Tíminn - 26.02.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.02.1947, Blaðsíða 2
2 Ttmttjy, miðvikiidaglim 26. febr. 1947 39. blað HALLDÓR KRISTJÁNSSON: Vill Rauði Krossinn stríð við bindindisfólkið? Sigur Þióbviljam.anna Miðv.dagur 26. febr. Vanstjómin á bíla- innflutningnum Á slðastl. ári var tekin upp nýbreytni 1 bílainnflutningi landsins. Flutt var inn svo tug- um og hundruðum skipti af litl- um fjögramanna bílum, sem ekki eru nothæfir nema til einkaþarfa. Þetta var gert á sama tíma og ekki fengust gjaldeyrisleyfi fyrlr jeppabílum og stærri bílum, sem nota má til atvinnurekstrar.Góðar sjömanna fólksbifreiðar mátti þó fá fyrir svipað eða lægra verð frá Amer- Iku en fjögra manna bílana, sem hafa verið keyptir frá Bret- landi, Frakklandi og víðar. Hér hafa því verið gerð eins óhyggi- leg og óheppileg innkaup og framast er hægt að hugsa sér, þar sem raunverulegum þörfum landsmanna er jafn ófullnægt, þótt þessir litlu einkabílar hafi verið fluttir til landsins. Dæmi þetta sýnir næsta glöggt hvernig stjórnin á innflutnings- og gjaldeyrismálunum hefír ver- ið og hve lítið hefir verið hirt um raunverulega nýsköpun. Ef nýsköpunarsjónarmiðið hefði ráðið, hefði ekki veriö fluttur inn einn einasti fjögra manna bíll, nema kannske handa lækn- um til innanbæjaraksturs, með- an ekki var hægt að fullnægja eftirspurninni eftir bílum til at- vinnuþarfa. í stað þess er gjald- eyrinum bruðlað takmarka lít- ið til kaupa á litlu lúxusbílun- um, enda þótt af þeirri gjald- eyriseyðslu hljóti að leiða minni innflutningur jeppabíla og ann- arra gagnlegra bíla. Ástæðan til þessarar van- sjórnar á bílainnflutningnum er auðskilin, þótt ekki sé hún gjaldeyrisyfirvöldunum til sóma. Heildsalarnir hafa átt auðveld- ara með að fá litlu lúxusbílana flutta inn, bæði vegna hentugri afgreiðslutíma og annarra á- stæðna. Þeir hafa hugsað um það eitt að flytja inn eitthvað, sem þeir gátu grætt á, án tillits til þess, hvernig það hentaði landsmönnum. Þeir hafa litlð á sína hagsmuni en ekki á hags- muni þjóðarinar. Og gjaldeyris- yfirvöldin hafa beygt síg fyrir vilja þeirra. Nú eru heildsalarnir teknir að færa sig upp á skaftið. Nýlega hefir ein heildsöluverzlunin flutt inn 50—60 af þessum litlu lúxusbílum, án nokkurs gjald- eyris- og innflutningsleyfis. Verði þessir bílar ekki sendir út aftur, er gjaldeyrisskipulagið alveg brotið niður. Aðrir feta þá í slóðina og flytja inn bíla og aðrar vörur í leyfisleysi. Það er áreiðanlega krafa þeirra, sem vilja koma heil- brigðri stjórn á þessi mál, að tafarlaust verði breytt um stefnu Það á ekki að flytja inn lúxus- bíla meðan þörfinni fyrir jeppa- bila og aðra bíla til atvinnu- rekstrar, hefir ekki verið full- nægt. Heildsalarnír og lúxus- sjónarmiðin eiga ekki lengur að drottna í þessum málum, held- ur heilbrigðar þarfir þjóðarinn- ar. En jafnhliða þarf vitanlega að tryggja, að menn geti ekki misnotað sér innflutningsleyfi til að halda uppi svörtum bíla- markaði. Þá skipun ætti að taka upp, að menn gætu ekki selt bíla, nema 1 gegnum opinbera sölumiðstöð, sem ákveði verð bílanna og sæi um, að þeir kaupendur gengu fyrir, er hefðu mesta þörf fyrir þá. Rauði Krossinn gerði rétt, þegar hann fór að gefa út tíma- rit svo að áhrif hans næðu sem bezt til fólksins. Víst er það mikið hlutverk fyrir lítið tíma- rit að temja fólki heilbrigt líf. Og sjálfsagt vinnur ritið á ýms- an hátt trúlega að því. í þessu síðasta riti er skýrsla Sigurðar