Tíminn - 08.10.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.10.1947, Blaðsíða 4
D A G S K R Á er bezta ísLenzka tímaritLð um þjóðféLagsmáL 4 REYKJAVÍK Skrifstofa FramsóknarfLokksins er í EdcLuhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 8. OKT. 1947 183. blað Hinn gamli Adam Ný bók eftir ÞÓRI BERGSSON Allir íslenzkir bókalesendur bíða jafnan eftir hverri nýrri bók frá Þóri Bergssyni með óþreyju; slíkum vinsældum eiga bækur hans að fagna jafnt meðal unglinga sem fullorðinna. Umsagnir um sögur Þóris Bergssonar: Kristmann Guðmundsson: „Ég held, að svona gott smásagnasafn komi hreint ekki út nema einu sinni á aldarfjórðungi á Norður- löndum.“ Guðbrandur Jónsson, prófessor: „Þórir Bergsson er ósvikinn lista- maður.“ Tómas Guðmundsson: „Höfundurinn er löngu þjóðkunnur fyrir smásögur sínar, sem sumar eru meðal þess, sem bezt gert hefir verið í þeirri grein hér á landi.“ Karl ísfeld: „Þórir Bergsson virðist skrifa af innri þörf, sem öll sönn list er sprottin af.“ Kirkjublaðið: „Þegar nú er spurt: Hver er Þórir Bergsson? þá er svar allrar þjóðarinnar þetta: Hann er vinsælasti núlifandi smá- sagnahöfundurinn á landinu.“ Hinn gamll Adam er bók, sem allir munu hafa ánægju af að lesa. EsLent yfirLit (Framhald af í. slöu) kovs yrði tekið upp að nýju, en stjórn Búlgaríu hafði það að engu og neitaði einnig að verða við þeirri náðunarbeiðni, að dauðadómnum yrði breytt ævilangan fangelsisdóm. í Sakargiftirnar gegn Petkov. Sakir þær- sem Petkov var dæmdur til dauða fyrir, voru aðallega þessar: 1. Hann hafði haft samband við tvo herforingja í ágústmán- uði 1945, sem höfðu unnið að stofnun sérstakra samtaka inn an hersins til að hamla gegn áhrifum kommúnista. Sök þessasra herforingja var þó ekki talin meiri en svo, að þeir hlutu aðeins 15 ára fangelsi. 2. Hann hafði haft samráð við mann einn í aprílmánuði síðastl. um að hvetja fjóra bændur til skemmdarverka. Sök þessa manns var þó ekki talin meiri en sú, að hann var dæmdur í 5 ára fangelsi. 3. Hann hafði á síðastl. vori skrifað greinarflokk í aðalblað bændaflokksins, þar sem átalin voru áhrif og yfirráð kommún- ista innan hersins. Erlend blöð, sem rætt hafa málið, hafa sýnt fram á, að þessar sakargiftir sýndu bezt, að kommúnistar hefðu ekki haft nema tylliástæður til þess að sakfella hana fyrir. Fyrstu tvær sakargiftirnar voru líka þannig, að allt benti til, að þær væru tilbúnar. Petkov lifir. Eins og áður segir, hafa öll frjáls blöð sýnt óbeit sína á morði Petkovs. Sem sýnishorn af skrifum erlendra blaða um málið, skulu m a. birt eftirfar andi ummæli danska blaðsins „Politiken-" þar sem rætt er um mótmælin gegn morði Petkovs: „Vafalaust mun Dimitrov að- eins brosa að þessum mótmæl- um. Meðan hann skákar í skjóli Sovétríkjanna eru þau ekki hættuleg. Og Petkov er dauður og verður ekki vakinn aftur til lífsins. En er það annars öruggt, að Petkov sé dauður? Þeir, sem falla í baráttunni fyrir frelsinu gegn kúgurunum, eru jafnan mjög langlífir. Það er