Tíminn - 14.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! 4 Munið að koma í flokksskrifstofLuia REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 14. FEBR. 1947 .31. blað Landbánaðarsýning (Framhald af 1. siðu) 10—12. í einni verður sýnt bú- fé, annarri garðyrkja og það, sem að garðyrkju lýtur, er verð- ur mjög umfangsmikill þáttur, heimilisiðnaður í hinni þriðju, byggingar, mjólkuriðnaður, kjöt- iðnaður, jarðrækt, skógrækt og sandgræðsla, verkfæri og búvél- ar, veiði og hlunnindi o. s. frv. Auk þess verða auðvitað margs konar hagfræðileg línurit, töfl- ur og myndir. Gert er ráð fyrir daglegum kvikmyndasýningum meðan sýningin stendur, og væntanlega verða flutt erindi um málefni landbúnaðarins í út- varpið og ef til vill á sýningunni sjálfri. Gefin verður út vönduð sýningárskrá og ýms smárit. Hafa margar undirnefndir starfað að undirbúningi hinna einstöku deilda. Auglýsingadeild og happdrætti. Auk þeirra deilda, sem hér hafa verið taldar, og þeirra, sem við kann að verða aukið síðar, verður einstaklingum og fyrir- tækjum gefinn kostur á að efna til auglýsingasýninga. Verður þar einkum um að ræða vélar og tæki, sem notuð eru í þágu landbúnaðarins og við sveita- störf, landbúnaðarafurðir og iðnaðarvörur úr landbúnaöaraf- urðum, byggingarefni og fleira þess háttar. Sömuleiðis verður efnt til happdrættis í sambandi við sýn- inguna. Verða vinningarnir sennilega dráttarvél með jarð- vinnslutækjum, bifreið og reið- hestur. Erlendir gestir á sýningunni. í ráði mun að bjóða erlend- um gestum á sýninguna, en ekki hefir enn verið afráðið, hvernig þeim heimboðum verður hagað. Gæti þessi sýning þannig einnig orðið nokkur landkynn- ing og ef til vill stuðlað að sölu íslenzkra búnaðarafurða er- lendis. Vitaö er, að margt erlendra manna verður hér á landi um þetta leyti, hvað sem líður sér- stökum heimboðum vegna sýn- ingarinnar. Tilgangur sýningarinnar. Ef gera ætti grein fyrir til- gangi sýningar þeirrar, sem nú er tilstofnað, verður hann að teljast a..m. k. tvíþættur. í fyrsta lagi sá, að vekja at- hygli bænda og búaliös á tækni- legum nýjungum, sem nú eru sem óðast að ryðja sér til rúms. Verður m. a. leitast við að sýna þróun þá, sem orðið hefir í þeim efnum síöustu áratugina, með samanburði á tækjum þeim, sem fyrr voru notuð, og þeim, sem nú er verið að taka í notkun. í öðru lagi ætti sýning sem þessi að vera til þess fallin að auka skilning og þekkingu kaup- staðabúa á kjörum og högum þeirra, er jörðina erja, og stuðla að vaxandi viðurkenningu þjóð- arinnar allrar á mikilvægi þessa atvinnuvegar, , sem nú reisir framtíðarvonir sínar, engu síð- ur en aðrir bjargræðisvegir þjóðarinnar, á vexti og viðgangi véltækni og vísinda. Að sjálfsögðu mun svo, í þriðja lagi, verða leitast við að gera sýninguna svo úr garði, að hún verði einnig til ánægju og skemmtunar þeim, er hana sækja. Nokkur sýningaratriði, Meðal margs annars, sem verður til skemmtunar og fróð- leiks á sýningunni má geta þess, að þarna verða sýndir allmargir úrvalsgripir, nautgripir, hestar, sauðfé og fleiri tegundir. Lif- andi fiskar verða sýndir og æð- arkollur og mývetnskar andir á hreiðrum sínum. Baðstofa í gömlum stíl á að vera þarna, og mun Ragnar Ásgeirsson sjá um að búa hana innanstokksmun- um frá fyrri tímum. Ýmsar nýj- ar nýtízku vélar verða sýndar við vinnu. Greitt