Tíminn - 17.01.1948, Blaðsíða 5
13 blað
TÍMINN laugardaginn 17. jan 1948
5
I
Laugtird. 17 jan
Flótti Mbl.
,.Fólk, sem flutt hefir hing-
að til Reykjavíkur á undan-
förnum árum kallar Tíminn
, útkjálkalýð“ og eyjafífl““
segir í forustugrein í Morgun-
biaðinu núna á miðvikudag-
inn. Þannig segist því blaði
frá. Slík er meðferð þess á
prentuðum heimildum.
Það, sem Tíminn raunveru
lega sagði, er þetta:
„Það er annars gaman að
vita, hvort Sjálfstæðismenn-
imir í bæjarstjórn ísafjarð-
ar, Vestm.eyja o. s. frv. verða
ákaflega glaðir yfir þess-
ari kveðj.u flokksblaðsins, því
að frá þeim hefir fólkið flutt
ekki síður en öðrum. En hvað
skyldi svö sem Mbl. hafa að
virða við slíkan „útkjálka-
lýð“ og „eyjafífl“?“
Morgunblaðið læzt ekki
skilja að hér sé átt við gjör-
endur fyrri setningar, Sjálf-
stæðismenn í bæjarstjórn-
um 'kaupstaðanna. Skal ekk-
ert um það fullyrt, hvort þessi
heimska er Mbl. eiginleg eða
uppgerð og .verður hver að
meta það með sjálfum sér.
En seint þrýtur moðið hjá
Mogganum. "
Það er raunar vonlegt, að
Sjálfstæðismönnum sárni í
þessum viðræðum. Blað
þeirra hefir heimskast til að
kenna bæjar- og sveitar-
stjórnum utan Reykjavíkur
um það, ef fólk flytur þaðan,
og það eru vitanlega hinar
römmustu svívirðingar um
marga góða Sjálfstæðismenn,
sem náð hafa trúnaði í hér-
uðum sínum,
En þetta var bara óhapp
í hernaðarlistinni. Það voru
svo margir Framsóknarmenn
í færi, að það þótti tilvinn-
andi að púðra á þá. þó að
eitthvað af samherjum yrði
þá fyrir skotunum um leið.
Hitt er ennþá verra fyrir
Sjálfsæðismenn, að þeir vita
sig hafa reynzt illa í málum
héraðanna. Þess vegna treyst
ir Mbl. sér ekki til að ræða
þessa hluti málefnalega.
En það má hrækja hraust-
lega og hafá hátt, þó að á
fiótta sé.
Mbl. veit vel, að það er þess
ráð og þess manna að flytja
verzlunina sem mest til
Reykj avíkur. Það veit vel, að
kaupfélögin hafa orðið vernd
ai\r og forsjón fólksins úti
um land, svo að það fengi þó
eitthvað af nauðsynjum sín-
um flutt þangað. Kaupmenn
hafa löngum fundið, að þaö
var auðveldast og arðvænleg-
ast að reka starfsemi sína
í Reykjavík, og því hafa þeir
margir flutt þangað. Vill
Mbl. e. t. v. birta skýrslu um
kaupmenn, sem flutt hafa til
bæjarins utan af landi síð-
ustu 10 ár og gera jafnframt
skýrslu um eignir þeirra
Hvenær hefir Mbl. tekið af-
stöðu með samvinnuhreyfing
unni, þegar einhvers þurfti
með?
Ilvenær hefir Mbl. lagt
kaupfélagi liðsyrði á erfiðri
stundu?
Kaupfélögin annast verzl-
unina úti um land, af því að
þau eru samtök alþýðunnar
í því skyni. Þar koma ekki
fram sjónarmið eiganda fjár-
ERLENT YFIRLIT:
Leiðtogi Pakistan
Attdstæðingar AIi Jinaiale frýja Iionuni
ckki vlts, est grutta hann um græskn
Þótt skiptingil Indlands sé nú
formlega lokiíSj'tíru þau vandamál,
sem skapazt hafa í. sambandi við
hana hvergi naSrri formlega leyst.
Enn er ekki |éngið að öllu leyti
frá skiptingu' ýmsra sameiginlegra
eigna, skiptingu • hersins o. s. frv.
Loks er svo óráöin enn framtíð
tveggja helztu furstadœmanna,
eins og getið var um í bíiSinu í
gær. Mörg fleiri ágreiningsmál eru
enn óleyst, og er því enn erfitt að.
spá nokkru um, hvernig sambúð
ríkjanna muni,rý,ðast.
