Tíminn - 11.04.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.04.1947, Blaðsíða 3
68. blað TtMlM, föstadaglmi 11. apríl 1947 Þórhallur Halldórsson: Nokkur orð um miólk og mjólkurvörur Mjólkin er að flestra áliti sú fullkomnasta fæða, sem mann- inum er völ á. Rannsóknir und- anfarandi ára sýna, að álit þetta er fyllilega réttmætt. Við skulum rifja upp fyrir okkur, hvað það er, sem líkami okkar þarfnast til þess að halda fullri heilsu. Eftir því sem menn bezt vita, er nauðsynlegt að fæð- an innihaldi eftirfarandi: 1. Eggjahvítuefni með réttum amínosýrum. 2. Fitu, og auk þess nokkrar nauðsynlegar feitisýrur. 3. Kolvetni. 4. Sölt, svo sem kalíum, natríum, kalk, járn kopar, fos- fór, klór, joð o. fl. 5. Vítamín, svo sem A-víta- mín, D-vítamín, C-vítamín, thiamín, riboflavín, nikotínsýru o. fl. 6. Ennfremur þarf fæðan að vera auðmelt, lystug og hæfi- lega grófgerð. Seinast en ekki sízt er vatnið. Mér hefir dottið í hug að birta hér töflu, sem sýnir öll helztu efni mjólkurinnar og magn hvers efnis í einum lítra af mjólk. Til samanburðar eru gefnar tölur yfir magn það, sem álitið er að meðal maður þurfi á hverjum degi. mjólkin er gerilsneydd á réttanjmeð sérstökum gerlum en ekki hátt og í réttum tækjum minnk-lúátinn súrna af sjálfum sér. Gfnin: 1000 g. af mjólk: Meöal þarfir á (lag: Vatn 869,00 g. 2000—3000 g. Fita 39,00 g. 80—90 g. Eggjahvíta 32,00 g. 70—80 g. Kolvetni 51,00 g. 380—460 g. K^O 1,75 g. 2—4 g. NaaO 0,70 g. 4—6 CajO 1/70 g- 0,8—1,0 g- Fe .... 0,50 me,-. 15—20 mg. Cu 0T0 mg. 1—2 mg. P-jOr, 1,95 g. 0,9—1,4 g. C1 1,0 g. 3—4 g- I 0,10 mg. 0,2—0,4 mg. A vítamín 1500—2000 ein. 5000 ein. D vítamín 10—20 ein. 400 ein. C vítamín 15—22 mg. 75 mg. Thíamín 0,4—0,5 mg. 1,2—2,0 mg. Riboflavín 1,5—1,8 mg. 1,8—2,1 mg. Samkvæmt ofangreindri töflu má sjá, að mjólkin er ófullkom- in, fyrst og fremst hvað D víta- mín snertir, járn og kopar. í Bandaríkjunum hefir um alllangt skeið verið seld mjólk, sem inniheldur 400 einingar af D vítamíni í hverjum lítra. Þrjár aðferðir eru notaðar til þess að auka D vítamín magn mjólkur- innar. Fyrsta aðferðin er þannig, að kúnum eru gefnir gersveppir, sem áður hafa verið geislaðir með útfjólubláum geislum. Þessi aðferð er notuð einna mest af þeim framleiðendum, sem selja mjólk beint til neytanda. Önnur aðferðin er í því fólg- in, að mjólkin er látin renna í gegnum tæki, þar sem útfjólu- bláir geislar frá sérstökum lömpum falla á mjólkina, er hún rennur fram í þunnum straumum. Þriðja aðferðin, en hún er lang vinsælust, er þannig, að mjög sterk upplausn af D víta- míni er sett saman við mjólkina. Ekki þarf nema nokkra dropa af upplausn þessari fyrir hverja hundrað lítra af mjólk, til þess að gefa 400 einingar af D víta- míni í hverjum lítra. Svo að segja öll mjólk, sem hefir aukið D vítamín, er jöfn- uð. Jöfnunin er í því fólgin, að fitukúlurnar, sem að jafnaði eru 6—8 micronur að stærð í mjólkinni, eru sprengdar, svo að þær verða 1—2 micronur. Þegar fitukúlurnar verða svona smáar, leita þær ekki til yfirborðsins og enginn rjómi getur myndazt, mjólkin er með' öðrum orðum alltaf jafn fiturík, eða jöfnuð sem kallað er. Nýlega er komin mjólk á markaðinn í sumum ríkjum Bandarikjanna, sem hefir aukið