Tíminn - 16.07.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN!
4
Munið að koma í flokksskrifstofuna
REYKJAVÍK
Skrifstofa Framsóknarftokksin ser í
Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066
16. JÍILÍ 1947
127. blað
Samhandsfélögiii
hafa . . .
(Framhald af 1. síðu)
óviðunandi og að þær, að því er
til kaupfélaganna tekur, miðist
alls ekki við raunverulegar þarf-
ir félagsmanna þeirra. Virðist
mjög aðkallandi, að þót verði
ráðin á múverandi ástandi við
leyfisveitingar á yfirstandandi
ári. —
Það er því eindregið álit fund-
arins, að sanngjarn innflutning-
ur fyrir kaupfélögin i: vefnað-
arvörum, skófatnaði, búsáhöld-
um, rafknúnum heimilistækj -
um, byggingarvörum, allskonar,
á.vöxtum og nýlenduvörum,
hreinlætisvörum og hráefnum
til iðnaðar, fáist ekki, nema því
aðeins, að leyfisveitingar til
kaupfélaganna á þessum vörum
verði nú miðaðar við sölu þeirra
á skömmtunarvörum árin 1944
og 1945 og síðan áframhaldandi
í sömu hlutföllum og félögin
selja þessar vörutegundir (þ. e.
skömmtunarvörurnar) árlega“.
Eftir því sem næst verður
komizt, eða frá því skýrslum var
safnað af Viðskiptaráði 1942,
mun Sambandið hafa fengið
innflutning í helztu vöruflokk-
um, sem hér segir, miðað við
innflutning til verzlana:
Byggingarvörur ....... 27,97%
Vefnaðarvörur ........ 14,46%
Skófatnaður ........... 16,24%
Búsáhöld og verkfæri .. 29,55%
Rafmagnsvörur ....... 15 %
Pappírsvörur ......... 10,99%
Hreinlætisvörur ........ 9,81%
En ef sambandsfélögin fengju
þessar vörur samkvæmt hlut-
fallstölu þeirra í sölu á skömmt-
unarvörum, ættu þau að fá að
meðaltali yfir 40% af heildar-
innflutningi ofangreindra vara
til laíidsins.
Aðalfundur S.Í.S. tekur
undir kröfuna.
Á aðalíundi S.Í.S. voru þessi
mál rædd sérstaklega og þar
tekið eindregið undir þá kröfu,
sem kaupfélagsstjórafundurinn
samþykkti.
Það er sjálfsagt eins dæmi í
lýðfrjálsu landi, að félagsskapur
þegnanna — eins og samvinnu-
félögin eru — skuli beittur slík-
um órétti, sem gert hefir verið
hér í leyfisveitingum til kaup-
félaganna, og virðist því fylli-
lega tímabært, að félagsmenn
kaupfélaganna og aðrir sam-
vinnumenn landsins, sem eru
hlutfallslega mjög margir, taki
höndum saman og heimti sinn
þjóðfélagslega rétt, sem í þessu
tilfelli er, að þeir fái sjálfir að
annast innkaup nauðsynja
sinna.
Mjólkursainsalan. . . .
(Framhald af 1. síðu)
Mjólkurframleiðslan byrjar á
bóndabænum, og þykir því
Mjólkursamsölunni tilhlýðilegt,
að fyrsta ritið fjalli um störfin
þar.
Síðar koma út rit um hlutverk
neytendanna, svo og þeirra, er
vinna í mjólkurbúum og mjólk-
urbúðum.“
Það er áreiðanlegt, að með
útgáfu slíkra smárita, er rétt af
stað farið, og verður þessi og
hlið.ltæð starfsemi Mjólkursam-
sölunnar til að draga úr mis-
skilningi og óþörfum ágreiningi,
sem getur risið milli framleið-
, enda og neytenda um þessi mál.
Fréttir úr Mýrdal.
(Framhald af 1. síðu)
næstum því graslausa. Enn-
fremur fauk hey hjá þeim, sem
eitthvað voru búnir að slá, jafn-
vel allt að tveim þriðju hlut-
um.
Byggingarframkvæmdir eru
nokkrar í sveitinni nú í vor, en
þó miklu minni en ráð var fyrir
gert, og á það bæði við ibúðir
og peningshús. Veldur því fyrst
og fremst mjög alvarlegur skort
ur á byggingarefni.
Auglýsið í Tímanum.
Útbrciðið Tímann!
E.s. Lublin
fer frá Reykjavík föstudaginn
18. júlí til norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Siglufjörður.
Akureyri.
E.s. Fjallfoss
fer frá Reykjavík laugardaginn
19. júlí til vestur og norður-
landsins.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður,
ísafjörður,
Ingólfsfjörður,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík.
E.s. HORSA
fermir í Leith 21.—25. júlí.
*
Islands
H.f. Eimskipafélag
]\orrænir liiiig'iiieiin . .
(Framhald af 1. síðu)
verið að mæta muni á fundin-
um:
Frá Danmörku: Vilhelm Buhl,
fyrrverandi ráðherra, en hann
er formaður dönsku deildarinn-
ar. H. Hauch, fyrrverandi ráð-
herra, Ole Björn Kraft, fyrrv.
ráðherra, B. Dahlgaard, fyrrv.
ráðherra, Hans Hedtoft fyrrv.
ráðherra, formaður danska Al-
þýðuflokksin (hann kemur
hingað ásamt konu sinni
nokkru fyrir fundiníi og ætlar
að dvelja hér í sumarleyfi sínu),
J. N. A. Ström, Chr. Christiansen,
Hans Hansen, Ingeborg Hansen,
O. Himmelstrup, Eirik Appel,
J. P. Sensballe, Harald Nielsen,
Aksel Larsen, Jörgen Jörgensen,
Flemming Hvidber, Sevrin Han-
sen, Chr. R. Christensen, Erik
Jacobsen verður ritari dönsku
nefndarinnar.
