Tíminn - 13.02.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.02.1947, Blaðsíða 2
2 TtMINiX, fimmtudaglim 13. Íehr. 1947 30. blað IIVGIMAR EYDAL: „Sigurvegarar" og hinir „sigruöu” Ræða ílutí á ársliátíð Fraiiisókiiarfélagiiiia á Akureyri 1. fobr. 1047 Leiksýning Menntaskólans Fimmtudaqur 13. febr. Fisksölumálin í gær fóru tvær sendinefndir utan í fisksöluerindum, önnur til Bretlands, en hin til Rúss- lands. Verður ekki annað sagt en nýji utanríkismálaráðherr- ann hafi brugðist fljótt við þeim vanda, er beið hans í þessum efnum. Hitt verður ekki sagt, að á- standið sé sérlega glæsilegt í fisksölumálunum, þegar þessar sendinefndir nýju stjórnarinn- ar hefja för sína. Af framleiðslu þessa árs hefir enn ekki verið seldur einn einasti uggi, þótt talsvert sé liðið á vetrarvertíð- ina. Auk þess er mikið óselt af framleiðslu fyrra árs. Aðrar fisksöluþjóðir, t. d. Norðmenn, hafa orðið okkur miklu fyrri til að gera samninga við helztu f iskkaupalöndin. í Þjóðviljanum 8. þ. m. er eft- irtektarverð lýsing á þvi, hvern- ig fisksölumálin voru rækt af stjórn þeirri, sem sósíalistar hafa setið í undanfarin tvö ár og þrem mánuðum betur. Þar ségir m. a. orðrétt: „Afurða- sölusamningarnir í fyrra voru ó- fullnægjandi fyrir útveginn. Ennþá liggur töluvert af fram- leið'slu ársins 1946 óselt. Má þar nefna 4—5 þúsund tonn af hraðfrystum fiski, 3—4 þús. tonn af saltfiski og um 5 þús. tunnur af söltuöum hrognum. Auk þess hafa fiskveiðar raun- verulega legið niðri frá því í haust vegna þess að ekki hefir verið markaður fyrir afurðirnar eða ekki lögð áherzla á að afla þeirra.“ Eitthvað meira en lítið virð- ist nú hafa verið'að hjá þeim Áka og Ólafi eftir þessari skýrslu Þjóðviljans að dæma. En það er meira blóð í kúnni. Þjóðviljinn heldur áfram: „Hvað söltuðu hrognin áhrærir var engin .til- raun gerð til að selja Sovétríkj- unum þau, þrátt fyrir það þó búast megi við, að þar sé að finna mikinn markað fyrir hrogn------“ Það virðist því ekki hafa verið mikið gagn að sósíalistum í rlk- isstjórninni. Það er eins og þeir hafi haft meiri áhuga á að hjálpa Rússum, en að láta Rússa hjálpa okkur. Og enn segir Þjóðviljinn: „-----Mistökin í sambandi við síldarleysið í fyrra mega ekki endurtaka sig. Þjóðin verður að tryggja sér öruggan og stóran markað fyrir allar fiskafurðir, sem líklegt er að hægt verði að framleiða á þessu ári, og verður auk þess að fá gott verð fyrir þessar vörur-----“ Það er svo að sjá, að Þjóðvilj- inn ætlist til meira af núver- andi stjórn en hann segir að hinni fyrrverandi hafi tekizt að framkvæma. Erfiðleikarnir við fisksöluna eru þó tvímælalaust meiri nú en þeir voru þá. Einkennileg skrif Skrif Mbl. um stefnu stjórn- arinnar í dýrtíðarmálunum eru næsta einkennileg. Það segir, að enginn munur sé á stefnu henn- ar og fyrrverandi stjórnar. Fyrr- verandi stjórn lét dýrtíðarvísi- töluna hækka úm 40 stig og gerði engar ráðstafanir til að stöðva hana. Núverandi stjórn hefir ákveðið að stöðva hækkun vísitölunnar og hefja undirbún- ing að lækkiun dýrtíðarinnar. Framsóknarmenn! Á þessari árshátíð okkar minnumst við flokkssamtaka okkar, minnumst Framsóknar- flokksins, minnumst sigra hans og ósigra. Marga sigra hefir 'flokkurinn unnið og marga ósigra beðið. Hvort tveggja á að réttu lagi að efla þroska okkar, ekki aðeins sigrarnir, heldur líka ósigrarnir. „Þegar ekki þreytt er stríð, þá er enginn sigur.“ „Gata grjóti nokkru stráð gerir fótvissan vegfarand- ann.