Tíminn - 11.01.1948, Blaðsíða 5
8. blað
TÍMINN, mánudaginn 11. jan. 1948
5
Mánud. 12. jun.
Jarðræktarstyrkur-
inn og stjórnar-
sáttmálinn
Svo að segja hverjum ís-
lendingi er nú ljóst, aö bú-
skapur á að vera stundaður
á ræktuðu landi. Hitt skipt-
ir mönnum í flokka, hvort
þeir trúa því, að það sé ó-
maksins vert eða ekki að
rækta íslenzka jörð.
Bændur trúa á moldina og
vilja lifa fyrir ræktun henn-
ar. Og margir þeirra vilja
leggja hart að sér á tíma-
bili núverandi millibilsá-
stands og þangað til þeir geta
tekið allan heyfeng á rækt-
uðu landi.
Það eru ekki nema tvær
stefnur til gagnvart íslenzk-
um landbúnaöi í dag. Annars
vegar er að hraða ræktun
landbúnaðarins og taka í
þeirn málum stærri og ákveðn
ari tök en áður hefir veriö
gert. Hins vegar er að leggja
niður allan landbúnað í heil-
urn sveitum og héruðum, eyða
þau að mönnum og flytja
fólk þaöan að sjónum og
byggja fyrir það hús, skip og
verksmiðjur þar.
Þriðja stefnan, að láta bú-
skapinn haldast við í sama
formi og verið hefir almennt,
er raunverulega ekki til, því
að allir sem til þekkja vita að
í því er engin framtíð, þó að
margir bændur þrauki af mik
illi þrautseigju í von um
betri tíma og trú á komandi
framfarir.
Stórfelldar ræktunarfram-
kvæmdir kosta mikið fé. Til
þeirra þarf mörg tæki, og
eigi vinna þeirra að verða
sem ódýrust þurfa þauaðvera
mikilvirk, en þá jafnframt
dýr. Stórar skurðgröfur þeyt-
ast ekki fram og aftur bæja
milli, eins og litlar dráttar-
vélar, til að vinna á hverju
heimili þau verk, sem brýn-
ast kalla að á því ári. Komi
skurðgrafa á bæinn á annað
borð verður hún að vinna þar
að framræslu allt það í einu,
sem fyrirsjáanlegt er að hún
hafi þar að gera i mörg ár.
Það er líka að sínu leyti
heppilegast fyrir jarðyrkj-
una, að framræslan sé nokk-
uð á unlan, svo að landið sé
þurrkað nokkru áður en þaö
er brotið og erjað.
En þá er líka komið að
þeim vanda, að leggja fram
fé til að láta stórt og dýrt
verkfæri vinna stórvirki,
sem engum arði skilar fyrr
en eftir mörg ár. Þá þraut
verða nú fjölmargir bændur
að leysa á næstu árum,
nema þeim verði neitað um
jaröyrkjutækin og þar með
framfarirnar og þannig
hraktir af jörðum sínum.
Hér er enginn meðalvegur
til. Þetta hlýtur á annan
hvorn veginn að fara.
f málefnasáttmála núver-
andi ríkisstjórnar efu þau
úkvæði, sem sýna og sanna,
að þessi mál gleymdust ekki,
þegar samið var um stjórnar-
myndun. Þar segir meðal ann
ars svo:
„Lögin um jarðrœktarstyrk
ERLÉNT YFIRLIT:
Utajnríkisverzlun
Bsndaríkjanna
Snmner WelSs spóla* Iseimskreppsi og nýrri
styrjöld, ?éf ISaiselserskiit leyfa ekki meiri
vöruiiuiflutiiiiig
Margt og mik'lð er nú ritað um
Marshalls-áætlufiina svonefndu og
láns- og v&rzlunarmálastefnu
Bandaríkjanna"j.yfirleitt, en öllum
kemur saman -um, að hún getur
orðið hin örlagaríkasta fyrir heims-
málin, jafnvélSKörlagaríkari en
nokkuð annaðt'ý'.'Hinir víðsýnni
stjórnmálamenrik'r Bandaríkjanna
telja það nauðáýnlegt, að Banda-
ríkin veiti mikil fjárframlög til við-
reisnar annar. slgtó'ar, enda sé það
ekki síst hagur þeirra sjálfra, jafn-
vel þótt þau fái.Þessi framlög ekki
endurgreidd. Pari svo, að dragi
verulega úr útflutningnum, muni
fljótlega skapast, ,þar atvinnuleysi,
enda þótt útflutningurinn sé ekki
meira en 10% aí.heildarframleiðsl-
unni. Það megi- vera öllum aug-
ljóst, að skapis.t nokkurt atvinnu-
leysi vegna samdráttar útflutn-
ingsins, minnki ..kaupgetu innan-
lands og þannig-.koll af kolli. At-
vinnuleysisskriðan sé þá kominn
af stað og verði-ekki við hana ráð-
ið. Einangrunarsinnar og aftur-
haldsmenn blása, á þessar rök-
semdir, en kenna ofmiklum út-
flutningi um vöruskort í Banda-
ríkjunum, en hann valdi síhækk-
andi verðlagi -og verðbólgu, er
þrengi kost alþýðunnar. Taft öld-
ungadeildarmaður orðaði þetta ný-
lega á þennan veg.: Ef þið viljið fá
Marshall-áætlunina, verðið þið
líka að sætta.- ykkur við Mars-
hallsverð.
