Tíminn - 08.12.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.12.1947, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarínn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn í,~~~^~~~—~—~ S Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjúrnarsímar: 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsinga- sími 2323 Prentsmiðjan Edda 31. árg. Reykjavík, mánudaginn 8. des. 1947 227. blað Friðarverhlaun Nóhels veiti kvekurum | Síðustu friðarverðlaun Nóbels voru veitt kvekurum. Má með sanni segja um það, „allt er orðið breyít og ólskt því, sem var í fyrri daga," þegar kvekarar voru ofsóttir og fangelsaðir vegna viðhorfs síns til styr jalda og stríðsreksturs. — Hér á myndinni að ofan sjást Clarance. E. Pickett, aðalritari amerísku bræðraþjónustunnar, og einkaritari hans, Blanche Vachee, með símskeytið, þar sem kvek- arahreyfingunni var tilkynnt ákvörðunin um veitingu friðafverð- launanna. Þykkt marmaralag finnst iorðu i Var verið a$ bora efitfir Iieitsi vátni vegna skólabyggingar Viff jarffboranir, sem fram hafa faríð í Stðarsveit á. Snæfellsnesi, hefir fundizt að því er virðist verulegt magn af marmara í jörðu. Er bað í fyrsta sinn, sem marmari finnst hér á landi, svo nokkru nemi. Veriff er að bora eftir heitu vatni, í sambandi við skólabyggingu. Um langt skeið hafa Snæ- fellingar haft í hyggju að byggja heimavistarskóla að Lýsuhól í Staðarsveit, þar eð þar inátti búast viö talsverðu heitu vatnií jörðu, ef borað væri eftir því. Hóll þessi er sagður draga nafn sitt af því, hve ljós hann er, en liturinn mun kominn frá hveramynd- unum. Lítið magn er þó þarna af heitu vatni, en það trú manna, að þarna myndi finnast mikið vatnsmagn, ef borað væri. Lýsuhóll var áð- ur bújórð, en er nú kominn í eyði. Er hann skammt frá Staðarstað á Ölduhrygg í Staðarsveit, en er þó nokkru ofar, þar sem landið er farið að hækka. Marmari í staðinn fyrir heitt vatn. í fyrra var hafizt handa um jarðboranir eftir heitu vatni við Lýsuhól. Árangur þeirra borana var fremur lítill, en þó fengust um 2x/2 • sekúndulítrar af um 42 stiga heitu vatni. Myndi það nægja til upphitunar með nýjustu tækniíegri hitun, svo sern geislahitun. Hins vegar fannst það, sem enginn haföi búizt við í Lýsuhól, en það var marm- ari. Kom í ljós viö boranirn- ar, að urn var að ræöa hvorki meira né minna en fimm metra þykkt lag af ágæt- um marmara, og er þetta tví- mælalaust mesti marmara- fundur hér á landi. Áður hefir fundizt misiafnJega góður marmari á stöku staö. en aðeins óverulegt magn, þannig að ekki hefir komið til mála a'ð borgaöi sig að vinna hann. Ekki vitað, hvort hægt verður að starfrækja námur. Á þessu stigi málsins verð- ur ekkert um það sagt, hvort marmaramagnið fyrir vestar. er svo mikið, að þaö borgi sig að starfrækja þar marmara- námur. Eftir þykktinni að dæma eru skilyrðin gó'ð, en fyrst verður að rannsaka, hversu vðáttumikið það. svæði er, þar sem marmar- inn finnst. Ef svo skyidi reynast, að þarna væru fundin allvíð- áttumikil marmarasvæði, gstur risið þarna upp bráð- lega námurekstur, en marm- (Framhaíd á 7. síðu) Stjórn S.R. hækkar vero á síid ú geymslu upp í 25 krónur máiil Sjómeim vilja iselalur bíoa, en skipa síltl- imni á Istnú fyrir 22 krónur m'álio'. í morgun var byrjað að taka á móti síld til reynslu í Rcykjavík, eftir að stjórn síldarverksmiðjanna hafði hækk- í;S verðið á geymslusíldinni upþ í 25 krónur málið. Nær því alíur veiðíflotinn Iiggur nú í höfn, en í Hvalfirði eru otakmarkaðsr veiðimöguleikar. Þegar stjórn síldarverk- smiðjanna afréð fyrir helg- ína að taka á móti 'síld til geynxslu i Reykjavik, var á- kveoið að greiða 22 krönur fyrir máliö af þeirri sild. Sjómönnum þótti þetta lít- ið verð, sem vonlegt var, og völdu heldur þann kostinn að bíða eftir löndun í .skip, þótt biðin væri löng. Var þá farið að leita leiða til að minnka milliliðakostnaðinn á síldinni og reyna að koma honum niður í helming þess verðs, sem borgað er fyrir 'síldina við verksmiðjurnar fyrir norðan. Var fyrst farið til bílstjóra og þeir beð'nir ao lækka akturskostnaðinn. En það bar ekki árangur. Endirinn varð svo sá, að stjórn verksmiðjanna ákvað' í gær að >orga 25 krónur fyrir hvert mál, sem tekið er til geymslu í Reykjavík. Þó að .sjómenn fái með því móti ekki nema helming þess, sém fæst fyrir síldina við verksmiðju, töldu þeir, að betra væri að landa upp á þau býti en bíða umhleðslu í skip. Sjáanlegt var, að biðin yrði löng, þar sem um 90 skip bíða nú löndunar með um 70 þúsund mál, en hins vegar lítill flutningaskipakostur fyrir hendi. Auk 'þess myndi þióðarbúinu ekki veita ?