Tíminn - 21.06.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.06.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMIW. langardagiim 21. júiií 1947 112. blað Matthías Helgason, Kaldrananesi: Af Ströndum „Samkvænnt opinber um heLmildum' iMugardagur 21. jjúní Ótti kommúnista Þjóðviljinn ber þess merki, að kommúnistar eru farnir að ger- ast kvíðafullir út af verkfallinu. „Ríkisstjórnin bakar þjóðinni daglegt tjón, sem nemur hundr- uðum þúsunda króna“, segir í stóreflisfyrirsögn í blaðinu í gær, og í undirfyrirsögninni segir: „Setur olíuflutninga til síldveiðiflotans í visvitandi hættu. Þjóðin heimtar tafar- lausa samninga og vinnufrið“. í greininni, sem á eftir fer, er svo hamrað á því tjóni, sem þjóðin bíði vegna verkfallsins. Það er vissulega rétt hjá Þjóð- viljanum, að þjóðin tapar vegna verkfallsins. En það er ekki sök ríkisstjórnarinnar. Sökin er kommúnistanna, sem æstu verkamenn til verkfallsins_ á al- gerlega röngum forsendum. Það er rétt, að verkamenn þurfa kj arabætur vegna vísitöluföls- unar, húsaleiguokurs og annars ósóma, sem magnaðist í stjórn- artíð Áka og Brynjólfs. En leiðin til þess að bæta kjör verka- manna, er ekki sú, að hækka kaupið, því að afleiðing þess yrði aukin dýrtíð og atvinnuleysi eða m. ö. o. versnandi afkoma verka- manna. Leiðin til kjarabótanna er þvert á móti niðurfærsla dýr- tíðarinnar og afnám allskyns okurs, sem náði einkum að festa rætur og blómgast í stjórnar- tíð Brynjólfs og Áka. En kom- múnistar beina verkamönnum ekki inn á þá braut að krefjast slíkra ráðstafana, heldur kaup- hækkana. Það er vegna þess, að þeir vilja leiða atvinnuleysi og bágindi yfir þjóðina, því að þeir telja slíkt ástand beztan jarð- veg fyrir byltingarfyrirætlanir sínar. Þótt Þjóðviljinn fárist mikið yfir því tjóni, sem verkfallið bakar þjóðinni, veldur það ekki kvíða hans. Þetta tjón er verk hans eigin manna og þeim væri auðvelt að afstýra því hvenær, sem þeir vildu. Það, sem líka vak- ir fyrir þeim, er að valda enn meira tjóni, er óhjákvæmilega hlyti að leiða af þeirri miklu dýrtíðaröldu, sem 35 aura grunnkaupshækkun á klst. myndi valda nú, en sú er krafa kommúnista, eins og kunnugt er. Það eru því vissulega ekki nema krókódílatár í augum kommúnista, þegar þeir eru að fárast yfri tjóninu, sem fram- ferði þeirra veldur þjóðinni. Það er allt annað, sem þeir skelf- ast. Það kemur fram í seinni undirfyrirsögn Þjóðviljans, sem áður er greind, að „þjóðin heimti tafarlaust samninga og vinnufrið". Kommúnistar hafa fenglð að finna það, að þjóðin og þó sérstaklega verkalýðurinn, hefir fyllstu andúð á verkfalls- brölti þeirra og vill vinnufrið. Þegar kommúnistar fóru fyrst af stað til að koma því í fram- kvæmd, og létu Alþýðusam- bandsstjórnina skora á verka- lýðsfélögin að segja upp kaup- samningum, fengu þeir sama og engar undirtektir. Mörg félög svöruðu eindregið neitandi, en önnur virtu Alþýðusambandið ekki svars. Fyrsta tilraun kom- múnisat til að koma á allsherj- arstöðvun, misheppnaðist þann- ig algerlega. En þeir voru samt ekki af baki dottnir. Næsta til- raunin var gerð I sambandi við Dagsbrúnarverkfallið. Þá var Alþýðusambandsstjórnin látin skora á verkalýðsfélögin að gera samúðarverkföll. Sú áskorun bar Niðurlag. Fram af Bjarnarfirði eru nokkrir bæir. Er þar undirlendi nokkurt um 600—700 hektara ræktanlegt land að undanskild- um