Tíminn - 15.07.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.07.1947, Blaðsíða 1
5 RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: PRAMSÓKNARFLOKKURINN Simar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.í. : „ITST JÓRASKRIFSTOFOR: KDDUHÚ3I. Llndargötu 9 A Sffiiar 2353 Og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFRTOFA: EDDUHÚSI, Llndargöw ÐA Slml 2333 31. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 15. júlí 1947 12«. blað Framsóknarmenn unnu glæsileg- an kosningasigur í Vestur- Skaftafellssýslu AUir gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu. Aukakosningin í Vestur-Skaftafellssýslu fór fram siðastliðinn sunnudag. Var þátttaka góð í kosningunum, enda veður hagstætt. Alls neyttu 842 kjósendur atkvæðisréttar síns af 922, sem voru á kjörskrá. Talning atkvæða fór fram í gær og urðu úrslitin þau, að Jón Gíslason, frambjóðandi Framsóknarflokksins, vann kosn- inguna. Eru þessi úrslit mikill sigur fyrir Framsóknarflokkinn, þar sem hann ekki aðeins vann þingsætið, heldur stórjók at- kvæðatölu sína. Atkvæðatölurnar urðu þessar: Jón Gíslason, frambjóðandi Framsóknarflokksins, fékk 391 atkvæði, Jón Kjartansson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokks- ins, fékk 385 atkvæði, Runólf- ur Björnsson, fr?.mbjóðandi Sósíalistaflokksins, fékk 47 at- kvæði, og Arngrímur Kristjáns- son, frambjóðandi Alþýðuflokks ins, fékk 8 atkv. Auðir voru 9 seðlar og tveir ógildir. í Alþingiskosningunum 1946 urðu úrslitin þessi: Gísli Sveins- son, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins, fékk 425 atkv., Hilm- ar Stefánsson, frambjóðandi Framsóknarflokksins, fékk 280 atkv., Runólfur Björnsson, frambjóðandi Sósialistaflokks- íns, fékk 78 atkv. og Ólafur Þ. Kristjánsson, frambjóðandi Al- þýðuflokksins, fékk 26 atkv. Kosningaúrslit þessi eru mik- ill sigur fyrir Framsóknarflokk- inn. Þau sýna, að skilningur manna á baráttu hans fyrir heilbrigðu fjármálalífi fer vax- andi og fylgi hans eflist því jafn hliða og menn snúa baki við þeim flokkum, er studdu hina ó- gæfusömu stjórn Ólafs Thors. Það er táknrænt við kosninga- úrslitin, að allir gömlu stjórnar- ílokkarnir töpuðn atkv., enda gagnar þeim nú ekki nýsköpun- arblekkingin lengur. Kosningaúrslitin eru jafn- framt mikill sigur fyiir bænda- .stéttina, því að þau sýna vax- andí skilning hennar á því að skipa sér fastar um sína eigin fulltrúa og láta það ekki blekkja sig, þótfc-stórgróðavaldið, sem er andstæðast hagsmunum hennar, tefli fram mönnum, sem eru persónulega vinsælir og hafa ýmislegt sér til ágagtis, þegar stjórnmáJaafstöðu þeirra er sleppt. Þá ber síðast, en ekki sízt, að nefna það, að kosningaúrslitin eru mikill persónulegur sigur fyrir Jón Gíslason. Margir ótt- uðust, að jafn óvan^.r maður í stjórnmálabaráttunni myndi ekki standast alvönum stjórn- málamanni snúning, eins og að- Jón Gíslason. alkeppinautur hans vaf. En Jón Gíslason reyndist hér sem áður við störf sín, að hann óx með hverri raun. Bændastéttin hefir vissulega. eignast traustajt og glæsilegan þingfulltrúa, þar sem hann er. Námsstyrkir Menntamálaráð Islands hefir nýlega úthlutað eftirtöldum stúdentum námsstyrk til fjög- urra ára: Birni Bergþórssyni til náms í efnafræði í Kaupmannahöfn, Halldóri Þ. Þormar til náms í náttúrufræði í Ziirich, Hreini Benediktssyni til náms í mál- fræði í Osló, Jóni Júlíussyni til náms í latínu í Uppsölum, Sig- urlaugu Bjarnadóttur til náms í ensku í Englandi, Verðhækkun á kolum og benzíni Viðskipíaráð hefir tilkynnt nokkra verðhækkun á benzíni, hráolíu, stetnolíu og kolum og stafar hækkunin á þessum vöru- (cgundum eíngöngu af hækkuðu innkaupsverði, þar eð fram- leiðslukostnaðurinn erlendis hefir hækkað allverulega. Benzínið hækkar nú úr 62 aurum lítirinn upp í 68 aura, Starfsemi innflutningsdeildar S.