Einn af kunnustu stjórnmála-
mönnum Bandaríkjanna, Sumner
Welles, er um skeið var aðstoðar-
utanríkismálaráSherra Roosevelts
og talin er manna fróðastur um al-
þjóðamál, hefir nýlega rætt í blaða
grein um sérstakan þátt þessara
mála. Þykir rétfe-að rekja aðalatr-
iðin í þeim skoðunum hans, er
þar koma framHaér.á eftir.
Reynslan eftir fyrri
heimsstyrjöldina.
Reynslan af verzlunarmálastefnu
Bandaríkjanna á árinu 1921—’33
ætlar að gleymast furðu fljótt. —
Stjórnmálamenmrnir hafa slæmt
minni, einkum þegar veimegun er
ríkjandi. En haf:i. nokkuru sinni
fengizt sönnun fyrir því, að rangt
var að hverfa af 'grundvelli frjálsra
alþjóðaviðskipta, --fékkst hún á
þessum árum - ■ vegna verzlunar-
stefnu Bandaríkjanna. Velmegun í
upphafi þessarar- aldar stafaði af
því, að stórveldin-. í Evrópu beittu
sér fyrir frjálsum heimsviðskipt-
um. Kreppan, sem. var milli styrj-
aldanna, stafaði af því, að Banda-
ríkin yfirgáfu þessa stefnu.
Gangur málanna eftir síðustu
styrjöld virðist ætla að verða svip-
aður og eftir fyrri heimstyrjöldina,
þrátt fyrir þessa reynslu. Eftir þá
styrjöld skuldtiðu Evrópuríkin
Bandaríkjunum >. miklar fjárhæöir
og við þetta þættust svo striðs-
skaðabæturnar frá Þjóðverjum
Þessar skuldir mátti greiða í gulli,
vörum og þjónustu. Niðurstaðan
var sú, að Bandaríkin vildu hvorki
taka á móti þjónustu og vörum,
heldur hækkaði þvert á móti toll-
ana. Þar, sem skuldunautarnir áttu
ekki nóg gull, gat þetta ekki end-
að nema á einn veg. Og þessar
þjóðir gátu þá hvorki greitt skuld-
irnar né keypt vörur af Banda-
ríkjamönnum. Þegar verzlunin við
Bandaríkin lokaðist þannig að
mestu leyti, neyddust hin löndin
að grípa til tollahækkana cg gjald-
eyrishamla og reyna að búa sem
bezt að sínu. Hin alþjóðlega verzl-
un drógst saman, heimskreppan
héit innreið sína og leiddi að lok-
um til styrjaldarinnar 1939.
Breska samveldið og
Bandaríkin.
Aðstaðan í þessum málum nu er
enn uggvænlegri en 1919. Að vísu
má þakka það láns- og leigulög-
unum, að stríðsskuldir í Banda-
ríkjunum hvíla nú ekki eins og
mara á Evrópuþjóöunum. En eyði-
leggingin í Evrópu varð miklu
meiri nú og endurreisnin verður
því margþætt fjárfrekari og erf-
iðari. Við þctta bætist svo, aö Sovét
ríkin, sem þá máttu sín lítið, eru
nú áhrifamikið stórveldi, er virðist
sjá sér hag í því að sporna gegn
endurreisn Vestur-Evrópu.
