Tíminn - 07.06.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.06.1947, Blaðsíða 4
hRAMSÖKNARMENN! Munib ao koma í fLokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu vio Lindargötu Sími 6066 7. JtNÍ 1947 103. lilað Ífr í œnum í dag. Sólin kemur upp kl. 3.11. Sólarlag kl. 23,42. Árdegisflóð kl. 8,30. Síðdegis- flóð kl. 20.50. í nótt. Nœturakstur annast Litla bilastöð- in, s(mi 1380. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður ed í Ingólfs- Apóteki. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Préttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Albert Klahn stjórnar). 20.30 Upplestur: Kafli úr skáldsögunni „bansað i björtu" eftir Sigurð Grön- dal (Þorsteinn Ö. Stephensen les). 21.00 Útvarp frá Beethovenhátíð Tón- listarfélagsins: Verk eftir Beethoven (Busch-kvartettinn leikur). 22.45 Préttir. 22.50 Danslög. 24.00 Dagskrár- lok. Útvarpið á morgun: Kl. 18.30 Barnatfmi (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 1925 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: „Appelsínuprinsinn" eftir Prokoffieff (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Préttir. 20.20 Einsöngur (Guðmundur Jónsson). 20.45 Erindi: Um Jóhann Magnús Bjarnason skáld (Jakob Jónsson prestur). 21.10 Upp- lestur úr ritum Jóhanns M. Bjarna- sonar. 21.50 Tónleikar: Létt klassisk lög (plötur). 22.00 Préttir. 22.05 Dans- lög. 23.00 Dagskrárlok. Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún P. Guðmundsdóttir frá Hlíð í Grafningi og Halldór Ásmundsson frá Bjargi. Heimili þeirra er að Grettisgötu 44, ReykjavíK. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Katrín Héðins- dóttir (Héðins Valdimarssonar) og Kjartan Guðmundsson tannlæknir. Sendiráðsritarar Samkvæmt tilkynningu frá utanríkismálaráðuneytinu hefir verið skipað í eftirtaldar stöður: Sigurði Hafstað hefir verið falið að gegna störfum sem sendiráðsritari við sendiráð ís- lands í Moskvu. Haraldi Kröy- er hefir verið falið að gegna störfum sem sendiráðsritari við sendiráð íslands í Stokkhólmi. Loks hefir Pétri Thorsteinsson verið falið að gegna störfum sem fulltrúi í utanríkisráðu- neytinu. Seinasta ofbeldi . . . (Fra.mha.ld af 1. síðu) var samkomulag um, og síðan er neitað að bera miðlunartil- lögur frá sáttasemjara und-ir fé- lagið. Þetta er svo kórónað með því að neita um félagsmanna- skrána, ef þannig væri hægt að hindra framgang atkvæða- greiðslunnar. Slíkt er ekki gert af umhyggju fyrir verkamönn- um, heldur af lítiLsvirðingu fyrir þeim qg ofbeldishug, sem ekki hefír þekkst hér síðan á dögum erlendu kúgunarinnar. Það er nú verkamanna að hrinda þessum ofbeldislýð af höndum sér. Kaupfélag Héraðsbúa (Framháld af 1. síðu) ganga að þessu sinni Þórhallur Jónasson, Breiðavaði og Pétur Jónsson, Egilsstöðum. Voru þeir báðir endurkosnir. Þorsteinn Jónsson kaupfélags- stjóri hefir nú veitt félaginu forstöðu í samfleytt 30 ár, og hylltu fundarmenn hann og þökkuðu honum gott starf og árnuðu honum allra heilla". Þá heiðraði fundurinn Brynjólf Þorvaldsson skrifstofumann, sem unnið hefir hjá félaginu 1 samfleytt 22 ár, en er nú á för- um til Stykkishólms. Lík finnst í Reykja- víkurhöfn Um klukkan 3 í fyrrinótt kom maður á lögreglustöðina í Rvík og tilkynnti, að hann hefði séð lík á floti í höfninni. Lögreglan fór þegar á vettvang og fann lík- ið og náði því. Var það af manni sem látizt háfði fyrir löngu. Var líkið flutt í líkhús Landakots- spítalans og kom í ljós við rann- sókn, að líkið var af Halldóri Loftssyni. Enginn hafði svo vit- að er, saknað Halldórs heitins, og lögreglunni ekki verið til- kynnt um hvarf hans. Við nán- ari rannsókn kom í ljós, að hans hafði ekki orðið vart síðan 8. febrúar í vetur. Halldór heitinn bjó einn í gömlum bát, sem liggur við höfnina og hefir ekki lengi verið notaður. Mun hann hafa farizt, er hann var á leið um borð í bátinn. Dagsbrúnarmenn ... (Framhald af 1. síðu) þeir eru