Frá Noregi: Sven Nielsen fyrrv
ráðherra, sem er formaður
nefndarinnar, Lothe lögþings-
forseti, Olav Oksvik, óðalsþings-
forseti, Astrid Skare, Arne Thor-
olf Ström, Hans Svarstad, Nils
Tveit, Lars Elísæus Vatnaland,
Thorkell Vinje og Jören Vougt.
Ritari þingmannanefndarinnar
norsku verður Gunnar Hoff.
Frá Svíþjóð: A. Vougt, ráð-
herra, sem er formaður sænsku
þingmannanefndarinnar, K.
Bergström (hann kemur ásamt
konu sinni, sem er íslenzk), H.
Hagberg, G. Mosesson, Rickard
Sandler fyrrv forsætis- og utan-
ríkisráðherra Svía, M. Skoglund
og Hj. Svensson. Ritari nefnd-
arinnar verður S. Holm.
Skátar brcyta . . .
(Framhald af 1: síðu)
tækar breytingar á skipulagi og
yfirstjórn skátahreyfingarinnar
hér á landi og eru þær í fullu
samræmi við útbreiðslu hennar
og framsækni á síðustu árum.
í setningarræðu sinni minnt-
ist skátahöfðinginn Brynju
Hlíðar kvenskátaforingja frá
Akureyri, er fórst á hinn svip-
lega hátt í flugslysinu mikla við
Héðinsfjörð.
RENAULT-
bifreiðarnar
\
Niðv.daginii 16. júlí verða afhcntar i
i
bifreiðar þær, sem bera afgrei5*lii- \
niiiner 86—100. — Afheiidiiig' fer fram
kl. 1—4 e. h., |iar sem bifreiðari<ar í
staiula við Hagaveg.
Kaupendur þurfa að hafa með sér
skrásetningarnúmer bifreiðarinnar. |
Viðskiptamálaráðuneytið |
LOKAÐ
| Lokað vejí’na sumarleyfa dagana 20. |
1 til 20. júlí. 1
I Efnagerðin RECORD J
Framkvæmdastjöri
Bæjarráð Reykjavíkur hefir í hyggju að ráða sér-
stakan framkvæmdastjóra til að annast daglega
stjórn á byggingarframkvæmdum bæjarsjóðs.
Nánari upplýsingar hjá húsameistara bæjarins.
Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 25. júlí
næstkomandi.
BORGARSTIÓRI.
Hús til niðurrifs |
Tilboð óskast i gömlu hafnarsmiðjuna til niður- \
rifs. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, j
snúi sér til Sigurðar Sigurþórssonar verkstjóra, i j
síma 2962.
Tilboðum sé skilað í hafnarskrifstofuna fyrir kl.
11 föstudaginn 18. þ. m. j
H AFN ARST J ÓRI. I
Dýrasýningin
í ÖRFIRISEY
er opin alla daga frá kl. 8 árdegis.
Mörg dýr nýkomin.
Sjómannadagsráðið
ÚTBREIÐIÐ TÍMANN
Cjatnla Síó
N æt ur g'es tirnir.
(Les Visiteurs du Soir).
Pramúrskarandi frönsk stór-
mynd gerð af kvikmyndasnill-
ingnum Marcel Carné.
Aðalhlutv. leika:
Arletty,
Jules Berry,
Marie Dea.
Myndin er með dönskum
skýringar-texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Vtjja Síó
(við Skúlagötu)
| KJARNORKU-
ÓGNIR.
(„Rendezvous 24“)
Afar spnnandi njósnarmynd.
Aðalhlutverk::
William Gargan,
Maria Palmer.
Aukamynd:
AMERÍSKA LÖGREGLAN.
(March of Time).
Stórfróðlg mynd um starfs-
svið amerísku lögreglunnar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-------------
Innheimtu-
menn Timans
Munið að senda greiðslu
sem allra fyrst.
Tjathatkíó
Tvö ár í siglingum
(Two Years Before the Mast)
Spennandi mynd eftir hinni
frægu sögu R. H. Danas um ævi
og kjör sjómanna í upphafi 19.
aldar.
Alan Oadd,
Brian Donlevy,
William Bendix,
Barry Fitzgerald,
Esther Fernandez.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5—7 og 9.
í kvöld kl. 10—11 sýna hinir frægu loftfimleikamenn
tveir, Larowas, listir sínar í Tivoli, ef veður leyfir.
Aðgangseyrir eins og venjulega, 2 krónur fyrir full-
orðna og 1 króna fyrir börn.
Allir þurfa að sjá þessa einstæðu sýn-
ingu.
Jarðarför mannsins míns,
Guðmundar Sveinssouar,
kaupfélagsstjóra í Hafnarfirði,
fer fram fimmtudaginn 17. þ. m. frá Fríkirkjunni. Athöfn-
in hefst með húskveðju frá heimili okkar, Hlíðarbraut 4,
kl. 1,30.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR.