Alþýðublaðið - 17.06.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1927, Blaðsíða 3
ALBÝÐUBLAÐIÐ 3 Hænsnafóður. Vinnan við olíustöðina í Skildinganesi er að smáaukast. Nú er farið að grafa fyrir geymunum, og innan skamms verður byrjað á bryggju- gerÖmni. Kaupgjald verfeamanna við vinnu þarna suðiur frá er kr’: 1,20 um tímann. Blandað hænsnafóður. Hveitihrat. Heill Maís. með sér, hinu napra háði og á- deilu á alt það, sem aflagar sam- búð mannanna á jörðu hér. Um starfsemi Shaw’s fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar fer séra Kvaran nokkrum orðum. Að-i alstarf Shaw’s á því sviði hefir verið innan vébanda Fabian-fé- lagsins, sem orðið er frægt um veröld alla. Shaw var aðalstofn- andi þess og hefir æ, síðan það var stofnað (1884), átt drýgstan þátt í öllum þess ákvörðunum og framkvæmdum. Markmið Fa- bian-félagsins er að koma á jafn- aöarstefnunni með mentun og fræðslu meðal eignalausu stétt- anna og mentalýðsins. Það að- fayllist að öllu leyti kenningar jafnaðarstefnu nútímans, — lýð- ræðis-jafnaðarstefnunnar. Shaw var blaðamaður um eitt skeið og kom fram stórfeldum umbótum á því 'sviði. Varr. Yfirlýsing til kjósenda í Barða- strandarsýsln. Að gefnu tilefni lýsir stjóm Al- þýðuflokksins yfir því, að And- rés J. Straumland er eini fram- bjóðandi jafnaðarmanna, Alþýðu- flokksins, í Bar ð astran darsý s lu, og er skorað á alla fylgjendur flokksins að greiða honúm ein- um atkvæði við kosningarnar þar í sýslu 9. júlí n. k. og vinna að kosningu hans. Reykjavík, 16. júní 1927. F. h. stjórnar Alþýðusambands íslands. Jón Baldvinsson. Péíur G. Gudmundsson. Hamflettar RJúpnr fást á morgnn fi Matard. Slátnrtélagsins, Hafnapstr. Sfimi 211. borgarstjóraliðsins í bæjarstjórn- inni. — Kaupin á Litla-Kleppi til niðurrifs voru endanlega sam- Þykt. _________________ &plend yfl. Khöfn, FB„ 16. júní. Brezka auðvaldsstjórnin vinn- ur að auðvaldsríkja-samtðkum gegn Rússlandi. Frá París er símað: Næstum því eitt hundrað menn eru sagöir hafa verið líflátnir í Rússlandi síðustu dagana og á meðal þeirra sonur skáldsins Maxim Gorki. Frá Genf er símað: Þar búast menn við því, að Chamberlain muni gera tilraun til þess að koma á samvinnu á milli þeirra ríkja, sem undirskrifuðu Locarno- samninginn, til þess að vinna gegn undirróðri Rússa og ógnar- öld. Brezkur rithöfundur látinn. Frá Lundunum er símað: Jero- me K. Jerome er látinn. (Frægur brezkur rithöfundur, f. 1859.) Meiri morð á rússneskum em- bættismönnum. Frá Lundúnum er símað: Tu- roff ráöstjórnarráðherra hefir verið myrtur nálægt Moskva. Morðinginn er ófundinn. Töfrabrögð sin sýndu þau Solimann og So- Jimanné í fyrsta sinni í gærkvel'di í Iðnó. Sýningin var í tveim þátí- um, töfrabrögð og huglestur. Frömdu þau bæði hina furðuleg- ustu hluti, og nndruðusf áhorfend- ur mjög Jistir þeirra. Frá Breiðafirði. FB.-skeyti í gær frá Stykkis- hólmi: Tíðarfar ágætt, þurkasamt og hlýviðri. Hér i Stykkishólmi hefir gengið þungt kvef, en ann- ars má heilsufar heita dágott- — Nýlátnir eru Benedikt Magnússon frá Tjaldanesi í Saurbæ í Döl- um og Jón Jónsson, óðalsbóndi í Purkey á Breiðafirði, báðir mætir menn og merkir. Togararnir. >.Tryggvi gamli“ fékk 110 tn. lifrar. Einnig kom „Jón forseti“ í gær af veiðum og hafði hann 60 tunnur. Skipafréttir. „GoS®foss“ skrapp í gærkveldi til Akraness til að taka þar fisk. Tveír víðkunnir menii eru fæddir þenna dag, 17. júní. Annar barðist með vopnum frið- erins, mannviti, fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðar sinnar og vann heillaríkt æfistarf. Hinn háði blóð- ugar orrustur, hugðist vera braut- ryðjandi sinnar þjóðar, en leiddi faana í ófæru heimskulegi'a styrj- aida. Jón Sigurðsson háði bar- áttu fyrir fólkið, Karl 12. Svía- konungur fyrir konungsrikiö. Af- Ieiðingarnar urðu líka gagnstæð- ar, aðrar til blessunar, hinar til tjóns. Mannvitsbarátta