magn af A, D, og C vítamínum og ennfremur aukið magn af járni og kopar. Þessi mjólk er seld eins og önnur venjuleg mjólk á flöskum og er um 15 —20 aurum dýrari hver lítri en venjuleg mjólk, sem kostar rúma eina krónu lítrinn. Þéttuð mjólk í dósum, sem hér heima myndi kallast barna- mjólk, er mjög útbreidd 1 Bandaríkjunum. Þetta er úrvals mjólk, sem hefir verið þéttuð og í hana bætt helztu vítamínum og söltum, sem venjuleg mjólk hefir ekki nóg af fyrir ungbarn- ið. Þessa mjólk geta húsmæður í Bandaríkjunum keypt fyrir um eina krónu hverja dós, en hún tekur um einn .fjórða part úr lítra. Annar mjólkurdrykkur, sem við eigum eftir að kynnast hér á landi, er svo kölluð súkkulaði- mjólk. Við venjulega nýmjólk er bætt 1—11/2% af kakó og 5—8% af sykri, auk þess lítið eitt af vanillusafa og salti. Farið hefir fram skoðanakönnun í Banda- ríkjunum uín súkkulaðimjólk og kom þá í ljós, að á heimilum, sem neyttu bæði súkkulaðimjólk ur og venjulegrar mjólkur, var heildarmjólkurneyzlan 18% meiri, en á heimilum, sem not uðu aðeins venjulega mjólk. Áður en við látum staðar numið við neyzTumjólkina, skul- um við athuga lítillega muninn á gerilsneyddri og ógerilsneyddri mjólk. GeriLsneyðing, eins og flestum mun vera kunnugt, er í því fólgin að mjólkin er hituð upp í 61—63°C. í 30 mínútur, eða upp í 71—72°C. í 16 sekúnd ur. Mjólk er gerilsneydd í þeim tilgangi að drepa alla sýkla, sem kunna að vera í henni, og enn fremur til þess að láta mjólk- ina geymast betur. Margir halda því fram að hér á landi sé svo lítið um sjúkdóma í naut- gripum, að gerilsneyðing sé óþörf. Þessi ályktun er bæði röng og getur verið hættuleg. Jafnvel þótt enginn alvarlegur sjúkdómur væri 1 nautgripum hér, þá geta sýklar borist. í mjólkina bæði frá þeim mönn um, sem annast hirðingu naut- gripanna, og einnig frá því fólki sem vinnur að framleiðslu mjólkurinnar. Algengustu sjúkdómarnir, sem ógerilsn^ydd mjólk getur orsak- að eru magaeitrun og hálsbólga. Báðir þessir sjúkdómar eiga rætur sínar að rekja til sýkla sem geta lifað í júgri kýrinnar, en þeir geta einnig í sumum til fellum valdið júgurbólgu. Mikið hefir verið rætt og rit- að um næringartap mjólkur- innar við gerilsneyðingu. Ef ar næringargildi hennar sára- lítið. C vítamínið minnkar um hér um bil 20% og thíamínið um 15—20%. Þetta eru svo að segja einu næringarefnin, sem minnka við gerilsneyðingu mjólkurinnar. Rjóminn. Þá komum við að mjólkur- vörunum, og ákulum við fyrst athuga rjómann. Sölurjómi er yfirleitt tvenrts konar, kaffi- rjómi með 15—20% fitu og þeytirjómi með 30—35% fitu. Ýmis vandamál mætti nefna í sambandi við rjóma og rjóma- framleiðslu, en hér verður að- eins minnzt lítillega á þau helztu. Þar sem rjómi er seldur á flöskum, er oft mjög erfitt að verjast því að fituþykkni mynd- ist rétt við tappann á flösk- unni. Ein algengasta orsökin fyrir þessum galla er of langir flutningar, illa kæld mjólk, og ekki nægilega full mjðlkurílát. Allir kannast við það fyrir- brigði, er rjóma er hellt út í heitt kaffi, að þá myndast stundum fitukennd froða ofan á kaffinu. Margar orsakir geta verið fyrir þessu, þær algeng- ustu eru sýrustig rjómans og kaffisir^s. Einnig kemur til greina kalkmagn rjómans og vatnsins, sem