berklayfirlæknis um allsherjarskoðunina í Reykja- vík 1945 og niðurstöður hennar. Fróðleg skýrsla um fram- kvæmdina og áminning um þýð- ingu slíkra skoðana. Dr. Jón Sigurðsson skrifar um loftræstingu af miklum lær- dómi og sýnir fram á að bygg- ingarsamþykkt Reykjavíkur og byggingarvenjur séu fjarri lagi. Vilmundur Jónsson landlækn- ir skrifar um viðsjárverða sagnaritun, skemmtilega og snjalla grein til að gera lítið úr frásögn Ragnars Ásgeirssonar í Ljósmæðrablaðinu um tvo yfir- setumenn. Einkum bendir Vil- mundur á veilur í frásögn um Eymund í Dilksnesi, en mun þó fara helzt til langt í því. Auð- velt mun vera að fœra gild rök að því, að fæðingatöng Ey- mundar hafi ekki verið svo ómerkileg flatkjafta, sem land- læknir vill láta menn trúa, því að enn eru merki hennar sögð á gagnaugum lifandi manneskju. En þó að sængurkona létizt af barnsfararsótt árið 1884 hygg ég, að það sé ekki annað, en oft kom fyrir hjá læknum, þrátt fyrir „fullkomin“ tæki, mennt- un og góðan vilja. Níels P. Dungal skrifar um flour og tannskemmdir, og segir þar þá merkilegu sögu, að í tveimur smáborgum Vestur- heims er nú gerð sú tilraun að blanda efninu flour lítilsháttar í neyzluvatn, til að sjá hvort bað dragi ekki úr tannskemmd- um. Jafnframt getur hann þess, að hitaveituvatnið í Reykjavík háfi næstum því það flourmagn, sem hollast virðist tönnunum. Þá er þarna frásögn Ingólfs Gíslasonar: Þegar „Pourquoi Pas“ fórst.“ Enn eru 1 rltinu nokkrar Hefir þú verið við Valagilsá? Hefir þú komið á sýningu Kjarvals? Við aðdáendur hans, sem viss- um hve hátt hann fór á sýnlng- unni 1945, spurðum sjálfa okk- ur að því, hvort Kjarval mundi halda til jafns nú, þegar hann að liðnum tveim árum efnir enn til nýrrar sýningar. Svo birtast hin nýju verk, og enn er stígandi í kvæði Kjar- vals. Sá, sem þetta ritar, er ekki listfræðingur. Öðru nær. En hins vegar ekki útaf jafn úrskurðar- 'aus og búfræðingurinn, sem ritaði á þessa lund: „Fallegastur litur á kúm er skjöldóttar kýr, bröndóttar kýr, rauðar kýr, svartar kýr, gráar kýr, hvítar kýr og svo framvegis og svo framvegis!" Hins vegar hefir höfundur þessara orða frá fyrstu tíð fylgzt vel með verkum Kjarvals og séð ríkulegan þverskurð af öllum verkum hans. Þekkir við- leitni hans og hugkvæmni í því, að nota sér mismunandi eíni, mismunandi aðferðir. Tilraunir hans með rauðkrít,, blek og aðra bókafregnir og smágreinar, all- löng grein um heilbrigðisskýrsl- urnar 1942, — en þær eru síð- ustu prentaðar skýrslur, — og ritstjóraspjall. Um heilbrigðis- skýrslumar er það að segja, að þær eru gloppótt heimild. Sumir héraðslæknar drasla með öllu að senda yfirlitsskýrslur, ein- um finnst það hneyksli, sem öðr- um þykir ekki tiltökumál og um marga hluti eru læknar mis- vitrir eins og aðrir menn. Það þarf því enginn að halda að slitur úr heilbrigðisskýrslum gefi neítt heildaryfirlit eða rétt- an samanburð um menningar- ástandið. Dálítið kemur það einkenni- lega við mig, þegar ritstjórinn telur ísafjarðardjúp afskekkt hérað og ekki kann ég við þessa klausu hjá honum: „Það lítur því ekki efnilega út fyrir „dreif- býlinu,“ þar sem rómantíkin á að eiga heima, eftir því sem ýmsir stjórnmálamenn láta um mælt.