tveimur dölum, er ganga norður í fjallgarðinn. Er sinn bærinn í hvorum dal. Norður um Bala er heldur hrjóstrugt land, styðjast menn þar við sjósókn og hlunnindi. Aftur er grösugt í Daldbaksvík. Þaðan hægt til sjósóknar. Hreppurinn hefir frá fyrstu tímum verið byggður upp til sjós og lands. Þó fastast hafi Svanur gamli á Svanshóli geng- ið að því. Hann brá sér inn í fjallið uppaf bænum og kom út úr því aftur í gjá í Kaldbaks- horni, sem síðan er við hann kennd. Þaðan reri hann til fiskjar. Undanfarið hefir verið unnið að jarðrækt með dráttarvél hjá bændum. Þeir sem stunda sjó- sókn og ýmsa vinnu í Drangs- nesi hafa ræktað nokkuð bletti, svo þeir geta haft 1—2 kýr. Flestir hafa einhverja garðrækt sér til nota, og sumir bændur í Bjarnafirði umfram heimilis- þarfir. Eins og að framan var sagt er hraðfrystihús í Drangsnesi Á Kaldrananesi annað í smiðum, svo lítinn árangur, að kommún- istar þykjast nú ekki hafa gert hana! Kommúnistar hafa því fundið eins greinilega og verða má, að verkalýðurinn er sem óðast að snúa bakinu við þeim, því að hann vill vinnufrið og að unnið sé að niðurfærslu cjýrtíðarinn- ar, en ekki aukningu hennar. Þess vegna eru kommúnistar nú áhyggjufullir og óttaslegnir. En þeir eiga eftir að verða það meira, því að þau átök, sem nú eiga sér stað, hafa opinberað mönnum betur en nokkuð annað raunverulegt markmið og starfs- hætti kommúnista. Skurðir, vindmyllur og aftur skurðir. Nautgripahjarðir á beit, stórir hestar, sem draga jarð- yrkjuvélar — og skurðir enn. Þannig er myndin, sem ferða- maðurinn sér út um glugga bif- reiðarinnar, sem þýtur eftir egg- sléttum vegunum. Það er fögur og fra^nandi mynd fyrir hinn norræna gest, en þó verður þessi mynd enn athyglisverðari, ef getsturinn gefur sér tóm til þess að stíga út úr bifreiðinni og gefa sig á tal við bændurna og verka- mennina og helzt að búa hjá þeim og lifa lífi þeirra í nokkrar vikur. Þá verður honum fyrst fulljóst, hve þetta land er sér- stætt. Sjórinn -hefir frá ómunatíð verið helzti óvinur þjóðarinnar. Að vísu hefir þessi óvnur orðið að láta undan síga, og undan- hald hans hefir orðið hraðara og hraðara eftir þvi, sem árin verður væntanlega fullgert I vor. Eru sumir þeirra er sjó stunda í norðurhluta hreppsins mjög við það tengdir. Það er með nokkrum öðrum hætti til þess stofnað en venju- legt er. Fólkið í umhverfi Bjarnarfjarðar, þeir sem í sveit og við sjó búa, hafa dregið sam- an marga smáa hluti. Hafa flestir þessara manna lítið haft fram að leggja nema vinnu sína og skorinn skammt frá brýnustu lífsnauðsynjum. Er þetta hið mesta félagslegt átak, sem fólkið þarna hefir gert. Þær vonir eru við þetta tengdar að fleiri slík eða önnur meiri, megi á eftir fara. Þarna er og byrjað á lend- ingarbótum. Þess er vert að geta, að þeir opinberu aðilar, er til hefir þurft að sækja um fyrirgreiðslu þess- ara mála hafa til þessa vikist vel við. Kemur það sér vel, þegar þannig er komið»á móti vilja og viðleitni þeirra, sem af litlum efnum eru að koma þörfum mál- um í framkvæmd. Það sem hér hefir verið sagt frá er það, sem gert hefir verið til þess að treysta efnahagslega afkomu manna. Það sem gert hefir verið til menningarmála er einkum, að reistur hefir verið heimangöngu- skóli að Drangsnesi með kenn- araíbúð. Sund hefir verið kennt við sundlaug í Hveravík á Sel- ströndinni. Langt