“ Sigur fæst ekki nema með stríði, og ósigur bíða menn því aðeins, að stríð sé háð. í raun og veru er það ekki aðalatriði, hvort stjórnmálaflokkur vinnur sigur eða biður ósigur, hitt er aðalatriði að barizt sé fyrir réttu máli. Sé það gert, fer -oftast svo, að stundarósigur snýst síðar upp í sigur. Einn gáfaðasti prestur, sem ég hefi þekkt, sagði eitt sinn í stól- ræðu: „Hið góða hlýtur að lok- um að vinna sigur, annars er það ekki gott.“ Ég trúi því, að þetta sé satt, og þessu eiga allir Framsóknarmenn að trúa og Alíir sjá, að það er reginmunur á því að stöðva vísitöluna eða að láta hana hækka viðstöðu- laust, eins og gert var í tíð fyrrv. stjórnar. Heppnist stöðvun vísi- tölunnar skapazt möguleikar fyrir lækkun hennar .síðar en annars myndi hún verða óvið- ráðanleg, ef hækkunarstefnu fyrrv. stjórnar væri fylgt áfram. Mbl. segir, að ekki sé minnzt á aðrar dýrtíðarráðstafanir í málefnasamningi stjórnarinnar en niðurborganir úr ríkissjóði. Þetta er ósatt. Þar er gert ráð fyrir fastri skipan á fjárfesting- unni, er mjög myndi draga úr verðbólgunni. Þar er lofað end- urbótum á innflutningsverzl- uninni og strangari verðlags- hömium. Væri síðarnefndu lof- orðin efnd, benda allar líkur til, að hægt sé að stöðva hækkun vísitölunnar án aukinna fjár- greiðslna úr ríkissjóði. Þá segir Mbl., að ekki sé vert að taka loforð stjórnarinnar í dýrtíðarmálinu hátíðlega, því að fyrrverandi stjórn hafi svikið loforö sín. Það skal játað, að stjórninni geta misheppnast störf sín, ef margir Sjálfstæðis- menn ganga til samstarfsins með sama hugarfari og þessi greinarhöfundur Mbl., að óhætt sé að svíkja nú, því að fyrrv. stjórn hafi gert það. Þau skrif Mbl., sem hér eru rakin, eru vissulega furðuleg. Þar er stefna stjórnarinnar ým- íst i^ngfærð eða sagt ósatt um haná og því svo að endingu spáð, að hún verði svikin. Slík skrif væru skiljanleg i Þjóðviljanum, sem er í andstöðu við stjórn- ina. Mbl. hefir hins vegar talið sig stjórnarblað. Óþarft er að svara því, að Framsóknarmenn hafi brugðizt fyrri stefnu sinni í dýrtíðarmál- unum með þátttöku sinni í stjórninni. Framsóknarmenn hafa knúið fram þá stefnu- breytingu, að reynt verður að stöðva dýrtíðina í stað þess að láta hana hækka viðstöðulaust. Jafnframt verða hafnar við- ræður við fulltrúa launamanna og framleiðenda um lækkun hennar, en vitanlega er rétt að reyna samningaleiðina áður en aðrar ráðstafanir eru gerðar. treysta. Það styrkir okkur í bar- áttunni. „Hver, sem vinnur landi og lýð, treysta skal að öll hans iðja allt hið góða nái að styðja, þess fyrir hönd er hóf hann stríð.“ Verum einhuga, samtaka og sókndjarfir, Framsóknar- menn í baráttunni fyrir góðum málstað. Vinnum allir að gæfu og gengi lands og lýðs. Margs er að minnast síðan seinasta árshátíð Framsóknar- félaganna á Akureyri var haldin. Á þ*/í tímabili hafa kosningar til Alþingis gengið um'garð. Eftir þær kosningar kölluðu and- stöðuflokkar Framsóknar eða forvígismenn þeirra sig „sigur- vegara,“ en Framsóknarmenn hina „sigruðu.