Tíminn - 06.09.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.09.1947, Blaðsíða 2
2 TlMlNN, lawgardagmii 6. sept. 1047 161. blað Þorkell krafla skrifar: „Öllu er snúið öfugt þó” Laugardagur 6. sept. ■nii' i iimiMi ■in rir irnirr i-r~ Skrif Alþýðublaðsins um afurðaverðið í Alþýðublaðinu birtist í gær furðuleg forustugrein um nýju landbúnaðarvísitöluna. Kemur þar fram slíkur hugsunarhátt- ur, að óhjákvæmilegt er að mótmæla honum tafarlaust. í grein þessari er mjög býsn- ast yfir þeirri verðhækkun, sem verður á landbúnaðarafurðun- um samkvæmt nýju vísitölunni. Segir blaðið, að það lýsi lítilli ábyrgðartilfinningu hjá bænd- um að knýja fram slíka hækk- un nú, enda muni leiða af þessu nýjar hækkunarkröfur hjá öðr- um stéttum. Til þess að sýna tóninn í greininni, þykir rétt að birta þetta sýnishorn: „Málsvarar bændastéttar- innar á vettvangi stjórnmál- anna fjölyrffa í ræffu og riti um nauffsyn þess aff stöffva verðbólguna og dýrtíffina. En þegar þeir eiga aff marka raunhæfa afstöffu í þessum málum og gefst kostur á því aff sýna I verki, aff þeir séu samkvæmir orffum sínum og skrifum, bregst þeim ábyrgff- artilfinningin. Stéttardekriff og flokkshagsmunirnir villa þeim þá sýn.“ í grein Alþýðublaðsins er gengið vandlega fram hjá þeirri staðreynd, hvernig landbúnað- arvísitalan er fundin, enda væri ekki hægt að brigsla bændum og fulltrúum þeirra um ábyrgð- arleysi, nema þeirri staðreynd væri leynt. Landbúnaðarvísital- an er byggð á þeim grundvelli, að bændum séu tryggðar svip- aðar tekjur og öðrum vinnandi stéttum. Lagt er til grundvallar það kaupgjald, sem hliðstæðar launastéttir hafa þegar tryggt sér, og verðlag landbúnaðarvara síðan miðað við það, að bænd- ur geti notið svipaðra tekna. Það er því alrangt, að með á- kvörðun landbúnaðarverðsins séu bændur látnir fara fram úr öðrum stéttum og þeim þannig gefið tilefni til nýrra kaup- krafna, heldur er aðeins verið að tryggja bændum svipaðar tekjur og aðrar stéttir hafa þegar fengið. Sú ábyrgðartilfinning, sem Alþýðublaðið er að heimta af bændum og fulltrúum þeirra, er því í stuttu máli sú, að þeir eigi að falla frá kröfum sínum um jafnrétti við aðrar stéttir og láta skammta sér miklu minni tekjur en aðrar stéttir hafa þegar fengið. Bændurnir eiga einir allra stétta að færa fórn, svo að hægt sé að fleyta fjármálaóstjórninni áfram enn um stund. Það er sannarlega undrunar- vert, að slík krafa skuli koma fram í blaði, sem kennir sig við hinar vinnandi stéttir. Það er sannarlega undarlegt, að það skuli geta hugsað sér, að dýr- tíðarmálið verði fyrst og fremst leyst á kostnað fjölmennustu vinnustéttarinnar í landinu. Og það eykur ekki hróður blaðsins, sem gerir þessa kröfu um lakari og verri kjör til handa bænda- stéttinni en öðrum stéttum landsins, að það skuli aldrei bera fram kröfur um minnkað- an óhófsgróða heildsalanna og annarra meiriháttar fjárafla- manna, heldur virðist þvert á móti leggja fyllstu blessun sina yfir hina gegndarlausu fjáröfl- un þessara manna á undan- I. Framsóknarflokkur og Al- þýðuflokkurinn fóru með völd árin 1934—1939. — Vitanlega mátti um stjórnarstefnu þeirra ára deila — þótt afrek stjórn- arinnar og björgunarstarf væri aðdáunarvert. — En aldrei mun nokkur hafa átt þá hugkvæmni að kenna stjórnarandstöðunni, Sjálfstæðisflokknum, um