Tíminn - 12.09.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.09.1947, Blaðsíða 4
DAGSKR’Á er bezta íslenzka tímaritib um þjóðfélagsmál 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarfiokksins er 1 Edduhúsinu vzð Lindargötu. Sími 6066 12. SEPT. 1947 165. blað Heimilisrit Hjartaásútgáfunnar Hjartaásinn Þriðja hefti þessa nýja og vinsæla tímarits er nú komið i bókabúðir. Fyrsta heftið seldist upp á tæpri viku, en hefir nú verið prentað upp. Fást því öll þrjú heftin eins og sakir standa, en óvíst að svo verði lengi. Hjartaásinn flytur fjöl- breytt og læsilegt efni til tómstundalesturs. Af efni ritsins má t. d. benda á þessa þætti: LISTFENGAR SMÁSÖGUR í góðum þýðingum eftir hin heimskunnu stórskáld: Maxim Gorki, André Maurois, Sherwood Anderson, Erskine Caldweli, O’Henry, Honoré de Balzc. KÍMNISÖGUR OG SKEMMTISÖGUR eftir góða og þekkta höf- unda, svo sem Mark Twain, Dan Anderson, Pelle Molin o. fl. KVIKMYNDASÍÐUR með fjölda mynda og frá- sagna úr kvikmyndaheim- inum. SÖNGLAGATEXTAR þýddir og frumsamdir, við fræg erlend lög, sem margir kunna, en hefir vantað íslenzkan texta við. LJÓÐBROT OG LAUSAVfSUR. Safn af stökum og lausa- vísum eftir ýmsa höfunda. KYNLEGIR KVISTIR nefnist greinarflokkur um ýmsa sérkennilega fs- lendinga, sem nú eru horfnir af sjónarsviðinu, menn, sem taldir hafa ver- ið eins konar „glerbrot á mannfélagsins haug“. Auk þessa flytur ritið svo ýmislegt annað efni: Þýddar og frumsamdar greinar, skemmtilegar framhaldssögur og margt fleira. Skreytt er ritið myndum og teikningum og að öllu leyti til þess vandað eftir föngum. Þess má geta, að Hjarta- ásinn og Hjartaásútgáfan hafa efnt til mikillar verð- launakeppni um beztu frumsömdu skemmtisög- una og þrjár beztu smá- sögurnar. Er samkeppni þeirri lýst í 2. hefti tíma- ritsins. HJARTAÁSINN kemur út mánaffarlega og fæst hjá öllum bóksölum lands- ins. Hvert hefti kostar kr. 5,00. Veitiff yffur og fjöl- skyldu yffar þann ódýra munaff aff kaupa þetta vin- sæla og fjölbreytta rit. — Sendiff afgreiffslunni á- skrift. Söluumboff og afgreiffsla: Bókaverzlun Pálma H. Jónssonar Akureyri. Útvegum vér gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyf um fyrir vörubíla frá Ameríku til afgreiðslu í vetur. Allar nánari upplýsingar í síma 7080 EiiikaumboÖ (jantla Síé Jftjja Bíó H j ónabandsf rí (Vacation from Marriage) Metro Goldwyn Mayer-stór- mynd, gerð imdir stjórn Alex- ander Korda. Aðalhlutverkin leika: Robert Donat, Deborah Kerr, Ann Todd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7ri/ícli-Síé TónllsÉ og* tilhngalíf (,J)o You Love Me“) Falleg músíkmynd í eðlilegum Utum. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara Dick Haymes Harry James og hljómsveit hans Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Inngangur frá, Austurstræti. Tjarnarbíó IJpprcisn í fangelsinu (Prison break) Afar spennandi amerísk saka- málamynd. Aðalhlutverk leika: Burton Mac Lomce John Rusell Slenda Farrel Constance Moore Tunglskins- sónatan Hrífandi músíkmynd með píanó- snillingnum heimsfræga Ignace Jan Paderewski Tangarsókn . . . (Framhald af 2. síðu) lokum bent á áhrifamikið úr- ræði til að sanna það, að hægt sé að halda uppi atvinnurekstri á þeim grundvelli, er þeir mæla með. Þeir hafa sem stendur ráð á Alþýðusambandi fslands og Dagsbrún. Þettá eru voldug oog fésterk fyrirtæki. Hvernig væri nú að láta þessi fyrirtæki gera út í vetur? Ætli Dagsbrún gæti t. d. ekki fengið eitthvað af ný- sköpunarbátunum hans Áka og Alþýðusambandið togara til leigu eða jafnvel kaups? Ef í hart færi yrði að hjálpa þeim með lögum til að fá