Flestum Bandaríkjamönnum
mun verða ljóst, að viðhald brezka
samveldisins er nauðsynlegt fyrir
öryggi Bandaríkjanna. Lánið til
Bretlands og Marshall-áætlunin
sýna að stjórnendur Bandaríkj-
anna skilja þetta. Ýmsir halda, að
það muni veikja brezka heimsveld-
ið, að ýmsar nýlendur þess eru nú
að fá sjálfstæði. Þetta er rangt,
heldur mun þetta þvert á móti
styrkja brezka hemsveldið, þar sem
ábyrgðin dreifist nú milli margra
sjálfstæðra ríkja. En veikist þetta
samveldi á einn eða annan hátt,
gæti það haft hinar örlagaríkustu
afleiðingar fyrir Bandaríkin.
Það er því í fyllsta máta eðli-
legt og rökrétt, að Bandaríkin
styðji að því, að fjárhagsafkooma
brezku samveldislandanna sé traust
og örugg. Þess vegna ættu Banda-
ríkjamenn að styðja að því að
auðvelda þeim að afla sér dollara,
en ekki það gagnstæða. T. d. bygg-
ist afkoma Ástralíu og Nýja-Sjá-
lands mjög á ullarsölu til Banda-
rikjanna. Þrátt fyrir þetta sam-
þykkti Bandaríkjaþing í vor stór-
fellda tollahækkun á innfluttri ull,
en til allrar hamingju neitaði Tru-
man forseti að staðfesta þessi lög,
er hefðu aukið stórkostlega fjár
hagserfiðleika þessara landa. En
afstaða þingsins sýndi hins vegar,
að hér voru hagsmunir frekar þýð-
ingarlítillar framleiðslu í Banda-
verði endurskoðuð með það
fyrir augumy~að jarðrœktar-
styrkurinn vcrði . hœkkaður
hlutfallslega- og samrœmdur
núgildandi vinnulaunum og
breyttum jarðvinnsluaðferð-
um.“
Það er nú nálega ár síðan
þetta var samþykkt. Það verð
ur því að vænta þess, að þeg-
ar Alþingi kemur saman í
þessum mánuði, verði þess
skammt aö bíða, aö ávextir
þessa samkomulags fari að
koma í ljós. Þetta var ekki
óglæsilegasti þáttur sjórnar-
sáttmálans og boðaði stefnu-
breytingu í jarðræktunarmál
unum. Og nú er komið aö
því, að efna fyrirheitið, svo
að framfaramálin strandi
ekki á því.
Söguleg dæmi frá
Bandaríkjunum
Marshall, — maðurinn, sem nú
ræður mestu um utanríkismál
Bandaríkjanna.
rikjunum settir ofar einu mikil-
Morgunblaðið bykist hafa
gert hreint fyrir dyrum bæj-
arstjórnarmeirihlutans. Hér
!} blaðinu hefir undanfarið
verið bent á ýmsa óstjórn og
sukk hjá Reykjavíkurbæ og
það rökstutt með tölum úr
reikningum bæjarins. Mgbl.
reynir ekki til Jbess að
hnekkja þeim tölum né mót-
mæla því, að þær beri ekki
vott um vanstjórn og spill-
ingu. Það grípur aðeins til
gamla örþrifaráðsins: Það er
bezta sönnun þess, að Reykja
vík er vel stjórn, að þangað
hefir flutzt fleira fólk en til
nokkurs annars staðar á
landinu.
vægasta grundvallaratriðinu í ut-
anríkismálastefnu Bandaríkjanna.
(Framhald á 6. síðuj
Ra.dd.ir nábúanna
í forustugrein Mbl. á laug-
ardaginn er m. a. rætt um or-
sök fólksfjölgunarinnar í
Reykjavík og segir þar m. a.:
„Að fólksfjölgunin hefir orðið
svona skjót, sem raun er á, er
af þeirri einföldu, en fyrir Fram
sóknarmenn ekki sérlega
skemmtilegu ástæðu, að fólkið
hefir flúið með svo miklum
hraða frá þeim landshlutum,
þar sem Framsókn hefir farið
með völdin í sveitastjórnarmál-
um. Og komið hingað til Reykja
vikur.