stjórnarstefnuna eða afleiðing- ar hennar, kosti og galla. — Engum hefir komið til hugar að kenna aðallega þjóðinni um, heldur þeim, sem leiddu þjóð- ina. Engum hefir annað til hug- ar komið en að þakka eða van- þakka, sýkna eða sakfella þá stjórn, sem með völdin fór, barðist fyrir stefnu sinni meðal kjósendanna og fékk samþykki þeirra. Þetta hefir verið og er frá sjónarhól andlega óbrjálaðra manna, svo sjálfsagður hugsun- arháttur um stjórnina 1934—39, sem og allar aðrar ríkisstjórn- ir, að ekki hefir þótt umtals- vert. Stjórnmálamaður eða flokk- ur berst fyrir stefnu sinni með- al þjóðarinnar. Ef stefnan, sem hann álítur rétta, sigrar — þá stjórnar hann og ber ábyrgðina (sbr. fyrrverandi stjórnar- flokka). Ef stefna manns eða flokks bíður ósigur, stjórnar hann ekki og ber þá auðvitað ekki ábyrgð á þeirri stefnu, sem sigrað hefir, en hann hefir bar- ist gegn (sbr. Framsóknarflokk- inn). Engin ríkLsstjórn á rétt til að stjórna degi lengur en hún er samþykk og vill bera ábyrgð á þeirri stefnu, sem farin er. Sé stjórnin ósamþykk stefnunni ber henni að lýsa því yfir með því að segja tafarlaust af sér. Sérhver ríkisstjórn ber því með tilveru sinni einni saman ábyrgð á þeirri stefnu, sem ríkir meðan hún er við völd. förnum árum. í þessum efnum skapar Alþýðublaðið sér áreið- anlega sérstöðu meðal jafnað- armannablaða heimsins. Það er lika ómaklegra að brigsla bændastéttinni um á- byrgðarleysi í dýrtíðarmálunum en nokkurri stétt annarri. Bændur sýndu bezt vilja sinn í verki haustið 1944, þegar þeir gáfu eftir 9.4% af afurðaverð- inu í trausti þess, að aðrar stéttir gerðu það sama. Hvernig brugðust forkólfar Alþýðu- flokksins við þeirri framréttu hönd bændanna? Þeir gengu í bandalag við Ólaf Thors og kommúnista um að hækka laun allra annarra stétta og leiddu nýtt verðbólguflóð yfir þjóðina. Sú reynsla hefir gert bændurn- ar aðgætnari og varfærnari í þessum efnum. Það er samt óhætt að full- vissa Alþýðublaðið um það, að bændurnir munu ekki skorast undan að bera sinn hluta af þeim ráðstöfunum, sem gera þarf til að lækka dýrtíðina, ef þær eru gerðar á réttlátan hátt og látnar ná hlutfallslega jafnt til allra. En hitt er Alþýðu- blaðinu líka bezt að gera sér ljóst, að bændur munu ekki þola að ranglega verði gengið á rétt þeirra og það munu verkamenn ekki heldur þola. Réttlátlega verða dýrtíðarmálin ekki leyst, nema byrðar niður- færzlunnar verði fyrst og fremst bornar af þeim, sem mest hafa grætt á dýrtíðinni. II. Seinustu árin hefir sú stefna verið sköpuð um margt, „að öllu er srjúið öfugt þó aftur og fram í hundamó ... “ Fyrirhyggju- leysi og gaspursháttur hefir ver- ið kallað bjartsýni og dirfska. Fyrirhyggja og forsjálni; — þær dyggðir sem beztar hafa þótt, hafa verið uppnefndar og kall- aðar svartsýni og hrunspá. Fólkið var hellt fullt af and- vara- og fyrirhyggjuleysi — og því talin trú um, að það væru dyggðir. Fyrrverandi stjórn hagaði sér eins og fjárplógs- menn alræmdir, sem drekka menn fulla og ginna þá í því ástandi til að skrifa á glæfra- víxla. — Nú er sá fjárglæfravíxill, er þjóðin var ginnt til að skrifa á, fallinn í gjalddaga. Þessi ginn- ing var rekin með þeirri ó- skammfeilni og áfergju að sein- ast í vetur hélt Pétur Magnús- því fram að fjármálin og gjald- eyrismálin stæffu meff mesta blóma og Ólafur