Tíminn - 09.09.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.09.1947, Blaðsíða 4
DAGSKR'Á er bezta íslenzka tímaritib um þjóðfélagsmál REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 9. SEPT. 1947 162. blað Dánarminning (Framhald af 3. síOu) menn — auk ekkju — eru tveir synir, stjúpdóttir og ein systir, en mörgum fleirum, frændum og vinum er mikill söknuður og tregi við fráfall hans. Halldór Stefánsson. Atvmniileysi og gjaltl- eyrisskortur . . . (Framhald af 1. slBu) það lífsnauðsynjar og byggja þó mikið upp í landinu. — Næsta ár eru að minsta kosti allar líkur til, að gjaldeyristekj- ur okkar verði 220—320 miljón- ir. Fyrir þetta getur þjóðin lif- að með sparnaði og haldið á- fram nýbyggingum í atvinnu- lífinu, sem verða að sitja fyrir öllu — sem og öðrum framför- um, — eftir því sem geta leyfir. Það sem á stendur og úr sker um gæfu þjóðarinnar eða ógæfu nú á næstunni er það, hvort henni tekzt að koma sínum eigin heimilishögum í lag, — þ. e. kveða niður dýrtíðina, koma framleiðslunni á fjárhagslega sterkan grundvöll. — Ég held að þjóðin geri þetta. Henni verður að skiljast, að hún hefir undanfarið verið leidd af svokölluðum „bjartsýnis mönn- um“ eins og þeir hafa kallað sig. Hún hefir skrifað upp á víxilinn hjá þeim. Nú er hann fallinn í gjalddaga og þjóðin verður öll að borga — borga með þrautsegju, sparnaði og fyrirhyggju. Önnur leið er ekki til, ef þjóðin vill vemda frelsi sitt og tilveru, sem heiðarleg menningarþjóð. — En hvað líður svo dýrtíðar- málinu. Það hefir oft verið rætt við ríkisstjórnina um nauðsyn þess, að lausn þess máls verði hraðað. En um það er fullt sam- komulag við ríkisstjórnina, að lausn þess sé og eigi að vera hennar mál, vegna hinna póli- tísku tillita, sem taka þarf. — En eins og fram kemur í því sem ég hefi sagt, veltur árang- urinn af störfum Fjárhagsráðs og á því hvernig og hve fljótt lausn dýrtíðarmálsins tekst. — Og ég tel, að lausn innflutn- ingsmálanna sé í raun og veru einn þáttur dýrtíðarmálsins og ekki sá veigaminnsti. — Fóðurbirgðaskortur (Framhald af 1. slBu) stafanir á eftir. Það munu vera sýslumennirnir, sem eiga að sjá um að lögum sé hlýtt í landinu hvað þetta snertir, enda eiga sýslunefndir að fá afrit af skýrslum fóðurskoðunarmanna, og það er því þeirra að ýta hér við mönnuip, og koma á fóður- birgðaskoðunum á Suðurlandi. En ef til vill þarf ráðherra að nota sér heimild laga nr. 56, 15. nóv. 1934, og krefjast skýrslna af forðagæzlumönnum, en und- arlegt má telja, ef menn ekki sjá þörfina og láta skoðun fara fram, án þess að það opinbera þurfi að hlutast til um það. Á Suðvesturlandi og Vest- fjörðum eru nú mest öll hey komin inn og margir hættir heyskap, nema þeir, sem eru nú að slá hána og kerra hana 1 súrhey, þar sem súrheystóftir eru til. En nokkrir bændur súrsuðu fyrri slátt, og grafa nú gryfjur fyrir hána, þar sem þeir eiga ekki nóg rúm fyrir alla töðuna í súrheystóftunum, sem fyrir voru. Meiri hluti bænda á þessu svæði hafa tæplega meðalheyskap, og mikið af því er hrakið.. Kristleifur Þorsteins- son á Stórakroppi segir mér, að hann muni ekki eins sólskins- laust sumar á sinni ævi og er hann þó langminnugur. Á Norðurlandi og Austur- landi hafa ský dregið fyrir sólu öðru hvoru seinustu viku, en þó verið þurrkar, svo að enn hefir allt þornað, sem heyjað hefir verið, en menn fara þar víða að hætta heyskap. Aoglýsið í Tímanum. ÞEIR SEM NOTA ALFA-LAVAL mjaltavélar ÖÐIAST: Meiri mjólk, því að AHFA-LAVAL vélin er smíðuð þannig, að hún hefir sérstaklega góð áhrif á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjólk, því að með ALFA-LAVAL vélun- um er hægara að framleiða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokkurri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk, því að ALFA-LAVAL vélarnar þurfa svo lítið afl og varahlutaeyðslan er mjög lítil. — ALFA-LAVAL mjalta- vélum fylgir prentaður leiðarvísir á íslenzku. Sérfróður maður, sem er í þjónustu vorri, setur vélarnar upp og vér munum sjá um, að ávallt sé fyrir hendi nægur forði varahluta. Bændur: athugið hvað nágranninn, sem hefir ALFA-LAVAL mjaltavél, segir um vélina sína, áður