Tíminn - 13.02.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.02.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: \ ÞÓRARIKN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: v FRAMSÓKNARPLOKKURINN \ \ Símar 2353 og 4373 í PRENTSMIÐJAN EDDA íl.f. \ 31. árg. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚ3I. Lindargötu 9 A Simar 2353 og 4373 | APGREIÐSLA, INNHEIMTA \ OG AUGLÝSINGASKRIPSTOPA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A Síml 2323 Reykjavík, fimmtuclaginn 13. febr. 1947 30. nlað ERLENT YFIRLIT Minnisvarði á gröf „nýsköpunarinnar": Finnar€gfriöarsamningarnirHraöffrystih fy|,ast af öseidum fiski, — og saltleysi er yfírvofandi i Sattiniugaruir létta ekki byrðar þjóðar- inuar. en gefa von um betri tíma. Síðastliðinn mánudagur var haldinn hátíðlegur í Finnlandi í tilefni af undirritun friðarsamninganna í París. Samkvæmt fyrirskipun stjórharinnar voru fánar á stöng um allt landið og víða var efnt til mikilla hátíðahalda. Fréttariturum kemur þó saman um, að hátíðahöld þessi hafi fariff fram, án þess að þjóðin væri í hátíðaskapi. í fyrstu var ekki heldur fyrirhugað, art slík hátíðahöld færu fram í tilefni af undirritun friffarsamn- inganna, en fulltrúar kommúnista í ríkisstjórninni kröfðust þess, cg var að lokum orðið við kröfum þeirra. LEIKFLOKKUR i>1 ISNiVrASKÓLANS Því veröur ekki heldur neitað, að friðarsamningarnir eru nokkur ávinningur fyrir Finna. Þeir binda þeim ekki neinar auknar byrðar umfram þær, sem voru í vopnahléssáttmála þeirra og Russa, heldur eru í aðalatrið- PEKKALA. um staðfesting á honum. Eftir undirritun friðarsamninganna verða Finnar hins vegar óháðari að ýmsu leyti og þeir fá inn- göngu í bandalag sameinuðu þjóðanna og geta vísað málum sínum þangað, ef þeir verða beittir ofbeldi. Munu margir Finnar telja það mikils virði. Því fer hins vegar fjarri, að undirritun friðarsamninganna tryggi Finnum raunverulegt sjálfstæði. í 18 mánuði eftir undirritun þeirra verða þeir háðir sérstöku eftirliti stórveld- anna. í friðarsamningana vantar ýms mikilsverð ákvæði um samskipti þeirra og Rússa, t. d. um notkun Rússa á finnsk- um járnbrautunt, er þeir þurfa að nota vegna stöðva sinna á Pokkalá. Enn eiga Finnar eftir sex ára skaðabótagreiðslur til Rússa og verður þeim ekki að viðbótar hafa Rússar borið fram nýjar kröfur, m. a. tilkall til þýzkra eigna í Finnlandi, og er enn ekki séð, hverníg þeím málum reiðir af. Friðarsamningarnir munu litlu breyta um kjör þjóðarinnar, a. m. k. fyrst i stað. Þjóðin verður að erfiða hvildarlaust og neita sér um flest þægindi, bæði vegna endurreisnarstarfsins og skaðabótagreiðslnanna. Þær vonir hafa ekki ræzt, að af- numdar yrðu ýmsar hömlur á frelsi • manna, sem settar vpru vegna vopnahléssáttmálans. Ör- yggislögin, eða verndarlögin svokölluðu, hafa verið fram- lengd að mestu óbreytt, þó verð- ur dregið úr ritskoðunirini. Lög þessi hafa verið mikill þyrnir í augum Finna, því að m. a. heimila þau lögreglustjórninni að hneppa menn i gæzluvarð- hald um lengri tíma, án dóms- úrskurðar. Það hefir líka aukið tortryggni manna í þessu sam- bandi, að - innanrikisráðuneyt- inu, sem lögreflumálin heyra undir, er stjórnað af kommún- ista. Innanríkisráðherra hefir verið Seino, sem er giftur Hert- hu Kuusinen, aðalleiðtoga finnskra kommúnista, en hún er dóttir Kuusinen, er varð al- ræmdur, þegar Rússar gerðu hann að forsætisráðherra finnsku leppstjórnarinnar i Terijoki. Veruleg brögð eru þó ekki talin að því, að Seino hafi misnotað aðstöðu sína, enda hafa meðráðherrar hans gert honum óhægt, um vik. Ýmsar sérkennilegar „hreinsanir" hafa þó átt sér stað. T. d. hafa allar bækur, sem eru taldar flytja „skaðlegan áróður," verið teknar úr opinberum bókasöfnum. Með- al sllkra bóka eru t. d. Sögur herlæknisins eftir Topelius og ævisögur Mannerheíms mar- skálks. Sambúð Rússa og Finna hefif A þessari myntl sjást þeir nemendur Menntaskólans í Reykjavík, er tóku þátt í leiksýningu skól- ans á dögunum. Talið frá vinstri til hægri: Svava Jakobsdóttir (Delía), Kjartan Magnússon (Denni, ættarlaukurinn), Guðrún Þorsteinsdóttir (Kata), Elín Guðmundsdóttir (Baby), Magnús Pálsson (Pétur), Theódóra Sveinsdóttir Thoroddsen (Sjana), Hreggviður Stefánsson (Daníel), Bergljót Gunnarsdóttir (Hanna), Sigmundur Magnússon (Georg), Snjólaug Sveinsdóttir "(Ellaý, Katrín Hauksdóttir Thors (Goja) og Einar Jóharihesson (Jón Daff i). — Leiksins er nánar getið á þriðju síðu blaðsins í dag.. i\'.vr Patreksf jarðartogari: Stærsta skip togaraflotans, kom til Reykjavíkur í fyrradag Fór (il Patreksfjarðar eftir skaiuma viðdvöl í fyrradag kom hingaff til landsins nýr togari frá Euglandi. Er þetta s.tórt og myndarlegt skip, stærsti logari íslenzka flot-. ans, og ber um 300 smál. af hausuðum fiski. Togarinn heitir Gylfi og er eign samnefnds hlutafélags á Patreksfirffi, sem Vatnéyr- arbræffur standa aff. fullu lokið fyrr en 1952. Fram að " ... ~r , &. ,..,, „,*„„ þeim tíma verða Finnar alltaf venð ™ °g árekstralítil siöan vopnahléið var samjð og Russar hafa lítil bein afskipti haft af stjórnarfari landsins. Hins veg- ar má vera, að þéir hafi notað finnska kommúnistaflokkinn til að koma áhrifum sínum á fram- færi. Rússnesk blöð hafa og oft gagnrýnt finnsku borgara- flokkana harkalega. í þingkosn- háðir Rúsum á ýmsan hátt. Til ERŒNDAR FRETTIR Miklar deilur hafa verið í Or yggisráðinu milli Bandarikja manna og Rússa um afvopnun armálin. Bandaríkjamenn vilja jingunum, sem fóru fram 1945, ekki láta tillögurnar um af- fengu jafnaðarmenn um 50 vopnunarmálin ná til atomork- þingsæti, sameiningarflokkur- unnar, þvi að hún heyri undir inn (þ. e. kommúnistar og ýms- sérstaka nefnd, sem hafi verið. ir rótttækir smáflokkar) um 50 kjörin til að fjalla um það mál. Rússar vilja hins vegar, að af- vopnunartillögurnar nái einnig til atomorkunnar. Frosthörkurnar halda áfram i Norður- og Vestur-Evrópu. í fÞýzkalandi og Póllandi hafa- ékki verið meiri kuldar sein- ustu 50 árin. Margar stórborgir &ru þar einangraðar vegna snjó- þyngslanna. í Englandi eru her- menn byrjaðir að hjálpa til við flutningana og eru notaðar eld- vörpur til að rjúfa skarð í mestu skaflana. Brezka hernámsstjörnin hefir bannað þýzkum iðnfyrirtækjum að