Tíminn - 18.09.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.09.1947, Blaðsíða 2
TlMIIViV, íimmtudajgiim 18. scpt. 1947 169. blað 2 Fhntudagur 18. sept. kJHX&M Trúin á lygina Þingræðisskipulagið byggist á trú á dómgreind og þroska fjöid- ans, eins og lýðræðið yfirleitt. Fólkinu er fenginn réttur og vald til að velja sér löggjafa og stjórnendur. Og eitt göfugasta einkenni lýðræðisins, er einmitt það, að allir hafa málfrelsi og skoðanafrelsi. Öll mál má flytja fyrir dómstóli þjóðarinnar. Þessi réttindi byggjast vitair- lega á því, að fólkið hafi and- iegan þroska, siðferðisprek og dómgreind, til að snúa baki- við falsi, ódrengskap, blekkingum og yfirleitt hverjum þeim, sem hefir rangt við í leiknum Á síðari árum hefir áróðurs- tæknin mjög þróast. Eru dæmi til um það, að furðulega mikill árangur hafi náðst með skipu- lögðum áróðri og það jafnvel svo, að kalla má, að heilar þjóð- ir hafi verið gerðar briátaðar. Svo var það t. d. í Þýzkalandi nazismans. Vitanlega verða áhrifin mest þar sem ríkir eins konar einokun í áróðrinum svo að hinni miklu áróðursvél er einbeitt án þess að nokkur megi vinna á móti. Síðan áróðurstæknin full- komnaðist, hafa sumir fengið svo mikla trú á henni, að þeir halda að það sé aukaatriði í baráttunni fyrir áhrifum og fylgi hvort sagt er satt eða ekki eða hvort málstaðurinn er illur eða góður. Það er t. d. erfitt að hugsa sér, að nazistaforingjarnir þýzku hafi trúað því sjálfir, að Þjóð- verjar hafi raunverulega ekki verið sigraðir 1918, heldur svikn- ir af stjórnendum sínum til að leggja niður vopn og afhenda land sitt. En þessi kenning varð huggunarrík og vinsæl með hinni gömlu hernaðarþjóð, sem lagði metnað sinn fyrst og fremst i það, að vera hernaðar- lega sterk. Þannig er þetta orðin viður- kennd aðferð í áróðurstækninni, að halda nógu fast og ákveðið að fólki einhverju því, sem því v-æri ljúft að trúa, þó að það væri fjarstæða. Byggist þetta vitanlega á þeim hugmyndum, að undir niðri þrái menn að láta ljúga að sér. Það segir sig sjálft, að lýð- ræðið og öll þau mannréttindi, sem því eru samtengd, eiga til- veru sína undir því, að fólkið' standi af sér allan þann áróður,- sem er af þessu tagi. Dóm- greindarlítill múgur, sem er lestrækur búsmali ófyrirleitinna áróðursmanna, getur aldrei borið uppi lýðræðisskipulag með jafnrétti og frelsi fyrir alla menn. Vitanlega er skipulag þing- ræðis og lýðræðis miðað við það, að menn berjist fyrir því, sem þeir trúa að sé rétt með því sem þeir álíta satt. Það er ekki gert ráð fyrir skipulagðri og vísvit- andi lýgi í áróðurstækninni. En sé gripið til slíks, reynir á hinn almenna kjósanda og þegn að kveða það niður með andúð og fyrirlitningu. Þessi almennu sannindi eru rifjuð hér upp vegna þess, að einmitt þessa dagana hefir ver- ið gerð harðsnúin tilraun hér á iandi með áróðurstækni í stíl hinna þýzku nazista. Ekki er fyrir það að synja að örlað hafi fyrri á einhverju þeirrar ættar, en þetta dæmi mun þó vera al- Nýr spámaður í Þjóðviljanum. Hversdaglegá lætur Þjóðvilj- viljinn sér fátt um finnast menningu Ameríkumanna. Og það eru venjulegast ósköp lítil brögð að hrifningu á Hollywood í því blaði. En engin regla er undantekn- ingarlaus. Vestur í Hollywood er leikari, sem heitir Gary Cooper. Ein- hvers staðar sáu Þjóðviljamenn það haft