farnir að láta áróðurs- menn sína á vinnustöðvum við- urkenna, að verkfallsbröltið sé raunar tóm vitleysa, en úr því, sem komið er, verði samt að reyna að vinna deiluna. Annað sé ósigur fyrir Dagsbrún og myndi gera atvinnurekendur örðugri viðfangs síðar. Hverjum heilvita manni mætti vera ljóst, að þetta eru hin allramestu falsfök. Styrkur verkalýðssamtakanna byggist á því, að þau gangi ekki lengra í kröfum sinum, en meginþorri almennings finnur að sé sann- gjarnt og eðlilegt. Fari þau yfir þessi takmörk og taki að mis- nota vald sitt í þágu pólitískra spekulanta, hafa þau glatað þessari samúð og fá almenning á móti sér. Bráðabirgðarsigrar, sem unnir eru á þessum grund- velli, leiða fyrr en siðar til ó- sigra og niðurlags. Með hinu pólitíska verkfalli, sem kommúnistar hafa látið Dagsbrún hefja, eru þeir að draga hana út af hinum eðli- lega starfsgrundvelli verkalýðs- samtaka og eyðileggja þá ein- ingu og samhug, sem slíkur fé- lagsskapur þarf að njóta. Ekk- ert er betra merki um þetta en mótmæli hinna fjölmörgu verkalýðsfélaga gegn verkfalls- bröltinu. Sannleikurinn er því sá, að ósigur kommúnísta í þessarí deílu yrði sigur Dags- brúnar, Verkfallið myndi standa lengi. Þá hampa kommúnistar mjög þeirri fullyrðingu, að atvinnu- rekendur myndu fljótlega gef- ast upp, ef miðlunartillögu sáttasemjara yrði hafnað. Það er fyllsta ástæða til að vara verkamenn alvarlega við þess- um blekkingum. Ábyrgum aðil- um er að vísu ljóst, að langt verkfall muni valda verulegu tjóni, en það yrði þó alltaf smávaxið í samanburði við það, sem verða myndi, ef dýrtíðinni yrði sleppt alveg lausri, eins og yrði óhjákvæmileg afleiðing kauphækkunar. Verkfallið verð- ur því langvinnt, ef ekki tekst að afstýra því nú. Þess ber og að gæta, að vinna myndi yfirleitt haldast víðast annars staðar á landinu og kommúnistar hafa enga mögu- leika til að koma á allsherjar- verkfalli. Leið verkamanna til sigurs. Því betur, sem verkamenn at- huga hér alla málavöxtu, því betur munu þeir komast að raun um það, að þeir eiga ekki nema eina færa leið í þessum málum. Hún er ekki sú að hækka kaupið og auka dýrtíð- ina. Hún er sú að hefja sam- vinnu við aðrar stéttir um stöðvun og niðurfærzlu dýrtíð- arinnar, tryggja þannig blóm- legan atvinnurekstur og áfram- haldandi framfarir. Þessi leið ein tryggir afkomuöryggi og batnandi hag verkamanna. Þessi leið myndi einnig auka áhrif og álit verkamannasam- takanna. Fyrsti áfanginn á þess- ari leið er að brjóta ok komm- 5S*MS$*«Í«$Í4$SSÍS4«ÍS3S3S«««Í$4S«3$S^^ Utvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum í'yrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe & €o. A/S Samband ísl. samvinnuf álaga ????????????????????????????????«?????????????????*??????????????????????????????????????????????????** TILKYNNING I | frá sáttanefnd í vinnudeilu Dagsbrúnar •*• annars vegar og Vinnuveitendafélags H íslands og Reykjavíkurbæjar hins vegar H f* • ?• 1 ** Sáttanefndin hefir ákveðið að bera fram miðlunartil- 8 lögur til lausnar í vinnudeilunni. Atkvæðagreiðsla um jj ?* :: tillögurnar fer fram fyrir félaga í Verkamannafélaginu j« I: Dagsbrún og Vinnuveitendafélagi íslands i Miðbæjar- H barnaskólanum i Reykjavik laugardaginn 7. Júní kl. 3—10 jf 8 e. h. og sunnudaginn 8. Júnl kl. 10 f. h. til 10 e. h., og leng 8 ur ef þá þykir ástæða til. 8 ^ * - ?? i Tillögumar verða blrtar i hádeglsútvarpinu & morgun | og á annan hátt. Reykjavík, 6. Júni 1947. ?