Thors sagði aff útlitiff hefði aldrei veriff bjartara, gjaldeyris tekjur árs- ins 1947 yrffu um 600 miljónir. (Þær munu reynast 250—300 miljónir og geta aldrei farið yfir 400 miljónir,hve vel sem síld veiddist). Þessir herrar voru því ánægð- ir með stjórnarstefnuna fram á síðustu stund, sem og vera bar. Sögðu þeir ekki, að vaxandi dýr- tíð væri kjarabót, að dýrtíðin dreyfði auðnum til fátækling- ana, allt var þetta auðvitað gert fyrir þá. Hin nýju tæki þoldu svo sem þessa dýrtíð o. s. frv. Þegar og ef þyrfti að lækka Það eru ekki ýkja mörg ár síðan að við íslendingar viss- um, hvernig ætti að standa að því að rækta gras — rækta það hvar sem var. Hér er ekki átt við heimilisiðnaðinn, túnin kringum bæina, sem koma eins og af sjálfu sér, vegna þess að bænum var, þar sem því mátti við koma, valinn þurrlendur staður. Heldur er átt við hitt, hveifnig standa átti að því að rækta mýrina, melinn, sandinn, og breyta þessu í tún. Og ekki er það fyrr en nú, sem einstöku menn hafa öðlast vitneskju um það, hvernig standa ber að því að rækta gagnskóg á íslandi. Árið 1930, alþingishátíðarár- ið, beittist Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri fyrir stofn- un Skógræktarfélags íslands. Félag þetta varð þó í fram- kvæmdinni aðallega skógrækt- arfélag Reykjavíkur. Á síðasta ári var stofnað sér- félag fyrir höfuðstaðinn, en Skógræktarfélag fslands gjört að sambandsfélagi skógræktar- félaganna í iandinu. Þetta nýja sambandsfélag hélt sinn fyrsta eiginlega aðal- fund að Brúarlandi í Vaglaskógi um síðustu helgi. Á þessari samkomu gjörðist margt markvert. í fyrsta lagi fengu menn, sem dýrtíðina mundu þeir sannar- lega gera það framleiðendur (sjálfstæðismenn) og verka- menn (kommúnistar) og manni skij£iist að þetta yrði álíka auð- velt og að draga saman málara- stiga. — Og efndirnar eru þær, að stjórnarflokkarnir eru hlaupnir sundur með hárreitingum, pústrum og öðrum tilburðum, er slíkum hæfir — en dýrtíðar- súlan stendur eftir, og aldrei hærri sem einskonar minnis- varði þeirrar stjórnar auðnu- leysis og eyðileggingar, er sat að völdum undanfarin ár. — Og eftir að fjármálahrun er löngu augljóst öllum hugsandi mönfium, labba þeir Pétur og Ólafur niður úr stólunum, en utan úr myrkrinu heyrast hróp þeirra um „blóma“ og „birtu“ stjórnarstefnu þeirra. Þetta er nú að vera blekkingunum trúr til hinztu stundar. III. En nú er líka tónað nýtt lag (Morgunbl. 3. sept.) Nú er ekki talað um „blómann“ og „birt- una“. Nú er talað um ískyggi- legt útlit. Nú er það fólkið, sem var svo vitlaust að þaff vildi þessa dýrtíð! Nú er hún fólkinu að kenna! Stjórnin vildi þetta ekki — fólkiff var óviðráðanlegt. Og eiginlega voru líka allir flokkar á móti gerðadómslög- unum, nema Sjálfstæðisflokk- urinn! Nú sýnir það sig að Sjálfstæðisflokkurinn hafði á réttu að standa. Gerðadómslög- in eru aftur orðin góð! — Manni hrís hugur við þeirri trú á heimsku fólksins, sem þarna voru, allgreinilegt yfir- lit yfir starf hinna ýmsu skóg- ræktarfélaga, framkvæmdir þeirra og örðugleika. í öðru lagi var þarna skýrt frá staðreyndum, sem sanna það, að ýmsar barrviðartegundir geti þrifLst hér á landi. í þriðja lagi var samþykkt einskonar stefnuyfirlýsing, sem skógræktarfélögin munu fara eftir, og jafnframt gjörðar bráðabirgðatillögur um verka- skiptingu milli