Í.S. á síðastl. ári ERLENDAR FRETTIR Parísarfundurinn um fjár- hagslega endurreisn Evrópu, hófst á laugardaginn var. Bevin var kosinn forseti hennar. Störf- unum hefir miðað vel áfram. Sveit úr albaniska hernum réðúTt yfir landamæri Grikk- lands á sunnudaginn og gekk í lið meS uppreistarmönnum. Hefír hann hafið umsát um igrískan teæ á laridamærunum. Tuttugu njanns fórust í flug- slysi, þegar farþegaflujgvél hrap- :aði til jarðar í Flórida á sunnu- daginn. * , eða um 6 aura hver lítir, miðað við útsöluverð í Reykjavík. Hráolía hækkar um 50 krónur tonnið eða úr 300 krónum upp í 350 krónur ,og steinolía á föt- um hækkar um 40 krónur tonn- ið, eða úr 530 krónum í 570 kr. Tonnið af kolunum hækkar hins vegar ekki nema um 30 krónur að þessu sinni, eða úr 230 krónum tonnið í 260 krónur. En búast má við, að frekari verð- hækkun á þeim verði nauðsyn- leg síðar, m. a. vegna hins langa biðtúyia, sem skipin hafa orðið að hafa hér að undanförnu vegna verkfallsins. Eins og áður segir stafa þess- ar verðhækkanir, sem orðið hafa nú á framangreindum vörum eingöngu af hækkun framleiðsl- unnar erlendis og þar af leið- andi hækkuðu innkaupsverði, RIISNÆS FYRIR RÉTTINUM. °5Jr skýrslu Helga Þorsteinssonar, framkv.stj. innflutningsdeildar> á aðalfundi S. í. S. Á aðalfundi Sambands íslenzkra samvinnufélaga flutti Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri innflutningsdeildar, mjög ítar- lega skýrslu um störf hennar á síðastl. ári og horfur um vöruút- veganir á þessu ári. Hefir Tíminn fengið leyfi til að birta útr drátt þann úr skýrslunni, sem hér fer á eftir. í niðurlagi skýrsl- unnar var vikið að hlutdeild S.Í.S. í heildarinnflutningnum til landsins og verður sá hlutinn birtur síðar. Maðurinn, sem sést á miðri myndinni, 'með hendina fyrir andlitinu, er Sverre Riisnæs, sem var dómsmálaráðherra í stjórn Quislings. Réttar- höldin gegn honum standa nú yfir. Hann er hér í réttarsalnum á milli tveggja lögregluþjóna. Síldaraflinn var helmingi minni 12. þ. m. en á sama tíma í fyrra Veðráttan liamlar enn veiðununi, en síldin virðist vera nóg. Um helgina glæddist síldveiðin fyrir Norðurlandi og komu tnörg skip til verksmiðjanna á laugardag og sunnudag. í gær var heldur verra veður fyrir Norðurlandi og lítil síldveiði. Á mið- nætti aðfaranótt sunnudagsins var bræðslusíldaraflinn á öllu landinu orðinn 104 þús. mál. Er það helmingi minna en á sama tíma í fyrra. Fer hér á eftir skýrsla yfir afla einstakra skipa. — x(Tölur milli sviga er fryst síld, talin í tunnum, annars mál). Togarar: Sindri, Akranesi 193. Guf uskip: Alden, Dalvík 414, Bjarki, Ak- ureyri 336, Huginn, Rvík 1755, Jökull, Hafnarfirði 2337, Sigríð- ur, Grundarfirði 140, Sverrir, Keflavík 169. Mótorskip: (1 um nót): Andey, Hrísey (48) 492, And- vari, Rvík 488, Ársæíl Sigurðs- son, Njarðvík (237) 502, Ásbjörn, ísafirði, 234, Ásgeir, Rvík 688, Ásþór, Seyðisfirði 236, Atli, Ak- ureyri (24) 408, Bangsi, Bolung- avík 292, Bára, Grindavik 54, Bjarmi, Dalvík 775, Bjarnarey, Hafnarfirði 688, Bjarni Ólafsson, Keflavík 130, Björg, Eskifirði 698, Björn, Keflavík 208, Bragi, Njarðvík 466, Bris, Akureyri 138, Böðvar, Akranesi 1114, Dröfn, Neskaupstað 488, Eggert