Tíminn - 27.03.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓBI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURDíN Sfmar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITSTJÓR ASKRIPSTOFUR: EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A Símar 2363 og 4373 AFGREEÐSIiA, INNHEIMTA OG AUGLÝSDíGASKRD?STOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu Ð A Sími 2323 31. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 27. marz 1947 60.bla» ERLENT YFIRLIT: Átökín í Japan Verður mynduð alþýðuflokksstjjórn í Japan í vor eða sumar? Bíkisstjórnin í Japan á nú við mikla erfiðleika að etja. Verk- iýðshreyfing landsins hefir mjög eflzt og vinnur gegn henni. í maí í vor eiga að fara fram almennar kosningar samkvæmt nýjum stjórnarskipunarlögum og spá ýmsir jafnaðarmönnum miklum "sigri í þeirri viðureign. Heimssamband verkalýðsfé- landi er greind í þrjú stór sam- laga hefir sent nefnd til Japans bönd. Honum var sýnt banatil- til að kynna sér ástandið þar ræði í janúar í vetur, þegar í landi og kjör verkamanna. hann undirbjó verkfall, sem Litlar fréttir hafa borizt það- átti aS hefjast 1. febrúar og 2 an að austan, síðan Ameríku- miljónir starfsmanna við opin- menn tóku þar við völdum eftir Der fyrirtæki áttu að taka þátt í. uppgjöf keisaraveldisins. En í Morðtilraun þessi hefir að vetur og þó einkum það sem vonum mælzt illa fyrir, þó að af er þessu ári, hefir mikið ver- margir líti það hins vegar illu ið þar um verkföll og vinnudeil- auga, að r'eynt sé að stofna til ur __ verkfalla, þegar endurreisn Mac Arthur er 67 ára gamall, ^dsins stendur sem hæst og en hann gegnir nú því erfiða venð «* að reyna aS .reifa ,at" hlutverki að vera æðsti og vold- vinnulíf og afkomu ur kalda" ugasti maður í hinu gamla ríki keisarans. Það mun hafa auð-' Þo fin-nst ý™nm, að Kiku- veldað honum stjórnina fyrstu nami hafi verið, seinþrey ttur til mánuðina, að japanska* þjóðin vandræðanna og forðazt yfir- er vön að líta upp til æðsta gripsmikil verkföll í lengstu lög. manns síns gagnrýnislítið í auð- Félagsbundnir verkamenn í mjúkri hlýðni. Keisarinn hefir JaPan eru nú meira en 4 milJ" ekki nema að nokkru leyti verið onir- ?8 eru 10 sinnum fleiri en talinn af þessum heimi og þvi nokkurn tíma fyrir styrjöldina. hafa boð hans verið virt eins og En foringjar þeirra viðurkenndu guðs orð ba nauðsyn að auka fram- Ýmsir fréttaritarar vilja skýra leiðslumagn þjóðarinnar. það, hve rólega allt gekk í Jap- Stjórnarvöldunum tókst ekki an framan af, með >/ví, að Mac að halda upP!