£
Vildi verða brezkur
þingmaður.,
Sá maður, seBI átti mestan þátt
í skiptingu Indlands, er Ali Jinnah,
er ásamt þeimi'Gandhi og Nehru
hefir verið áhrifamesti stjórnmála-
maður Indlands. seinustu tvo ára-
tugina. Jinnah Verður 72 ára gam-
all á þessu árU Fórcldrar hans voru
mjög vel efnum'búin og var sonur-
inn því settur‘t:il mennta í Bret-
landi. Þar lagðí-hann stund á lög-
fræði, en kynhti sér jafnframt
brezka þjóðhætti’ og menningu og
hefir jafnan síðan verið eindreg-
inn aðdóandi Br'eta. Um skeið sagði
hann, að hann gééti ekki hugsað sér
neitt eftirsóknarverðara en að
veröa brezkuf; þingmaður. Eftir
heimkomuna 'tií Indlands gerðist
Jinnah málafæfslumaður og gat
sér frægðarorð í því starfi. Þegar
fram liðu stundir tók hann jafn-
framt að gefa sig að stjórn^iálum
og varð einn. af leiðtogum kon-
gressflokksins/ Þegar Gandhi hófst
til valda í flokknum, lenti Jinnah
í andstöðu við hanii. Varð það þess
valdandi, að Jlnnah sagði sig úr
flokknum og, gekk í bandalag
Múhameðstrúarmanna, þótt það
kostaði hann áíj afneita fyrri trú
sinni og feðra ’sinna, en hann er af
Hindúaættum. .
Foringri bandalíigs
Múhaméðstrýarmanna.
Þegar Jinnah-'gekk í bandalag
Múhamcðstrúarrfianna, var starf-
semi þess mjögrí molum og áhrif
þess sáralítil. Jihnah tók strax til
óspilltra málat'ttð efla og skipu-
leggja bandalaglð og tókst að gera
þaö að öflugúTh" fjöldasamtökum,
sem ekki vai’ð" gengið framhjá.
Hann varð brátt dáðasti leiðtogi
Múhameðstrúafmanna í Indlandi
og hefir verið föfmaður bandalags
þeirra síðan 1934? Sagt er, að Jinn-
ah kunni vel' :Vð mela lýðhyllina,
og andstæðingáf' hans í kongress-
flokknum hafá oft haldið því fram,
að" Jinnah hafi brugðist þeim, því
að hann hafi- þótzt sjá fram á, að
framavonum liáns yrði elcki full-
nægt þar. Ji'nhah réttlætir hins
vegar skoðanaskipti sín með því, að
hann hafi ekki getað fellt sig við
þröngsýni Hindúá í afstöðu þeirra
til Múhameöstýúarmanna.
Baráttan fyrir Pakistan.
Strax eftir að forustu Jinnah tók
að gæta í bandalagi Múhameðstrú-
armanna, var það fyrsta og helzta
stefnumál bandalagsins að hindra,
sameiningu Indlands í eitt sjálf-
stætt ríki. Múhameðstrúarmenn
héldu því fram, að hlutur sinn
myndi þá verða enn verri en hann
þó var, meðan Bretar stjórnuðu
landinu. Jafnframt þessu beitti
Jinnah sér fyrir því, að bandalagið
tæki upp baráttu fyrir skiptingu
Indlands og sjálfstæðu riki Mú-
hameðstrúarmanna þar, Pakistan.
Upphaflega þótti þessi tillaga fjar-
stæða, en Jinnah tókst fljótlega að
vinna henni fylgi Múhameðstrúar-
manna. Hindúar neituðu lengi vel
að taka þessa kröfu til greina og
var mótspyrnan ekki sízt eindregin
af hálfu Nehrus. En Jinnah hélt
baráttu sinni áfram og hótaði með
borgarastyrjöld, ef Indland væri
allt lagt undir stjórn Hindúa. Svo
fór því ífi lokum, að foringjar kong
ressflokksins féllust á skiptinguna.
Þótt skiptingin hafi kostað miklar
mannfórnir, eins og kunnugt er af
útvarpsfréttum, er ekki talinn leika
neinn vafi á því, að mannfórnir
hefðu orðið mörgum sinnmn meiri,
ef til borgarastyrjaldar hefði
komið.
Snjall áróðursmaður.
Sá mikli árangur, sem hlotist
hefir af stjórnmálabaráttu Jinnah,
er ótvíræð sönnun þess, að hann
er frábær áróðursmaöur. Hapn er
af mörgum talinn mesti mælsku-
maður Indlands. Jafnframt er
hann talinn mjög laginn stjórn-
andi, er kann vel að hagnýta sér
starfskrafta annarra. Hann er al-
úðlegur í viðmóti og er sagður
kunna manna bezt að haga orðum
sínum eftir aðstæðunum. Annars er
hann sagður evrópiskastur allra
indverskra stjórnmálamanna í
framgöngu sinni og lífsháttum.