“ Og sigurgleðin var mikil meðal þáverandi stjórnarflokka. Nú skyldi lokið við hið mikla verk „nýsköpun- arinnar,“ Framsóknarmenn fá að bíta í verulega súrt epli. Satt var þaö, að sigur andstæðinga Okkar var allglæsilegur á yfir- borðinu, þó ekki meiri en svo, að þingflokkur Fi’amsóknar var enn annar í röðinni" að stærð, og ánægjulegt er að minnast þess, að í næst stærsta kaupstaðarkjördæmi í landiun Akureyri, hafði frambjóðandi Framsóknarflokksins næst mest atkvæðamagn í kosningunum þar. Þetta sýnir það og sannar, að bærinn okkar stendur lang- samlega næst því af öllum kaup- stöðum landsins að geta í fram- tiðinni unnið fullnaðarsigur við alþingiskosningar. Þetta ætti að vera Framsóknarfélögunum á Akureyri hvöt til djarfra og dreiigilegra átaka á félagslegum vettvangi. Það hefði ekki farið illa á því, að andstæðingar okkar hefðu gætt nokkui-s hófs í sigurvím- unni á síðastliðnu vori. Sá sigur var unninn að nokkru fyrir ranglátt og broslega fáránlegt kosningafyrirkomulag í tví- menningskjördæmum, og á ég þar auðvitað við hlutfallskosn- ingafyrirkomulagið. í öðru lagi í Þjóðviljanum 28. nóvember 1946 er innrömmuð grein, sem er ágrip af viðtali við skáldið Jón úr Vör. Þó að ég sé ómenntaður maður, og hafi vegna þess. ekki leyfi fél að skrifa um skáldskap eða aðra list, þá get ég ekki ann- að en látið uppi meiningu mína, og andmælt nokkrum fullyrð- ingum, sem koma fram í þessu örstutta greinarkorni. Mér er ákaflega óljúft að ráð- ast persónulega á mann, sem ég þekki ekki neitt og aldrei hefir gert mér neitt illt, en aftur á móti skemmt mér með sumum ljóðum sínum, sem mér hafa þótt snjöll og vel rímuð. En anda þeim og stefnu sem kemur fram í umræddu viðtali, hefir und- anfarin ár verið seitlað út meðal þjóðarinnar á markvissan hátt, stundum með opinberum átök- um, en alloft með mestu hóg- værð, eins og nokkurs konar sýklum, sem læðast í hugsanir og skoðanir manna, setjast þar að og verka sljóvgandi á dóm- greindina eins og vln, er lætur mönnum sýnast jafnvel hið lítil- mótlegasta og auðvii’ðilegasta fagurt og gott. var sigurinn unninn með því að halla sannleikanum töluvert mikið í kosningaáróðrinum með því að skýra verulega rangt frá hinu raunverulega ástandi í viðskipta og fjárhagsmálum. Það reynist alltaf tvíeggjað sverð að halla sannleikanum, því að eggin getur snúizt gegn þeim, er því vopni beitir, og það hefir hún einmitt gert í því falli ér hér um ræðir. Staðreyndirnar hafa talað, og þær sanna, að Framsóknarmenn höfðu rétt að mæla, er þeir héldu því fram, að nýsköpun stjórnarflokkanna svifi í lausu lofti, af því að hún hvíldi ekkí á fjárhagslega traustum grundvelli. Andstæð- ingarnir mættu þessum flutn- ingi .sannleikaiis með því að stimpla Framsóknarmenn „féndur“ nýsköpunai’innar. En hverjir eru hollráðai’i, þeir, sem segja þjóðinni sannleikann hispurslaust og vara við voð- anum, eða hinir, sem stinga höfðinu í sandinn og þykjast ekki sjá annað framundan en blómskrýdda velli? Stjói’narstefna síðustu ára hefir vei’ið gálaus æviiitýrapóli- tík. Flest er komið í öngþveiti í landi voru. En nú er von til, að ævintýrið sé á enda. Ríkis- stjórnin hefir sprengt sjálfa sig og stefnu sína. Með hverjum degi, sem líður, væntum við nýrrar og betri stjórnar, er hefji endurreisnarstarf, þar sem andi Framsóknarflokksins svífi yfir vötnunum. Rætist þessi von, er upptökin að finna í baráttu Framsóknarmanna. Þrjátíu ára saga Framsóknarflokksins verð- ur ekki sögð hér. En hún mun lifa í hjörtum þjóðarinnar. Þar lifir einnig minning þeirra, sem af mestum trúleik hafa vakað yfir málurn vorum. Við vonum, að nú séu timamót, að nú byrji ný saga hins íslenzka lýðveldis. En því megum við aldrei gleyma, að það eru ekki aðeins stjórn- mála^nennirnir, sem skapa þá sögu. Það verða allir að gera, Það sem hneykslun minni veldur og fjölda annarra manna, sem ég hefi