ekki ósennilegt, að Dimitrov eigi eftir að reyna, að hinn dauði Petkov, sem lifir áfram í hug- um búlgarskra bænda, verði ennþá hættulegri en Petkov var i lifanda lífi Hann mun lifa eins og hann var, þegar lögregla Dimitrovs sótti hann — eins og maður'nn, sem seinast dirfðist að tala máii frelsisins 1 Búlgar- íu. Þannig mun hann lifa og þennan Petkov getur Dimitrov alöre: hengt“. Uúóings duff Romm VaaUle Sítrémi Appelsú Sákkalatf KRON SkólavörVustíf 12. Menningar- og minn- ingarsjóðnr kvenna Látlð mlnnlngagj afabók sjóðs- ins geyma um aldur og ævl nöfn snetra kvenna og frásögn um Btörf þeirra til alþjóðarheilla. Kauplð mlnningarspj öld sjóSs- tos. Fást 1 Beykjavfk hjá Braga ■rjmjólfssyni, ísafoldarbóka- búarum, HlJóSfærahúsi Beykja- víkur, bókabúð laugarneas. — Á Akureyri: BókabúS Rlkku, Hönnu Möller og Gunnhildi Ry- •I. — Á Blönduóai: hjá Þurlði Sæmundsen. 1 ÞEIR SEM NOTA ALFA-LAVAL mjaltavélar ÖBLAST: Meiri mjólk, því að ALFA-LAVAL vólin er smlðuð þannig, að hún hefir sérstaklega góð áhrif á mjólkurhæfni kúnna. — Betri mjóik, því að með ALFA-LAVAL vélun- um er hægara að framleiða hreina og gerlalitla mjólk, ___en me® nokkurri annarri mjaltaaðferð. — Ódýrari mjélk, ^VÍ aS ALFA“LAVAL v61ítrnaJ þurfa svo lltlð afl og varahlutaeyðslan er mjög lítil. — ALFA-LAVAL mjalta- vélum fylgir prentaður leiðarvlsir á islenuku. Sérfróður Hgpl'. . ^|1||1|P9 maður, sem er i þjónustu vorri, setur vélarnar upp og vér munum ajá um, að áv&llt sé fyrir hendi nægur . S íorði varahlu ta. \ Bændur: athugið hvað nágranninn, sem hefir ALFA-LAVAL mjaitavói, segir um véllna sína, áður en þér festlð kaup á mjaltavél annars staðar. Einkaumboð íyrir ísland: Samband ísl. samvinnufélaga Sté Abbott og Costello í Hollywood (Bud Abott and Lou CosteUo in HoUlywood) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með skopleikurunum vinsælu: Bud Abbott og Lou CosteUo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T't’ifnli-Síé m* Sté f bltal lffsfaamÍH4*|n | Eyðimerknr- ævintýri Tarzans Afarspennandi Tarzan-mynd. Aðalhlutverk: Johnny WeissmuUer Johnny WeissmiiUer Nancy KeUy Johnny Sheffield Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Bönnuð innan 12 ára. Sími 1182 ; (Th* bnr^ Ede«) Hln mlkilfenglega stórmynd Sýnd kL 9. Flagð undir föjfru skinni („Smooth as SUk“) Spennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Kent Taylor Virginia Grey Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl 5 og 7. Jjttfktttéié Gilda K Spennandi amerískur sjóníeikur í, Bita Hayworth Glenn Ford. I Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Skógræktin (Framhald, af 1. siöu) barrtré í skjóli birkiskóganna. Reynzlan hefir sannað að á þann hátt er einna auðveldast að rækta slíka skóga. Fræ er auðvelt að fá frá Alaska og Noregi, en þó mun auðveldara frá Noregi. Liggja margar á- stæður til þess. Bæði er fjar- láegðin minni frá Noregi en auk þess háttar svo til á þeim stöð- um í Alaska, þar sem hentug- ast er að taka fræ til