eftir honum, að það væri heiður að því að vera kommúnisti. Og nú skipti. um. Nýjum ljóma sló á Hollywood og mynd af Cooper kom á æsku- lýðssíðu Þjóðviljans. En Vísir hefir löngum verið heimaríkur og honum leizt ekki á blikuna, ef Þjóðviljinn ætlaði nú að fara að skríða fyrir og skjalla kvikmyndastjörnurnar vestra. Enda varð nú Vísir fljót- ur að sanna, að Gary Cooper hefði aldrei kommúnisti verið. Tímanum er ekki kunnugt um stjórnmálaskoðanir Coopers þessa, enda mun það litlu skipta íslenzk þjóðmál. En hitt er eitt af auglýsingabrögðum vestra, að fá þá menn, sem kunnir verða og dáöir af ýmsu því, sem lítið segir til um andlegan þroska og manngildi, svo sem íþróttaafrek, líkamsfegurð og leikaraskap, til að láta hafa eftir sér einhver ummæli, sem geta verið með- mæll. Þannig eru fegurðar- drottningar og hnefaleikamenn keypt með ærnu gjaldi til að mæla með sérstakri sápu, silki- sokkum eða sígarettum. Bendir ýmislegt til þess, að stjórn- málablöðin íslenzku. hafi flask- að á svipuðum auglýsingabrell- um. Hvað skyldu það nú vera margir íslenzkir blaðalesendur, sem taka flokkslega afstöðu eft- ir því, fyrir hverja Gary Cooper segir sterkust meðmælaorð vest- ur þar? Þegar Búkolla baular. Búrekstur á landi hér er yfir- leitt með þeim hætti, að bænd- ur leggja allt sitt í atvinnulífið. Dögum saman hefir Þjóðvilj- inn fullyrt, að íslendingar gætu haldið framvegis sama útflutn- ingsverði og áður eða jafnvel öðru hærra, einungis ef ríkis- stjórnin vildi. Þessu er haldið fram, þrátt fyrir það, að flokks- menn Þjóðviljans hafa sjálfir tekið þátt í jsamningagerðum ágreiningslaust, engin þjóð selur fyrir það verð, sem blaðið segir íslendinga geta fengið og aldrei er ymprað á neinu tilboði í þá átt. .Hér virðist því algerlega vera treyst á það, að takast megi að hnappsitja svo einhverja and- lega sauðahjörð, að hún hlýði aðeins á þennan áróður og sefj- ist af honum. En það er glöggt dæmi um sæmd og þroska íslenzkrar al- býðu hvernig hún snýst við því, begar þannig er til hennar leit- að í blindri trú á kraft lýginnar í áróðrinum. Og það sýnir líka hvern lýðræðisþroska þjóðin hefir. Nú hefir íslenzk alþýða tæki- færi til að venja menn af því, að trúa á kraft lýginnar í áróðr- inum meðal hennar. Það er eflaust hægt að gagn- rýna margt hjá núverandi stjórn. Það má vanda um og deila á margt með fullum rök- um. En málflutningur Þjóðvilj- ans þessa dagana ætti að vera pólitískt sjálfsmorð. veg sérstætt í dirfsku og ósvífni. Þeir leggja allar eigur sínar og vinnu í búreksturinn. Forystumenn bæjarflokkanna í Reykjavík hafa margir hverjir lagt illt til bænda. Þeir hafa brigzlað bændastéttinni um afturhald og hverskonar ó- mennsku, vammir og skammir, allt frá sóðaskap að okri. En það var einn réttlátur í Södóma. Bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ir nú fundið sitt eftirlætisbarn í. búskapnum og gerir sér svo títt um það, að bú bæjarins sjálfs verður hornreka. Það var hún Búkolla! Þetta var ekki bú moldugra jarðyrkju- manna eða þeirra, sem sjálfir voru fjósamenn. Þetta bú áttu fínir menn, sem aldrei komu ná- lægt landbúnaðarvinnu sjálfir. Þeir höfðu átt peninga til að leggja í þetta, en þannig hafði nú til tekizt, að illt var að sjá hvort þeir fengu nokkurn tíma nokkuð fyrir framlög sín. Það vkr þó voðalegt, ef