stofna með sér hringa. þingsæti, bændaflokkurinn tæp 50 þingsæti og íhaldsmenn mun færri, Nokkur þingsæti skipt- ust milli smáflokka, m. a. sænska flokksins og frjálslynda flokksins. Alls eru þingsætin 200. Síðan þessar- kosningar fóru fram, er talið, að jafnaðarmenn hafi heldur unnið fylgi frá kpm- múnístum, t. d. virðast kosning- ar í yerkalýðsfélögunum og kaupfélögunum leiða það í ljós. Forsætisráðherra er nú Mouno Pekkala, er var áður einn af leiðtogum jafnaðarmanna, og var fjármálaráðherra 1939—42, en fór úr stjórninni i mótmæla- skyni, þegar Finnar gengu í lið (Framhald á 4. siðu) Skipið kom til Reýkjavíkur snemma dags i fyrradag og hafði þar skamma viðdvöl. Fór það síðan vestur til Patreks- fjarðar. Hafði það verið fljótt Af li Akranesbátanna heldur að gíæðast Róið hvern dag í febr. á fjerðinni frá Englandi og siglt að jafnaði með um 11 mílna hraða. Gekk ferð þess í alla staði að óskum. Eigendur skipsins eru mjög á- nægðir með það. Það er af þýzkri gerð. Þjóðverjar smíðuðu marga togara af þessari gerð á árunum fyrir stríðið. íbúðir skipverja eru bæði að aftan og framan í skipinu. Stjórnpallurinn er þrílyftur, og eru þar íbúðir skipstjóra og loftskeytamanns. En -íbúðir há- seta eru meðan þilja. í stjórn- ,r<- a, u; t, c- *,, pallsbyggingu eru auk íbúða Hja Akranesbátum hefir aíli i0ftskeytaklefi, kortaklefi og heldur verið að glæðast undan- stýrLshus ibúðir skipverja eru farna tvo daga. Róa bátarnir heMur litIar . taka ekfc. nema Mikil frostharka í Mývatnssveit Miklar frosthörkur hafa verið í Mývatnssveit seinustu daga, sagði séra Magnús Már Lárusson. í símtali við tíðindamann Tím- ans á mánudag, oftast 15—17 stig. Samkvæmt landslógum er veiði i Mývatni bönnuð frá 26. september til 1. f ebrúar ár hvert, nema dorgveiðar, sem litlu máli skipta, þvi að silungurinn tekur mjög illa um þetta leyti árs. Netaveiðar hófust að venju í febrúarbyrjun, en eru erfið- leikum bundnar vegna frost- hörkunnar. Veiði er hins vegar góð. Minnsta möskvastærð, sem leyfð er, samkvæmt reglum þeim, sem Mývetningar hafa sett sér, eru 4y2 sentimetri milli hnúta. Að þessu sinni eru klak- stöðvarnar við Mývatn ekki starfræktar, vegna mikils kostn- aðar, en í fyrra var klakið út 80 þúsund seyðum í klakstöðv- unum að Garði og Geiteyjar- strönd. fll'Jí»"í»'nr við stöðvuu ú(- gerðarinnai* á Horna- firði, Brciðafirði oj; V»»s(É'jör<>íiiB«. Fyrirsjáanlegt saltleysi er nú í mörgum verstöðvum landsins. Á Hornafirði er nú þegar. næi* saltlaust og saltlaust með öllu á Austfjörðum. í verstöðvum við Breið'afjörð horfir mjög ilia, og á Vestf jörðUm eru einnig litlar saltbirgðir. Er þetta því iskyggi- legra, að vestan lands er góður afli og landburður i Hornafirði. Hraðfrystihúsin eru hins vegar að fyllast, þar sem þau eru til. Landburður á Hornafirffi — ekkert salt. Til Hornafjarðar eru nú komnir- tólf bátar af fjórtán, sem þar ætla að stunda sjó i vetur. Er þar nú landburður ai' fiski, 22—23 skippund á bát. En staðurinn er nær saltlaus og ekkert hraðf rystihús til á Hornafirði. A Austfjörðum er ekki heldur til neitt salt. Mikill afli og batnandi. Bátar