^kaunmfUi pfn Arthur hafi unnið sér þann sess mf^.nn.f í vitund japönsku þjóðarinnar, Búnaöarfélags íslands Kosin stjórn Búnaðarfélags islands A fundi búnaðarþings í gær var kosin stjórn Búnaðarfélags íslands til fjögurra-næstu ára. Aðeins einn listi kom fram, og voru á honum Bjarni Ásgeirs- son, Pétur Ottesen og Jón Hann- esson í Deildartungu, er allir hafa verið í stjórn Búnaðarfé- lagsins síðasta kjörtímabil. Varamenn á listanum voru þessir: Þorsteinn Sigurðsson Vatnsleysu, Gunnar Þórðarson Grænumýrartungu, . og Guð- mundur Erlendsson Núpi. — Annar listi k<jm ekki fram og urðu því þessir menn sjálf- kjörnir. að boð hans væru virt og heiðr- uð eins og fyrirskipanir keisar- ans. Þeir telja þá lika, að völd og áhrif Ameríkumanna séu að verulegu leyti hundin við per- sónu Mac Arthurs, herforingj- ans, sem sigraði liðsveitir keis- arans og lagði japanska herinn að fótum sér. En vestrænum áhrifum fylgir sæði lýðræðisins, mannréttinda, persónulegs sjálfstæðis og frjálsrar hugsunar. Það leiðir því óhjákvæmilega af dvöl engilsaxneskra hersveita í Jap- an, að hinn gamli grundvöllur einræðis og öflugrar stjórnar gliðnar í sundur. Og þau áhrif geta m. a. sagt til sín á þann hátt, að nokkrir erfiðleikar fylgi fyrir hernámsstjórnina. Kikunami heitir foringi rót- tækari manna í stéttarsam- bandi verksmiðjumanna í Jap- an, en verklýðshreyfing þar í r— Varnarlyf gegn in- flúensu auðfengin í Sviss og Ameríku V En sitt lyfið þarf gegn hverri tegund inflúenzu. Timauum hefir verið Ijáð, að þaö sé ínjög auSvelt að fá varnarlyf gegn inflúenzu, hvort heldur er í Ameríku eða Sviss, þar sem slík lyi' eru einnig búin til. Hafa borizt hingað tilboð um afhendingu slflcra lyfja. - En öflun þessara lyfja og notkun er þó ýmsum vand- kvæðum bundin. Inflúenzan á rót sfna að rekja til mismun- andi sýkla og þarf sitt varnar- lyf gegn hverri inflúenzutegund. Varnarlyfin geymast hins veg- ar ekki óskemmd nema tiltölu- lega stuttan tíma. Loks hafa gjaldeyrisyfirvöld landslns verið treg til þess að veita svo mikil innflutningsleyfi, sem lyfjainnflytjendur hafa tal- ið þurfa, og virðist það hafa gengið út yfir þessi inflúenzulyf. Seðlaveltan hefir fjórfaldazt síðan um þetta leyti í fyrra. Pramfærslukostnaður sl. haust var talinn 48 sinnum hærri en fyrir stríð, en vöruverð var þó á flestum sviðum orðið 64 sinnum hærra en þá. Þegar þessa er gætt, er það engin furða, þó að verkamenn krefð- ust kjarabóta og beittu sér fyrir ákveðnum lágmarkslaunum. Stjórnin reyndi að setja regl- ur um kaupgjaldsmál, en kapp- hlaupið milli launa og verðlags gerði allt ómögulegt. Gallinn var sá, að það var reynt að festa launakjör án tilsvarandi að- gerða í verðlagsmálum. Telja sumir, að ríkisstjórnin hafi ekki þorað að brjóta í bág við vilja verksmiðjueigenda og iðn- rekenda með svo róttækum að- gerðum. En það er þetta, sem veldur ókyrrðinni í Japan og hinum tíðu verkföllum þar nú um sinn. Þetta vandamál getur orðið þung raun fyrir rýðræðisöflin í Japan. Sjálfsagt má segja, að hin nýja verkalýðshreyfing hafi e. t. v. ekki að öllu leyti lært að þræða takmörk þess, sem ábyrg stéttarsamtök þíoskaðra lýð- ræðisþjóða mega leyfa sér. En hins vegar er ekki heldur hægt að loka augunum fyrir því, að stjórnarvördin hafa sýnt til- hneigingu í þá átt að láta