hins opinbera og einstaklingsframtaksins, eins og það kemur fram fyrir milligöngu skógræktarfélaga. í fjórða lagi voru heimsóttir og skoðaðir ýmsir staðir, er bera framkvæmdamöguleikun- um vitni. Þá upplýstist það einnig á þessum fundi, að nú hefir verið fundin aðferð við uppeldi á birkiplöntum að minnsta kosti, sem kalla mætti stóriðjuaðferð, í stað annarar seinvirkarl, sem notuð hefir verið fram til þessa, og valdið því, að ekki hefir verið hægt að fullnægja eftir- spurninni og því í raun og veru staðið í vegi fyrir framkvæmd- um. Skal nú vikið að þessum at- riðum nokkru nánar. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, er nú að rísa mikil á- fram kemur í þessum ósannind- um og rangfærslum. Sömu mennirnir, sem börðust fyrir þeirri stefnu, sem fyrrver- andi stjórn hafði, sátu í stjórn- inni og báru ábyrgð á stefnunni og töluðu um „blóma', hennar. og „birtu“, þykjast nú hvergi hafa nærri komið. Allir þeir, sem nokkuð þekkja til málanna, vita það, að Ólaf- ur Thors var ginntur til þess af kommúnistum og jafnaðar- mönnum fyrir forsætisráð- herratign og peningalegan á- vinning nokkurra fjölskyldna að samþykkja á Alþingi vorið 1942 breytingu á kjördæma- skipun landsins. Áður hafði Ól- afur lofað þeim Hermanni Jón- assyni og Eysteini Jónss. því að viðlögðum drengskap, þegar samið var um gerðardómslögin, að breyting á kjördæmaskipun- inni skyldi ekki ganga fram á því þingi. Þessu drengskapar- loforði brást Ólafur en mynd- aði stjórn með yfirlýstum and- stæðingum gerðardómslaganna. Þar með var öllum ljóst, að gerðardómslögin voru úr sög- unni. Þau voru óframkvæman- leg með mönnum, sem höfðu sett sér sem aðalmark að eyði- leggja þau. Og forsætisráðherr- ann, sem átti pólitískt líf sitt undir kommúnistum, varð verk- færi þeirra, enda réðu þeir og jafnaðarmenn þegar ferðinni í dýrtíðarmálinu eftir að Ólafur hafði myndað stjórn. Heitrof Ólafs 1942 er nú aðal- orsök þess, að þjóðin er nú gjaldleyrislaus og fátæk í stað þess að vera fjárhagslega vel á vegi stödd. Vorið 1942 urðu al- ger straumhvörf í íslenzkum stjórnmálum. IV. Engum, sem rétt vill vita, dylst að brigðmælgi Ólafs Thors 1942 urðu bani kaup- og verðfestingarinnar — og opnaði hugaalda um trjárækt og skóg- rækt. Skrúðgörðum fjölgar óðfluga við heimilin, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Suður-Þingeyingar hafa komið á hjá sér athyglis- verðu skipulagi, þar sem félags- lega er unnið að því, að upp rísi bæjarskógur á sérhverri jörð í héraðinu. Á skömmum tíma hefir þetta félagsfyrir- komulag leitt til þess, að i sýslunni hefir þegar verið kom- ið upp girðingum á 47 jörðum, flestar eru þær um hektari að stærð, og innan þessara girð- inga er tekið að gróðursetja hinn væntanlega „bæjarskóg." Yfirleitt fer árleg gróðursetn- ing fram á einum og sama degi, skógræktardegi, og er samhjálp innan hverrar sveitar um hana. En hlutkesti ræður hverjir hljóti styrkinn, sem fyrir hendi er, til þess að koma girðingunni um bæjarskóginn í framkvæmd. Flest hafa skógræktarfélögin hafizt handa um verklegar framkvæmdir, samhliða hvatn- ingar- og leiðbeiningarstarfi. í Eyjafirði og á Fljótsdalshéraði hafa verið girt svæði, þar sem skógarleifar hafa leynzt í jörð, og er nú furðulega margar trjá- plöntur vaxnar á legg innan þessara girðinga. Þá er vert að