átt tal við, eru hin svo nefndu órímuðu ljóð. Á sama tíma sem mest er talað um sjálfstæði íslendinga og landið dunar allt af alls konar brauki og bramli og jafnvel hver einasti útlendingur (að minnsta kosti sé hann Banda- rikjamaður) er bannsunginn og brottrækur af miklum þorra þjóðarinnar, vegna þeírrar stóru hættu, sem samneytið við þessa menn getur orkað á þjóðerni vort og hið sanna íslendingseðli, til úrkynjunar og frelsisskei’ð- ingar, og margir okkar mennt- uðustu manna hafa lagt allan þunga lærdóms síns, að lýsa fyrir okkuf með ótrúlegustu litauðgi, á sama tíma, sem kveðinn er samhljóma rammislagur í öll- um blöðum og flestum tímarit- um landsins, um endurhe.imt hinna fornu íslenzku handrita frá Danmörku, og sem er vissu- lega ekki of hátt kveðinn, á sama tíma segi ég, sem allt þetta gerist, eru nokkrir menn, sem leyfa sér að breytá og brengla islenzkri ljóðagerð í formi og að Menntaskólanemendur höfðu frumsýningu á gamanleiknum „Laukur ættarinnar“ eftir írska skáldið S. Lennox Robinson í Iðnó á mánudagskvöld. Mönnum bregður ekki við að sjá vel leikið í Reykjavík og það væri ekki rétt að krefjast þess af skólafólki, sem er e. t. v. i fyrsta sinn á leiksviði, að það jafnist á við þrautreynda leik- ara. Svo er heldur ekki. Þó er margt mjög gott hjá þessum leikendum. Yfirleitt kemur fram góður skilningur á hlutverkinu og margt er vel gert, þó að ekki hafi náðst s?m- ræmt vald yfir svipbrigðum og látbragði. Gallar leikendanna eru yfirleitt þeir, að stundum slaknar á leik þeirra, þeii' hætta í bili að vera sú persóna, sem þeir vilja sýna á sviðinu. En það væri fullkomið óeðli, ef svo væri ekki. Hvað væru þá ávextir þrautseigrar æfingar og þjálf- unar? Þetta leikrit er gamanieikur. Persónurnar eru heldur ómerki- legt $ólk. sérgott, hégómlegt og lágkúrulegt í hugsun. Þó eru gallar þess allir hvei’sdagslegir. Skyldum við ekki þekkja það að menn lifi til þess að nurla sam- au fé? Eða þá að fólk dreymi um áð komast burt úr sínum auma og omerkiléga fæðingarstáð og verða fínt fólk á skrifstofu í höfuðborginni? Og ætli við höfum aldrei vit- að gripið til þess, að reynt væri að breiða yfir það, sem nágrönn- unum kynni að þykja athuga- vert við okkur, með.þvi að finna upp á ' ýmislegri skreytni ög skröksögum ? Nú, eöa þá ættarlaukurinn sjálfur, gáfnaljósið og eftirlæt- bóndinn, daglaunamaöurinn, sjómaðurinn, allir. Hver sá, er leysir störf síi> af hendi með trúmennsku og samvizkusemi, tekur þátt 1 sköpun þeirar sögu. Ég lýk máli mínu með þeii-ri ó|sk, að Framsóknarflokkurinn verði hér eftir eins og áður frumkvöðull allra sannra og heilbrigðra framfaramála ís- lenzku þjóðarinnar. Heill og hamingja fylgi störf- um lians. . i hætti ýmsra erlendra þjóða, sem hvorki hafa orkt, né geta orkt á svipaðan hátt og íslend- ingar. Jón úr Vör segir: „Ég hygg að aldrei komi til þess að íslendingar hætti að ríma, ég fyrir mitt leyti mun seint geta neitað mér um þá ánægju, að ríma.‘, Veri hann margblessað- ur fyrir þessi orð, en svo kemur dálítið annað: „En kröfur fólks- ins um rim eiga ekki alltaf rétt á sér, sumú efni og sumum skáldum hæfir stundum betur form hins órímaöa ljóðs en nokkuð annað.