komið að byggja aðra við heita laug á Klúku í Bjarnarfirði, er í ráði að reisa þar heimavistarskála fyrir þau börn hreppsins, er ekki geta notið heimangöngunnar. Er sá staður talinn sérstaklega heppi- legur. Mundi ekki vera illa til fallið að nágrannahreppar væru þar að einhverju leyti með. Þá hefir oftast verið haldið uppi íþróttakennslu á hverjum vetri, þar á meðal skíðakennslu. Ekki eru samgöngur komnar í það horf, að við séum komnir 1 samband við aðalvegakerfi landsins, svo bílfært sé. Á jepp- hafa liðið og mennirnir lært að notfæra sér hjálp vísinda og tækni meir og betur. En þessir landvinninigar Hollendjinga og landvarnarstarfið til þess að varðveita það land, sem þeir hafa þegar unnið, er óþrotleg. Tugþúsundir hektara af landi liggja lægra en sjávarborð, og allt þetta land mundi vera salt haf eða stöðuvötn, ef náttúran fengi að vera einráð. Öll hin fyrri stöðuvötn hafa nú sitt eigið skurðakerfi og margar dælur, sem flytja vatnið upp í skurði, sem liggja hærra og geta flutt það burt. Þaðan rennur það svo út í árnar, sem flytja það til sjávar. Vindmyllur — rafmagnsdælur. Nú eru dælurnar flestar knúð- ar rafmagni eða olíu, en það er þó ekki ýkjalangt síðan dælurn- ar gengu eingöngu fyrir vind- um hefir samt verið farin þessi leið. En ekki þarf stórum um að bæta til þess að fara mætti á bílum þegar búið er að brúa árnar fyrir botni Steingríms- fjarðar. Þess verður væntanlega ekki langt að bíða þegar búið er að koma veginum norður inn- sýsluna, sem er mikið átak. í hreppnum eru 25 jarðir. Er tví- býli á 2 og þríbýli á 3 jörðum. Engin jörð hefir fallið úr ábúð ennþá. Bændur styðjast mest við sauðfjárbúskap. Engir fjár- sjúkdómar hafa hér komið. Þeir hafa þó sótt á okkur til beggja hliða. Þó það sé kannske ekki talið til sérstaks manndóms að hafa þannig varist, þá munu þau dæmin vera færri á landi voru nú, að svo vel hafi til tek- izt. Á sjötta hundrað manns er í hreppnum. Hefir fólkinu ekki fækkað, þrátt fyrir nokkurn út- flutning af uppkomnu og þrosk- uðu fólki. Má af því sjá, að hér búa ekki eingöngu piparkarlar og meykerlingar, eins og stóð í einu blaði um daginn, að mikið bæri á í sumum hreppum. Er ég þó á engan hátt að lasta þá stétt manna. Það er álit margra að vel fallið sé til þorpsmyndunar á Kald- rananesj, ef gerðar væru lend- ingarbætur, sem tiltölulega auð- velt mun að gera. Það er þægi- legt að ná í ræktanlegt land ef hentugt þykir að styðjast við það. Takist að ná til meiri jarð- hita í Bjarnarfirði, mundi þar vera vel fallið til samvinnu- byggðar. Væri hafist þar handa þyrfti í byrjun að skipu- leggja allar framkvæmdir í samræmi við það. Sumarveðrátta í Bjarnarfirði og sunnanverðum Steingríms- firði er mun betri en annars staðar í sýslunni. Þegar austan- átt er á sumrum er oft dögum saman þoka og súld norðan Tré- kyllisheiðar. leggur þá oft þoku- bakka inn flóann, yfir inn- hreppa sýslunnar. Þótt oft sé myllum. En á stríðsárunum hóf- ust þær þó aftur að nokkru leyti til fyrri vegs, vegna vöntunar á olíu, og nokkrar vindmyllur eru í notkun enn. Það er eitthvað fornlegt og rómantískt við slík- ar vindmyllur. Þegar við heim- sóttum eina þeirra til þess að skoða hana og fá að sjá, hvern- ig hún ynni, tók gamli myllu- vörðurinn og kona hans okkur tveim höndum. Þau bjuggu á neðstu hæð myllunnar. Við urð- um koma inn og fá kaffisopa. Gamli