hart mæta hörðu og jafnvel leysa verklýðsfélögin upp.' Yoshidas forsætisráðherra í Japan á erfiða daga vegna þess- ara mála. Öll verklýðssambönd- in þrjú eru honum andstæð, en jafnaðarmenn ráða tveimur þeirra, en í því þriðja hafa kom- múnistar talsverð áhrif. Jafnað- armenn neituðu nýlega tilboði Yoshidas að leggja til 5 ráð- herra í ráðuneyti undir forystu hans sjálfs. Þeir vita það vel, að stjórn hans er ekki vinsæl, og það er talið, að ef hún veltist úr völdum, séu þeir næstir. Jafnaðarmenn vona því, að það sé bara stundarfrestur þangað til þeir hafi unnið meiri- hlutalylgi með þjóðinni og geti einir tekið við ríkisstjórn. Ný stjórnskipunarlög ganga í gildi í maí í vor. Þá fara fram al- mennar kosningar, og ýmsir spá (Framhald á 4. síöu) "Myndin hér að ofan er af búnaðarmála- stjóra og hinni nýkjörnu stjórn Búnað- arfélágs íslands. Yzt til vinstri er Pétur Ottesen, þá Steingrímur Steinþórsson bún- aðarmálastjóri, Bjarni Ásgeirsson og yzt - til hægri Jón Hannesson í Deildartungu. Neðri myndin er af starfsmönnum Bún- aðarfélagsins. í neðri röðinni eru, talið frá vinstri: Gísli Kristjánsson, ritstjóri Preys, Páll Zóphóníasson, nautgriparæktarráðu- nautur, Gunnlaugur Kristmundsson, sand- græðslustjóri, Ásgeir L. Jónsson, jarðrækt- arráðunautur ög Pálmi Einarsson, land- námsstjóri. — í efri röðinni, talið frá vinstri: Hjörtur Eldjárn, búfjárræktar- ráðunautur, Gunnar Bjarnason, hrossa- ræktarráðunautur, Ragnar Ásgeirsson, garð- yrkjuráðunautur, Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri, Halldór Pálsson, sauð- fjárræktarráðunautur, Metúsalem Stefáns- son, fyrrverandi búnaðarmálastjóri, Gunnar Árnason, gjaldkeri Búnaðarfélagsins og Bjórn Bjarnarson aðstoðarráðunautur við jarðrækt. — Tvo starfsmenn Búnaðarfélags- ins vantar á þessa mypd — Svein Tryggva- sbn, mjólkurfræðing og Sveinbjörn Bene- diktsson, skrifstofustjóri Búnaðarfélagsins. -E- Úrslit í skíðastökkun- um á landsmótinu Brimkeppni karla fer fram í dag. Eins og frá var sagt í blaðinu í gær, vann Jón Þorsteinsson frá Siglufirði sigur í tvíkeppni í göngu og stökkum og hlaut saðmdarheitið skíðakappi ís- lands, í annað sinn. Hann fékk samanlagt 420,2 stig. Næstur varð Jónas Ásgeirsson með 409,5 stig og þriðji Ásgrímur Stefáns- son með 407,5 stig. Úrslitin í stökkunum í fyrra- dag, er lauslega var skýrt frá í blaðinu í gær, urðu sem hér segir: A-flokkur: Jón Þorsteinsson hlaut 222,2 stig, stökk 43 og 45 m. Annar var Ásgrímur Stefánsson, SKS, með 220 stig. Hann stökk 46 m. í báðum stökkum. Er þetta nýtt brautarmet. Þriðji var Jónas Ásgeirsson, SKS, með 219 .stig, stökk 42,5 og 44,5 m. og 4. Sig- urður Þórðarson, SKA, með 214 stig, stökk 40,4 og 41,5 m. B-flokkur: 1. Haraldur Pálsson, SKS, 213,5 stig (41 og 43,5 m.) 2. Há- kon Oddgeirsson, SKA, 209,8 stig (39 og 42 m.) 3. Björn Hall- dórsson, SKA, 201,9 stig (38 og 38,5) og 4. Helgi Óskarsson, SKR, 199,7 stig (39 og 41,5 m.). 