skipin með leigunámi. Svo yrðu þessi nýju útgerðarfélög einhvers staðar að fá aðstöðu til fiskverkunar með algengum kjörum. Ekki vantar Sósíalista menn, sem hafa gott vit á útgerð, fisk- iðju og fisksölu, að þVí er þeir sjálfir segja. Þarna kæmi því fljótt í ljós hvað útgorðin raun- verulega getur í höndum „fólks- ins“ eins og það er orðað. Þeir, sem þar ynnu að, þyrftu hvorki að kvíða atvinnuleysi né „árás á lífskjör" sín. Og þessi rekstur slægi laglega vopnin úr höndum „hrunstefnumannanna,“ sem segja að framleiðslan þoli ekki verðlagið í landinu. Svo er alls ekki útilokað, að þessi útgerð fengi síldarverk- smiðjuna hans Áka byggða næsta sumar, með mjölskemmu, Kapitulaskipti. (Framhald af 2. síðu) breiddargráðu, og tekur þar ákjósanlegustu framförum. Þá skýrði hann frá Álmviðartegund sem flutt hefði verið inn frá Noregi skömmu fyrir stríð, sem yxi svo undrum sætir, og mundi hún ákjósanleg m. a. í skjól- belti. Einnig kæmi frá Noregi ösp og hvít-elri, sem yxu hér vel sem garðtré. Um 90% af trjáviðarþörf er fullnægt með barrtrjám. Undanfarið hefir tr j á^iðarinnf lutningur hér numið 13—20 milj. kr. á ári Væri kominn fullvaxta barr- skógur á landssvæði sem svar- aði hálfri túnastærðinni, mundi það fullnægja viðarþörfinni, eins og hún er í dag. Velja þyrfti hverri trjátegund stað eftir veðurlagi. Sitkagreni sunnanlands, en hvítgreni norðanlands t. d. Ekki sé rétt að setja barrviðarnýgræðing á bereyæði. Þess vegna þurfi að friða allar skógarleifar til þess að planta barrviði og ala hann upp í skjóli þeirra og planta birki fyrst, þar sem engar skógarleifar eru. En hægt sé að rækta tré, þar sem hægt er að rækta kartöflur. Að sjálfsögðu er hér ekki end- ursagður nema lítill hluti hins fróð’tega erindis skógræktar- stjórans, en sú er bót í máli, að í meginatriðum mun erindið verða birt í Tímariti skógrækt- arfélagsins. Austan ofviðri . . . (Framhald af 1. síðu) ofsans. Hefði mátt búast við meira tjóni á höfninni í Eyjum í ofviðrinu, þar sem höfnin er nú full af bátum, enda sá tími árs nú, er flestir heimabátar eru í höfn, auk fjölda aðkomuskipa, sem leituðu þar hafnar. Telja Vestmanneyingar það vera að þakka því, hvað höfnin er orðin góð, að ekki urðu þar meiri skemmdir á skipum í veðrinu. Margir reknetabátar frá ver- stöðvunum við Faxaflóa voru á sjó í fyrinótt, er óveðrið skall á. Lentu þeir sumir í hrakning- um, misstu mikið af netum sumir, fengu flestir lítinn sem engan afla og komust við illan leik að landi. Þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi var farið að óttast um 15 smál. bát frá Vestmanna- eyjum, sem ekki hafði til spurts í meira en sólarhring. Talsverðar skemmdir urðu af völdum ofveðursins í Siglufirði. Á Akranesi urðu engar telj- andi skemmdir í veðrinu. Þaðan voru 5 reknetabátar á sjó, en alls verða þaðan gerðir út 8 bátar á reknet í haust. Allir bátarnir nema einn, Sigurfari, fengu litinn sem engan afla, aðeins 3—6 tunnur. Sigurfari fékk hins vegar um 100 tunnur og missti þó talsvert af netum sínum. Bátarnir komu að landi seint í gær, eftir erfiða sjóferð af miðunum. Nýja landbúnaðar- vasitalan . . . i | (Framhald af 1. síðu) ! en hagstofustjóri er oddamaður. Eftir að úrskurður hefir verið felldur um ágreiningsatriðin, verður verðgrundvöllur land- búnaðarvara fyrir verðlagsárið 1947—1948 þannig: GJÖLD: Kjarnfóður: (1400 kg. jíldarmjöl kr. 1400.00, 1200 kg. annað fóður kr. 1362) Kr. 2,762.00 Tilbúinn áburður: (330 kg. köfnunarefni kr. 1.089.00, 97 kg. fosfórsýra kr. 165.00, 66 kg. kalí kr. 72.00) Kr. 1.326.00 Viðhald fasteigna: (Timbur kr. 215.00, Þakjárn kr. 143.00, Málning kr. 175.00) Kr. 533.00 Viðh. og fyrning verkfæra — 1.200,00 Lækningar og meðul .... — 91.00 Opinber gjöld ............ — 104.00 Flutningar ............... — 878.00 Vextir ................... — 900.00 Vinulaun: (Kaup bóndans fyrir 2730 stundir kr. 22.168.00. Greidd vinnulaun, 55% af kaupi bónd- ans kr. 12.192.00) Kr. 34.360.00 Til kaupenda Tímans í Reykjavík Mjólk kg. 13.500 Nauta- og alikálfakjöt .... — 140 Kýrkjöt — 170 Húðir — 25 Afurðir af sauðfé: Kjöt af dilkum, vetur- gömlu og sauðum — 1.000 Kjöt af öðru fé — 161 Gærur — 224 uu — 110 Afurðir af hrossum: Hrossakjöt — 150 Hrossahúðir — 25 Afurðir af garðrækt: Kartöflur 17 tunnur Kr. 42.154.00 Frá dregst: (Selt fóður og hey kr. 2.046.00. Seld hestavinna kr. 72.00. Styrkir kr. 300.00. Ýmislegt kr. 550.00. Aðstöðumunur kr. 1.500.00) .............. Kr. 4.468.00 Raunveruleg útgjöld verða því ................. Kr. 37.686.00 TEKJOR: Afurðir af nautgripum: Agreiningsliðir, sem komu til úrskurðar voru þessir: Tilbú- inn áburður, vextir, vinnulaun, frádráttarliðirnir og fyrsti tekjuliðurinn (mjólkurmagn). Hérmeð fylgja skjöl þau, sem yfirnefndinni hafa borizt frá nefndarhlutunum. Einar Gíslason vill taka fram, að hann sé ekki samþykkur áð- urnefndum úrskurði, að því leyti, sem hann ér frábrugðinn tillögum hans, einkanlega er snertir liðina: Vextir, greidd vinnulaun og aðstöðumunur. Sverrir Gíslason, vill taka fram, að hann sé ekki samþykk- ur áðurnefndum úrskurði, að þvi leyti, sem hann er frá- brugðinn tillögum hans, eink- ! anlega hvað snertir liðina: Greidd vinnulaun, aðstöðumun og mjólkurmagn“. Verffiff ákveðiff. Á verðgrundvelli yfirnefndar- innar, sem miðast við meðalbú í landinu, hefir framleiðsLuráð landbúnaðarins nú þegar verð- skráð mjólk og mjólkurvörur og mun síðar í þessum mánuði verðskrá kindakjöt og garð- ávexti. Sláturfélag Suðurlands Reykjavík. Slmi 1249. Símnefni: Sláturf&ag. Reykhús. — Frystlhús. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 16 ára. Sími 1182. Sýning kl. 5, 7 og 9. lýsisgeymi og öllum áföllnum kostnaði. Og til þess að full- komna þetta allt, væri máske ekki fyrir það synjandi, að frumherj ar heilbrigðismálanna í höfuðstaðnum léðu þeim Bú- kollu sína eitt ár, til að græða á fyrir verkalýðshreyfinguna. Starfsemi á þessum grund- velli myndi rétta við hlut Sós- íalista, ef vel gengi. En mál- flutningur þeirra síðustu daga gerir það ekki. Fimmtugur C. A. C. Brun sendiherra Dana á íslandi varð fimmtugur í gær. Hann dvelur nú í fríi í Dan- mörku. Hann var sendisveitar- fulltrúi í Bandaríkjunum á styrjaldarárunum, en tók við sendiherrastörfum hér, skömmu eftir að stríðinu lauk. Vinniíf ötullega fi/rir Tímann. Oft veldur miklum leiðindum, hve erfitt er viða I bænum að koma blaðlnu með skilum til kaupendanna. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra, sem verða fyrir vanskilum, að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau, þar til þau hafa verið löguð og jafnframt að leiðbeina börnunum, sem bera út blaðið, hvar bezt sé að láta það. Þeir kaupendur,sem búa utan við að- albæinn og fá blaðið 1 póstl, gerðu Tímanum mikinn greiða, ef þeir borguðu andvirði blaðs- ins á afgreiðslunni. — NiðorniðBverksmiðja. - ÍEjújfnagerfi. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður- soðifí kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurö á brauð, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjðt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gœðí. Frosið köt alls konax, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. | Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.