Tíminn - 14.08.1947, Side 4
FRAMSÓKNARMENN!
Munib að koma í fíokksskrifstofuna
4
REYKJAVÍK
S krifstofa Framsóknarflokksin ser í
EcLduhúsinu við Lindargötu. Simi 6066
14. ÁGÚST 1947
145. lilað
ARÐSÚTBORGUN
fyrir árið 1946 fer fram daglega í skrifstofu vorri
ISLENZK EN»URTRYGGI1\G
(áður stríðstryggingafélag ísl. skipshafna)
Garðastræti 2.
Málefnaþjófnaður Kynþáttahatur
(Framhald af 2. síöu)
Þetta er orðið lengra en æski-
legt er, en af gefnu tilefni í
Mbl. síðastliðinn sunnudag varð
ekki hjá því komizt. Má þó bæta
ýmsu við, ef reynt verður að
véfengja frásögn þessa. Verður
nú væntanlega öllum Ijóst, að
Sjálfstæðisflokkurinn hafði hér
enga forustu, en hann fylgdi
því á lokastiginu, löngu eftir að
það hafði verið þrautrætt opin-
berlega og flutt í þinginu, en
það er vitanlega meira en hægt
er að segja um afstöðu hans til
ýmissa annarra menningar-
mála, fyrr og síðar.
5. Lokaþáttur
Sjálfstæðisflokksins.
Fyrst ungir Sjálfstæðismenn
hafa kosið að minna sig á hvað
eftir annað með stolnum fjöðr-
um og eigna flokki sínum mál-
efni, sem hann hafði enga for-
ustu fyrir, skal minnzt á það að
lokum, að vald og áhrif Sjálf-
stæðisflokksins fyrir þetta mál,
sem önnur framfaramál getur
orðið örlagaríkt áður en lýkur.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir haft
forustu fyrir því að eyða 1200
milj. kr. í erlendum gjaldeyri
undanfarin tvö ár. Hann hefir
stjórnað viðskiptamálum og
fjármálum. Hann skilur þannig
við viðskiptamálin, að góðæri
hefir verið breytt í harðæri.
gjaldeyrisskortur, síauknar tak-
markanir á innflutningi nauð-
synja, margvíslegar hallæris-
ráðstafanir bíða þjóðarinnar í
dag.
Þetta bitnar á byggingu fé-
lagsheimila, sem . æskan hefir
svo lengi þráð. Þótt peningar
séu fyrir hendi er allt útlit fyrir,
að ekkert verði gert á næstunni
fyrir efnisskorti, eftir þau mestu
gjaldeyrisár, sem hafa komið
yfir þetta land. Þarna er for-
usta Sjálfstæðisflokkslns, sem
ungliðarnir geta með réttu
eignað sér. Þessi forusta mun
setja svip á framfaraviðleitni
þjóðarinnar næstu árin. Upp-
runi hennar mun engum dylj-
ast. Ungir Sjálfstæðismenn ættu
heldur að ræða þann vanda, en
reyna að leika drauginn á Fróðá,
sem þeir eru engir menn til:
„Að verma sitt hræ við annarra
eld
og eigna sér bráð, sem af hinum
var felld.“
D. Á.
SKIPAUTGCKO
RIKISINS
E.s. LINDIN
til Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar. Vörum veitt móttaka í
iag.
(Framhald af 3. síöu)
anna. En skugginn, sem fylgdi
mér þaðan, hann fylgir mér enn,
og ég veit, að hann fylgir mér
svo lengi, sem hann hvílir yfir
landinu mínu. Því kynþátta-
misrétti er ekki aðeins skuggi
yíir lífi blökkumannanna. Það
er skuggi yfir okkur öllum og
mestur yfir þeim, sem finna
misréttið, en leyfa þó hinum illu
áhrifum þess að vaxa án þess
að hreyfa hö^d né fót. Slíkt
getur ekki farið vel í þjóðasam-
lífi eins og hvítra manna og
svartra, sem byggja Bandaríkin.