fínir menn í Reykjavík færu að tapa á land- búnaði. Reykjavíkurbær vill ekki að borgarar sínir missi fé sitt svoleiðis. Þá er betra að bærinn kaupi af þeim hið tap- aða fé, eins og borgarstjórinn vildi í sumar. Almenningur í bænum telur sig litlu skipta, þó að nokkrir fjárplógsmenn, sem hafa af misskilningi lagt fé í vanhugsað og illa rekið fyrirtæki í gróða- skyni, tapi því, og jafnvel þó að þeir hafi ginnt nokkra heið- arlega menn til að leggja fram fé í öðrum tilgangi, finnst fólki ekki að bærinn sé bótaskyldur. Og sízt er það til bóta gagnvart almenningsálitinu, að sumir fórgöngumennirnir eru ýmis- lega tengdir og venzlaðir á- hrifamönnum í bæjarstjórn- inni. Því verður minna úr, en til var stofnað og gengur allt hægra með greiðasemina. En þó hefir bærinn nú ákveðið að leggja 200 þús. kr. í vonina um framtíð fyrirtækisins. Um þvert og endilangt ís- Uranium í Grænlandi. Öll Hafnarblöðin birtu í gær frétt frá Sidney um, að ameríski landkönnuðurinn Dr. Donald Mc Millan hefði fundið uranium á Grænlandi. Úr uraníum má, sem kunnugt er, vinna efni í kjarnorkusprengjur, svo hér er um merkan fund að ræða. Politiken leitaði þegar álits Dr. Lauge Kochs jarðfræðings, og lét hann þá skoðun í ljós, að ekki myndi borga sig að vinna uranium við Godthaab, þar sem Mac Millan hafði fundið það. Knud Oldendon, fram- kvæmdastjóri nefndar þeirrar, sem fer með Grænlandsmál, kvað loku fyrir það skotið, að Ameríkanar gætu unnið uran- ium á Grænlandi, þar eð Danir einir hefðu rétt til að nýta nátt- úrugæði landslns. í dag birtir Politiken viðtal við Asger Liur^dbak magister. Lundbak telur, að tveir miljarð- ar smálesta af uranium séu á Grænlandi, en mestur hluti þess sé hulinn undir jöklinum. Franskir vísindamenn telja að 2—3 miljarðar smálesta af uranium séu á Grænlandi, en land hefir verið hlegið að fínu mönnunum, sem ætluðu að sýna þjóðinni hvernig ætti að búa og verða ríkir af því, en sögðu sig til sveitar á öðru ári. En hver hlær að bæjarstjórn- inni, sem tók ótilneydd við ó- maganum? Veizludrykkurinn nýi. Það fer nú víst að verða hver siðastur með það, að Reykjavík- urbær láti gjaldþegna sína borga 20 þús. kr. fyrir áfengi, sem bæjarstjórnin sjálf, og þeir sem hún velur með sér í gleð- skap, drekka upp á einni kvöld- stund. Framvegis Verður sjálf- sagt eingöngu drukkin Búkollu- mjólk í veizlum bæjarins, ef eitthvað má marka af því, hve mikið bæjarstjórninni finnst fyrir hana gefandi. Frjáls verzlun. Sjálfstæðismenn hafa oft tal- að um frjálsa verzlun, sem fyrir mynd. Það væru því líkur til aö þeir gripu fagnandi tillögum Hermanns Jónassonar og Sig- tryggs Klemenssonar í fjárhags- ráði um það, að verzlanir fengju leyfi til vörukaupa í hlutfalli við það, sem fólkið leitar eftir skiptum við þær. Þannig hlytu þeir að verða eftir á, sem mönn- um þætti verra við að skipta og smám saman að flosna upp frá kaupskapnum. Það blómgv- aðist, sem hæfast væri. Nú bregður svo við, að Sjálf- stæðismenn hafa fátt um þess- ar tillögur sagt, og heldur ó- lundarlega, það sem það er. Það skyldi þó aldrei vera, að þeir meti meira frelsi kaup- sýs.lumanna(nna, til að halda viðskiptum fólksins, en frelsi fólksins til að verzla þar, sem það vill helzt sjálft. Þeir sjá einn möguleika. Undarlegt er það, að Þjóð- viljinn verður ókvæða við í hvert