fyrir fólk- ið reynist ''jafnan happadrýgri en vopnabarátta ríkis gegn ríki. — Karl 12. fæddist árið 1682. Vegna jarðarfarar verður verzlun mín lokuð frá kl. 12 á morgun. Símon Jóns- son, Grettisgötu 28. Kennaraþingið. Klemenz Jónsson, skólastjóri á Álftanesi, Þorsteinn G. Sigurðs- son, kennari í Reykjavík, endur- kosnir, Arngrímur Kristjánsson, Helgi Hjörvar og Sigríður Magn- úsdóttir, kennarar í Reykjavík. Hjúskapur. Á laugardaginn var gengu þau að eigast listmálararnir Sigríður Sigurðardóttir og Tryggvi Magn- ússon. Tryggvi er þegar orðinn landskunnur fyrir listir sínar. Öskar blaðið hjónunum árs og friðar. Háskólaprófi í lögum hafa lokið: Gissur Bergsteinsson frá Ái'gilsstöðum í Rangárvallasýslu, Gunnlaugur Briem, Eggertsson hæstaréttar- dómara, og Kristján Kristjánsson úr Dalasýslu, allir með 1. ein- kunn, og Jóhann Gunnar Ólafsson úr Vestmannaeyjum með hárri 2. einkunn. Guðfræðipróf tóku þrír. Lauk því síðdegis í gær. Lækna- prófi verður lokið á morgun. Frambjóðendur í Barðastrandarsýslu eru fjórir: Andrés J. Straumland kennari, Sigurður Einarsson, prestur í Flatey, Pétur A. Ólafsson úr hópi Sigurðar Eggerz og svo Hákon í Haga. 1 Dalasýslu er f jórir í kjörv, og er Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður sá fjórði. I Vestur- Húnavatnssýslu keppa: Hannes Jónsson, kaupfélagsstjóri á Hvammstanga, fyrir „Framsókn- ar“-flokkinn og Eggert Leví, bóndi á Ósum, fyrir íhaldið. 1 Norður- Múlasýslu er sex í boði: Páll Her- mannsson, bústjóri á Eiðum, og Halldór Stefánsson fyrir „Fram- sóknar“-flokkinn, Jón Sveinsson, bæjarstjóri á Akureyri, og Jón á Hvanná úr hópí Sigurðar Egg- erz óg Gísli Helgason í Skógar- gerði og Árni frá Múla úr li&i í- faaldsmanna. Þriggja ára tírengur uppi í Borgarfirði tróð nýlega tölu upp í nefið á sér, svo áð hún hvarf upp í það og náðist ekki aftur. Varð að flytja dreng- inn faingað til Reykjavíkur og svæfa hann, til þess að ná henni, þvi að svo langt var hún komin úpp í nefið, og tók Ólafur lækn- ir Þorsteinsson hana burtu. Drengurinn fór aftur heimleiðis í fyrra dag. Frá foæjarstjórnarfundi í gær. Lóðaleigumálið var rætt og síð- an vísað til 2. umr. Samþykt var, að búðum verði lokað kl. 4 á laugardögum í júlí- og ágúst- mánuðum. I sambandi við það kam fram tillaga frá St. J. St. um, að búðir skuli vera lokaðar 1. maí, eins og er á sumardag- inn fyrsta og 2. ágúst. Tillagan var feld, og voru alír viðstaddi' auðvaldsskipulagssinnar á móti henni, en jafnaðarmennimir með. Þar með vax prófuð sanngirni Deilunni milii Breta ogEgypta lokið. Hafa Bretar látið untían? Frá Kairo er símað: Deilunni milli stjórna Breta og Egypta er nú lokið. Stjórn Breta hefir fall- ist á svar Egyptalandsstjörnar um hermál. 11» sSðsgiHn v«»|fimi. Nætnrlæknir er i nóft Ární Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. Það sóttu upp undir 60 kerm- arar. Fyrirlestrá fluttu: Ágúst H. Bjarnason prófessor, um hvata- líf barna og fullorðinna, Jón Ó- feigsson, um nokkra galla á und- irbúningsfræðslu frá sjónarmiði framhaldsfræðslunnar, Guðmund- ur G. Bárðarson, um sumarnám barna, og Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóii, um fræðslumál. Ot ef erindi Jóns Ófeigssonar urðu sérstaklega fjörugar umræð- ur. í stjórn kennarasambandsine voru kosin: Bjarni Bjamason, skólastjóri í Hafnarfirði, Guðjón Guðjónsson, kennari í Reykjavjík, Alraení álit þeirra, sem á annað borð leggja sig niður við að lesa þríhyi'n- ingsgreinar „Mgbi.“, er það að verða, að annað hvort sé höfund- urinn stöðugt untíir áhrifum á- fengis eða nýsloppinn út af Kleppi. íhaldsflokkuriim vill aukið , stjórnareinræöi um fjár- mál þjóðarinnar. Hann hefír sýnt, að hann vill dylja þjóðina og að rlkisstjóm hans vill dylja þingið afdrifaríkra fjármálaatriða. Sú vandræðastefna verður að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.