fyrir ferðum úr öðrum landshlutum. Eins og allir geta skilið stend- ur fólk í fjarlægum héruðum illa að vígi að sækja þessa sýn- ingu í Reykjavík. Hafa því for- göngumenn sýningarinnar snú- ið sér til búnaðarfélaga og kaupfélaga í landinu og óskað þess, að þau skipuleggðu ódýrar ferðir til Reykjavíkur um þess- ar mundir, svo að fleiri enn ella gætu sótt sýninguna og notiö þess fróðleiks og þeirrar skemmtunar, sem hún mun veita. Er þess að vænta, að þessir aðilar geri sitt til þess, að sem flestir geti komizt á hana með viðráðanlegum hætti. Þá mun og verða greitt fyrir aðkomufólki um verustaði í bæn- um, eftir því sem föng eru. Með- al annars mun sýningarnefndin fá lánuð tjöld, ef til þeirra kynni að þurfa að taka, og má vel vera, að álitleg tjaldborg rísi upp einhvers staðar í út- jaðri Reykjavíkur sýningardag- ana, ' Erleut yfirlit (Framhald cf 1. siðu) ríkin og brot á öllu réttarvel- sæmi, þar sem dæmt væri eftir lögum, sem voru sett eftir að af- brotin voru frámin. Þegar republikanar völdu for- setaefni sitt 1942 kom mjög til greina, að Taft yrði fyrir val- inu. í það skipti beiö hann þó lægra hlut fyrir Wilkie. JNú eru aðstæðurnar á margan hátt aðrar og hann hefir mjög auk- ið álit sitt og treyst aðstöðu sina síðan. Vélainnflutningur S.I.S. (Framhald af 1. síðu) umfangsmikinn inn- og út- flutning. Flytur það inn land- búnaðarvélar, en landbúnaðar- afurðir út. Rekur það einnig verksmiðju til hagnýtingar og vinnzlu landbúnaðarafurða. Félagslíf íslendinga í Höfn. — Hvað er að frétta af félags- skap íslendinga í Höfn nú. Varst þú ekki formaður íslend- ingafélagsins þar? — Jú, ég var það, en ekki held ég að félagsskapurinn þurfi að deyja út, þótt ég sé farinn. Fé- lagsstarfsemin er ánægjuleg og segja-má, að íslendingar hafi góð samtök sín á milli. 17. júní 1944 var stofnaður sameignarsjóður íslendinga í Danmörku. Sjóður þessi hefir það aðallega að markmiði að koma upp íslendingahúsi í Kaupmannahöfn, en það ær margra alda gamall draumur Hafnar íslendinga. í þeim sjóði eru nú um 40 þús. danskar kr. Allt gert til þess að fá meira af vélum. — En hvað geturðu sagt mér af starfinu hér og horfunum um útvegun véla? — Að undanförnu hefir ver- ið nokkur afgreiðslutregða, sem náð hefir til flestra verksmiðja í Bandaríkjunum. Það hefir því elcki verið hægt að fá nógu mik- ið af þessum vélum, en eftir- spurnin er mikil. En ég get full- vissað þig um það, að allt mun verða gert, sem unnt er, til þess að liðka um þessi viðskipti og auka innflutning vélanna. Fer ég til Bandaríkjanna bráðlega í því skyni. Eylandsljáir og norsk brýni. Um viðskipti við Norðurlönd er það að segja, að í sumar geta bændur loks fengið aftur nóg af Eylandsljáum, sem fluttir eru frá Noregi, og einig norsk brýni, sem líka hafa verið ófáanieg. Innflutningur bifreiffa. Sambandið hefir eins og kunnugt er umboð fyrir Chevrolet-bifreiðar, og hefir tekizt að fá sérstaklega skjót- an afgreiðslutíma á flutninga- bifreiðum. Þeir, sem hafa inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi, geta því fengið slíka bíla gegn- um Sambandið með örstuttum fyrirvara. Amerískar fólksbif- reiðar er heldur ekki hægt að fá nema gegn leyfum. Um enska bíla gegnir aftur á Kaupfélög! | 0 Útvegum fyrir sumariff: ♦ " Eylandsljái. + o Brýni „Foss44 frá Noreg’i. ! o Brýni „Carboriiiidiiin44 frá