Tíminn - 14.08.1947, Blaðsíða 2
TÓIiW. fimmtndagiim 14. ágiist 1947
145. blað
2
Fimmtudagur 14. ágúst
Tvær leiðir
Reynslan er nú sem óðast að
skera úr því, hverjir spáðu rétt-
ast, þegar ríkisstjórn Ólafs
Thors var mynduð hau$tið 1944.
Framsóknarmenn héldu því
fram þá, að ekki mætti drag-
ast deginum lengur að hefja
tafarlaust viðnám gegn dýrtíð-
inni og koma í veg fyrir að hún
ykist. Þessa skoðun sína stað-
festu þeir í verki með því að
mæla með eftirgjöf bænda á
sexmannanefndarverðinu í
trausti þess, að aðrar stéttir
gerðu hið sama og mynduð yrði
ríkisstjórn á þeim grundvelli.
Framsóknarmenn sögðu, að
aukin verðbólga myndi fyrr en
varði stöðva framleiðsluna og
stórauka gjaldeyriseyðsluna.
Sjálfstæðismenn virtust um
skeið á sömu skoðun, en sneru
skyndilega við blaðinu, þegar
formaður flokksins taldi sig
geta náð meiri vegtyllum á ann-
an hátt. Ríkisstjórn Sjálfstæðis-
manna og kommúnista var síð-
an mynduð á þeim grundvelli,
að ekki þyrfti að óttast dýrtíð-
ina og það væri ekki annað en
afturhald og hrunstefna að
vera með kvíðboga í sambandi
við hana. Það væri líka hægt að
gera framleiðsluna samkeppn-
ishæfa með aukinni tækni, ný-
sköpuninni svokölluðu, þótt dýr-
tíð væri hér miklu hærri en
annars staðar.
Reynslan hefir nú ekki að-
eins staðfest skoðanir Fram-
sóknarmanna, heldur er orðið
miklu ver ástatt en þeir héldu
nokkru sinni fram. í nóvember-
byrjun 1944 nam gjaldeyrisinn-
eignin nær 600 milj. kr., en nú
er hún öll gengin til þurrðar og
skuldasöfnun byrjuð erlendjis,
þrátt fyrir óvenjulega hagstæð-
an útflutning á þessum tíma.
Dýrtíðarvísitalan hefir hækkað
um 40 stig, þrátt fyrir stór-
auknar niðurgreiðslur og miklar
hækkanir á grunnkaupi.
Sjávarútvegurinn er því raun-
verulega rekinn með halla,
þótt enn sé toppverð á afurðun-
um. Afkoma „nýsköpunartog-
aranna“ svokölluðu mun sízt
verða betri en annarra veiði-
skipa í þeim efnum, enda þótt
þeir hafi yfirleitt verið heppnir
með aflasölur. Ríkisútgjöldin
eru komin yfir 200 m,ilj. kr. og
hafa bæði skattar, tollar og út-
svör stórhækkað á þessum tíma.
Bankar og lánsstofnanir eru
tæmdar og víðs vegar um allt
landið eru nauðsynlegustu
framkvæmdir stöðvaðar vegna
fjárskorts. Framundan er ekki
aðeins stöðvun atvinnuveganna,
heldur ríkisgjaldþrot, þegar
tekjurnar af innflutningnum
og atvinnurekstrinum dragast
saman.
Eftir þá óstjórn, sem hefir ríkt
í landinu seinustu árin, hefir
þjóðin ekki nema um tvær leiðir
að velja. Annað er að sofa and-
varaleysissvefninum áfram og
reyna að fleyta sér með söfnun
gjaldeyrisskulda meðan það er
hægt. Sú leið getur ekki endað
með öðru en fjárhagslegu
ósjálfstæði og erlendri yfirdrottn
un. Þrátt fyrir það dreymir vissa
menn um þessa leið og krafa
komið fram um gjaldeyrislán-
töku í heildsalamálgagninu Vísi.
Hin leiðin er að reyna að rétta
við fjárhaginn með sparnaði,
sjálfsafneitun og dugnaði, eins
og Bretar gera nú. Þjóðin verður
ekki aðeins að spara við sig allan
óþarfa, heldur draga úr ýmsri
VETTVHNGUR flESKUNNRR
MÁLGAGN SAMBAMDS UAGKA FRAMSÓKKARMANNA.
RITSTJORI: JO\ IIJALTASOÁ.