Engin þjóð getur verið örugg
um framtíð sína, ef útlagar
þjóðfélagsins eru meðal borg-
ara þess. Það er ekki sá, er þolir
óréttlætið, sem líður mest, held-
ur sá, er óréttinn fremur. Þræla-
haldið skapaði iðjulausa og van-
kunnandi hvíta menn, og kyn-
þáttahatrið heldur því eyði-
leggingarstarfi áfram. Að þykj-
ast öðrum meiri vegna þess eins,
að vera^fæddur með hvítum lit,
— er nokkur staðhæfing jafn
fölsk til þess að byggja á yfir-
burði sína? Hvor líður meir við
svo heimskulegan hroka, — sá
hviti eða svarti? Á sál sinni
bíður hvíti maðurinn meira
tjón.
Það eru hinir vitru, hvítu
menn, sem nú ættu að rísa upp
í réttlátri reiði gegn þessu kyn-
þáttamisrétti, því svo sannar-
lega sem nótt fylgir degi, þá
mun lýðveldi okkar líða undir
lok, ef við ekki getum þurrkað
út allan kynþáttahroka. Við
getum ekki vaxið sem forustu-
bjóð, svo lengi sem við látum
slíka heimsku viðgangast. Það
eru hvítu mennirnir, sem eru í
mestri hættu vegna kynþátta-
hatursins. Við erum í hættu
stödd á þessari jörð, þar sem
lifa margfalt fleiri miljónir
blakkra manna en hvítra. Við
munum þurrkast út af þessari
jörð, ef við látum kynþátta-
hatrið halda áfram að skipa
mannkyninu í fjandsamlega
flokka. Hvar eru þeir, sem vilja
bregða snöggt við til þess að
bjarga okkur — áður en það er
orðið of seint?
Byggingarefnis-
skömmtun
(Framhald af 1. síðu)
við að senda viðskiptanefnd
fyrirskipaðar skýrslur samkv.
reglugerð þessari, skal sæta 20
—200 kr. dagsektum. Má ákveða
þær með ábyrgðarbréfi til hlut-
aðeiganda.
Brot gegn ákvæðum reglu-
gerðar þessarar og reglum sett-
um samkvæmt þeim, varða
sektum allt að 200 þús. kr. Ef
miklar sakir eru eða brot er ít-
rekað, má svipta sökunaut at-
vinnurétti um stundarsakir eða
fyrir fullt og allt. Upptaka eigna
samkvæmt 69. gr. almennra
hegningarlaga skal og heimil
vera.
14. gr. Reglugerð þessi öðl-
ast þegar gildi.“
Útvegum með stuttum fyrírvara
Frigidaire
kæliskápa
frá Ameríku,
gegn g'jaldeyris- og iiinflutnmgsleyfum.
Samband ísl. samvinnuféfaga ||
::
Skömmtun á
byggingarefni
Vél leyfum oss að beina þeim tilmælum til við-
skiptamanna vorra, að þeir kynni sér reglugerð
Viðskiptamálaráðuneytisins um skömmtun á bygg-
ingarefni, svo og fyrirmæli Fjárhagsráðs um íram-
kvæmd skömmtunarinnar. — Sérstök athygli skal
vakin á því, að vér getum hvorki selt né afhent
íjément, steypustyrktarjárn, timbur, krossvið og
aðrar þilplötur, nema leyfi Fjárhagsráðs komi til,
og er þýðingarlaust að senda eftir þessum vörum
• eða panta þær hjá oss, öðrum en þeim, sem slikt
leyfi hafa í höndum.
Reykjavík, 12. ágúst 1947.
Félag ísl. foygglng'arefuakaupmanna
::
::
i
::
I
::
::
::
::
II
II
1
::
1
H
♦♦
1
::
1:
::
í:
II
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
n
ii
!! Tvær stúlkur
»♦»»«»*♦♦♦♦♦»«**♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»«♦*♦♦♦♦♦♦♦«♦♦**•♦♦♦♦♦*♦•*♦♦♦♦*»♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
»**♦*•♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦
óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgar-
firði. Hátt kaup. Upplýsingar hjá skrifstofu
ríkisspítalanna í Fiskifélagshúsinu, sími 1765.
