Tíminn - 24.05.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.05.1947, Blaðsíða 4
I-RAMSÓKNARMENN! Munib að koma í flokksskrLfstofiina 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu v/ð Lindargötu Sími 6066 24. MAÍ 1947 94. blat» Ræktimarsjóður . . . (Framhald af 1. síðu) en annars skulu öll lán sjóðsins greidd jöfnum afborgunum, nema lántakandi vilji ^greiða þau fyrr og fljótar en venja er. Veðsetningar. N Lánin má veita gegn þessum tryggingum: 1. Gegn veði í fasteign, enda hvíli eigi á veðskuldir til ann- arra en Byggingarsjóðs eða annarra opinberra sjóða undan veðrétti þeim, er Ræktunarsjóð- ur fær. Ef umbætur þær, sem lánið er veitt til, eru gerðar á fasteign þeirri sjálfri, sem veð- sett er, skal heimilt að telja verð umbótanna til viðbótar verðgildi eignarinnar óbættrar. 2. Gegn veði i þeim húsum, sem lánið er veitt til, ásamt til- heyrandi lóð og lóðarréttindum, ef þau eru byggð fyrir sjálfstæð- an rekstur, svo sem rafstöðvar eða verksmiðjur. 3. Gegn veði í þeim vélum og verkfærum, sem keypt eru. 4. Gegn veði í tilteknum flokki eða flokkum búfjár, þrátt fyrir ákvæði 4. gr. laga um veð frá 4. nóv. 1887. Tryggingar þær, sem taldar eru undir tölulið 1., skulu full- gildar einar saman, ef um er að ræða lán til ræktunar eða byggingar peningshúsa og geymsluhúsa á sveitabýlum, en ef um er að ræða lán til verk- smiðja og véla, gróðurhúsa og bústofnsauka, skulu þau veð, sem látin eru til tryggingar samkv. tölulið 2.—4., styrkt með fasteignaveði eða ábyrgð sýslu- félags. Ábyrgð sýslufélags kemur því aðeins til greina, að um verk- smiðjur eða vinnstöðvar sé að ræ(ða, sem félag stendur að, enda komi þá til heimild æðri stjórnarvalda. Hús, vélar og fénaður er því aðeins fullgilt veð fyrir lánum úr Ræktunarsjóði, að vátryggð séu í vátryggingastofnun, er sj óðurinn tekur gilda. Þrátt fyrir ákvæði 45. gr laga nr. 116 30. des. 1943 má lána út á jarðir í opinberri eign á sama hátt og aðrar jarðir, enda komi samþykki landbúnaðarráðherra til. Lántökur fyrir sjóffinn. Ríkissjóður aflar Ræktunar- sjóði lánsfjár að upphæð tiu miljónir króna, með lVz% vöxt- um. Sjóðurinn endurgreiðir lán- ið með jöfnum afborgunum á 20 árum. Seðladeild Landsfianka ís- lands er skylt, ef ríkisstjórn ósk- ar þess, að lána Ræktunarsjóði nauðsynlega fjárhæð vegna starfsemi hans, þó eigi yfir 10 milj. króna, gegn 1^2% vöxtum. Ræktunarsj óðurinn skal endur- greiða seðladeild Landsbankans lán þetta með jöfnum afborg- unum á 20 árum. Ríkissjóður á- byrgist allar skuldbindingar Ræktunarsjóðs gagnvart seðla- deildinni. Ræktunarsjóði er heimilt að gefa út handhafavaxtabréf allt að fjórföldum stofnsjóði sínum. Handhafavaxtabréfin skulu tryggð með skuldabréfum lán- þega, stofnfé sjóðsins og ábyrgð ríkissjóðs. Nýjar rafveiíur (Framhald af 1. síöu) 35. gr. raforkulaganna allt að tveim miljónum króna, þó eigi meira en sem nemur Vs hluta af stofnkostnaði mannvirkjanna f greinargerð frv. segir: Rafmagnsveitur ríkisins hafa nú samkvæmt heimildum i lög- um nr. 52 1945 komið upp aðal- orkuveitu frá Sogsvirkjuninni (frá Hafnarfirði) til Keflavík- ur, Njarðvíkur, Garðs og Sand- gerðis og mun á þessu sumri ljúka veitum til Grindavíkur, til Selfoss, Eyrarbakka og Stokks- eyrar frá Sogsvirkjuninni og til Húsavíkur frá Laxárvirkjuninni. Nú hefir raforkumálastjóri sent ríkisstjórninni tillögur um, að á þessu ári verði hafizt handa um að reisa þau orkuver og koma upp þeim orkuveitum, sem um ræðir í frumvarpi þessu, og er áætlaður stofnkostnaður þeirra sex milj. króna. Tillögur Falsloforð (Framhald af 2. síöu) kosningar erlendis. Þau ættu að stinga