Tíminn - 11.01.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.01.1948, Blaðsíða 7
8. blaö ' > <’ ' 11 rvvili'iTf! "''V ' '•?,)''V' TÍMINN, mánudaginn 11. jan. 1948 :: :: :: :: :: H Að airunaur d miðstjórnar Framsóknarflokksins árið 1948 hefst í Reykjavík mánudaginn 16. febrúar næ.stkomandi. Réykjavík, 12. janúar 1948. jj Menteaiast «0ói£<ssswu Eysíeiim J'ósissosi • (formaöur) (ritari) i I BÆNDUR! Sáövöruútflytjendur á Norðurlöndum hvetja oss til-að ganga sem fyrst frá endanlegum kaupum á grasfræi og sáðhöfrum vegna mikillar eftir- spurnar hvaðanæfa að. Til þess að tryggja oss nægilegar birgðir af sáðvörum fyrir næsta sum- ar, er því mjög áríðandi, að oss berist pantanir yðar eins fljótt og auðið er. Kaupfélög og búnaöarfélög veita pöntunum móttöku 'til 1. febr. n. k. n ii ♦♦ i z * :: = iiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiil frá Skatfstofu Hafnarfjarðar I «S}eimLcincí íáL :: r :: ClC^Cl :: = :: = ♦♦ " :: = p :: <••» :: ♦ ♦ ♦ • :s ♦♦ <■* « »«♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' í viötali, er einn af frétta- mönnum Tímans hefir átt við mig um sauðfjárslátrunina á s. 1. ári óg birtist í blaðinu þann 10. þ. m., hafa slæðzt inn nokkrar villur, er ég óska eftir að verði leiðréttar. 1. Sumarslátrunin 1947 var rúmir 10.000 diikar eöa rösk 128.000 kg., en eklci 10.000 kg., eins og segir í viðtalinu. 2. Á síðastliönu hausti var hráðfryst kjöt um 250 smá- lestir, en ekki 20 eins og í við- talinu segir. 3. í niðurlagi greinarinnar er að því vikið, að þeir, sem stjórna kjötsölumálunum, hafi ákveðiö að einungis fyrsta flokks kjöt sé seit beint til neytenda. Gætir þarna þess misskilnings, að eigi megi selja annað til neyt- enda en hiö svokallaða 1. fl. kjöt. Sannleikurinn er sá, að hið skráða smásöluverð á súpukjöti er verð á kjöti í fyrsta verðlagsflokki, en í honum er 1. og 2. flokkur af dilkakjöti, samkv. kjötflokk- unarreglunum. Sé um aðra flokka að ræða, í smásölu, gildir að sjálfsögðu annað smásöluverð fyrir þá flokka. Ilefir þetta fyrirkomulag haltíist lengi og eigi tekið neinum breytingum þann stutta tíma, sem framleiðslu- ráð landbúnaðarins hefir starfað. 4. Þá er kjötmagn það, sem til féllst við sumar og haust- slátrun 1947 um 450 smálest- um meira en það kjöt, sem til féllst haust.ið 1946, en ekki iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiji Einn árgangur Tímans, með öllu því mikla lesmáli, sem í honum er, kostar álíka og ein bók. Vinir Tímans! Bendið kunningjum ykkar á aö gerast áskrifendur blaðsins nú um áramótin. . .iniii 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 321 smálest og magn dilka- kjöts aðeins um 50 smálestúm mina, en ekki 180. Stafar mis- skilningurinn, hvað þetta snertir, frá því, að í viðtalinu er sumarslátrun sleppt, þegar þessi samanburður er gerður. 5. Þá minnist ég þess ékki að hafa sagt, að slátrunin s. 1. ár sé önnur mesta slátrun í sögu landsins, enda mun svo ekki vera. Reykjavik, 10. janúar 1848. Sveinn Tryggvason. 