Málefnaþjófnaður og sögufals
Það er háttur þeirra, sem lítið
hafa til málanna að leggja að
hlaupa upp til handa og fóta
og eigna sér ákveðin málefni, ef
sýnt er að þau hljóti almennar
vinsældir. Það er eiginleiki
drauganna á Fróðá, sem Einar
Ben. segir um:
„Að verma sitt hræ við annarra
eld
og eigna sér bráð, sem af hinum
var felld.“
Ungir Sjálfstæðismenn hafa
öðru hvoru verið að státa af
forustu sinni fyrir löggjöfinni
um félagsheimilin. En þar sem
samvizkan er miðlungi góð, með
málflutning þennan er fjar-
stæða þessi endurtekin á fárra
mánaða fresti í þeirri veiku
von, að með nógu mörgum end-
urtekningum fari einhverjir að
trúa því, að Sjálfstæðisflokkur-
inn geti haft forustu um merki-
legt menningarmál. Ja, heyr á
endemi!
Skyldi ekki næsta sporið
verða, að Sjálfstæðisflokkurinn
hefði haft forustu um setningu
íþróttalaganna, byggingu sund-
hallarinnar í Reykjavík, Há-
skólans, héraðsskólanna, um
stofnun menntaskóla á Akur-
eyri, gagnfræðaskóla í kaup-
stöðum, íþróttakennaraskólans,
húsmæðrakennaraskólans, garð-
yrkjuskólans á Reykjum svo
nefnd séu nokkur menningar-
mál, sem Framsóknarflokkur-
inn knúði fram, oft gegn harðri
andstöðu íhaldsins. Það eru
bjálfalegir tilburðir hjá ungum
Sjálfstæðismönnum að eigna
sér forustu fyrir löggjöfinni um
félagsheimilin eða öðrum menn-
ingarmálum, vitandi það að
eðlilegri eyðslu, svo að hún hafi
handbæran gjaldeyrir til að afla
sér nýrra og fullkomnari at-
vinnutækja til sjós og sveita.
Ríkisútgjöldin verða að lækka
stórkostlega og framleiðslu-
kostnaðurinn verður að lækka
svo mikið, að atvinnuvegirnir
geti borið sig. Hvers konar óþörf
milliliðastarfsemi verður að
hverfa úr sögunni. Trúna á
gjaldmiðilinn verður að endur-
lífga og glæða sparifjársöfnun-
ina, svo að fjármagn verði
handbært til nauðsynlegra
framkvæmda. Aðeins með slík-
um allsherjar viðreisnarráðstöf-
unum verður hægt að tryggja
sjálfstæði þjóðarinnar og vel-
megun hennar í framtíðinni.
Það ætti að gera íslendingum
valið auðveldara, að allar þær
bjóðir, sem hugsa um framtíð
sína, hafa valið síðari leiðina.
Það er ekki aðeins hægt að
benda á fordæmi Breta, heldur
engu síður frændþjóðanna á
Norðurlöndum, einkum þó Norð-
manna. íslendingar mega ekki
halda að allt sé fengið með lýð-
veldisnafninu, eins og virzt
hefir um skeið, heldur fylgja
því auknar skyldur. Að óreyndu
verður ekki öðru trúað en að
bjóðij.i bregðist vel og vasklega
við vandanum, þegar hún sér
þær tvær leiðir, sem hún hefir
nú um að velja. Enn til þess að
svo geti orðið, þurfa líka for-
ustumenn hennar að vera vel á
varðbergi, gera henni ljóst
hvernig komið er, og vinna að
því, að hún velji rétta veginn.
flokkurinn hefir aldrei haft
slíka forustu né einu sinni verið
ætlast ýsl þess af honum.
Það er fullkominn málefna-
þjófnaður og fölsun staðreynda
að halda því fram, að ungir
Sjálfstæðismenn hafi haft for-
ustu fyrir setningu laganna um
félagsheimilin, eins og nú skal
sýnt fram á með nokkrum
díémum. Ungir Sjálfstæðismenn
geta svo lifað sælir í sinni
ímynduðu forustu, en vegna
þeirra, sem vilja hafa það sem
satt er og rétt, skal þetta mál
rakið nokkuð, af marg gefnu
tilefni.
1. Þáttur íþróttanefndar
ríkisins.