uppeldis hér á íslandi, að mjög miklum erfiðleikum er bundið að ná því þar. Mjög væri nauðsynlegt, að unnt - væri að auka að mun þekkingu almennings á skóg- ræktarmálunum. En til þess þarf tvennt, meira fjármagn og fleiri innlenda menn með sér- þekkingu á þessum sviðum. Á síðustu fjárlögum voru Skógrækt ríkisins veittar um 400 þúsund krónur. Sú fjárhæð nægir ekki meir en til nauðsynlegustu dag- legra framkvæmda. Landgræðslusióður. Fé það, sem Landgræðslusjóð- ur hefir til umráða er orðið um 400 þúsund. Það fé er engan veginn það mikið, að sjóðurinn geti að svo komnu létt undir með skógræktar.starfinu al- mennt. Sjóðurinn hefir einungis veitt nokkur bráðabirgðalán til nauðsynlegra framkvæmda í sambandi við skógræktarmálin enn sem komið er, en vonir standa til að fé sjóðsins geti aukizt á næstu árum, svo að hann geti farið að sinna ætlun- arverki sínu frekar en til þessa. Um það leyti, er verið var að stofna sjóðinn var talað um það meðal annars, að sjóðurinn yrði aðnjótandi þeirra tekna, er inn kæmu vegna sölu á eignum setuliðsinvs á vegum ríkisstjórn- arinnar, ekki hefir orðið neitt af því enn að sjóðurinn fengi þetta fé, en vonandi verðyr þó af því seinna meir. Ætti þ?,ð að geta orðið góð viðbót við höfuð- stól sjóðsins. Margt er nú til í matinn Norðlenzk saltsíld. Hrefnu- kjöt. Rófur. Lúða. ■Jóbirtingur. Kartöflur í 10 kg. pokum og saltfiskur á aðeins 2 kr. — 1 25 kg. pokum. FIBKBÚBIN Hverfiaötu 123. Sími 1416. H&fllði B&ldvimssou. í Fyrirspurn til Halldórs Kristjáns- sonar. j . | í 182 tbl. Tímans hafið þér herra Halldór Kristjánsson kom- |izt svo að orði: „Barði Guð- mundsson“ — „lýsti því yfir að afstaða sín til ríkisstjórnarinnar færi eftir þvi, hvort hann yrði kosinn forseti eða ekki“. Hve- nær, hvar og við hvern hefir þessi yfirlýsing verið gefin? Eg vona að þér hafið drenglund til þess að svara spurningunni við fyrsta tækifæri og greinið jafn- framt frá heimildum. Rvík, 7. okt. 1947 Barði Guðmundsson. Svar til Barða Guð- mundssonar. Barði Guðmundsson virðist treysta öðrum betur en sjálf- um sér til að vita skil á þvl, hvað hann hafi sagt. Ég mun að þessu sinni veita honum þær upplýsingar að heimildarmenn mínir eru nokkrir alþingis- menn, en yfirlýsingin var gefin Stefáni Jóhanni forsætisráð- herra og mun hann væntan- lega geta upplýst Barða um ' stund og stað. Að svo komnu máli hiröi ég ekki að nefna heimildarmenn mína, en þykist forsetinn þurfa þess með, mun ég þó ekki íkor- ast undan nánari umræðpm. Halldór Kristjánsson., Vinarminning i Man ég þig, vinur minn væni, frá vordögum lífsins, göfuglyndan og góðan og gleðjandi alla. Sporin þín feta nú fáir með frama 1 huga. Horfinn er Víðivöllum valmennið Tryggvi. ! J Já, fallinn og fjörvi er sviptur foringinn bænda. Trúnaðarmál sín þeir tlðast þér treystu að leysa. Harma nú vættir þíns héraðs, hollvininn góða. Svo kveðjum vér allir þig klökkir* með kærleik i huga. Jón Magnússon, Óðinsgötu 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.