maðurinn sagði mér að faðir sinn og afi hefðu gegnt þessu starfi á sinni tið. Svo smeygði hahn sér í tréskóna sína og þrammaði með okkur um alla mylluna og allt í kring- um hana. Þessi mylla var tvö hundruð ára gömul, en þó svo vel byggð, að hún virðist ekkert vera farin að láta á sjá. Það er aðeins tíminn og þróunin, sem hafa hlaupið frá henni. Afköst þessara dæla eru und- arlega mikil, og það á þó fyrst og fremst við um-þær, sem ekki þurfa að lúta kenjum vindsins. Það má nefna sem dæmi, að í „Wieringermeer“, sem er eitt stærsta „tilbúna landið“ (pold- er), eru aðeins tvær dælur til þess að dæla vatni af tuttugu þús. hektara landssvæði. Hollendingar hafa gert stór- fellda áætlun um að þurrka í ísafold 26. barz 1947, skrifar herra ívar Guðmundsson grein: „Úr daglega lífinu i Höfn.“ í lok greinarinnar segir hann frá því, að hann hafi leitast við að sann- færa danska blaðamenn um það, hve nauðsynlegur skilnaðurinn hafi verið íslendingum og að Danir hafi átt mesta sök á því sjálfir, hve þurrt hafi orðið milli íslendinga og Dana eftir skiln- aðinn. Dönsku blaðamennirnir hefðu viðurkennt þetta, en bætt því við, að íslendingar ættu líka sök á þessu „þar sem íslenzk stjórnarvöld virtust ekki leggja sig í líma til þess að útbreiða fréttir frá íslandi.“ Segir svo frá manni, sem hafi litla fréttastofu í Höfn, (sem er ég) og að blöðin noti klausur hans öðru hverju, „en mundu birta enn meira, ef fréttirnar væru nýrri og sam- kvæmt opinberum heimildum.“ Svo mörg eru þau orð. Ég veit ekki hvað herra ívar Guð- mundsson kallar „opinberar heimildir." Ég lít svo á, að hag- stofan, bankareikningar, skýrsl- ur Fiskifélagsins, reikningar og skýrslur félaga, kaupfélaga, reikningar og skýrslur mjólkur- búa, reikningar bæja og útsvars- mikil úrkoma norðan heiðar, þá er sólskin og þurrviðri þegar inn yfir kemur. Af því, sem sagt hefir verið, vænti ég að ljóst sé, að við hér norður frá sýnum nokkra við- leitni, að koma ýmsu því áfram, er til hagsbóta verði þeim, sem halda vilja við byggð þarna. Þetta er það sem gert er víða úti um sveitir landsins. Að baki því liggur mikið starf og fórnfýsi. Þvi erfiðari og stærri átök þarf að gera, sem skemmra er síðan hafizt var handa með þær um- bætur, sem að mestu gagni mega koma. Er því mikils um vert að litið sé á þessi mál með velvilja og stuðningi af þeim opinberu aðilum, sem með þau hafa að gera. ttbreiðið Tímanjn! mestan hluta Suðursjávar (Zuidersee). Auk Wieringer- meer-polder“, sem lokið var við að þurrka um 1930, á að gera þrjú stór svæði af flóanum að frjósömu akurlendi. Alls fást með þessu tvö hundruð þúsund ha. akurlendis. Það er ríkið, sem stendur fyrir þessum fram- kvæmdum. En það er ekki öllu lokið, þótt búið sé að þurrka lEtKdið. Það kostar margra ára elju og strit að gera það frjó- samt. Á vörum þjóðarinnar lifir gömul þjóðvisa um það, hve erf- itt er'að rækta hið nýja land, óg efni hennar er eitthvað á þessa leið. „Fyrsti bóndinn er dauðanum ofurseldur, sá næsti verður að þola neyð, en sá þriðji fær upp- skorið daglegt brauð“. í mjög þurrum sumrum er gott að láta vatnið standa í skurðunum, því að með því móti sígur það út í jarðveginn og heldur honum þannig hæfilega rökum. Til þess að mæta útgjöldunum vegna þessara stórfelldu þurrk- unaraðgerða, er lagður sérstak- ur 'skattur á hvern hektara lands. Jarðvegurinn