skipti, sem minnst er á að minnka verðbólguna og kall- ar það árás á launakjör og lífs- (FramhcUd á 4. síðu) það er 1% af uraniumforða j arðarinnar. í Kanada og í Noregi er einnig uranium. Er það mjög eðlilegt, þar eð þessi þrjú lönd hafa eitt sinn náð saman. Asger Lundbak telur að það uranium, sem til er við strendur Grænlands, muni nægja Dönum i 100 miljónir ára. Nú er eftir að vita hvort Am- eríkanar verða ekki búnir að krækja sér í uraníumögn á Grænlandi áður en 100 miljónir ára eru liðnar. Jafnaffarmenn neita að ganga að skilyrðum vinstri. Undanfarnar vikur hafa staðið yfir viðræður milli full- trúa dönsku stj órnmála/lokk- anna í þeim tilgangi að finna grundvöll undir myndun þjóð- stjórnar. í gærkvöldi tilkynntu Jafnaðarmenn, að þeir gengju ekki Undir neinum kídingum- stæðum að skilyrðum vinstri, en eitt samstarfsskilyrði vinstri- manna var það, að Knud Krist- ensen yrði forsætisráðherra áfram og í öðru lagi vildu vinstrimenn hafa óbundnar hendur í Suður-Slesvíkurmál- inu. Fréttabréf frá Kaupmannahöfn Þ. 13,—9. ’47. Viðhorf hjóðarinnar til fjármuna verður að breytast Um fátt er nú meira rætt okkur ekki Ijósar orsakirnar manna á milli, þar sem vanda- sem því valda, finnum hvar mál þjóðfélagsins ber á góma, meinsemdin er falin og hverja en viðhorfin í gjaldeyrismálun- stefnubreytingu þarf upp að um. Er það og mjög að vonum. ! takn, ef úrbót skal verða. Þjóðin Þær staðreyndir, að við eig- verður að öðlast skilning á því, um nú við gjaldeyrisskort að að hin gegndarlausa fjársóun búa eftir hin mestu gróða- og og sú fyrirhyggju- og ábyrgðar- gjaldeyristekjuár sem yfir þetta 1 lausa meðferð fjármuna, sem land hafa gengið síðan byggð' einkennt hefir hina síðustu hér hófst, og einnig það, að tíma, er þjóðlífsmeinsemd, sem við höfum á liðugum tveim ár- | ekki einungis í bili hefir skapað um eytt um eða yfir miljarð í; hér þröng fyrir dyrum, heldur gjaldeyristekjum, eru hlutir sem; mun og einnig hafa í för með tala svo alvarlegu máli, að síst:sér ófyrirsjáanlegai fjárhags- þarf að undra þótt umræður veki. Gjaldeyrisvandræði eru löng- um eitt þyngsta fjárhags- og viðskiptaböl hverrar þjóðar, og þá ekki sízt fyrir þjóð eins og okkur íslendinga, sem flestar sínar brýnustu nauðsynjar þarf að flytja inn frá öðrum löndum. Það er því ekki að ástæðulausu, þó margir óttist, að gjaldeyris- vandræði þau sem við erum nú komnir í, muni því miður skapa á næstunni, ef ekki sérstaklega rætist fram úr, fleiri erfiðleika ógæfu um lengri framtíð, ef ekki verður frá snúið. Hún verður að loka eyrum sínum fyrir þeirri kenningu, sem með háværum orðum hefir verið á lofti haldið af ýmsum að undanförnu, að slík fjár- málastefna sé boðberi bjartsýn- is og nýsköpunarhyggju meðal þjóðarinnar, en að öll hvatning til gætni og varúðar, sé kyrr- staða og afturhald. Slíkt er hin háskalegasta sjálfsblekking sem þjóðin hefir leiðst í. Fyrirhyggjulaus fjáreyðsla og um afkomu okkar og atvinnulíf, taumlaus hneigð til óhófslifn- en í dag verður séð fyrir. aðar á ekkert skylt við sannan En þó þeir örðugleikar kunni, bjartsýnis- og umbótahug. Það ef til vill, um eitthvert tímabil eru veikleikamerki þeirrar þjóð- að sníða okkur þröngan stakk ar, sem ekki þolir að vaxa frá og krappa skó, þá er önnur hlið ' fátækt til bjargálna og sem læt- þessara mála, sem er