við ísafjarðardjúp hafa yfirleitt aflað vel í vetur og gæftir verið góðar upp á síö- kastið. Hefir aflinn fremur far- ið batnandi siðustu daga en hitt. í fyrradag fengu ísafjarð- arbátar mest fjórtán smálestir í róðri. Þykir það mjög góður afli. Fimmtán bátar stunda nú sjó frá ísafiröi, Hafa þrír, sem tókst að skrapa saman menn á, þegar sýnt var, hve aflabrögð voru góð, bætzt við veiðiflotann, sem upphaflega tókst að manna. Margir bátar liggja þó aðgeröa- lausir í höfn, þar á meðal hinir nýju Svíþjóðarbátar, sem sjó- menn fýsir ekki að ráða sig á, (Framhald á 4. siðu) FaLlegir fætur krefj- ast fallegra sokka óvenjulega langt vestur, en vest an lands er góður afli. 30 manns. Verið er nú að at- . huga möguleika fyrir því að í gær voru allir bátar a sjó bæta við 8 rúmum nanda na. og ofluðu sæmilega, talsyert bet- setum sem bæta ur en daginn áður. Aflinn var ski ið f að t . þó nokkuð misjafn, eða 3 '" smálestir á bát. -10 Byrjaff aff salta í fyrradag. Togarinn Gylfi er smíðaður nokkru fyrir styrjöldina, en var þó ekki búinn að stunda fisk- veiðar nema eitt ár, er styrjöld- í fyrradag var í fyrsta sinn in skall á. Þá var skipið tékið í saltað nokkuð af afla Akranes- þjónustu hersins og notað sem bátanna, samtáls um 12 smálest- varðskip til fylgdar brezkum ir. Hraðfrystihúsin eru þó ekki skipalestum. nærri full og geta enn tekið á Kaupverð skipsins mun hafa móti miklu fiskmagni. En af- verið um tvær miljónir króna. köst þeirra á hverjum degi eru ___________________________i__ takmörkuð. fiskinum, sem veiðist, og kenna iiV,-'« í - ,. ^ - sjómenn síldinni um það, að Róið hverndag i februar. fiskurinn tekur ekki beitu. Það, sem af er þessum mán- uði, hefir verið róið frá Akra- Heldur meira komið á land nesi alla daga nema tvo, en afl- en í fyrra.* inn hefir verið lítill, það sem af í janúar hefir þrátt fyrir afla- er vertiðarinnar. Mikil sild er I (Framhald á 4. siðu) Minnkandi síldveiði Verið aÍV ferma tvö flutningaskip. í gær og fyrradag var síldar- aflinn heldur tregari en dag- ana áður. Er kuldanum í sjón- um kennt um, því að sjómenn þykjast vissir um, að síldin sé ennþá til staðar, en haldi sig dýpra vegna kuldans. Nokkrir bátar voru að veiðum 'á ytri höfninni i gær. hefir að vonum sætt sig ílla við LHvalfirði voru engir bátar! siikisokkaleysið, en karlmenn- að veiðum i gær. Margir togbát-' irnir> sem fara með völdin j arnir eru nú að hætta síldveið- heiminum> hafa sýnt það um eða þegar hættir. Þannig sannað> að hinn riddaraaegi andi eru nu alhr Vestmannaeyjabát- imr enn Þeir vilja al]t f ir arnir sem komu hingað til að kvenfóikið gera. Reynt hefir í mörgum lóndum, þar sem þó er gnægð flestra hluta, eins og til dæmis i Svíþjóð, hefir verið oft mikill skortur á silkisokkum, að ekki sé nú talað um Dan- mörku og Noreg. Kvenfólkið stunda sildveiðar, meðan verk- verið af fremsta megni að bæta ,úr þessari vöntun, þótt það' hafi fallið þar stóð, hættir og farnir h^im. Munu þeir taka að stunda 'g;n7ið~7rfiðlega."stundum ha"fa (Framhald á 4. siðu) , (Framhald á 4. siöu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.