í því, að veiðin í Hvalfirði yrði nýtt sem bezt. Hafa nú nokkrir gefið sig fram og boðizt til að láta afla sinn fyrir umrætt verð, og var í morgun byrjað' að aka síldinni á land til geymslu. Hefir knattspyrnuvöllur Fram uppi við sjómanna- skóla verið tekinn til síldar- geymslu, en alls er búizt við. að hægt sé að taka á móti í Reykjavík um 150 þúsund málum. Byrjað er nú að taka á móti síld í pólska flutninga- skipið Hel, sem tekur um 12 þúsund mál. Auk þess er ver- ið aö lesta Sæfell og Hug- inn. Önnur flutningaskip eru ekki fyrir hendi, fyrr eruþau, sem fyrir norðan eru, koma aí'tur. DeGaullestórvkfiur á í Marseilíes KosíísíiMMlstar tana sterkasta vígi sínu í Frakklandi er aðjkomast á meiri kyrrð en verið hefir í sambandi viö' vinnudeilurn- ar. í morgun fóru fram auka- kosningar til bæjarstjórnar í Maseilles. De Gaulle vann mjög mikið á eftir þv, sem fréttaritarar segja, en fulln- aðarúrs!it eru ekki kunn enn. Vekur sígur de Gaulle mikla athygli þar sem vitað er að Marseilles er höfuðvígi komm únista í landinu. Frakklanel: . Stjórein fós að ræða við verkameen í gær sendis verka- lýðsfélögin nefnd á fund Frakklands- ! forseta Stöðugt streyma menn til vinnu sinnar í Frakk- landi, en samt sem áður eiga stórir hópar af fólki enn í vinnudeilum í ýms- um starfsgreinum. Verkamálaráð'herran lýsti því yfir í morgun i franska þinginu, að stjórnin væri enn fús til að ræðá við fulltrúa verkamanna um verkfals- málin, ef fulltrúar verka- manna um verkfalsmálin, ef | fulltrúar verkamanna ósk- uðu eftir því. Sagði hann að flestir myndu vera sammála um, að lausn þessara mála á samkomulags grundvelli væri öllum fyrir beztu. I í gær fór nefnd frá verka- líðsssambandinu á fund for- setans og bað hann að hlut- ast til um að hin nýja lög- gjöf stjórnarinnar í sam- bandi við verkfallsmálin yrði ekki framkvæmd. Forsetinn sagði nefndarmönnum, að hann hefði ákveðið að hafa engin persónuleg afskipti af þessum málum og fór nefnd- in við svo búið af fundi for- setans. Lögregluvöröur hefir j verið settur við gas- og raf- magnsstöðvar víðsvegar um j landið, en tilraunir til j skemmdarverka haf a verið gcrðar á nýjan leik viðsvegar ! við járnbrautarlinurnar. — j Seinna í dag er búizt við ná- | ari fréttum af þvi, hvort frekari viðræður muni fara fram milli stjórnarinnar og fulltrúa verkalýðssamtak- anna. Þórarinn Björnsson skipaður skóla- meistari á Akureyri Menntamálaráðherra skip- aði i morgun Þórarin Björns- son skólamöistara mennta- skólans á Akureyri. Þórarinn fæddist að Vík- ingavatni í Kelduhverfi árið' 1905, sonur Björns Þórarins- sonar, bónda þar, og konu hans, Gu'ðrún'ar Haligríms- dóttur. Hann lauk stúdents- prófi 1927 og stundaði sioan nám í Sorbonne-háskólanum. í París. Þaðan lauk hann prófi í frönsku, latínu og uppeldisfræði árið 1932. Gerðist hann þá um næstu áramót kennari við mennta- skólann á Akureyri og hefir starfað þar síðan. Tíminn óskar hinum.nýja skólameistara á Akureyri farsældar í því starfi, sem hann tekur nú við af Sig- urði Guðmundssyni. 1 Gesíur á Ilálsi og kossa hasss drsskkisa. Það hörmulega slys vildi til í nótt, aff Gest- ur Andrésson, bóndi og hreppstjóri að Hálsi í Kjós og kona hans drukknuðu í Meðalfells- vatni. Voru þau á ferff heim til sín og óku í jeppa cftir ísilögðu vatninu. Mun vera um 16 metra dýpi, þar sem slysið vildi til. L r,, i-»*«^*np<»^>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.