enn íhug- unarverðari. Sú hliðin snýr að þeim hugs- unarhætti og þeirri fjármála- stefnu sem gegnsýrt hefir þorra þjóðarinnar á síðustu, árum, og sem því veldur, að svo er nú komið okkar gjaldeyris- og fjárhagsaðstöðu sem raun ber vitni um. Þá hlið málanna þarf þjóðin að taka til vandlegrar íhugunar og átta sig á hvar hún er þar á vegi stödd, ef betur á að fara um fjármeðferð okkur hér eftir en verið hefir hingað til, — það er ekki nóg að við vitum að gjaldeyrir okkar er þrotinn, og að hinir gildu stríðsgróðasjóðir hafa horfið sem dögg fyrir sólu á fáum missirum, ef við gerum ur stjórnast af munaðarfýsn- um augnabliksins, án þess að íhuga hvern endi það kunni að hafa. Og öll skynsamleg gætni og fyrirhyggja sé hvorki kyrrstaða né dautt afturhald, heldur heil- brigð ábyrgðartilfinning þeirra þroskuðu manna, er skynja þann einfalda sannleika, að vel- gengni hvers einstaklings og hverrar þjóðar er því skilyrði háð, á hvaða sviði sem er, að menn geri ekki dyr sinar of háar. Ef við ætlum að uppfylla það glæsta takmark er við höfum sett okkur, að varðveita um ókomna tíma frelsi okkar, at- vinnulíf og menningu, verðum (Framahld á 3. síðu) Kjötskömmtun gengur í gildi á ný. Á mánudaginn þ. 15. þ. m. gengur kjötskömmtunin í gildi á ný, en henni var hætt seint í ágúst. í Kaupmannahöfn hefir kjötmagn verið sáralit.ið síð- ustu vikur, svo lítil breyting mun á verða þótt skammtað verði að nýj-ú. Ný hitabylgja. í gær komst hitinn upp í 27 stig, og meðan ég skrifa þessar línur er hann sennilega 30 stig í garðinum heima hjá mér. Regnið, sem kom í sl. viku hefir bjargað rófnauppskerunni frá eyðileggingu. Innflutningshöft í Svíþjóð. Á næstunni verða sett all- ströng innflutningshöft í Sví- þjóð. Að undanförnu hefir inn- flutningurinn verið meiri en út- flutningurinn. Síðustu 3—4 vik- urnar hefir gullforðinn minnk- að um 20%. Forði þjóðbankans í gulli og erlendum gjaldeyri hefir minnkað um 850 miljónir á hálfu ári og er nú aðeins 850 miljónir. Er stríðinu lauk áttu Svíar 3,4 miljarða í gulli og er- lendum gjaldeyri. Henning A. Brönsted skipaður forstjóri konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn. Fyrverandi skrifstofustjóri í kennslumálaráðuneytinu, Henn- ing A. Brönsted var í gær skip- aður forstjóri Konunglega leik- hússins í stað Cai Hagermann- Lindencrone, sem dó í sll. mán- uði. Sr. John Anderson í Kaupmannahöfn. í gær kom formaður ensku kjarnorkunefndarinnar, Sdr John Anderson, með flugvél til Hafnar. Danskir blaðamenn flykktust utan um Anderson og Bohr prófessor, sem tók á móti samverkamanni sínum. Allt sem blaðamennirnir höfðu upp úr þessum frægu vísindamönnum var, að þeir væru báðir á leyni- lista og segðu ekkert um kjarn- orkumálin. Alþjóðaskóli stofnaður í Höfn. Á næstunni tekur skóli, ein- stakur í sinni röð til starfa í Kaupmannahöfn. Hugmyndina að skóla þessum á G. J. Arvin skólastjóri kennaraháskólans í Kaupmannahöfn, en Ameríkan- :ar styðja skólann fjárhagslega. Börn alllra þjóða geta orðið nemendur í Arvinsskólanum og fer kennslan fram á ensku og dönsku. Börnin verðá látin ganga í óskiptar deildir til 14 ára aldurs en mikil áherzla lögð á að hver nemahdi fái að njóta hæfileika sinna sem bezt. Er börnin hafa >náð 14 ára aldri geta þau valið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.