geta þess, að félagið í Eyjafirði girti land fyrir nokkrum árum við svonefnt Garðsárgil, en í því lifðu birkihríslur sem búsmali náði ekki til. Innan þessarar girðingar breiðist nú björkin óðfluga út. Þá lýsti því Jón Rögnvaldsson, hinn kunni garð- yrkjumaður í Eyjafirði, hvern- ig listigarðarnir á Akureyri, Gróðrastöðin, Grundarstöðin og Leyningshólareiturinn ysu fræ- inu út yfir héraðið, og einkum þá flóðgátt fyrir aukna dýrtíð, sem kommúnistar og jafnaðar- menn höfðu barist fyrir. Verkn- aður Ólafs hefir breytt vel- gengni í vesaldóm, meðan nokkrar fjölskyldur hafa rakað saman fé og flutt það til út- landa í skjóli stjórnarstefn- unnar. Fyrsta þætti þessarar harm- sögu er nú að verða lokið. Hann er saga um eina mestu glæfra- mennsku, sem veraldarsagan þekkir. Eða hvar munu póli- tískir glæfrar hafa orkað því að gera eina auðugustu þjóð heims- ins, að tiltölu við fólksfjölda, að vanskila- og bónbjargarþjóð á jafn skömmum tíma? Ég spyr það fólk, sem rétt- lætistilfinningu hefir: Hverjir hafa unnið stærri afbrot í þessu landi en þeir, menn, sem að þessu eru valdir, — og er það ekki að hengja bakara fyrir smið, þegar menn eru teknir fastir fyrjr smáþjófnaði, en þessir menn ganga lausir? Ég spyr ennfremur: Nú þegar ár- angurinn af stjórnarstefnunni, sem var tekin upp eftir heitrof Ólafs Thors 1942, liggur fyrir, er þá fært að stjórna áfram, án þess að gefa þjóðinni tæki- færi til að þvo af sér þann smánarblett að hafa látið ginn- ast af þessum mönnum. Geti hún ekki þvegið þann smánar- blett af sér, er ekki mikil von um björgun hennar. Ragiuir Jónsson hæstaréttarlögmaffur Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. Vinnið ötullega fprir TínwNN. Auglýslð í Tímaimm. í stefnu til norðausturs, og hversu ánægjulegt það væri, þegar skógurinn yxi af sjálfu sér. Ennfremur skýrði hann frá að komnar væru fjórar girð- ingar um bæjarskóga, í Eyja- firði, hin stærsta 10 ha. Ketill bóndi Indriðason á Fjalli í Aðaldal sagði frá því á fundinum, hvað honum fannst mikið um þegar hann, lítill drengur, sá skógartré i fyrsta sinr.. Nokkru síðar áttaði hann s:g á því, að lágvaxið kjarrið í heimahögum jarðarinnar þar sem foreldrar hans bjuggu, væru systur bjarkarinnar miklu, sem hann hafði séð. Og litli dreng- urinn fékk heimild foreldra sinna til þess að mega freista að friða þennan unga skóg fyr^ ir búsmalanum. Og þetta gerði hann, með aðstoð hunds, í 20 ár, en þá fyrst hafði heimilið efni á því að girða skóginn og friða með þeim hætti. Oft fór litli drengurinn ofan um miðj- ar nætur til þess að reka féð úr skóglendinu. En nú er þarna ein fríðasta skógarhlíðin i byggðarlaginu. Þe.»si maður hafði margt til mála að leggja. Hann taldi grisjun ófriðaðra skóga víta- verða og þyrfti að banna hana með lögum. Taldi fóðurbæti, út- lendan áburð og auknar vélar hleypa upp fénaði en á kostnað landsnytja, svo að áratugir gætu eytt skógarleifum og nytjalendum meir en aldir áð- ur. Vildi að skógræktarfélög aðstoði við skóggæzlu, en ríkis- valdið herði sig við friðunina á gömlum skógarleifum. Að girð- ingar um skóglendi til nýrækt- ar njóti sama jarðræktarstyrks og túngirðingar. Skóglendi á (Framhald á 4. síBu) Guðlirandiir Magnússon: Kapítulaskipti í skógræktarmálunum Fyrsta g'rein.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.