notað er í kaffið, því meira kalk, sem er í rjóm anum í hlutfalli við önnur sölt hans, og því harðara sem vatnið er, því meiri hætta er á froðu ofan á kaffinu. Það fer ekki alltaf saman þykkt rjómans og fitumagn, hans. Gera má 30% rjóma svo þykkan, að hann verði eins og lítið þynnt skyr. Þetta er hægt á eftirfarandi hátt. Mjólkin er strax eftir mjaltir kæld niður í 4—5°C. og geymd við það hitastig þangað til hún er skilin. Mjólkin er skilm 30°C heit og rjóminn er síðan geril- sneyddur, að því búnu er hann kældur niður í 4° C. og haldið það köldum í 2 klukkustundir Því næst er rjióminn hitaður aftur upp í 30° "C. með eins lít illi hreyfingu og hægt er, kæld- ur svo aftur á sama hátt niður í 4° C. og haldið vel köld- um þangað til hann er not- aður. Ef ráðist væri í að fram leiða hér sérstakan þeyti- rjóma, mæfeti veita einhverju stóru kúabúi í nágrenni Reykja- víkur leyfi til þess að framleiða slíka vöru, en hún yrði svo seld í samráði við Mjólkursamsöluna hér í bænum. »■» Smjör. Smjör hefir að jafnaði um 81% fitu, 15—16% vatn, 2—3% salt og 0,5—1,0% af eggjahvítu efni. Enda þótt mest allt smjör sem búið er til, sé mjög svipað að efnas-amsetningu, þá er smjörið sjálft oft mjög ólíkt hvað bragð, útlit og gæði snertir Athngum fyrst bragðið. Sumt smjör er alveg ósaltað, en það mun vera nokkuð sjaldgæft Víða er mikið selt af svokölluðu ósýrðu smjöri. Til þess að slíkt smjör verði gott og breytist ekki frá einum tíma til annars, verð ur rjóminn að vera mjög góður í alla sfeaði og öll meðferð hans hin bezta og rtákvæmasta. Mjög algengt er að búa til smjör úr sýrðuru rjóma. í flest um tilfellum er rjóminn sýrður Rjóminn er fyrst gerilsneyddur og kældur niður í 20—22 °C. Til iess að sýra rjómann eru notað • ir sérstakir gerlar og er Strepto- coccus lactis oftast notaður til Dess, en Streptococcus Citrovorus myndar diacetyl, en það er efni sem orsakar hið sérkennilega smjörbragð. Sumir framleiðend- ur blanda diacetyl saman við smjörið sjálft, um leið og saltinu er hnoðað saman við það í strokknum, og getur slíkt smjör orðið mjög bragðgott. Flestum er kunnugt um hinn mismunandi lit smjörsins. Á sumrin er það gulleitt en á vet- urna og fyrri part vors er það yfirleitt mjög ljóst. Þetta staf ar af carotinoid (karotín) inni haldi smjörsins. Carotinoid er flokkur litarefna, þar sem helztu efnin eru carotene og xanthop- ií Getum afgreitt nú þegar I i honrlcóíiwohr hli r*n” 1 lldllUodUVCldl „Udll H fyrir rófur. bU | || Samband ísl. samvinni ifélaga 1 Hálf harðir ostar: A. Gerjaðir með gerlum — brikostur. B. Gerjaðir með myglusvepp- um — roquefort-ostur. C. Mysuostur. 3. Harðir ostar: A. Án augna eða loftgata — cheddar-ostur. B. Með augum eða loftgöt- um — svissneskur ostur. 