Eftir að íþróttanefnd ríkisins
hafði starfað í nokkur ár kom
í Ijós, að þörf var á styrk til
bygginga íþrótta- og samkomu-
húsa. Vegna aðkallandi verk-
efna, einkum sundlaugabygg-
inga, gat íþróttasjóður ekki
sinnt samkomuhúsunum, nema
að sára litlu leyti og miðaði þá
aðeins við íþróttaaðstöðuna,
sem húsin veittu. íþróttanefnd-
inni var samt sem áður ljóst, að
samkomuhúsin voru sú undir-
staða félagslífsins, sem verð-
skuldaði fyllilega opinbera að-
stoð. Hún átti því nokkrar um-
ræður um aukinn stuðning
ríkisins við samkomuhýsbygg-
ingar, er hún nefndi félags-
heimili. Um þessi mál skrifaði
ég m. a. all ítarlega grein í Tím-
ann 19. júni 1945.
2. Þáttur ungrnennafélaganna.
Ungmennafélögin tóku þetta
mál tveim höndum, sem eðlilegt
var, og birti tímarit þeirra,
Skinfaxi, nokkrar grfeinar um
málið árið 1945, eftir áhuga-
sama ungmennafélaga. Þá skrif-
aði Þorsteinn Einarsson íþrótta-
fulltrúi gagnmerka grein um
félagsheimili í 2. hefti Skinfaxa
1945. Var þar samandreginn
allur helzti rökstuðningur fyrir
málinu og vitnað í löggjöf ná-
grannaþjóðanna og birtar
myndir af félagsheimilum
þeirra. Var þetta hefti Skinfaxa
sent öllum alþingismönnum
með tilmælum um, að þeir tækju
málið upp. Var íþróttafulltrú,
óþreytandi að vinna því fylgi,
hvar sem tækifæri gafst.
3. Þáttur Framsóknarflokksins.
Á flokksþingi ^ Framsóknar-
manna 17. apríl 1944 er gerð eft-
irfarandi samþykkt:
„Flokksþingið telur að efla
beri skilyrði til heilbrigðs fé-
lagslífs æskulýðsins og sjá hon-
um fyrir bættum húsakosti í því
skyni, bæði í sveitum og kaup-
stöðum, meðal annars með
byggingu æskulýðshallar í
Reykjavík.“
Málið þurfti vitanlega allmik-
inn undirbúning. Þingflokkur
Framsóknarmanna samþykkti á
fundi sínum 25. febr. 1946 að
flytja málið í þinginu og fól
Páli Þorsteinssyni alþm. að
semja frumvarp til laga um fé-
lagsheimili, sem hann svo flutti
í neðri deild ásamt Bjarna Ás-
geirssyni núverandi atvinnu-
málaráðherra, þann 8. marz
1946, sem viðauka við frumv. til
laga um æskulýðshöll í Reykja-
vík, en það mál hafði Umf.
Reykjavíkur vakið upp 1943.
Með þessu frumv. var lagður
grundvöllur að málinu í þinginu
og endanleg afgreiðsla þess að
verulegu leyti byggð á því. í
þetta sinn dagaði frv. uppi, en
það vakti með sér almenna á-
hugaöldu. Áskoranir bárust víða
að, einkum frá ungmennafélög-
um og samböndum þeirra, um
að samþykkja frumv. Engar
undirtektir fékk málið hjá Sjálf-
stæðisflokknum á þingi né í
PEARL S. BUCK:
í skugga kynþáttahatursins
Niðurlag.
Fram að þessu hafði ég haft
mikla ánægju af að sitja þarna.
Ég hafði verið að hugsa með
sjálfri mér. „Hér er gömul kyn-
blendingsætt, sem virðist njóta
sín til fulls, þrátt fyrir lit sinn.
Þau voru augsýnilega vel efnuð,
hámenntuð og hamingjusöm,
Þetta var ólíkt öllu, sem ég
hafði áður kynnzt. Ég hafiji
aldrei fyrr hitt amerískan kyn-
blending, sem ekki bar þennan
nagflndi sársáuka óréttlætisins,
sem þeim er sýnt. Þessi fjöl-
skylda — hugsaði ég með
ánægju — sýnir, að það er hægt
að vera kynblendingur í Amer-
íku pg vera ánægður með allt
og alla.
„Hefir maður yðar ekki jafnt
hvíta og svarta sjúklinga,“
spurði ég.
„Ó jú,“ svaraði þessi fagra
kona. „Hann fer til hvers og
eins, sem leitar hans.
