Tíminn - 03.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.10.1947, Blaðsíða 4
DAGSKRÁ er bezta íslenzka úmaritib um þjóðfélagsmál 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarftokksins er i Edduhúsirm við Lindargötu. Slmi 6066 3. OKT. 1947 180. blatf FLUGAÆTLUN: Frá og með 29. sept verða. flugferðir vorar frá Reykja- vík, sem hér segir: Mánudag: Til Akureyrar — Keflavíkurflugv. — Vestmannaeyja Þriðjudag: Til Akureyrar — Egilsstaða (um Akureyri) — Hólmavíkur — Keflavíkurflugv. — Vestmannaeyja Miðvikudag: Til Akureyrar — Fagurhólsmýrar — ísafjarðar — Keflavíkurflugv. — Vestmannaeyja Fimmtudag: Til Akureyrar — Fáskrúðsfjarðar — Keflavíkurflugv. — Norðfjarðar — Reyðarfjarðar — Vestmannaeyja Föstudag: Til Akureyrar — Keflavíkurflugv. — Kópaskers — Vestmannaeyja Laugardag: Til Akureyrar — Hornafjarðar — ísafjarðar — Keflavíkurflugv. — Vestmannaeyja Sunnudag: — Keflavíkurflugv. Nánari upplýsingar í skrif- stofum vorum: Á Reykjavíkurflugrvelli, símar: 5040 og 6600. (5 línur). f Lækjargötu 4, símar 6606 og 6608. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Sendisveinn óskast Upplýsingar í skrifstofunni. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Búdtngs du/t Romm VaniUe Sítrónu Appel«íu Sikkulsli KRON Skólavörðustíg 12. ÞillR SEM NOTA ALFA-LAVAL mjaltavélar Samband ísl. samvinnufélaga Bændur: athugið hvað nágranninn, sem heíir ALFA-LAVAL mjaltavél, segir um vólina sína, áður en þér festið kaup á mjaltavél annars staðar. Einkaumboð fyrir ísland: OÐLAST: Meiri mjólk, því að ALFA-LAVAL vélin er smíðuð þannig, að hún hefir sérstaklega góð áhrif á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjólk, því að með ALFA-LAVAL vélun- um er hægara að framlelða hreina og gerlalitla mjólk, en með nokkurri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjólk, því að ALFA-LAVAL vélarnar þurfa svo lítið afl og varahlutaeyðslan er mjög lltil. —• ALFA-LAVAL mjalta- vélum fylgir prentaður leiðarvlsir á islenzku. Sérfróður maður, sem er í þjónustu vorri, setur vélarnar upp og vér munum sjá um, að ávallt sé fyrir hendi nagur forði varahluta. Mjólkurskömmtun . . . (Framhald af 1. síðu) mjólkin óskömmtuð, ef eitthvað er óselt, og þá hægt að kaupa mjólk eftir vild miða laust. Mjólkurskömmtunin verður í gildi, meðan ekki berst næg mjólk til bæjarins til að full- nægja hinni venjulegu daglegu eftirspurn bæjarbúa. Þó að mjólkurskammtur þessi sé ekki hár mun hann í flestum tilfell- um nægja, en þó væri ástæða til að hafa skammtinn stærri, þar sem ungbörn eiga í hlut. Hins vegar má gera ráð fyrir að flesta daga fáist einhver mjólk óskömmtuð. Kaupi notuð íslenzk frímerki góðu verði. Sendið mér frímerki í ábyrgð- arbréfi, og verður yður sent andvirðið um hæl, þegar búið er að athuga frímerkin. Sendi SKIPAUTG6RÐ RIKISINS Aðvörun Hér með skal athygli vakin á því, að vörur sem sendast áttu með Esju í þessari viku til Akur- eyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur og Kópaskers verða allar sendar meðmótorskipinu Straumey EA 381, og vörur, sem áttu að send- ast með Esju til Hornafj arðar, Gjjafir til Blinclra- vinafélagsins Þann 18. þ. m. barst Blindra- vinafélagi íslands höfðingleg gjöf, kr. 4.000,00 — fjögur þús- und — til minningar um hjón- in Þórunni Magnúsdóttur og Gunnar Guðnason á fimmtíu ára hjúskaparafmæli þeirra. — Gjöfin var frá börnum þeirra og fósturdóttur. Fleiri gjafir, sem félaginu hafa hlotnast nýlega: Kr. 500,00 til minningar um séra Pétur Hjálmarsson, Canada frá erf- ingjum Daníels heitins Hjálm- arssonar og gefið samkvæmt ósk hans. Frá G. G. kr. 50,00, frá ó- nefndum kr. 100,00, áheit frá E. B. kr. 50,00, frá ónefndum kr. 10,00, frá Guðrúnu á Bakka kr. 50,00, og dótturminning kr. 50,00. Gjafirnar renna allar í blindraheimilissjóðinn og biður stjórn félagsins blaðið að færa gefendunum innilegustu þakkir. | Brunabótafélag ! íslands | vátrygflr &Ut luiafé (nem* : verclunarblrgSlr). : S ■ Upplýslngar 1 aCalakrifítofu, í AlþýSuhúal (slml 4015) œ hjá ; umboSsmönnum, eem aru 1 ; S hverjum hreppl og kaupsteff. Vinnifl HtuUenn fyrir Timmm. verðlista, ef óskað er. Jón Agnars. Camp Tripoli, No. 1, við Melaveg, Reykjavík. Saumur 1”—7” KRON Vörugeymsla Hverfisgötu 52. n n n n n n n < > n n < > n n n n Við viljura kaupa alls konar gamla gripi svo sem: Kvensilfur, borðsilfur og önnur silfursmíði. Látúns- og koparsmíði: Kertastjakar, lýsislampar bjöllur, reiðtýgjaskraut. Útskornir munir: Rúmfjalir, askar, spænir, kistlar. Bókband. Langspil. o. fl. o. fl. JÓN SIGMUNDSSON Skartgripaverzlun Laugaveg 8. — Reykjavfk. Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar verða sendar með mótorbátunum Hvanney og Sævari, Hornafjarðarvörur að mestu leyti með Hvanney. Þetta eru sendendur beðnir að athuga vegna vátryggingar varanna og fleira. Skaftfellingur fer til Snæfellsneshafna, Stykkishólms og Gilsfjarðar. — Vörumóttaka árdegis í dag. Til dýralækninga: Doðadælur Bólusetn. sprautur Vargler tilheyr. Holnálar Ormalyfjasprautur Júgursprautur Sendar um land allt. SEYÐISFJARÐAR APÓTEK. Oskilahestur Dökkbleikur hestur, lítill, er í óskilum að Bólstað í Bárðdæla- hreppi. Mark: stýft biti framan vinstra. Höskuldur Tryggvason. Blástakkar (Blájsekor) Bráðskemmtileg og fjörug sænsk söngva- og gamanmynd. Aðalhiutverkin leika: Skopleikartnn Nils Poppe, Annalisa Erieson, Ceoile Ossbahr, Karl-Ame Hoimsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7rij69li-&íé tfýjéi &íé Eyðlmerkur- ævlntýri Tarzans Afarspennandi Tarzan-mynd. Aðalhlutverk: Johnny Weissmiiller Johnny Weissmiiller Nancy Kelly Johnny Sheffield Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 1182 1 leit a$ lífshamingjn (The Razors Edge) Hin mikilfenglega stórmynd Sýnd kl. 9. Nonni hætti að fljúga (Johnny Comes Flaylng Home) Skemtileg flugmannamynd. Aðalhlutverk: Richard Crane Fay Marlowe Aukamynd: MUNAÐARLEISINGJAR (March of Time) Sýnd kl. 5 og 7. | TjMHArkíé Broshýra stúlkan (The Laughing Lady) Spennandi mynd í eðlilegum lit- um frá dögum frönsku .stjórn- arbyltingarinnar. Anne Ziegler Webster Booth Peter Graves Sýnd kl. 5, 7 og 9. ORKA H.F. Lindargötu 9. Perfection Hér næð hvetjum vér |ui bændur, sem eiga pantaðar mjaltavélar, að sækja þær nú þegar, annars seldar öðrum og er þá alveg óvíst hvenær afgreiðsla getur farið fram vegna takmarkana á innflutningi. Auglýsing Um birgðakönnun á benzíni. Með tilvíaun til reglugerðar um sölu og afhend- ipgu benzíns og takmörkun á akstri bifreiða frá 23. septembar 1947, er hér með lagt fyrir alla þá, sem eiga eða hafa undir höndum benzínbirgðir hér í umdæminu, fram yfir það, sem er á geymum farar- tækja, að tilkynna mér þegar í stað skriflega, hversu miklar slíkar birgðir eru og hvar þær eru geymdar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. október 1947. Sigurjón Sigurðsson settur. »♦♦♦«■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.