Ólafs- son, Hafnarfirði (54) 176, Einar Þveræingur, Ólafsfirði 1058, Eldborg, Borgarnesi 697, Eldey, Hrísey 165, Elsa, Rvík 826, EJrna, Akureyri 460, Eyfirðingur, Ak- ureyri 1288, Fagriklettur, Hafn- arfirði 971, Farsæll, Akranesi 830, Finnbjörn, ísafirði 600, Fiskaklettur, Hafnarfirði 536, Flosi, Bolungavík 90, Fram, Hafnrfrfirði 253, Fram, Akranesi 636, Freydís, ísafirði 280, Frey- faxi, Neskaupstað 1062, Freyja, Reykjavík 1599, Fróði, Njarðvík 600, Garðar, Rauðuvík 695, Grótta, ísafirði 958, Grótta, Siglufirði 148, Græðir, Ólafsfirði Ólafur Túbals 50 ára Ólafur Túbals listmálari i Múlakoti, átti fimmtíu ára af- mæli á sunnudaginn. í tilefni afmælisins hafa nokkrar mynd- ir eftir Túbals verið til sýnis í sýningarglugga Jóns Björnsson- ar, Bankastræt.i 7. 378, Guðbjörg, Hafnarfirði 432, Guðm. Þórðarson, Gerðum 637, Gullfaxi, Neskaupstað 188, Gunn vör, Siglufirði 2167, Gylfi, Rauðuvík 420, Hafbjörg, Hafnar- firði 720, Hafdís, ísafirði 1327, Hannes Hafstein, Dalvík 782, Hilmir, Keflavík 210, Hólmaborg, Eskifirði 354, Hrönn, Siglufirði 32, Huginn I, ísafirði 385, Hug- inn II, ísafirði 1129, Hugrún, Bolungavík 799, Ingólfur (L.L.), Keflavík 188, Ingólfur Arnar- son, Reykjavík 464, Jökull, Vest- mannaeyjum 360, Kári, Vestm.- eyjum 642, Kári Sölmundarson, Reykjavík 140, Keflvíkingur, Keflavik 1255, Keilir, Akranesi 1144, Kristján, Akureyri 328, Liv, Akureyri 1036, Milly, Siglu- firði 244, Muggur, Vestm.eyjum 130, Njáll, Ólafsfirði 537, Narfi, Hrísey 313, Njörður, Akureyri 304, Ólafur Magnússon, Kefla- vík, (120) 580, Ragnar, Siglu- firði 216, Reykjaröst, Keflavik 1088, Richard, ísafirði 198, Rifs- nes, Reykjavík 428, Siglunes. Siglufirði 1341, Sigurður, Siglu- firði 1057, Síldin, Hafnarfirði 1147, Skíðblaðnir, Þingeyri 500, Skjöldur, Siglufirði 180, Skóga- foss, Vestm.eyjum 536, Skrúður, Fáskrúðsfirði 158, Snæfell, Ak- ureyri 352, Súlan, Akureyri 697, Svanur, Akranesi 221, Sædís, Akureyri 570, Sæfari, Súðavík 276, Sæfinnur, Akureyri 146, Sæhrímnir, Þingeyri 1636, Sæ- rún, Siglufirði 490, Valbjörn, ísafirði 434, Valur, Akranesi, 130, Valþór, Seyðisfirði, 972, Víðir, Eskifirði 1124, Viktoría, Rvík 909, Vilborg, Rvík 1013, Vísir, Keflavík 1568, Þorsteinn, Reykjavík 624, Þorsteinn, Dal- vik 264. > Mótorbátar (2 um nót): Arngr. Jónsson/Baldvin Þor- valdsson 106, Ásdís/Hafdísx 268, Barði/Pétur Jónsson 205, Frigg/ Guðmundur 134, Freyja/Hilmir 124, Gunnar Páls/Vestri 586, Erfiðleikar við vöruútveganir. Fljótt á litið hefði mátt búast við að á árinu 1946 yrði auðveld- ara um vöruútveganir en á stríðsárunum, en því miður hefir þetta ekki reynzt svo. Það tók bæði Ameríkumenn og Breta nokkurn tíma að breyta verksmiðjum sínum í fyrra horf, og hvað Ameríkumenn snertir, þá gerðu tíð verkföll á síðast- liðnu ári sitt til að tefja fyrir því, að hægt væri að ná þeim afköstum í framleiðslunni, sem annars hefði reynzt auðvelt og gert hafði verið ráð fyrir. Hjá Bretum hefir framleiðslan yf- irleitt gengið betur að mörgu leyti, en þeir hafa í mörg horn að líta með sina framleiðslu og hefir útflutningur þeirra á mörgum vörutegundum verið bundinn við gamla kvóta. Eins og vitað er, stóðu aðrar Evrópu- þjóðir mjög illa að vígi í styrj- aldarlok með framleiðslu á öll- um vörum, vegna algerrar eyði-. leggingar á verksmiðjum og tækjum, enda er ástandið þann- ig enn, að ekki eru fáanlegar á meginlandi Evrópu, nema ein- staka vörutegundir, og mun að þeim vikið síðar. Fulyrða má, að ástandið eiftiri -tyrjöldiha, þar sem meiri