111111111111111 Kaupendur Tímans Eins og áður hcfir verið gctið. hefir skilsemi með áskriftagjöld Tíinans farið mjög batnandi síðustu misserin. Má segja að hver maður í mörgum hcruö- um landsins, sem veitt liefir blaðinu viðtöku, hafi nú greitt andvirði þess. En í einstaka héruðum ■ cru vanskil. Eru þaö nú eindregin tilma'li til þeirra, sem skulda andvirði Tíinans ennþá, að greiða þaö nú í janúar, svo að þeir séu skuldiausir við áramótin. ræðn Hinn kunni brezki stjórn- málamaður Herbert Morri- son, hélt ræðu í gær. í ræðu þessari fjallaði Morri-son um afstöðu Breta til heimsstjórnmálanna og einnig um innanlandsmálin. Hann kvað kommúnismann vera nær íhaldi en lýðræði, og að leggja bæri áherzlu á jafnvægi í alþjóðamálum frekar en sundrung. TIsi£8BISt®ðviEM (Framhald af 1. síðu) orðiö til þess, að bátur gæti kannske ekki róiö, þegar beztar gæftir eru og mest afl- ast. •Samningsumleitanir milii sjómanna og útvegsmanna hafa staðið yfir nokkurt skeið að undanförnu, en enn hefir ekki náðst samkomulag. Samkomulagshorfur eru hins vegar taldar betri nú en þær voru um og eftir nýárið. Samkvæmt .skatta- og eignakönnunarlögunum skal 1 vakin athygli á eftirfarandi: = 1. Atvinnurekendur og aðrir, er launað starfsfólk hafa*| haft á s. 1. ári, skulu skila launamiðum fyrir 20. þ. m., i ella dagsektir. — | 2. Hluthafaskrám og arösúthlutunarmiðum skal skil- i að fyrir 20. þ. m. — e 3. Vörubirgðaskýrslum fyrirtækja og einstaklinga skal j skilað fyrir þann 15. þ. m. samkv. fyrrimælum fram- | talsnefndar. | 4. Framtölum sé skilað fyrir 31. þ. m., og verða frestir = aðeins veittir ef gildar ástæður eru fyrir hendi, % þá í sem allra stytztir. — | 5. Sérstök athygli skal vakin á þv, að ALLIR ein- j staklingar 16 ára og eldri, hvort sem þeir eru skattsSýíd- | ir eða ekki, og ÖLL félög og stofnanir, hvort setíf þáu f njóta skattfrelsis eða ekki, skulu NÚ senda framtöl. 6. Börn innan 16 ára, sem hafa tekjur, og öðlast hafa | , eign fyrir 1. sept 1946; skulu senda eigið framtal, eila | teljast á framtali fóreldra.— "1 7. Þeir, sem þurfa á aðstoð skattstofunar að halda, J við útfyllingu framtalanna, ættu að koma sem fyrst, <>g hafa með sér öll nauðsynleg gögn. — ■ - -■-i 8. Þar sem framtalseyðuþlaðið er nú frábrugðið, frá j því sem verið hefir, éru skattgi’eiðendur beönir aö les'a j það vandlegá áður en þejr'fylia það út. J 9. Þeir, sem af ásetnirígi, eða gáleysi skýra rangt ýrá., j eignum sínum á þessa ái’s framtali, eöa telja ekki írfam.'j á réttum tíma, skulu sæta sektum eða uhdandregnar j eignir falla óskiptar til ríkissjóðs, sarnkv. 18. og 19. gr, i laga um eignakönnun. Hafnarfirði, 9. jan. 1948. -j Skari stjórinn .:»iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii»ii»iiii**,*|*,,,,,,,*,,,|,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,'',*,,,,fc iiiiiiihiiihiiiih»ihihi«iiiiiÍiiiiiiiiiiim«,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,i,,,,,,,í,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,h,,,,,,m,U i Fordson dráttarvél með nýjum mótor og jarð- j í vnnsluáhöldum, mjög heppileg fyrir hreppabúnaðar- § i félög eða jarðræktarsvæði. . i j Upppl. gefur | i Pérlialfísr <GsBeSsME5s§d!s&®M i I Bifreiðaverkstæðinu Þórshamar, sími 353 og 484. | í Akureyri. i 7llll,ll,,lll,,IU,lllllll,,,,,l,,»»»l»lll»lllll,ll,l,HI,,l,,,,,,l,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,M,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,IH Gerist áskrifenciiir TÍMANS nú við áramótin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.