4. Bræddir ostar. Það er merkilegt, að hægt skuli vera að búa til svona margar ostategundir, og allar |svo að segja úr sömu hráefnun- um, sem sé mjólk, gerlum, hleypi og salti. Astæðan fyrir því að hyll, þau eru bæði fituuppleys- þetta er mögulegti er sú, að með anleg og fylgja þvi fitunni. sérstökum aðferðum og við sér_ Carotene, s/m er aðalefnið, er gtakar kringumstæður má fram. gU^að .Ul0g..fÍnlí ,Lrí“m Ikalla vissar gagnlegar breyting- ar bæði efnafræðislegar og bakt- rótum, og er sumarfóður kúnna eriologiskar> en um leið halda þar sf leiðandi caroteni-auðugra skaglegu breytingunum niðri. en vetrarfóðrið. Þetta mUn verða augljósara, Carotene er fyrirrennari A- l - „ . , .. ... ef athuguð eru í stuttu máli vítamínsins, sem er litarlaust, helztu atriði ostagerðar. Mis_ og er þess vegna smjörfitan jafnlega fiturík mjólk er notuð mismunandi lituð eítir því hvað Lftir þvi hyers konar QSt & að kýrin breytir miklu af caroten- L -a fcil En fitan hefir bæði áhrif inu í hið litarlausa A-vítamín. . þragð; gej,g Qg útllt ostsing Þessi eiginleiki er ættgengur, t. Mjólkjn ef oftasJ. nofcuð geril_ breyta Holstein kýrnar hér-lneydd gn stundum ógeril_ umbil öllu caroteninu í A-víta- l eydd> gn þétta er aUtaf þætt m™ og er því smjörfita þeirra . þana þegar mjólkin er geril_ mjög ljós á lit, en þetta er alveg lydd Qg uka stundum þó að öfugt hjá Guernsey og Jersey þún fié ógerilsneydd. Þessi þétti kynjunum. Þess skal getið, að mannslíkaminn getur notað er auðvitað all margbreytileg- ur, sérstaklega hvað snertir jöfnum höndum A-vítamín og gerlainnihald hans. Algengustu carotene. Nú tíðkast það í flest- | gerlarnir eru Streptococcus um löndum að nota smjörlit til iess að smjörið verði eins á lit- inn allt árið um kring. Hér verða ekki raktir hinir fjölmörgu smjörgallar, sem geta stafað bæði af völdum eru lactis og Lactobacillus bulgar- icus. Mjög misjafnt er, hve lengi mjólkin er látin gerjast og við hvaða hitastig, ennfremur hve mjólkin er hituð lengi og hve mikið, eftir að skorið hefir verið gerla og efnabreytinga, heldur L mjólkurhlaupið AUt þetta aðeins nefndir tveir þeir allra miðar að þyí að halda skaðleg_ helztu. Þrátt smjör orsakast af því, að gerðkveikjur (enzyme) í fit- unni eða gerlar eða hvoru- um gerlum í skefjum en láta þá gagnlegu vinna sem mest gagn. Við alla ostagerð er mjólkin látin hlaúpa. Það er aðal eggja- tveggja hafa klofið fituna 4 hvítuefni mjóikurinnar> kafiin_ glycerin og feitisýrur. Þetta má fyrirbyggja með fullkominni gerilsneyðingu og réttri meðferð rjómans. Tólgarbragð kemur af því að ómettaðar feitisýrur í smjörinu hafa mettazt. Málm- |ið, ásamt kalk söltunum, sem orsakar hlaupið. í osta'gerð er mjólkin hleypt, annað hvort með sérstökum ostahleypi eða þá með þétta, en oftast með samstarfi þessara tveggja efna. sölt, einkum kopar og járn, birta L * . .. .... ,. _ ’ Það hefir mikil áhnf á gerð og loft, eða öllu heldur súrefnið , . . , _ ’ ........ „ , |ostsms, hvor aðferðm er notuð, í loftinu, flýta mjög fyrir þess- um galla. Ostar. og einnig hve mikið sýrumagn er látið myndast, áður en ost- urinn er pressaður og settur í Isöltun. Salt er notað í flesta Það er erfitt að vita á hverju osta, en það hefir áhrif bæði á á að byrja í sambandi við osta, gerð og gerlagróður hans, og þvi að til eru svo fjölmargar þar af leiðandi á bragð hans. ostategundir. Það má flokka þá Nú er eftir að gerja ostinn. niður á marga vegu, eftir þvi Gerjunin fer fram í geymslum, hvort farið er eftir hörku þeirra sem hafa ákveðið raka- og hita- og útliti, eða hvort eggjahvítu- stig, eftir því hvaða ostategund efni mjólkurinnar er hleypt með er um að ræða, en lengd gerj- sýru eða hleypi. Hér á landi unarinnar