er misjafn. Jarðvegurinn er mjög mijs- góður hér eins og alls staðar annars staðar. En á sama þurrkunarsvæði (polder) er skrár, þingskjöl, fjárlögin og ríkisreikningar og þingfréttir í blöðunum (tillögur, frumvörp o. fl.) séu eiginlega allnægilegar „opinberar heimildir‘“, og mér þætti gaman að vita, hvaða heimildir ívar hefði betri! Þá hefi ég líka vitanlega blöð- in sem heimildir, en sjaldan notað annað þaðan en stað- reyndir, mjög sjaldan árætt að skýra stjórnmálaaðstöðuna hgíma, af því mér fannst ég vera of langt undan landi. — Ég þykist nú hafa fært nægi- leg rök fyrir því, að ekkert vanti á „opinberar heimildir“ í þess- ari starfsemi minni, og hefi enga trú á því, að dönsku blöðin „birtu enn meira,“ þó hægt væri að nefna aðrar heimildir eða fleiri. Hitt er rétt, að fréttir mínar gætu komið oftar á mán- uði, en til þess hefi ég ekki haft peninga, og heldur ekki sann- færður um það, að það hefði hina minnstu þýðingu fyrir birt- ingu þeirra í blöðunum, því þær eru sem sé ávallt jafn nýjar, meðan enginn danskur maður veit þær. Kaupmannahöfn 15/6. ’47 Þorfinnur Kristjánsson. Fyrirspurn Eins og kunnugt er, eru reknir tveir veitingaskálar skammt frá Hreðavatni. Ég kom í þá báða í fyrra og aftur nú í ár, og hefi þá tekið eftir því, að í báðum ská^unum er fest upp verðskrá yfir veitingar, undirrituð af verðlagsstjóra. En það sem vek- ur undrun mína og annarra, er að ailt verð á skránni í hinum nýja vistlega skála Vigfúsaj Guðmundssonar, er að mun lægra. Ég bið Tímann að svara: Hvaða ráðning getur verið á svona ráðstöfunum verðlagsyfir- valdanna i landinu, þar sem ferðamenn munu almennt sam- mála um, að veitingar 1 skála Vigfúsar séu sízt lakari? G. ATHS.: Tíminn vísar þessari gátu til verðlagsstjóra. hann mjög líkur. Það er þess vegna dálítið undarlegt að sjá hv^rnig landslag og gróðurfar breytist allt í einu, þegar maður fer yfir lága hæðina, sem skilur á milli tveggja þurrkunarsvæða. öðrum megin er e. t. v. akur- lendi einvörðungu, en hinum megin enginn akurblettur, held- ur aðeins beitiland. Þar er land- ið aldrei plægt. Ekki er það þó ætíð því að kenna, að jarðvegur- inn sé svo slæmur, h@ldur hinu að grunnurinn er ekkfi nógu góður. Bóndi einn sagði okkur, að stundum væri hægt að plægja jörðina eitt til tvö ár og fá af .henni sæmilega eftirtekju, en er hún yrði plægð þriðja árið, sykkju Jigstarnir í efjuna sem efsta skurn jarðvegsins flýtur á. Þá verður að láta landið óhreyft í nokkur ár til þess að efsta lag- ið þéttist á ný, og þá borgar sig betur að hreyfa ekki við þvi, heldur nota það sem beitiland. Vetrarfóður handa kúnum fæst með því að rækta gras á sumu af landinu og kaupa kornfóður frá akuryrkjusvæðunum. En þó má víðast hvar nota eitthvað af landinu til venjulegrar skipti- ræktunar. Það er að vísu hægt að segja, að einhæf beiti- og grasrækt sé frumstæður búskap- arháttur í öðru eins búsældar- landi og Holland er, en ef litið Þar sem vind- myiian gnæfir Holland er land skurða og vindmyllna, en það er líka eitt bezta búskaparland álfunnar. En búskapurinn þar er þó ekki aðeins leikur, og lýsir eftirfarandi grein að nokkru hollenzkum landsháttum og búskap. Hún er tekin úr norska blaðinu Nationen og rituð af manni er ferðaðist um Holland á vegum blaðsins. Niðurlag greinarinnar birtist á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.