en þér festið kaup á mjaltavél annars staðar. Einkaumboð fyrir ísland: Samband ísl. sam innufélaga fjamla Síó Bókhald - Garðastrætl 2, simi 7411. Bókhald og bréfaskriftir, fjöl- ritun, vélritun, þýðingar. Raguar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. Búóittgs dufi Romni Vanllle Sítrónu Appelsín Súkkulaði SS55SÍ55S555SS5555SSS5545SSÍ5Í5S555SSS: Brunabótafélag íslands vátrygglr allt Unaafé (nraut venlunarbirgBlr). Upplýsingar i aSalskrlfatofu, AlþýSuhúfli (slml 4815) og hjá umbofigmönnuxn, aem «ru í hverjum hreppi og kaupaUfi. Kerrupokana sem eru búnir til úr islenzkum gærum, erum við byrjaðir að sauma. MAGNI H.F. Vinnið ötulleqa fprlr Timmnn. Tilkynning frá Landssímanum. Nokkrar ungar stúlkur verða teknar til náms við langlínuafgreiðslu hjá Landssímanum. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi og verða þess utan að ganga undir hæfnispróf, sem Landssíminn lætur halda í Reykjavík. Áherzla er meðal annars lögð á skýran málróm og góða rithönd. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að vera komnar tll Póst- og simamálastjórnarinnar fyrir 20. september 1947. Tvær stúlkur \ < o O o <i <) o óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borg- o o o <» < > <) o o arfirði. — Hátt kaup. Upplýsingar í skrifstofu rlkisspítalanna. Sími 1765. Karlmaður óskast til hjúkrunarstarfa. Upplýsingar í skrifstofu rikisspítalanna. Sími 1765. Sláturfélag Suðurlands Reykjavík. Sirrú 1249. Simnefnt: Sláturfélag Reykhás. — Frystibús. AílOumSnverkHiiiSla. — BfáRnatferO. FramlelOír og selur í heildsölu og amásölu: Niður- soðiO bjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurö á brauö, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávaUt nýreykt, viOurkennt fyrir gæOi. FrosiO köt alls konar, fryst og geymt i vélfrystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. VerOskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. lljónabandsfrl (Vacation from Marriage) Metro Goldwyn Mayer-stór- mynd, gerð undir stjórn Alex- ander Korda. Aðalhlutverkin leika: Robert Donat, Deborah Kerr, Ann Todd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jripoli-Síó IJppreisn I fangelsinu (Prison break) Afar spennandi amerfsk saka- málamynd. Aðalhlutverk leika: Burton Mac Lomce John Rusell Slenda Farrel Constance Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1182. Wijja Síó Tónlist og tilhngalíf („Do You Love Me“) Falleg músíkmynd 1 eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara Dick Haymes Harry James og hljómsveit hans Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Inngangur írá Austurstræti. ~Tjatwarbíó Tunglskins- sónatan Hrlfandi músíkmynd með planó- snillingnum heimsfræga Ignace Jan Paderewski Sýning kl. 5, 7 og 9. SSÍ5SS555S5555SSS5555SS55SS554 Þökkum hjartanlega öllum fjær og nær fyrir auffsýnda samúð og hluttekningu váð fráfall og jarðarför konu minnar og móður _ , _ — . .. a - jr — - im.- m - -J»——• Guðrúnar Guðmundsdóttur Erpsstöffum. Þó sérstaklega þökkum við' þeim hjónum, Hólmfríði Þorláksdóttur og ísleifi Jónssyni Bergstaðastræti 3, fyrir alla hjálpsemi í hvívetna. Benedikt Snorrason og börn. Þjóðræknisfél. íslendinga efnir til samkomu í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 9. september kl. 8, þar sem Nína Sæmundsson myndhöggv- ari verður stödd. Einnig verður þetta kynningarkvöld fyrir þá Vestur-íslendinga, sem hér eru staddir. Aðgöngumiðar i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Hversdagsklæðnaður. Stjórniu. Tómar flöskur - hækkað verð Fyrst um sinn kaupum við I Nýborg allar algengar þriggja pela flöskur á 50 aura stykkíð. Er þetta gjört til þess að komast svo sem verða má hjá gjaldeyriseyðslu í flöskukaup frá út- löndum. 1 nágrannalöndunum fá þeir einir að kaupa áfengi, sem koma með flösk- urnar. Verður ekki til þessa gripið hér, nema almeimingur sýni tómlæti I því að selja oss flöskurnar fyrir til- greint verð. Móttaka í Nýborg alla virka daga, nema laugardaga. Áfengisverzlun ríkisins S3ÍSSÍSÍSÍÍJSS4SJSSJ5JSS55545ÍSÍS5555SÍ555SSÍ5555S5555S55S555S5554SSÍ55555555S5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.