eða um 500 manns. Sigurvegari í skjaldarglímunni varð
Sigurjón Guðmundsson frá Kálfhbltshelli í Villingaholtshreppi,
Árnessýslu, og keppti hanh fyrir Umf. Vöku. Guðmundur Á#ústs-
son sem unnið hefir glímuna síðastl. fjögur ár tapaði í þetta sinn,
en vann þó fyrstu verðlaun fyrir fegurðarglímu. Hefir hann þá
unnið þau verðlaun samtals fimm sinnum í röð.
Vaxandi áhugi fyrir glímunni.
Það er gleðilegur vottur um
vaxandi áhuga almennings fyrir
glimunni, hve margt fólk sæk-
ist eftir að horfa á glímukapp-
leiki, þegar þeir eru haldnir.
Glíman er þjóðaríþrótt okkar
íslendinga og unga fólkið í
landinu á að keppa að því, að
koma þessari þjóðlegu og fornu
íþrótt í öndvegi hjá þeim sem
stunda íþróttir hér á landi.
Þeir fimm hundruð áhorfend-
ur sem voru viðstaddir skjald-
arglímuna á laugardagskvöldið
fylgdust með keppninni af mikl-
um áhuga og klöpþuðu sigurveg-
urunum óspart lof í lófa.
Sigurjón Guðmundsson
vann skjöldinn.
Þátttakendur í skjaldarglím-
unni. sem var hin 35 í röðinni
voru samtals 11.
Sigurjón Guðmundsson frá
Vöku,- sem vann skjöldinn er
%iaulæfður glímumaður. Hann
vann sigur í glímu á landsmóti
U.M.F.Í. að Laugum síðastl. vor
og ennfremur vann hann sigur
í glimu á héraðsmóti Skarphéð-
ins í Haukadal í sumar. Hann er
22 ára gamall.
Guðmundur á enn eftir
að reyna sig.
Guðmundur Ágústsson hefir
um langt skeið verið einn snjall-
asti glímumaður okkar. Hann
(Framhald á 4. slðu)