eft- írspurn er eftir vörum en fram- boð, hafi haft í för með sér s:- felltía verðhækkun á svo að segja öllum aðfluttum vörum. Þó er ætlað, að t. d. í Banda- ríkjunum hafi vöruverð nú náð hámarki rínu og muni fara ^ækkandi úr þessu nema ef uppskerubrestur kynni að valda því, að núverandi verð!ag héld- ist, eða hækkaði á mat- og fóð- urvörum. Skipting innflutningsins eftir löndum. Á árinu 1946 voru — eins og á styrjaldarárunum — mat- og fóðurvórur, s. s, rúgmjöl, hveiti, haframjöl, maísmjöl, hænsna- fóður o. fl., fluttar inn frá Can- ada, sykur frá Bandaríkjunum og kaffi frá Brazilíu. Byggingar- vörur — smærri og stærri — voru aftur á móti að mestu leyti fluttar inn fráÆvrópu, þ. e. frá Bretlandi, Belgíu, Svíþjóð og Rússlandi. Mjög takmarkað magn af timbri fékkst frá Sví- þjóð siðastl. ár, eða til sam- bandsfélaganna 655 stdr. — En eins og mönnum er kunnugt, var í fyrsta sinn gerður vöru- skiptasamningur við Sóvétríkin og átti ísland að fá í vöruskipt- um 10.000 stdr. af timbri, en af Skip sekkur Það óhapp vildi til fyrir Norð- urlandi á laugardaginn, að ms. Snerrir sökk, er það var að síld- veiðum. Snerrir, er áður hét Skelj- ungur og var í olíuí'lutningum fyrir Shell, enda eign \)ess fé- lags, var búinn að fá í sig all- mikið af síld, eða um 1500 mál, þegar óstöðvandi leki kom skyndilega að honum. Varð ekki við neitt ráðið og sökk skipið á stuttum tima. Snerrir var staddur á Skaga- grunni, þegar þetta vildi til. Skipverjar björguðust allir, en misstu eigur sínar. Voru þeir fluttir hingað suður á sunnu daginn og munu sjópróf i mál- inu fara fram hér i Reykjavík Skipstjóri Snerris heitir Jón Sigurðsson, Helgi Þorsteinsson. þessu^ magni mun ekki hafa komið til landsins nema ca. 8.500 stdr., og var sambandsfé- lögunum aðeins úthlutað 1.600 stdr. af því. Aftur á móti reynd- ist enn örðugra um útvegun ým- issa annarra byggingarvara, s. s. þakjárns, steypustyrktarjárns, vatnsleiðsluröra 0. fl. og má bú- ast við vöntun á þessum vörum á meðan endurbygging stendur yfir á allri þeirri eyðileggingu, sem átti sér stað á stríðsárunum. Það af búsáhöldum, sem tókst að útvega á árinu, kom mest- megnis frá Bretlandi og Svíþjóð, en sökum takmarkaðra af- greiðslumöguleika frá þessum löndum, kom minna til félag- anna en æskilegt hefði verið Eins og næsta ár á undan, starfaði Samband vefnaðarvöru- innflytjenda, sem upphaflega var stofnað með það fyrir aug- um að kaupa sameiginlega vefn- aðarvörur frá Bandaríkjunum, en leyfisveitingar þaðan voru mjög takmarkaðar mest allt ár- ið og þar af leiðandi kom mjög lítið af vefnaðarvörum til skipta. Það var því mjög lítið um þessa vörutegund allt árið, því af- greiðsla frá Bretlandi var ein- göngu miðuð við gamla kvóta og þvi alveg hverfandi. . Af skófatnaði var flutt tals- vert inn frá Bandaríkjunum, en síðari hluta ársins var tekið fyrir leyfisveitingar þaðan og voru innkaup þegar hafin annars (Framhald á 4. síðu) Gestur fær verðlaun Stjórn Landbúnaðarsýningar- inhar ákvað að sæma sérstökum heiðurslaunum þann sýningar- gest, er yrði fimmtíuþúsundasti gesturinn, Á laugardaginn kl. 5 mín. yfir tvö, varsú tala fyllt. Það var Erlendur Árnason bóndi að Skíðbakka í Landeyjum, sem hlaut verðlaunin. Var það vand- aður borðbúnaður fyrir 6 manns í fallegum kassa, svo og hand- málaður diskur úr islenzkum leir. Kristjón Kristjónsson fram- kvæmdastjóri sýningarinnar af- henti þessa muni um leið og Er- lendur gekk inn um hlið sýning- arinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.