“ Hvað er þetta? Sem íslendingur finn ég enga ljóðagerð og sé ekkert ljóð í ó- rímuðu og óstuðluðu máli, i mesta lagi fagrar og háfleygar „deleríux’“ gáfaðs manns. Geta nýyi-ðasnillingar þjóðarinnar ekki fundið eitthvert hnittið orð yfir svona lagaðan skáldskap? Núna á öld hinna stóru orða, sem maður sér næstum daglega í hverju dagblaði, þá flökrar að manni að kalla framleiðend- urna Ijóðákvislinga — ljóðaníð- inga eða ljóðasvikara. En hvað á framleiðslan sjálf að heita? Haldið þið ekki, að okkar ást- kæru Ijóðaskáld og rímsnillingar á umliðnum árum og oldum hafi ekki- þekkt þessa tegund skáld- skapar til hlýtar og.fundist hún miklu a.uðveldai’i? Jú vissulega. ið, sem er sett til náms og á að verá fínn læknir í höfuðborg- inni og fellur þi’isvar á prófi áður en hann gefst upp við námið. Skyldi hann eiga sér nokkrar hliðstæður hér á landi? Laukur ættarinnar er góður gamanleikur, að því leyti, að þar er góðlátlega skopast að algeng- um mannlegum göllum. Og það er fátt, sem meira er vert fyrir okkur en að skilja að hégóminn er hégómi og kunna að gi’eina á milli sannra lífsverðmæta og einskisverðs hismis. Leikendurnir eru þessir: Kati’ín Hauksdóttir Thórs, sfem leikur Gæju Brjáns, áldr- aða ekkju, sem leggur sig fram úm að bjárga hlut yngsta sonar síns og eftirlætis sem bezt. Það er vorkunnarmál, þó að erfið- lega hafi gengið að fá þunga aldurdómsins í fas og fram- göngu frúarinnar, ' en mai’gt gerði hún vel. Sigmundur Magnúsion lék Georg, elzta son Gæju. Þessi sköllótti og fégjarni kaup- mannsnúrlari var jafnan sjálf- urn sér samkvæmuiyhættulegur maður, ef hann væri vitrari. Magnús Pálsson lék Pétur bróður hans. Ilann hélt stöðugt þeim svip, að. áhoi’fandmn trúir þvi, að Pétur hafi sjáifur hæri’i hug- myndir en aðrir um vitsnnmi sina og atgei’vi. Guörún Þorsteinsdóttir leikur Kötu, elztu dóttur Gæju og fer mjög vel með þétta kyrrláta hlutverk. ; , Theodóra Sverrisdóttir Thor- oddsen leikur aðra systurina, Sjönu, blómarós í hamingju- sömu tiihugalífi, en óþfeyjufulla þó eftir hjúskaparsælunni. Elín Guðmundsdóttir leikur yngstu systurina Baby, sem er hortug og frek, og þykist ofgóð fyrir fæðingarþorp sitt. Kjartan Magnússon leikur ættarlaukinn Denna, sem er orðinn langleiður á því að vera sendur og haldið til náms, og vill heldur vinna í götunni, ef hann geti þá orðið frjáls. Hreggviður Stefánsson leikur Daníel unnusta Sjönu, lítið hlutverk. Eina.r Jóhannesson leikur Jón (Framhald á 3. síðu) En er þeir þýddu ei’lend ljóð, þá þýddu þeir þau á-islenzku, ekki einungis á íslenzkt nxál, heldur eftir íslenzkri braglist og hrynj- andi. Allt annað töldu þeir sér ekki samboðið, vegna þess, að þeir höfðu fyrst og fremst ís- lenzkt bragmál í blóði sínu og gátu og nenntu að gera vel. Jón úr Vör heldur áfram: „Brageyra telst hvort sem er ekki lengur til skilningarvita is- lenzkrar alþýðu eins og áður og ljóðaáhugi er fátíðari nú en fyrir tveimur tugum ára.“ — „Þeir, sem áður fundu hinn minnsta rímgalla á vísu, eru nú snilling- ar í vélfræði, tónlist, hár- greiðslukonur og góðir bílstjórar og dugnaðarforkar á öðrum sviðum þjóðmenningar og at- háf'nalífs — jafnvel kaupsýslu- menn. Við þessa menn tala skáldin með öðrum hætti en fyrr!!“ Ljóðavinir, — sjáið þið hvað hann segir? Við erum mældir, vegnir og léttvægir fundnir, en sem betur fer er þetta fimbulfamb, eins og órím- uðu ljóðin. Ég þekki fjölda manna úr öllum stéttum, sem hann nefnir, nema hárgreiðslu- konur, sem hafa lifandi áhuga fyrir smellnum visum og góðum ljóðum, en eru að slævast og sárkvarta undan ljóðagerð hinna nýrri tíma, að ég gleymi nú ekki Hinrik fvarsson, Merklnesi: Hvaö á barnið að heita?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.