„Og þér,“ spurði ég, „eigið
þér ekki lika hvíta vini?“
„Nei,“ svaraði hún lágt „ég á
enga.“
„En dóttir yðar?“ hélt ég
áfram, „hún segir mér, að hún
gangi í skóla með hvítum stúlk-
um.“
„Það gerði ég líka, svaraði
móðirin, „en að loknu skóla-
námi sé ég ekki meira af þeim.“
„En hvers vegna?“‘ spurði ég.
„Mann langar lítið til að
komíi þar, sem vafi er á um við-
tökurnar," svaraði hún.
Skugginn yfir svip hennar
var nú mjög greinilegur, og ég
ákvað að reyna að finna orsakir
hans,
„Vjð skulum tala af fullri
hreinskjlni um þetta kynþátta-
vandamál,“ sagði ég„ „Verðið
þér fyrir óþægindum vegna
þjóðernisins hér í Phila-
delphiu?"
„Ó nei,“ flýtti hún sér að
svara. „Það eru mörg ágæt veit-
ingahús, sem okkur er leyft að
koma á og við gætum þess að
fara ekki á aðra staði. Við finn-
um fljótt hvar okkur er ætlað
að vera og getum þá sneitt hjá
— smán.“
„En leikhúsin?"
„Þau beztu gera engan
mannamun,“ svaraði hún, „og
við getum hlustað á góða hljóm-
blöðum flokksins fyr en full-
trúaráð S. U. S. samþ. seint í
maí 1946, að nauðsynlegt sé, úð
hið opinbera styrki félög og
félagasamtök æskunnar í sveit-
um landsins til að koma sér
upp félagsheimilum til afnota
fyrir starfsemi sína.“
Þessi skörulega og frumlega!
tillaga heitir svo forusta á máli
S. U. S„ enda segja þeir, að við
hana hafi „skriður komizt á
málið.“ Ég held þeir ættu held-
ur að tileinka sér hógværð mús-
arinnar og segja: „Lítið munaði
um þetta.“ Þessi tillaga var
ekkert annað en dauft bergmál
af því, sem búið var að segja
og skrifa um þetta mál og hafði
ekki hin minnstu áhrif á gang
þess.
Það hafði alltaf verið gert ráð
fyrir því, að eitthvað af
skemmtanaskattinum gengi til
leikhússbygginga úti á landi,
þegar þjóðleikhúsið yrði full-
byggt, og kom það m. a. fram í
umræðum á Alþingi, er lögin
um skemmtanaskattinn voru
sett. Hins vegar lá ekkert fyrir
um það, hvenær það yrði, fyr
en komið var fram á þetta ár.
Töldu flestir, sem börðust fyrir
félagsheimilunum, að ekki
mætti bíða þar til þjóðleikhús-
inu væri lokið, enda munaði Al-
þingi ekki um að klípa smá-
upphæð af 200 millj. kr. fjár-
lögum til þeirra mála.
Páll Þorsteinsson og Bjarni
Ásgeirsson fluttu á ný frumvarp
sitt um félagsheimili 11. nóv.
1946, nokkuð aukið og breytt frá
fyrra þingi. Fáum dögum áður
eða 31. okt. báru þeir Sig. Bj.
og Ing. Jónsson fram frumv. til
laga um breytingu á skemmt-
anaskattinum, þ. e. að verulegur
hluti hans gengi til samkomu-
hússbygginga. Þá var ekki vitað,
hvort þörfum þjóðleikhússins
væri fullnæg't að sinni.
Páll Þorsteinsson, sem mest
allra manna hafði barizt fyrir
málinu i þinginu, reyndi að ná
samvinnu um þessi frumv., ef
auðið yrði að klófesta hluta af
skemmtanaskattinum. En þungt
var undir fæti. Brynjólfur
Bjarnason, 'þáverandi mennta-
málaráðherra, hafði starfandi
nefnd, til þess að gera tillögur
um rekstur þjóðleikhússins. Þeg-
ar hún loksins skilaði áliti, kom
í ljós, að skemmtanaskatturinn
hrakk ekki fyrir rekstrarhalla
þess.
Það var því' augljóst, að sæti
stjórn' Ólafs Thórs áfram, var
langþráð hugmynd um breyt-
ingu á meðferð skemmtana-
skattsins alveg út í bláinn, því
þingmenn Sjálfstæðisflokksins
urðu að sætta sig við það sem
öðruvísi var frá þeim kommún-
istaráðherrunum án þess að
mögla. Vitað var, að Brynjólf-
ur gerði tillögur nefndarinnar
að sínum og þar með hefði
frumv. Sig. Bj. og Ing. J. vérið
afgreitt.
