Tíminn - 27.03.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.03.1947, Blaðsíða 2
TlMEVN, fimmtndagmn 27» mar/ 1947 60. blað Finiiittudagur 27. marz Mbl. eignast skörung Mbl. hefir fundið sér þing- skörung við sitt hæfi. Það er Gísli Jónson. Og þennan sess hefir hann unnið sér með því að flytja meira en tveggja klukku- stunda þingræðu, til að svara flokksbræðrum sínum, Pétri Ottesen og Jóhanni Jósefssyni fjármálaráðherra. Mbl. segir, að Gísli Jónsson hafi svarað „þess- um mönnum með sterkum rök- um og miklum skörungsskap.“ Þessi afstaða Mbl. gagnvart umræðunum um fjárlögin er svo merkileg að ástæða er til að athuga nánar hin sterku rök og mikla skörungsskap. Gísli sagði, að það væri hægt að eyðileggja lánstraust ríkis- ins með því að tala eins og fjár- málaráðherrann. „Væri ég for- stjóri fyrir lánsstofnun og hefði hlustað á ræður fjármálaráð- herrans og þm. Borgf. þá vildi ég fá skrifað upp á, áður en ég veitti ríkinu lán,“ sagði hann. Þetta er ekki *torskilin sið- fræði. Gísli vill, að fjármálaráð- herrann neiti að viðurkenna erfiðleikana, en lýsi því yfir skil- yrðislaust, að hagur ríkissjóðs standi með blóma, svo að láns- traustið minnki ekkji. Honum finnst meira vert um lánstraust en gjaldþol. Gsli hélt því fram, að það ræki engin nauðsyn eftir að sam- þykkja ýms útgjöld ríkisins. Hann sagði að það væri hægt að lækka framlög til vélasjóðs um 300 þúsundir. Það væri líka nauðsynjalaust að vera að leggja fé til endurbygginga sveitabæja, verkamannabústaða o. s. frv., jjví að það ætti að búa svo að þegnunum, að þeir gætu byggt yfir sig sjálfir og ef verka- menn hefðu nokkurn tíma getað byggt yfir sig, þá væri það nú. Leséndurnir geta sjálfsagt dæmt um þessa fullyrðingu, þeg- ar þeir hafa húsaverð, bygging- arkostnað og dreifingu bygging- arefnis í huga. Þingskörungur- inn hefir víst áreiðanlega haft fyrir augum einhvern ljóma af væntanlegum ráðstöfunum, sem fólkið er ekki farið að njóta, þegar hann sagði þetta. Hins vegar fannst Gísla mikið á skorta, að þegnarnir gætu greitt tryggingaiðgjöld sín sjálfir og fannst ekki að þeir ættu að gera það. Hér verður ekki rekizt í því, þó að þessi þingskörungur Mb>. spyrði, hvort menn héldu, að dómkirkjan á Hólum hlypi eitt- hvað úr stað, þó að ekki yrði veitt fé til að láta á hana kopar- þak, úr því hún hefði nú staðið þarna síðan á sautjándu öld, eða þótt hann teldi það enga nausyn hjá Pétri Ottensen, að vilja eniurbæta Hvanneyrar- fjósið, af því „Pramsóknarkún- um y«r svo kalt,“ og þættist hafa lesið í Tímanum það sem , aldrei hefir staðið þar. Það er eins og fjármálaráðherrann sagði: „Hv. þm. fer dálítið fljótt yfir sögu stundum." Fjármálaráðherra sagði líka„ en u»i það þegir Mbl. vandlega: „Þegar ég ræddi við fjárveit- inganefnd virtist mér ekki ósköp mikil bjartsýni ríkjandi í nefnd- inni. Mér fannst að allir væru áhyggjusamir.------Hér kveður talsvert við annan tón. Menn eru flokkaðir í stórhuga og bjartsýna menn og aðra svart- sýna, sem ekkert mark sé tak- andi á.