£ I Sáttanefndin ::::::::::::::::::::::»:u«::::u««::::::::mu::n:m::«::::::::::::«:««::::::«:::::::::::::: Merk viðurkenning Sifurður Nordal prófessor hefir nýlega verið útnefndur heiðursdoktor við háskólann i Leeds. Samtímis honum voru níu menn tilnefndir heiðurs- doktorar við háskólann, m. a. Cunningham flotaforingi. únistanna af Dagsbrún og sam-' þykkja miðlunartillögurnar, sem sáttasemjari ber fram. Engin Dagsbrúnarmaður má sýna tóm- læti í þessu máli og sitja heima. Kommúnistar mega ekki lengur fagna sigri vegna hjásetu manna, sem eru þeim og stefnu þeirra andvígir. Atkvæðagreiðsl- an á að marka ný tímamót og nýja heilbrigða, sókn verka- manna til að leysa þá fjötra af samtökum sínum, sem ósvífnir valdabraskar^r hafa komið á þau og hyggjast að notfæra sér til að skapa neyð og kreppu, svo að byltingaráform þeirra geti frekar ræst. Dýrasýningin verður opnuð á morgun . Sjómannadagsráðið hefir á- i kveðíð að efna til dýrasýningar i Örfií-isey í sumar til ágóða fyrir dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Mun sýninfein senn'i- lega verða opnuð á sunnudag- ínn og eru fyrstu dýrin þegar komin. Það eru 10 Afríkuapar. Auk apanna verða á sýning- unni sæljón frá Kyrrahafs- strönd Kaliforníu, ísbjörn, fjöldi fiskitegunda og selir úr sjónum hér við land, skraut- fuglar o. fl. Undirbúningi undir sýning- una er að mestu lokið. Hólf hafa verið gerð fyrir seli, sæljón og ísbirni í Örfirisey og einnig apabúr. Aparnir, sem hingað komu í fyrrinótt, eru fengnir að láni úr dýragarðinum í Edinborg. Þeir eru hinir mestu hrekkja- lómar og þjófóttir. (jatnla Síó Saga frá Ameríku. (An American Bommance). Amerísk stórmynd í eðlilegum litum, s.amin og tekin af King Vidor. Aðalhlutv. leika: Brian Donlevy, Ann Bichards, Walter Abel, Sýnd kl. 5 og 9. ttý'a Síé (við Shúlesfwtu) Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu sem allra fyrst. t-—~~^~~~. KOW MANNS (Mans kvinna) Hin mikið umtalaða sænska mynd, sýnd kl. 7 og 9 SÍÐASTA SINN. HVEITIBEAUÐ SD AGAB. Pjörug og fyndín gamanmynd, með: Bod Cameron, David Bruce, June Vincent og dans- parið fræga Veloz og Tolanda. Sýnd kl. 3 og 5. T/arHafiín'c LEIKARALÍF. (A Star Is Born) Amerísk litmund um leikara- líf í Hollywood. Aðalhlutverk: Janet Caynor, Fredric March. ! Sýning kl. 3—5—7—9. Sala hefst kl. 11. ¦.........^ '¦*- ? ???????????????¦«?¦«• ¦*¦?•?' LEIKFÉLAG EEYKJAVÍKUR: Ærsladraugurinn Gamanleikur eftir NOEL COWARD. Sýniug á sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalda í Iðnó frá kl 4 í dag. Sími 3191 (frá kl. 3. Síðasta sinn. Tilkynning f rá Menningar- og minningarsjóöi kvenna Umsóknir um styrk úr Menningar- og minningarsjóði kvenna, sendist til formanns sjóðsstjórnar, Katrínar Thor- oddsen, Egilsgötu 12, Reykjavík, fyrir 15. Júlí 1947. — Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Þingholtsstræti 18, á föstudögum kl. 3—5. - Stjórn sjóðsins. Erlent yfirlit (Framhald af 1. slðu) námssvæði sínu. Svo kom, að samningar féllu alveg niður. Á Moskvu-fundinum I vetur, gerði Marshall ítrekaði tilraunir til þess að fá samninga hafna að nýju og urðu Rússar loks við þeim óskum i byrjun maí. En fljótlega eftir að þær viðræður hófust, féllu þær niður aftur, þar sem vonlaust var talið um samkomulag að sinni. Áður en þessar viðræður hófust, höfðu Bandaríkjamenn gefið til kynna, að þeir myndu ef til vill gera nernámssvæði sitt að sérstöku ríki, ef samkomulag tækist ekki. Jafnframt undirbjuggu þeir mikla efnahagslega aðstoð þessu nýja ríki til handa, en hins vegar átti hún að ná til Koreu allrar, ef samkomulag næðisr,. Er nú vel liklegt, að þeir geri alvöru úr þessum fyrirætlunum sínum. íbúar Koreu eru taldir 26 milj. og landið er 85 þús. .fer- mílur að flatarmáli. í norður- hluta landsins eru mikil námu- auðæfi og skógar, en í suður- hlutanum eru frjósöm landbún- aðarhéruð. Landið getur verið efnahagslega sterkt og vel sjálf- bjarga sem ein heild, en skipt- ing þess hlýtur að leiða til margvíslegra efnahagslegra erf- iðleika. Atvinna Vanan og reglusaman bif- reiðavirkja vantar oss nú þegar eða síðar í sumar. Nánari upp- lýsingar gefur kaupfélagsstjór- inn. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. fr/innumit ókuldar vorrar vio lanaió. ~J4eitio á oLanaarœdiMðióo. ^>krifitofa -Jslapparitty 29. Auglýsio' í Tíiiiaiititn. -:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.