4. Þáttur Eysteins Jónssonar.
Þangað til núverandi ríkis-
stjórn var mynduð gerðist ekk-
ert á Alþingi. Strax eftir að Ey-
steinn Jónsson varð mennta-
málaráðherra tók hann málið
upp. Lét hann gera áætlun um
það, hvenær Þjóðleikhúsið gæti
orðið af skemmtanaskattinum
til byggingarinnar og hversu
mikið þyrfti að ætla rekstri þess
í framtiðinni, eins og hann gæti
talist eðlilegur. Að því búnu lét
hann semja frumv. til laga um
breytingu á skemmtanaskatt-
inum, er miðaðist við ársbyrj-
un 1948 og var skemmtana-
skatturinn felldur inn í frumv.
P. Þ. og Bj. Á. um félagsheimili
og það gert að stjórnarfrumv.
Með þvi var málinu tryggður
.skjótastur íramgangur. Örugg
forusta Eysteins Jónssonar færði
málið í höfn. Án hennar hefði
frumv. dagað uppi í annað sinn.
Að lokum hefði það vitanlega
sigrað, eins og flest önnur góð
mál.
Hér að framan hefir stað-
reyndum málsins verið lýst.
(Framliald á 4. siðu)
list. Þeir leyfa okkur að koma
á söngleikahúsin.“
„Þeir?“ spurði ég.
„Hvíta fólkið,“ svaraði hún
hóglátlega.
„En þér eigið þó vini,“ spurði
ég.
„Ójá,“ svaraði hún og það
birti yfir svip hennar. „Ég á
mjög góða vini meðal míns
fólks, og dætur þess eru líka
vinir barna minna. Við eigum
okkar litla vinahóp, sem við
skemmtum okkur með.“
Samtalið hélt áfram í klukku-
tíma enn. Ég kom með spurn-
ingar og hún svaraði með þess-
ari hógværu hreinskílni, sem
mér fannst svo aðlaðandi. Öðru
hverju sagði hin blakka dóttir
hennar nokkur orð til þátttöku
í samræðunum.
Á meðan við sátum þarna og
töluðum saman leitaði hugur
minn liðinna atburða. Hvar
hafði ég séð þessar aðstæður
áður — glæsilegar fagrar konur,
gáfuleg andþt, prúgmannlega
íramkomu og fágað mál, áhuga
á hljómlist og leiklist, en þó
allt bundið í viðjar dulinnar
hræðslu. Ég leitaði í minning-
um liðinnar ævi unz ég fann
það, sem þessar tvær konur
minntu mig á. Þær minntu mig
á útlaga, ég hefi kynnzt útlög-
um frá mörgum löndum. Þær
minntu mig á rússneska aðals-
menn i Shanghai, sem komm-
únistar höfðu gert útjæga. Eins
og ég sat hér nú meðal þessara
kvenna, hafði ég oft setið áður
preðal rússneskra kvenna í
Shanghai. Setið með þeim í lít-
illi stofu þar, sem þær reyndu
að gleyma raunveruleikanum
með því að lifa sig inn í sinn
eigiú litla, lokaða heim. Já, ég
minr/úst útlaga frá Frakklandi,.
— fyrstu útlaganna frá Þýzka-
landi, — ættgóðra og mennt-
i
aðra manna, sem í sjálfsvörn
reyndu að gleyma því liðna,.
lifðu saman í smáhópum í sín-
um heimi út af fyrir sig. — Og
í New York — fyrir aðeins
nokkrum dögum, mættu mér
enn útlagar, — kínverskar kon-
ur í New York, — konur frá
Hong Kong og Shanghai, frá
Hangchow og Peking, sem koma
til Ameríku svo hræðilega fram-
andi í öllum sínum veikleika og
fegurð, reyna að halda hópinn
og byggja sinn litla heim mitt
í hinni ægilegu tilveru, sem um-
lykur þær.
Já, á þetta minntu þær mig,
þessi ameríska móðir og dóttir.
„Finnst yður þér vera Am-
eríkani?“ spurði ég allt t einu.
Þær urðu forviða við spurning-
una.
„Jú, vissulega,“ svaraði móð-
irin. Það var það fyrsta, sem
ég heyrði hana segja með nokk-