---------Ég benti á í ræðu minni I dag* að það væri Hermann Jónasson: Syndakvittun og kosningasigrar i. Ég las það nýlega í einhverju dagblaðinu að rangt væri og þýðingarlaust að deila á fyrr- verandi ríkisstjórn — hún hefði fengið samþykki fyrir verkum sínum og syndakvittun i síð- ustu kosningum. — Ég held, að það sé eitt af því skaðlegasta, ef slík kenning sem þessi ætti að festa rætur með þjóðinni. Samkvæmt, þessari kenningu ætti sá er selur banka falska ávísun, að vera laus allra mála, ef bankagjaldkerinn kaupir á- vísunina í góðri trú. Kosningaloforð eru einskonar ávísanir — sviknar eða ósvikn- ar. Það kemur oftast alls ekki í ljós fyrr en alllöngu eftir að' þær eru gefnar út, hvort nokk- uð er inni fyrir þeim. Kjósand- inn kýs frambjóðanda eða flokk, sem hefir gefið honum og öðrum kjósendum ákveðin loforð um framkvæmdir og mælt með póíitiskri stefnu, sem einn- ig er lofað að beri tiltekinn ár- angur. — Út á slík loforð hafa flokkarnir oft unnið mikla kosningasigra. En það er rangt, að líta á slíka sigra sem pólí- tíska syndakvittun fyrir flokk- inn; —sigurinn er það ekki, mun aldrei verða það og þjóð- in má heldur ekki líta þannig á. — Samþykki kjósandans í kosn- ingum er gefið 1 því trausti, að kosningaloforðin verði haldin og stefnan leiði til þess, sem lofað var. Reynist loforðin og mál- flutningurinn blekkingar, leiðir það af hlutarins eðli að flokk- urinn hefir gert sig sekan um athæfi, sem ekki er aðeins ó- réttmætt að deila á, heldur væri það bæði rangt og þjóðhættulega sviksamlegt að láta það ógert. Svo fjarri fer því, að „kosninga- sigur“ eigi að geta varnað því, að deilt sé á stjórn, eða pólí- tíska flokka. II. Þetta, sem hér er sagt er svo augljóst, að þess ætti ekki að gerast þörf að leiða neinum það fyrir sjónir. Það væri heldur ekki gert, ef ekki væri nú haf- inn sá eindæma áróður meðal þjóðarinnar, að „kosningasigur- ur“ ríkisstjórnar sýkni hana af verkum hennar. Hitler sálugi vann ekki fáa kosningasigrana fyrir stjórn sína og stefnu. Sam- erfitt að finna tekjustofna til að mæta útgjöldunum.--------Ég sagði að verðbólgan væri slík, að við yrðum að heimta hærra útflutningsverð en aðrir og ég sæi ekki annað, en það yrði fljótt að breytast.---------Þm. hefir hér talað öðru vísi en í nefndinni, en ég hefi e. t. v. misskilið hann þar og hann heldur, að hér sé allt 1 lagi, hvað sem öllum miljónahundruðum líður.“' Gísli Jónsson sá þá erfiðleika eina, þegar hann svaraði flokks- bræðrum sínum, að hér hefði verið að myndast peninga- kreppa, „allt síðan það fór að vitnast að fyrrverandi forsætis- ráðherra færi frá.“ „Þá hafi bankamir hætt að lána, þá hafi fólkið hætt að leggja inn sína peninga og þá hafi byrjað út- tekt á inneignum úr bönkunum," segir Mbl. Mbl. virðist vera einkablað Ólafs Thors. En það er dálítið tómlegt fyrir Sjálfstæðisflokk- inn, að eiga sér ekki neitt mál- gagn í höfuðstað landsins. kvæmt hinni nýju kenningu ætti ekki að mega deila á verk hans. „Það er búið mál — stjórn hans vann kosningasig- ur — og þjóðin samþykkti þar með gerðir hans. Mússólíni gamli vann heldur ekki svo fáa „kosningasigra.“ En kjósend- urnir litu ekki á það sem synda- kvittun. Sama fólkið, sem eitt sinn hyllti hann og- kaus, mis- þyrmdi honum og tók hann af lífi — þegar það sá til hvers stefna hans leiddi og hvers eðlis kosningaloforð hans höfðu verið.“ — Nei, kosningasigur er ekki nein syndakvittun — og má aldrei verða það. Kosningasigur er miklu fremur það gagnstæða, hann er stórkostleg skuldbind- ing þess, sem sigurinn vann. Standi hann ekki við þessar skuldbindingar — loforðin sem hann gaf kjósendunum, er það vissulega hann, en ekki kjósend- urnir, svikarinn en ekki þeir sem sviknir voru, sem á að þola hefndir. Því miður koma afleið- ingar rangrar stjórnarstefnu ætíð niður á kjósendunum. III. Þegar fyrrverandi ríkisstjórn verður metin og dæmd af stefnu sinni og verkum, ber að hafa það í huga, að afleiðingar af verk- um hennar eru riú að byrja aö koma í ljós. „Kosningasigurinn“ var unninn í fyrirheitum og lof- orðum — sem ekki hafði sýnt sig í framkvæmd til hvers mundi leiða. — En nú er það næsta margt, sem komið hefir í ljós síðan s.l. vor. Það er flest í fremur litlu samræmi við loforðin. Fáa kjós- endur fyrrverandi stjórnar mun hafa svo mikið sem órað fyrir því s.l. vor, að málin stæðu svo sem þau standa nú. Og þó er þetta qjðeins byrjunin. Margt á enn eftir að skýrast næstu mánuði og ár. — Þá er það bæði réttmætt og nauðsynlegt að endurskoða álit sitt frá síðustu kosningum. — I. Einn af hinum nafnkenndu Borgarfjarðardölum heitir Flóka dalur. Þegar talað er um fegurð og búsæld Borgarfjarðardala, er Flókadals sjaldan getið. Venju- legar þjóðleiðir liggja neðan við hann og frá þeim sést lítið af dalnum. Bæirnir í dalnum til- heyra tveimur nærliggjandi sveitum. Veldur slík skipting og einangrun því meira, hve hljótt er um þannan dal, en því að þar sé ljótara, eða landkostir minni, en annars staðar. Flóka- dalur er hálendastur og breið- astur allra Borgarfjarðardala. Eftir honum renna tvær ár og bæjaröð er þar þrísett. Syðri áin heitir heitir Flókadalsá og er venjulega kölluð Flóka. Er hún hreppalandamerki og eru bæirnir sunnan hennar í Anda- kílshreppi. Innsti bærinn þeim megin heitir Eyri og stendur á suðurbakka Flóku. Eyri hefir snemma byggð ver- ið. Landnáma getur þess að þar hafi búið Svarðkell, sonur Geirs auðga, en dóttursonur Skalla- Gríms. Enginn veit hvar eyri sú hefir verið, sem bærinn í upp- IV. Sumir segja sem svo, að ekki þýði að fást um það sem orðið er — það bæti ekki neitt. — Þetta er talsvert ísmeygileg fals- kenning. Hpn er það vegna þess, að í öllum mönnum er nokkuð af þeirri eðlilegu tilhneigingu að láta það sem liðið er og mið- ur fór liggja í þagnargildi. Oft er þetta nauðsynlegt. En í pólítík getur þetta verið hættu- legt. Það er talið að í pólitík endurtaki sagan sig — fremúr en í öðrum þáttum lífsins Þess vegna eru það ekki loforð flokka og manna — heldur reynslan, sem þar er öllum svo dýrmæt, kjósendunum ekki sizt, — á lof- orðunum geta kjósendurnir oft- ast lítið byggt — heldur á því hvernig þau erú efnd. Þjóðin — þ. e. kjósendurnir — verður oft að horfa langt til baka til þess að geta áttað sig á því í nútið að velja rétt og hafna — styðja rétta stefnu. — Ef kosningaloforð eiga að gleymast og „kosningasigurinn" (hvernig sem unninn er) að vera syndakvittunin, opnar það leiðir til þess a!