“ Við skulum sleppa öllum há- tíðleika og rómantík, sem ég reyndar tel nauðsynlega heil- brigðu lífi. En ég hugsa að Djúp- menn hafi, þrátt fyrir allt, lítið þurft að grípa til að notfæra sér lög til fóstureyðingar af fátækt einni saman, eins og hent hefir rithöfund í Reykjavík sam- kvæmt opinberum skýrslum. Svo er ritstjóraspjallið. Þar er talað um drykkjuskap, úrelta heilbrigðissamþykkt Reykjavík- ur, næturskemmtanatízku borg- arinnar, subbuskap í mjólkur- búðum, skemmda ávexti o. fl. Þetta er allt vel meint en því miður misjafnlega gáfulegt. Ritstjórinn fjölyrðir um það hve bindindishreyfingin á ís- landi sé veik. Það er satt, að hún er átakanlega veik, miðað við það, sem ætti og þyrfti að vera. En af hverju er hún það? Bindindishreyfingin er svo veik, sem raun ber vitni, vegna þess að ýmsir þeir, sem vera skulu fyrirmynd og eru sérfræð- ingar í heilsufræðilegum efnum, leggjast gegn henni. í nafni mannúðar og göfugra hugsjóna svartliti á hina sundurleitustul pappírsfleti. Tilraunir hans vlð að ná valdi á hinum einstöku megineinkennum íslenzkrar náttúru með tilstyrk vatnslita, en þó einkum olíulita, alt frá grjóti og moldarflagi um gróðr- arríkið, upp í þverhnýpt fjöll og glæsta jökla, og allt þetta í lit- rófi hinna mismunandi fjar- lægða, mismunandi árstíða, mis- munandi veðurfars. Verður hér því■ eigi gjörður samanburður á Kjarval við aðra andans menn í hópi þeirra, sem tjá sig fyrir milligöngu lita og línu, heldur freistað að dæma um Kjarval í hlutfalli við Kjar- val sjálfan. Og dómurinn um þessa síð- ustu Kjarvalsýningu er þá sá, að hún sé þyngst á metum, enn þyngri en sýningin 1945. Er efast um að Kjarval hafi nokkuru sinni komist hærra í endursögn íslenzkrar náttúru, en í Skagastrandarmyndunum á þessari sýningu. Ekki svo að skilja að þær séu fegurri en aðrar miklar myndir sem hann hefir málað, heldur órar mann fyrir hinu, að aldrei hafi verið með vígorð eins og heilbrigt líf á vörunum er jafnvel Rauða Krossi íslands beitt gegn henni. Ásakanir ritstjórans á bind- indishreyfinguna eru þær, að „henni hefir ekki heppnast að skapa heilbrigt almenningsálit um n^tkun og misnotkun áfeng- is. Hún hefir ekki kennt al- menningi að vantreysta beri mönnum, sem eiga það til að drekka frá sér vitið.“ Dr. Gunnlagur Claessen er há- menntaður maður og hefir ver- ið fenginn sá trúnaður að vera ritstjóri fyrir Rauða Krossinn. Ég hygg að varla láti hann nokkurt hefti frá sér fara án þess að ónotast við bindindis- hreyfinguna. Hann virðist halda, að það þurfi ekki annað en al- menningsálit til að skapa mönn- um það aðhald, að þeir „neyti áfengis I hófi, sér að skaðlausu og hafi nautn af því.“ Skal þessi vitsmunakempa halda það, að rónunum I Hafn- arstræti sé ekki nautn að drykkjuskapnum? Ætli maður- inn hugsi sér, að samvizkusam- ur og góður læknir, sem liggur ósjálfbjarga í drykkjuskap, svo að hann getur ekki bjargað mannslífi þegar á liggur, eins og við hefir borið, hafi ekki nautn af áfenginu? Og skyldi hann halda, aö þeir góðu menn, sem orðnir eru aumingjar og eru að verða aum- ingjar vegna áféngisnautnar, hafi enga mannlega sómatil- finningu? Þetta kjaftæði um áfengis- menningu, sem byggist á al- menningsáliti, er einhver sá allra óvísindalegasti þvættingur, sem hægt er að taka sér í munn. Annað hvort er að segja, að áfengisnautnin sé svo dásamleg, að það sé ekki horfandi I það, þó að hópur manna fari árlega í hundana hennar vegna, eða hreinlega að viðurkenna það, að tryggast og réttast sé, að nota áfengi sem minnst og bezt að það sé ekki hreyft. Það er nefnilega föst regla, að af hverju þúsundi manna, sem fest á.léreft fyrr, jafn sönn frá- sögn hins hrjóstruga, harðneskju lega en jafnframt