Enlandi. f 0 Hverfisteina, ýinsar stærðir. ♦ ♦ :: Ljáblöð. ♦ i > Pantanir óskast sem fyrst. I || Samband ísl. samvinnufélaga ( ■ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ TUNDURDUFL GERÐ ÓVIRK Bóas Eydal frá Borg, Njarð- vík, Norður-Múlasýslu, er ný- kominn úr ferðalagi um Norður- Þingeyjarsýslu, þar sem hann gerði óvirk sjö segulmögnuð brezk tundurdufl, tvö á Núps- sandi og eitt á hvorum1 stað Skoruvík, Læknisstöðum, Sauða- nesi, Miðfirði og Fagradal. Þá hefir Skarphéðinn Gísla- son frá Vagnstöðum í Álftafirði nýlega gert óvirkt brezkt takka- dufl hjá Vogum í Álftafirði og annað brezkt dufl, segulmagn- að, á Hnaukafjöru í Álftafirði. Leiöretting Innanríkisráöherra Pinna heitir Leino, en ekki Seino, eins og mis- prentazt liaföi i erlenda yfirlitinu í gær. Sextugskveðja til Pálínu Guðmundsdóttur, Katrínarkoti, Garffahverfi. Þú svignar hvergi sigurglöö á brána, þótt 60 árin falli þér í skaut. þótt hrukkur stækki og hárin taki að grána þú horfir örugg fram á lífsins braut. Þú hefir sigraö lífsins þungu þrautir, á þinni löngu ævidagaslóð Cjatnla Síc MYNDIN AF DOBIAN GBAY (The Picturc of Dorian Gray). Pramúrskarandi amerísk stór- mynd, gerð eftir hinni heíms- frægu skáldsögu OSCAR WILDE. George Sanders, Hurd Hatfield, Donna Recd, Angela Landsbur.v. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngx-i en 16 ára. Výja Síq (við Skúlaejötu ) TÁLGATA. („Scarlet Street“) Áhrifamikil og afburða vel leikin stórmynd, gerð af melstr aranum PRITZ LANG. Dan Duryea, Joan Bennett, Edwárd G. Robinson. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Braskararnir og bændurnir. Spennandi „Cowboy" mynd með kappanum Rod Cameron. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. 7jahnarkíó Eignakönnun Hvað segja hagfræðingarnir um Eignykönnunina Lesið Áiit hagfræðinganefndar. Síðasta biilím Einkennilega og hrifandi mú- sikmynd. Ann Todd. James Mason, , Sýnd kl. 9. Sýning kl. 5: Begiibogaeyjan Söngvamynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour Eddie Bracken Litkvikmyndin- Reykjavík vorra daga sýnd kl. 7. Aðeins 3 sýningar eftir. ---------------------------- Leikkvöld Menlaskólans 1947. Laukur ættarinnar Gamanleikm- í 3 þáttum, eftir LENNOX ROBINSON. Þriðja sýiiing' í kvöld klukkan S. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag. Leikiiefiid. Húnvetningaraót Húnvetningar hafa árshátið sína að Hótel Borg í kvöld og hefst hún kl. 7.30 með boröhaldi. Erabla, ársrit kvenna Áiueg'jiileg'iu* vitnis- burður 11111 ritleikui ísleuxkra kveima. Tímaritið Embla, — ársrit kvenna, — er nýkomið út. Það er eingöngu skrifaö af konum, og eru i því greinar, ljóð og sögur. Alls skrifa í þetta hefti á milli 20—30 konur, og má hér glöggt sjá, að býsna margar ís- lenzkar konur kunna svo á penna að halda, að þær eru hlutgengar hvar sem er. Ritið er vel úr garði gert, prentað á ágætan pappír og prýtt mörgum myndum og ágæt- um teikningum. Embla efndi á sínum tíma til verðlaunakeppni um smásögur eftir konur. Bárust henni níu sögur, og hlaut verðlaunin saga eftir Ragnheiði Jónsdóttur, — Drengurinn minn, og birtist hún í þessu hefti. Ritstjórar Emblu eru Valborg Bentsdóttir, Karólína Einars- dóttir og Valdis Halldórsdóttir. móti öðru máli. Það, sem kemur af þeim, er hægt að fá án leyfa frá gjaldeyrisyfirvöldunum og ýthlutar Sambandið þeim