ð pólitískir skúmar leiki listir sinar hvað eftir ann- að. Glöggskyggni kjósendanna og langminni þeirra á það, hvernig loforðin hafa verið efnd, er nauðvörn þjóðfélagsins gegn endurteknum glæfrum í stjórnmálum þjóðarinnar. Það er nægilegt af slíkum leikurum, ef þeim gefst færi. Það er nóg af pólítískum skúmum til að bera kosningaflesk á borð fyrir kjósendur. Öryggi .þjóðfélagsins og til- verumöguleikar liggja í því, að eiga kjósendur, sem ekki gína við slíkri flugu — minnsta kosti ekki hvað eftir annað. Það er fyrirgefanlegt, þótt kjósendur villist af réttri leið í bráð, þegar fölsk kosningalof- orð herja landið svo að til einskis verður jafnað nema gerningaveðurs. En þessir sömu menn ættu hafi hefir verið reistur á. Flóka er með þeim ósköpum gerð, að hún lætur lítt marka sér bás þar í kring. Er þar flatlendi mik- ið og rennur hún þar sitt á hvað um eyrarnar og er henni lítt treystandi, hvorki með far- vég eða ísaþök. Vill svo oft verða þegar aðrar ár eru ísi þaktar og hinar rólegustu allan vetur- inn, að Flóka brýst fram for- áttu mikil og sprengir af sér allan ís og ryður sér þá um leið nýja farvegi. Ég er fæddur og uppalinn á nyrðri bakka Flóku, gegn Eyri. Á s.l. voru andaðist bóndinn á Eyri. Hann var æskuvinur minn og leikbróðir, þó hann væri nokkrum árum eldri. Á undan honum höfðu verið á Eyri faðir hans og afi, sem báðir höfðu búið þar alla sína búskapartíð, lifað þar og dáið. Á þessum lausungartímum er slík rótfesta nokkuö fátíð. Engra þeirra fegða hefir áður minnst verið opinber- lega, en ég tel að þar sé þeirra merkismanna að minnast, að ekki sé samræmi að láta að engu getið. (Framhald á 4. síðu) Guðmundur Illugason: Þrír Eyrbyggjar Dönsku lýðskólamennirnir Tíminn birtir hér nöfn hinna dönsku lýðháskólakennara, sem sendu ríkisstjórn og rík- isþingi áskorun um að ís- lendingum yrði skilað þeim handritum íslenzkum, sem geymd eru í dönskum söfnum. Frode Aagard, Vestbirk. Jprgine Abildgaard, Snoghþj. Johs. Andersen, Galtrup. Ingeborg Appel, Askov. J. Th. Arnfred, Askov. Johs. Bjerre, Kþbenhavn. Frede Bording, Kþbenhavn. Sigurd Brþndsted, Lolland. Niels Bukh, Ollerup. C. P. O. Christiansen, Grundtvigs Hþjskole. Kristine W. Damgaard, G. Dam- gaard-Nielsen, Ryslinge. Rich. Gaarde, Vesterdal. Hjalmar Gammelgaard, Ros- kilde. H. ^Gjerrild, Baptisthþjskole, T0110se. Maren Grosen, Tistrup. Uffe Grosen, Vallekilde. Hans Haarder, R0nshoved. T. Hostrup Petersen, Ollerup. H. Hansen-Hauge, R0nde. Edvard Jensen, Horne. F. Tange Jensen, Aarhus. E. Johnsen, Odder. Laurids Kaag, N0rre Nissum. Anna Krogh, Snogh0j. Kr. Krogshede, Gerlev. Aksel Lauridsen, Bornholm. Johs. Laursen-Vig, Uldum. P. H. Lauridsen, H0jstrup. Fritz Larsen, Lutersk Missions-^ skole, Hiller0d. A. Lundholm, B0rkop. Hans Lund, R0dding. P. Manniche, Helsing0r. K. M01bak, Hindsholm. P. M011er, Tommerúp. Vagn M011er, R0dkilde. Erik B. Nissen, Antvorskov. Harald Petersen, Askov. P. C. Poulsen, Aabyskov. Rask Nielsen, Jydsk Idrætsskole, Vejle. Ejnar Skovrup, Kerteminde. P. Sejlund S0rensen, Thy. Frede Terkelsen, Danebod. Johs. Terkelsen, Ry. Alfred Truelsen, Aabyskov. Sv. Aage Thomsen, Jysk Idræts- skole, ^Jejle. H. Thorl0, Haslev. Sextín oí* fimm ára: Sigurður Samsonarson bóncll á Selárdal í Ságandafirði. Sigurður Samssonarson bóndi á Selárdal í Súgandafirði varð sextíu og fimm ára í gær. Hann er fæddur á Barmi á Skarðströnd 26. marz 1882. For- eldrar hans voru þau Samson Jakobsson og Sigurlín Sigurðar- dóttir og bjuggu þau um 20 ára skeið í Fagradal á Skarðströnd. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum til 15 ára aldurs, en fór síðan að stunda sjó öðrum þræði og réri þá frá ýmsum stöðvum við Breiðafjörð fram til ársins 1910, að hann fór alfarinn frá Breiðafirði. Um þetta leyti lærði Sigurður sjó- mannafræði hjá Skúla Skúla- syni skipstjóra og tók skip- stjórapróf. Varð síðan stýrimað- ur og skipstjóri á þilskipum frá Eyjafirði, fram til ársins 1921, að hann varð að láta af sjó- mennsku vegna heilsubrests. Ár- II. Vorið 1835 byrjuðu ung hjón búskap á Eyri í Flókadal. Þau hétu Eggert Gíslason og Guðrún Vigfúsdóttir. Þau voru bræðra- börn að frændsemi. Feður þeirra voru Gísli prestur að Hítarnes- þingum og Vigfús bóndi á Auðs- stöðum í Hálsasveit. Kona Gísla og móðir Eggerts var Ragnhildur Gottskálksdóttir frá Ási í Keldu hverfi, en kona Vigfúsar og móð- ir Guðrúnar var Guðrún Jóns- dóttir Hjaltalín, systir Odds læknis. Bræður þeirra Gísla og Vig- fúsar voru prestarnir sr. Eggert í Reykholti, og sr. Páll á Borg, bóndinn Jón á Höll i Þverár- hlfð og Eyjóífur heirlæknir í Kaupmannahöfn. Allir þessir bræður, nema Eyjólfur, fluttu í Borgarfjarðarhérað með for- eldrum sínum, Guðmundi Vig- fússyni, lögréttumanns í Hjörts- ey á Mýrum, Sigurðssonar og Guðrúnu Þorbjarnardóttur frá Skildinganesi. Guðmundar Vig- fússon var tugthúsráðsmaður á Arnarhóli og um tíma sýslumað- ur í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, en flutti á efri árum að Hjarðarholti í Stafholtstungum og bjó þar síðan til dauðadágs. Gísli Guðmundsson bjó fyrst í Hjarðarholti móti föður sínum, en síðan á Signýjarstöðum í Hálsasveit, unz hann varð prest- ið 1919 gekk hann að eiga Rós- inkrönsu Sveinbjörnsdóttur frá Súgandafirði og áttu þau heima á ísafirði um skeið. 1921 flutt" ust þau að Selárdal og hafa þau búið þar síðan. Sigurður vann (Framhald á 4. síðu) ur að Staðarhrauni 1817. Fluttist hann þá þangað vestur. Hann átti mörg börn, er öll fluttust vestur með honum og juku þar kyn sitt, nema Eggert. Eggert Gíslason var fæddur á Signýjarstöðum 30. maí 1811. Hann fór ungur í fóstur til Jóns Jónssonar hreppstjóra á Sturlu- reykjum og ólst þar upp. 24 ára gamall kvæntist hann frænd- konu sinni, Guðrúnu Vigfúsdótt- ur, vorið 1835. Hún var fædd 3.. okt. 1814 og því rúmlega tvítug að aldri. Þau fóru þá að búa á Eyri í Flókadal, eins og áður er sagt. Þar höfðu þá á um- liðnum árum ýmsir búið og á- búendaskipti verið tíð. Jörðin hafði lítið til síns ágætis, fjalla- jörð í afskekktum dal í nokkurs; konar ranghala úr Andakíls- hreppi. Ekki voru miklar líkur til, að ungu hjónin yrðu frekar rót- gróin við jörð þessa, en aðrir,, sem þar-höfðu á undan þeim’ verið. Svo varð þó. Á Eyri voru: þau bæði alla sína ævi eftir- þetta. Eggert dó þar 16., maí 1866. Hafði þá búið þar í 31 ár. Eftir lát h$.ns bjó Guðrún þar í 18 ár og andaðist þar 9. júní 1884. Að öllu leyti brestur mig kunnugleika til að skrifa nokk- uð um búskap þeirra. Heyrt hefl ég að þau hafi verið vel metin,. greind vel og góðir búþegar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.