stórbrotna umhverfis, litkað hinni hvers- dagslegustu veðurátt, sem verið hefir hinn drottnandi aðili í mótun þjóðarinnar I þúsund ár, að því leyti, sem umhverfið megnar að skapa manninn. Allar hinar dásamlegu nátt- úrulýsingar aðrar, sem þarna eru sýndar, standa þá heldur eígi að baki öðru, sem Kjarval hefir afrekað, nema síður sé. Um annað er þessi listsýning Kjarvals sérstök. Hér hefir hann loks komið til dyranna sem skáld svo að kveði. Þeím, sem bezt þekkja Kjar- val, kemur þetta ekki á óvart. Menn muna litla ljóðið hans, Draum vetrarrjúpunnar, og ef til vill nokkrar aðrar myndir frá hans yngri árum af þessu tagi. En hér flytur Kjarval sinn fyrsta óð. Og hver er svo þessi óður? Lofsöngur til listaskáldsins góða! í sex samstæðum myndum, sem allar hanga sér á vegg, er lofgjörðin sungin. Myndin af Jónasi Hallgríms- syni við rætur Hraundrangans. tekur af öll tvímæli um hvað hér er verið að fara. Og undarlagt má það vera, ef það verður ekki Þegar sjómenn höfðu sigrað i deilunni vlð útgerðarmenn í Vestmannaeyjum, hér á dögun- um, og höfðu fengið hækkaða kauptryggingu um þrjátíu krón- ur á mánuði (grunnkaup), þá rak Þjóðviljinn upp mikið gleði- öskur, og hrópaði í marga daga, að þarna sæist máttur samtak- anna, og blessun þeírra fyrir „vinnandi stéttir." Sjómannafé- lagið og ráðamenn þess, fengu svo í tilefni af hvalreka þessum, nokkur falleg orð hjá blaðinu. En sannleikurinn var nú samt öðru vísi. Sjómennirnir töpuðu einmitt verulega á þessu átta daga verkfalli. Gæftir voru góð- ar meðan verkfallið stóð, svo hlutir hefðu numið miklu hærri upphæð, en þessi hækkun á kauptryggingu. Auk þess kemur kauptrygging ekki til greina, þegar hlutir eru hærri en húfc, eftir hvem endaðan veiðitíma, þegar upp er gert. Sem betur fór stóð verkfall þetta aðeins stútt- an tlma, en samt töpuðu bæði sjómenn og útgerðarmenn tekj- um, og þjóðin dýrmætum gjald- eyri. En kommúnistar græddu sína silfurpeninga. Þarna fengu þeir tækifæri til að beita slnum al- kunnu vinnubrögðum, ausa sví- virðingum í ýmsar áttir, og vinna aö því að kveikja hatur milli manna og stétta. Kommúnistar hafa lengi starfað að því, að skrúfa upp kauptryggingu á fiskiskipaflot- anum, og koma hlutaskiptunum þannig fyrir kattarnef. Þetta er mjög skiljanlegt frá þeirra sjónarmiði. Hlutaskiptin eru gamallt og réttlátt launa- fyrirkomulag, sem stuðlar að friði, ánægju og dugnaði. Sjó- menn og útgerðarmenn hafa þar gagnkvæman hagnað, að allt gangi sem bezt. Kommúnista aftur á móti langar í taprekstur og verður þá ríkissjóðurinn að hlaúpa undir bagga, og peningarnir óhjákvæmilega teknir aftur af fólkihu I sköttum. Eins og nú er komið, eru gjald- eyristekjur þjóðarinnar of litlar til að vega á móti hinni miklu kaupgetu landsmanna. Hag- fræðinganefndin slær þessu þessi mynd, sem brennir sig í hugskot þeirra sem hana sjá, og eitthvaö hafa tileinkað sér af blessunarorðum listaskáldsins. Slðan er í þremur myndum táknaður skáldskapur Jónasar á hinn skáldlegasta hátt. í fjórðu myndinni er Hraundranginn með næsta umhverfi að baki fæðlngarstaðnum, orðinn að risavaxinni hörpu, sem á er leikið. En ef til vill er sjötta myndin i þessari hljómkviðu lita og línu enn stórbrotnust. Á þessari mynd er sjálfur skaparinn. Ábúðarmikill aðstoð,- arguð er með ófullgerðan Hraun drangann í fanginu. Skal nú velja honum stað með hliðsjón á því, sem fram á að koma í fylling tímans, að skáldið Jónas Hallgrímsson skúli í heiminn borinn