Trésmiðjan Einir
SÍDfiBÍ 41
IVorðfirði
Sími 59
Alls konar húsgagnasmíði og innréttingar.
Ennfremur: hurðir, gluggar, loft og gólfflísar o. fl.
Fylgjumst ávallt með öllum nýjungum 1 fagi voru.
Vanti yður búðar- eða eldhúsinnréttingu, þá leytið til
okkar, við munum teikna og skipuleggja fyrir yður á hag-
kvæman hátt.
Vandað efni.
Vönduð vinna.
Sanngjarnt verð.
::
♦♦
8
::
::
::
♦♦
H
:: i
::
♦♦
♦♦
II
I
♦♦ 1
«
Látið fagmeimiua smíða það.
Trésmiðjan Einir
Jófo. Guðmundsson, Yeskaupstað.
II íí
Portland sement
getum við útvegað frá Belgíu með stuttum
fyrirvara
F. JÓHA.\ASSO\
umboðsverzlun
Sími 7015 — Pósthólf 891
(jatnla Síó
Ævintýri
s j ómannsins
(„Adventure")
Amerísk stórmynd.
Að alhlutverkin leika:
Clark Gable
Greer Garson
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang.
7ri/ícli-£tó
TRYGGUR
S\ÝR AFTUR.
(Return of Rusty).
Hrífandi og skemmtileg ame-
rísk mynd.
Aðalhlutv. leika:
Ted Donaldsson,
John Litel,
Mark Dennis,
Barbara Wooddell,
Robert Stevens.
Sýnd kl. 5—7—9.
Sími 1182.
Wýja Bíó
(við Skúlagötu)
Sonur
rcfsinornarinnar.
(Son of Fury)
Söguleg stórmynd, mikilfengleg
og spennandi.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Gene Tierney
George Sanders
Roddy McDowall
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11, f. h.
“Tjarnafkíó
Undir merki
kardínálans
(Under the Red Robe)
Ævintýri frá 17 öld.
Annabella
Conrad Veidt
Raymond MasSey
Sala aðgöngumiða hefst kl 11.
Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9.
Þökkum hjartanlega auðsýnda hjálp og samúð við
andlát og jarðarför sonar okkar og bróður
Sigfásar Rlöndal
Stafholtsey.
Pálfríður, Páll og Sigríður Blöndal.
TILKYNNING
frá fjárhagsráði til iðnfyrirtækja
scm nota skammtalSar foyggingarvönir.
Þau iðnfyrirtæki, sem nota trjávið, sement, steypu-
styrktarjárn, krossvið, þilplötur eða einangrunarplöt-
ur við framleiðslu sína, skulu senda fjárhagsráði um-
sókn um innkaupaheimild fyrir þessum vörum sem
fyrst.
í umsókninni skal tilfæra væntanlega þörf fyrir-
tækisins á tímabilinu 15. ágúst til 31. des. 1947, sund-
urliðaða skrá yfir innflutning og innkaup á tímabil-
inu 1. jan. til 14. ágúst 1947 og einnig á árinu 1946.
Fyrirtækin eru beðin um að hafa umsókn þessa sem
nákvæmasta og ýtarlegasta, þannig að afgreiðsla ekki
tefjist vgena ónógra eða vantandi upplýsinga.
Reykjavik, 13. ágúst 1947.
fjáriiagsrAð.
!
j Auggýsing
S!
II i frá YHiskiptanefnd um skömmtun
í
á kaffi.
Samkvæmt heimild í reglugerð útgefinni í dag um
skömmtun á kaffi, hefir verið ákveðið, að frá og
með 14. ágúst 1947 skuli stofnauki no. 10 á núgild-
andi matvælaseðli gilda sem innkaupaheimild til
1. okt. þessa árs fyrir 375 grömmum af brenndu og
möluðu kaffi eða 450 grömmum af óbrenndu kaffi.
Reykjavík, 13. ágúst 1947.
Viðskiptaiiefndin.