ensk- um bilum, er það flytur inn. En það hefir umboð fyrir Wauxhall- fólksbíla og Bedford-flutninga- bíla, en báðir þessir bílar eru smíðaðir í Englandi hjá útibúi frá Generals Motors í Banda- ríkjunum. og gengur ennþá beinar lífsins brautir, og börnum þínum miölar ásiar glóö. Þótt alit sé nú í eili föstum skovöum, ég ylja frá þér Íífsins þróttinn finn. Þú enn ert glöð og ánægð líkt og forðurn, # ef aðeins sólin skín á gluggani; þinn Nú bið ég guö að blessa ævi þína, og bera þig á traustum örmurn sér svo eigi sæki aö þér sorg né pína . og ellidaga njóta fáir hér. Tregur afli hjá Keflavíkurbátum Keflavíkurbátar voru allir á sjó í gær og öfluðu treglega, en aflinn hefir þar verið lítill, þaö sem af er. En sjómenn vona að aflinn glæðist, ef sildarinnar fer minna að gæta á fiskislóðunum. Aflinn er nokkuð misjafn, 4—12 skippund hjá flestum í róðri. Einstaka sinnum hefir þó skip og skip fengið sæmilegan afla, upp í 20 skippund. jTilkynning frá Bifreiba.sljórafélag'imi Ilreyfill, j Reykjavík. Bifreiðastjórafélagiö Hreyfill, Reykjavík, liefir komið af stað happdrætti til stuðnings umferðarkvikmynd, sem vinna á aö bættri umferðarmenningu í landinu. Umferð- arerfiðieikar og hin tíðu slys, orsakast mjög oft af lakíi ■ umferðarmenningu. Þess vegna er hér meö skoraö á alla | landsmenn að taka þátt í þessari viðleitni Bifreiðastjóra- I félagsins Hreyfill með því að kaupa þessa happdrættis- miða og freista gæfunnar um leið, því ef heppnin er með, þá er hægt að eignast splunkurnýja bifreið fyrir einar tíu krónur. Annar vinning:ur í happdrættinu er 10 daga ókeyp- is ferð í sumarfríinu næsta sumar. Góðir sölumenn óskast sem allrá fyrst. ■ ’ ? Dregið verur 1. marz n. k. j Bifreiðastjórafélagið HreyfiII. ( Forvitni veldur tauga- áfalli. Ung kona í Odense hafði þann vana, — eða öllu heidur óvana, að opna bréf - bónda síns. Nýlega fékk hún taugaá- fa.ll, þegar hún sá í bréfi til hans frá sýslumanninum í Sveiidborg 70 krh'na skulda- kröfu, vegna blóðrannsóknar í barnsfaðernismáli. Nú var bréfið raunverulega til manns, sem hafði fengið leyfi til að láta senda sér bréf heim til eiginmanns aumingja konunn- ar, en á sýsluskrifstofunni hafði eiginnafn hans glatazt. Konunni batnaði ekki til fulls fyrr en hún fékk bréf, sem Filippus Hansen sýslumaður skrifaði henni með eigin hendi, þar sem hann fullvissaði hana um að maður hennar hefðl aldrei átt í neinu barnsfaðernis- máli hjá sér. Það hlýzt ekki alltaf gott af forvitninni. Suniurdvöl barna. Danska félagið „Bjargið barn- inu“ hefir ákveðið að bjóða þúsund ítölskum börnum til þriggja mánaða sumardvalar í Danmörku. Auk þess er í ráði að bjóða þangað fleiri börnum frá Póllandi og Ungverjalandi. Hundakapplilaup. Hundakapphlaup að enskum hætti eru nú í undirbúningi í Svlþjóð, og fara sennilega fram í fyrsta sinn í maí í vor. T R I C O er óeldfimt hreinsunarefnl, sem fjarlægir fitubletti og allskonar óhreinindi úr fatnaði yðar. — Jafnvel fíngerðustu silkfefni þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. — Hreinsar einn- lg bletti úr húsgögnum og gólf- teppum. Selt í 4ra oz. g)ösum á kr. 2.25. — Pæst í næstu búð. — Helld- sölubirgðir hjá fUENIH^ hnunnnmnnnnnnnunnnjnnnmnn Rauður dskilahestur á Stóru Drageyri í Skorradal. Mark biti framan hægra. Sím- stöð Grund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.