Enn mætti leggja þá spurn-
ingu fyrir Framsóknarmenn,
hvar þeir geti. bent á þá sveit á
íslandi, þar sem stjórn á
sveitarmálum færi þeim svo vel
úr hendi, að fólk þyrptist þang-
að. Hvar er sá staður eða sú
sveit á fslandi, þar sem Fram-
sóknarflokkurinn hefir komið
því til leiðar, að risið hafi svo
blómlegt atvinnulíf, að fólks-
straumurinn, sem beinsö hefir
til. Reykjavíkur, geti flutzt að
verulegu leyti þangað?“
Mbl. reynir hér m. ö. o. að
skýra fólksfjölgunina í
Rvík með góðri stjórn íhalds-
ins þar, en lélegri stjórn
bæjar- og sveitastjórna í
dreifbýlinu. Allir vita aðlólks
flutningarnir eiga sér allt
aðrar ástæður. Reykjavíkur-
bæ hefir verið ver stjónað en
flestum eða öllum öðrum
bæjar og sveitarfélögurri,
landsins, þegar miöað er við
allar aðstæður. Það er með
öðrum hætti en góðri stjórn
Rvíkur, er Sjáífstæðismenn
hafa átt þátt í þessum fólks-
flutningum. Þeir hafa staðið
gegn flestum hagsmunamál-
um sveitanna og sjávarþorp-
anna og þannig stutt að
fólksflutningum þaðan. Það,
sem hefir áunnizt þessum
stöðum til góðs, hefir fengist
fyrir baráttu Framsóknar-
flokksins, en vegna afstöðu
Sjálfstæðisflokksins og áhrifa
hans á aðra flokka, hefir það
verið of lítið, en þó nóg til
þess að draga verulega úr
fólkjsflóttanum. Það er illt
verk af Morgunblaðinu að
ætla svo að kenna sveitar-
og bæjarstjórnum úti á landi
um fólksflóttann þaöan, sem
er að verulegu leyti verk þess
eigin flokks. Vel mætti þessi
kveðja Mbl. til forustumanna
dreifbýlisfólksins verða til
þess, að það athugaði enn
betur afstöðu flokkanna til
málefna sinna og létu niður-
stöðuna sjást í næstu kosn-
ingum.
Óþarft er aff rekja það
hér, að brottflutningur
fólks úr sveitum til bæja-
orsakast af allt öðrum þjóð-
félag'slögmálum en þeim, að
bæjunum sé betur stjórnað.
Til þess að gera rithöfund-
um Mbl. þetta ljóst, skal
því bent á nokkur dæmi úr
sögu þjóðar, sem Morgun-
blaðsmenn gera sér nú sér-
stakt far um að vingast við,
svo að ekki sé meira sagt.
Um langt skeið fór með
völd í borgarstjórn New York
flokkskvíka ein, sem nefnd-
ist Tammany Hall. Undir
handleiðslu hennar var
stjórnarfarið í New York eins
spillt og óhæft og hugsast
gat. Þrátt fyrir þetta hækk-
aði íbúatala borgarinnar
jafnt og þétt.
Um skeið var borgarstjórn-
in í Chigaco svo léleg og sið-
laus, að einn mesti bófi ver-
aldarsögunnar, A1 Capone,
gat vaðið þar uppi og fram-
kvæmt öll þau óhæfuverk,
sem honum komu til hugar.
Eigi að síður ókst fólksfjöld-
inn í Chigaco stórkostlega á
þessum árum. T
Þessi tvö dæmi frá fianda-
ríkjunum, draumalandi og
Paradís Morgunblaðsmanna,
ætti að sanna þeim, að það
er ekki nein sönnun fyrir
góðri stjórn á einhverjum
stað, þótt fólk sækist þangað.
Því valda aðrar þjóðfélags-
ástæður, sem gera stáðinn
eftirsóknarverðan, þrátt fyr-
ir lélega stjórn. Þess vegna
óx New York, þrátt fyrir
Tammany Hall, Chigaco,
þrátt fyrir bæjarstjórnina, er
hlífði A1 Capone, og Reykja-
vík, þrátt fyrir spillta stjórn
íhaldsins.
Hitt er svo rétt, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefir stuðl-
að að fólksflutningum úr
sveitum og sjávarþorpum,
en ekki með góðri stjórn á
Reykjavík, heldur meö því að
vinna gegn hagsmunamáium
þessara staða á flestan hátt.
Hefði Framsóknarflokkurinn
ekki verið þar til varnar,
myndu margar sveitir og
sjávarþoi'p nú alveg í eyði.
Og þannig hefir Framsókn-
arflokkurinn ekki aðeins
unnið fyrir dreifbýlið, heldur
einnig fyrir Reykjavík, sem
er það enginn hagur til fram-
búðar að vera uppbyggð eins
og öflugur pýramídi.
Gagnrýninni á hinni illu
stjórn Reykjavíkurbæjar mun
svo haldið hér áfram. Það
mun sanna réttmæti hennar
bezt, ef Mbl., getur ekki svar-
að henni öðruvísi en með út-
úrsnúningum og undan-
brögðum, eins og forustu-
greininni á laugardaginn.
X+Y.