17—19 ára: 1. Guðmundur Árnason, SKS, 223,2 stig (40,5 og 43), 2. Haf- (Framhald á 4. síðu) Landsflokkaglím- an háð á morgun Keppt í þremur þyngdarflokkum. 19 þátttakendur frá f jórum félögum. Annað kvöld verður landsfiokkaglíman háð í íþróttahúsinu við Hálogaland og hefst klukkan 9. Þátttakendur verða alls 19 frá 4 félögum, Ármanni KR., Umf. Reykjavíkur og Umf. Hvöt í Grímsnesi. Meðal keppenda í þyngsta flokki eru Guðmundur Ágústs- son, glímukappi íslands, Friðrik Guðmundsson, glímukappi K.R. og Guðmundur Guðmundsson, Ármanni. sem lengstum hefir reynzt nafna sínum skæður keppináutur. Var hans mjög saknað við skj aldarglímuna, þar sem hann gat ekki keppt vegna smávegis meiðsla í fæti. í öðrum flokki keppa m. a. Rögnvaldur Gunnlaugsson úr K. R., sá er bar sigur úr býtum í sama flokki í flokkaglímu Reykjavíkur um daginn og Kristján Sigurðsson úr Ármanni, sem líka gat sér þar gott orð. Og ekki má gleyma Gunnlaugi Ingasyni úr Ármanni, sem ann- ar varð í Skjaldarglímu Ár- manns, jafn sigurvegaranum að vinningafjölda, en féll fyrir honum í úrslitaglímu. í ]{iriðja flokki eru líka beztu menn úr flokkaglímu Reykja- víkur, t. d. sigurvegarinn Ólaf- ur Jónsson, K.R. og Andrés Sig- hvatsson U. M. P. R., sem þar varð annar mað'ur. Þar er líka Sigurður Hallbjörnsson, sem þreytt hefir kappglímur í tuga- tali. Auk þeirra, sem hér hafa verið taldir, eru margir mjög efnilegir og vaskir glímumenn. Þe.c/s má geta, að bifreiða- ferðir inn að Hálogaland( hefj- ast frá Bifreiðastöð íslarids. kl. hálf átta. Árshátíð samvinnu- manna 1 Arshátíð samvinnumanna i Stykkishólmi var haldin þar 8.1, laugardag. Var samkoman mjög fjölmenn og í alla staði hin á- nægjulegasta. Samkoman hófst með ræðu hins kunna forustumanns samvinnumanna þar vestra, Sigurðar Steinþórssonar kaup- félagsstjóra. Baldvin Kristjáns- son, erindreki Sambands isl. Aðrar kosningar á búnaðarþingi Auk stjórnarkosningar fóru þessar kosningar einnig fram á búnaðarþingi í gær: í husbyggingarnefnd voru kosnir: Bjarni Bjarnason, Laugarvatni og Ólafur Bjarna- son Brautarholti. Endprskoðandi reikninga Búnaðarfélags íslands var kos- inn: Guðmundur Jónsson Hvít- árbakka. Kosnir í stjórn búnaðarmála- sjóðs: Þorsteinn Sigurðsson Vatnsleysu og Einar Ólafsson Lækj/.rhvammi. Kosnir í útvarpsfræðslunefnd Búnaðarfélags íslands: Steingr. Steinþórsson, Gísli Kristjánsson og Halldór Pálsson. Kosnir tveir menn i endur- skoðun jarðræktarlaganna: Hafsteinn Pétursson Gunn- steinsstöðum og Ólafur Jónsson Akureyri. — Varamenn: Hann- es Pálsson frá Undirfelli og Ólafur Bjarnason Brautarholti. Kosinn var í verkfæranefnd: Pálmi Einarsson. samvinnufélaga, flutti einnig erindi og sýndi kvikmyndir, frétta- og skemmtimyndir. Þá fór og fram kvartettsöngur, undir stjórn Víkings Jóhanns- sonar, og annaðist hann einnig undirleik. Að lokum var stiginn dans lengi nætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.