er auðvitað einnig virðist flokkunin fara mikið undir tegund ostsins komin. eftir fitumagni ostsins. Hér Bræddir ostar eru eins og verður osturinn flokkaður eftir nafnið bendir til búnir til á hörku hans. | þann hátt, að osturinn eða osta- tegundirnar eru hitaðar upp 1. Mjúkir ostar: Iþannig, að þær bráðna, og síðan A. Ógerjaðir ostar — rjóma- er sérstökum söltum bætt sam- ostur. an við ostinn til þess að gera B. Gerjaðir ostar með gerl- hann mjúkan og jafnan, enn- um — limburger-ostur. fremur eru oft alls konar bragð- C. Gerjaðir ostar með myglu- efnum bætt við þessa bræddu sveppum — camembert- osta. Hér á landi hefir verið ostur. |gert sáralítið af því að bræða upp osta, og hefir því enginn markaöur skapast fyrir þessa vörutegund. í Bandaríkjunum eru seldar 10—20 tegundir bræddra osta, og er sala þeirra mjög mikil. Væri því sjálfsagt að gera tilraun með framleiðslu bræddra osta hér á landi. Rjómaís. Á íslandi er lítið framleitt af. rjómais, og það sem er fram- leitt af honum, er yfirleitt lé- leg vara hvað snertir hollustu og gæði, en litlum vafa er bund- ið, að b??ði má bæta og auka rjómais framleiðsluna að mikl- um mun. Meðal-góður rjómaís á að hafa eftirfarandi efnasamsetningu: Fita 12,50% Fitusnautt mjólkur- þurrefni 10,00% Sykur 16,00% E gg 00,50% Bindiefni 00,25% Vatn 60,75% Það er engan veginn nóg að rjómaísinn hafi þessa eða svip- aða efnasamsetningu, því að rétt efnasamsetning er aðeins eitt af skilyrðunum, sem verður að fullnægja, til þess að búa til góða og holla vöru. Það er einnig nauðsynlegt að nota góð- ar og óskemmdar vörur við framleiðslu rjómaíssins, og fara það hreinlega með rjómaísinn, að í honum fullgerðum séu ekki fleiri en 100,000 gerlar í hverju grammi, og helzt engir coli gerlar. Sumir halda að engir skað- legir gerlar geti leynzt í rjóma- ís, vegna þess að hann sé fros- inn, en þetta er alrangt. Það er sannprófað, að flestir þeir sýkl- ar, sem finnast í mjólk, geta lifað í frosnum rjómais um all- langt skeið, og sumir þeirra allt upp í 7 ár. Þess vegna er það mjög þýðingar mikið að geril- sneyða alltaf rjómaís hlaupið við 66—69° C. í 30 mínútur og gæta þess vandlega, að engin spilling geti átt sér stað eftir gerilsneyðinguna. Það eru margs konar gerðir af rjómaís, svo sem vanillu-, súkkulaði-, hnetu-, romm- og ávaxta-rjómaís, en flestar gerð- imar eru svipaðar að efnasam- setningu og að framan greinir. Hér fer á eftir stutt yfirlit yfir þau efni, sem notuð eru 1 rjómaís og áhrifum þeirra á hann. Smjörfitan gefur rjómaísn- um einkennandi mjúkt bragð. Ef fitumagnið er of litið er ekki hægt að ná þessari mýkt, og ennfremur bráðnar rjómaísínn þá of fljótt, þegar hann er framreiddur. Það sem mælir á móti því að búinn sé til mjög fituríkur rjómaís, er fyrst og fremst kostnaðurinn, því eins og allir vita er smjörfitan mjög dýr. Einnig mætti nefna, að hátt fitumagn minnkar þeyti- hæfileika hlaupsins, og verður rjómaísinn þá of saðsamur að dómi sumra. Svo miklu af fitushauðu þurr- efni er bætt út í rjómaís hlaup- ið, að það verður um 10% af rjómaísnum fullgerðum. Al- gengast er að nota annað hvort þéttaða undanrennu eða und- (Framhald á 4. síöuj v.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.