einmitt þar, sem þessi veglegasta fyrirmynd allra turna allra guðsmustera var eftirlát- inn á okkar jörð. Þessar myndir, þessi skáld- skapur, rifjar upp gamla mynd, mikinn skáldskap, eftir sama höfund.. Á heimili frú Sigurbjargar Ásbjörnsdóttur 1 Reykjavík, er glæsilegt listaverk eftir Kjarval, ef til vill þegar frá námsárum hans á listaháskólanum, djörf, áhættumikil hugmynd, ef ekki föstu, og. segir í áliti sínu, að annað hvort verði að lækka kaupgjald yfirleitt, eða hækka tolla á aðfluttum vörum. Einnig verði aðalatvinnuvegirnir að bera sig. Jónas Haralz talaði líka fyrir stuttu, um „flóttann frá sjónum.“ Skyldu Alþýðusam- bandið og Dagsbrún ekki vita neitt um hvernig stendur á þessum flótta? Þegar sjávarútvegurinn var þvi sem næst að stöðvast um síðustu áramót, þá stóð þjóðin á geysialvarlegum tímamótum. Um tvær leiðir var að velja. Önnur leiðin var sú að fyrir- byggja taprekstur aðalatvinnu- veganna með því að lækka fyrst og fremst allar hátekjur, verzl- unargróða og launatekjur al- mennt, en sú leið var ekki farin. Aftur á móti var sú leið farin, að láta ríkissjóð raunverulega kaupa allan fisk landsmanna yfir sannvirði, og greiða mis- muninn, sem getur orðið svo tugum miljóna skiptir. Þessi ráðstöfun þýðir, að í taili er tap- rekstur útgerðarinnar færður yfir á ríkissjóð, en fólkið í land- inu sem fær háa kaupið, gætir ekki að Jjví, að ríkissjóður getur ekki greitt þetta nema með þvi að láta þetta sama fólk meðal annars, greiða tapið í hækkuð- um sköttum. Þetta er með öðr- um orðum svikamylla, sem kom- in er á, mest fyrir atbeina kommúnistanna, og þetta er ekki leiðin til að vinna vel fyrir sjó- menn eða verkafólk, heldur leið- in til að undirbyggja atvinnu- leysi og hrun atvinnuveganna. M. G. þetta allt saman vel. Þeir eru engir bjánar. Þeir eru aðeins trúaðir kommúnistar, og hafa sínar hugsjónir, sem eru fólgnar I því að kollvarpa okkar gamla þjóðskipulagi. — Rússneskt ráð. Kommúnistar eru jafnan eins og mögru kýrnar í draumnum hans Faraó gamla, sem átu upp sjö feitar kýr, en voru þó jafn horaðir eftir. Þetta verða íslenzkir stjórn- málamenn, og þjóðin öll að gera sér ljóst, áður en það er orðið of seint, aö hver sigur Þjóðvilja- manna, er ósigur þjóðarinnar. Magnús Guðmundsson. tækist að útfæra af melstara- höndum. En þetta tókst! Er þetta I senn mikil harm- saga og mikil siðferðisprédikun. Ein hin áhrifamesta sem táknuð verður í mynd: Vœngbrotinn engill, sem felur ásjónu sína og grúfir sig niður á hand- legg sinn, tæpt á hárri kletta- nös. Er myndin sjálf með því meistarabragði, sem súillingum einum ekki er um megn. Á sýningunni í Myndlistaskál- anum. er ein myndin annars konar skáldskapur. Mun Kjarval kalla hana Tilbúning (Compo- sition). Heitir myndin Próf- essorinn. Heyrzt hefir aö Kjar- val muni hafa haft í huga ís- lenskan fræðimann, sem mikinn hluta ævinnar hefir eytt árun- um í hinu mikla Bretasafni i Lundúnaborg. Á þessari mynd situr maður viö borð og les í bók. Einkar hversdagslegt. En baksviö mynd- arinnar er ekki hversdagslegt og mun það, og reyndar myndin öll, vera búin að vera viðfangs- efni Kjarvals um mörg ár. Að bakí prófessornum rísa misháir stuðlar sem minna á bókahlaða, en eru ekki bóka- hlaðar. En linur allar og lit- brigði í myndinni eru með þeim töfrum, að manni koma I hug (Framhald á 4. sídu) (Framhald á 4. síðu) Guðbrandur Magnússon: Kjarval og sýning hans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.