hendinni í sánn eigin barm. Gísli Jónsson hefir hér verið nefndur til dæmis. Hann lofaði miklu, hiklaust og ákveðið. Hann var útgerðarmaður og at- vinnurekandi, talinn fésterkur gróðamaður og því tóku menn mark á orðum hans og hann vann kosningasigur. Hann var svo óheppinn að kosningalof- orðin um Flatey eru fest á pappír og geymast, svo að nú eru þaii til samanburðar þegar hann flytur þál. tillögu sína. Það er mál út af fyrir sig, að hefði Gísli staðið við loforð sín og unnið þingsæti og haldið þess vegna, kemur það að visu mál- efnum og stjórnfræðistefnum við. Vitanlega á ekki að fylgja flokkum eftir því, hversu mikil ítök frambjóðendur þeirra hafa í fjármagni og atvinnulífi hér- aðsins. En það er þó annað mál, því að þar er þó byggt á stað- reyndum og kjósendur hafa fullan rétt til að meta það mik- ils, að framkvæmdum í héraði sé vel stjórnað. En hættan liggur i loforðum, sem eru gefin til þess eins að svíkja sér út ftkvæði og þar gildir einu hvort loforðið er eins og Flateyjarloforð Gisla Jóns- sonar eða falleg og fyrirheitarík löggjöf, sem engin tök eru að framkvæma og fylgja eftir. megum við vel minnast þess, því að löggjöf síðustu þinga er alls ekki laus við Gíslagrjót. Lof- orðagaspur sósíalista um sælu- öld nýrrar seðlaútgáfu er líka Gíslagrjót. Alþýða íslands hefir eitt ráð til varnar sér gegn þessari hættu. Það er að mæta skrum- inu og falsinu með nöprustu fyrirlitningu og nístandi kulda, svo að enginn sem þvi beitir eigi frítt á stjórnmálasviðinu. Á þann hátt gætu íslendingar sýnt, að þeim er trúandi fyrir lýðræði og almennum atkvæðis- rétti. Snorrahátlðin (Framhald af 1. síöu) í síðustu heimsstyrjöld. Kl. 14. Messað í Dómkirkjunni. Um kvöldið knattspyrna milli Norð- manna og íslendinga. Föstudagur 25. júlí. Kl. 8. Bíl- ferð í Þjórsárdal. Kl. 11. Há- degisverður á Ásólfsstöðum. Komið að Stöng, Gjánni og Hjúlparfossi. Til Reykjavíkur kl. 17. Kl. 22. Fulltrúar Norðmanna hafa kvöldboð fyrir íslenzka gesti. Laugardagur 26. júlí. Norð- menn fara heim með Lyru. Full- trúar Norðmanna verða gestir íslands á kynningarferðunum. Gróðursetningarferð Eyfirðinga Eyfirðingafélagið fer sína ár- legu gróðursettningarferð í Ey- firðingalund á Þingvöllum á annan í hvítasunnu. Óskað er eftir að sem flestir Eyfirðingar taki þátt í ferðinni. Lagt verð- ur á stað kl. 10 f. h. frá Bif- reiðastöð íslands. þessar hefir raforkuráð haft til athugunar og tjáð sig fylgjandi þeim. Ráðuneytið hefir sent tillög- urnar til fjárveitingarnefndar, og er það í samráði við fjárveit- inganefnd, að samþykkis Al- þingis fyrir framkvæmdum og heimilda til lántöku er leitað á þann hátt að leggja frumvarp þetta fyrir þingið. Kaupfélög'. Getum afgreitt iui þegar MJÓLKURSIGTI venjulega stærð. Ennfremur vattliotna ýmsar stærðir. Samband ísl. samvinnuf élaga TILKYNNING Um afhendingu trjáplantna Þeir, sem pantað hafa trjáplöntur og nauð- synlega þurfa að fá þær fyrir hvítasunnu, mega vitja þeirra í trjáræktarstöðina í Foss- vogi eftir hádegi á Laugardag. Annars hefst afhending á þriðjudaginn 27. maí kl. 1 e. h. á Sölvhólsgötu 9. Skógrækt ríkisfns. (jatnla Síó Grunaður um njósnir (Hotel Reserve) Spennandi, ensk njósnamynd, gerð eftir sögu Eric Amblers. Aðalhlutverk: James Mason Lucie Mannheim Herbert Lom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Títjja Síc (vtff Shúltmötu) V ,/■ KOM MAIVNS (Mans kvinna) Aðalhlutverk: Edvin Adolpson Birgit Tengroth Holger Lövenalder Bönnuð börnum ygnri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fyrirmyiidar- heimilið Sýnd annan hvítasunnud. kl. 3 og 5. yjatnatbíó Litli lávarðurinn (Littel Lord Fauntleroy) Amerísk mynd eftir hinni frægu skáldsögu Frances H. Burnett Freddie Bartholomew C. Aubrey Smith Dolores Costello Barrymore Mickey Rooneý Sýning 2. hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. SKiPAUTCieXtO RIKBSINS „SUÐIN” fer til Aberdeen laust eftir næstu mánaðamót og þaðan aftur í kringum 12. júní. Af- greiðslu í Aberdeen annast John Cook & Son Ltd., 62 Marischal Street, Aberdeen. Þeir sem óska að nota þessa ferð ættu að til- kynna oss það sem fyrst. ESJA” austur um land til Siglufjarðar og Akureyrar 31. þ. m. Vörumót- taka á þriðjudag og árdegis á miðvikudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á fimmtudag. Áætlaðar FLUGFERÐIR frá Reykjavík vikuna 25.—31. maí. Mánud. 26. maí: Til Akureyrar ff ff til Arnarstapa, Sands, Ólafsvík- ur, Grundarfjarðar og Stykkis- hólms. Vörumótttaka á þriðju- dag. Ifa M.s. Droooing Alexaodrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 6. júní n. k. Þeir sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla þriðjudaginn 27. maí fyrir kl. 5 síðdegis, annars seldir öðrum. íslenzkir ríkis- borgarar sýni vegabréf árituð af lögreglustjóra. Erlendir ríkis- borgarar sýni skírteini frá borg- arstj óraskrifstof unni. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. Vinnið ötullega f tjrir Tímann. Þriðjud. 27. maí: Til Akureyrar — Fáskrúffsfjarffar — Kaupmannahafnar — Prestwick — Reyffarfjarðar Miðvikud. 28. maí: Til Akureyrar — Egilsstaða Fimmtud. 29. maí: Til Akureyrar — ísafjarffar — Prestwick Föstud. 30. maí: Til Akureyrar — Neskaupstaffar — Seyffisfjarffar Laugard. 31. maí: Til Akureyrar — Egilsstaffa — Hornafjarffar — Kirkjubæjar- klausturs Nánari upplýsingar í skrifstofum Á Reykjavíkurflugvelli Sími 6600 (5 línur). f Lækjargötu 4 Símar 6606 og 6608 Flugfélag fslamls h.f. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Ærsladraugurinn Gamanleikur eftir NOEL COWARD. Leikstjóri: HARALDUR BJÖRNSSON. Sýnlng á 2. í hvítasmmu kl. 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 4 í dag. Svarað i síma 3191 frá kl. 3. < i 'i o o o <' < i O o o O o o O o o O O Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á sextugsafmæli mínu 7. maí s.l. og árna þeim allra heilla og blessunar. Desjarmýri 14/5. 1947 INGVAR SIGURÐSSON. ttttuttœttmtttfixiittiiiiiimiiiutttitiitiittttttttiittttitttittiitttæuutututtitttititmt Auglýsing um skoðun bifreiða I Arnessýslu. r , Almenn skoðun bifreiða í Árnessýslu fer fram á Selfossi, svo sem hér segir: Mánudaginn ......... 2. júní X— 1— 75 X- X- X- X- - 76—150 -151—225 -226—300 -301—375 X—376—450 X—451 og þar yfir Regnkápur sérstaklega hentugar fyrir veiffimenn og ferffamenn Sport Austurstræti 4. Sími 6538 Þriðjudaginn ............. 3. Miðvikudaginn ............ 4. Fimmtudaginn ............. 5. Föstudgainn .............. 6. Mánudaginn ............... 9. Þriðjudaginn ........... 10. Skoðunin verður daglega kl. 10—12 og 1—5. Bifreiðaeigendur skulu koma með bifreiðar sínar til skoö- unar á réttum degi og greiða jafnframt af þeim lögboðin gjöld. Einnig skulu bifreiðarstjórar sýna ökuskírteini sín. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í lagi. Ef vanrækt er að koma með bifreið til skoðunar, verður hún tekin fyrirvaralaust úr umferð, og eigandinn látinn sæta ábyrgð, samkvæmt bifreiðalögunum. Geti bifreiðaeigandi, af óviðráðanlegum ástæðum, ekki komið með bifreið sína til skoöunar á réttum tíma, ber honum að tilkynna það á sýsluskrifstofuna. 22. maí 1947. SýslumaÓiiriiui i Árnessýslu. mmmmttmmumtmtttmmtut UTBREIÐIÐ TIMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.