Hann gengur t. d. aldrei í indversk-
um búningi, heldur alltaf í jakka-
fötum. Hann er hár vexti, grannur
og manna holdskarpastur í andliti.
Hann er vel efnum búinn og berzt
allmikið á, hefir t. d. haft sérstaka
lífverði. Hann á eina dóttur barna,
en hefir rofið allan kunningsskap
við hana vegna þess, að hún hefir
gifzt fcW;num manni. Hefir hann
þ&nnig viljað sýna, að hann fylgi
hinni nýju trú sinni í verki, en
andstæðingar hans bregða honum
hér um leikaraskap. Yfirleitt er
dómur þeirra um hann á þann veg,
að þeir frýja honum ekki vits, en
gruna hann um græzku.
Landstjóri Brefa.
Jinnah lciefis. jafnan haft góða
samvinnu við Breta. Þegar Pakist-
an varð brezkt samveldisland til
eins árs á síðastl. sumri, kaus hann
ekki að verða forsætisráöherra eins
Jinnah.
og Nehru, heldur gerðist land-
stjóri Breta í Pakistan. Því emb-
ætti fylgja ekki nein formleg völd,
en í raun réttri er Jinnah einræðis-
herra Pakistan og vilj> hans er þar
boð og bann. Líklegt er talið, að
hann láti Pakistan verða brezkt
samveldisland áfram, því að hann
telji það styrkja aðstöðu þessa nýja
ríkis, sem enn stendur ekki traust-
um fótum. Hann mun þá halda
landstjóratigninni áfram. Þótt sá
draumur hans rættist ekki, að
hann yrði brezkur þingmaður hef-
ir honum hlotnast önnur . meiri
viröingarstaða í þágu brezka heims
veldisins, þ. e. að verða einn af
landsstjórum þess og það í ríki,
sem hann hefir átt manna mestan
þátt í að búa til.
Raddir rLábáanna
Þjóðviljinn skammast nú
mjög yfir því, að ekki séu
gerðir viðskiptasamningar
við Rússa. í tilefni af þessu
upplýsir Mbl. í gær, að ís-
lenzka ríkisstjórnin hafi sent
þau tilmæli til rússnesku-
stjórnarinn'ar í byrjun des-
ember.síðastliðnum, að hafn-
ar yrðu viðræður um nýja
viðskiptasamninga, en fulln-
aðarsvar frá Rúsum sé ó-
komið enn. Mbl. segir síðan:
„Þetta sýnir það, sem raun-
ar var áður vitað, að íslend-
ingar ráða því ekki einir, hve-
nær aðrar þjóðir vilja setjast
að samningsborðinu með þeim
Þær hafa auðvitað sína henti-
semi um það.
( Kommúnistar reyna raunar
að gera það tortryggilegt, að
Kússar hafa nú samið við Norð
magnsins og'fyrirtækisins, að
láta það rentfá sig sem bezt.
Slík fyrirtæki færa rekstur
sinn þangaÖ, sem hann er
arövænlegastur.
Þeir, sem skilja þetta, vita
að afstaðah til samvinnu-
hreyfingarinnar, er stórvægi-
legt atriði um hollustu við
héruöin.
En Mbl. mætti gjarnan
hugsa um fleira. Hvað hefir
það lagt til samgöngumál-
anna? Hvar hefir það verið
talið eftir, að fínt skip eins og
Esjan væri bundið í flutning-
um fyrir „hræðurnar“ á „út-
kjálkunum?“
Það var í Morgunblaðinu.
Hverjir hafa stjórnað því,
aö Eimskipafélagið beinir svo
að segja öllum vöruflutning-
um frá útlöndum til Reykja-
víkur?
Þarf svo að rekja sambandið
milli góðra samgangna og at-
vinnulífsins?
Sennilega ekki. Fólkið úti
í héruöunum þekkir það vel,
og Mbl. skilur það .sennilega
líka, þótt það látist vera al-
veg skilningslaust á flóttanum
Hitaveitan enn
Á bæjarstjórnarfundi í
fyrradag gaf borgarstjóri
skýrslu um rannsóknir á
hitaveituvatninu í tilefni af
umræðum í>eim, sem Vfsir
og Tíminn hófu fyrir nokkru.
Skýrsla þessi staðfestir full-
komlega það, sem umrædd
blöð hafa haldið fram.
Eftir margar áminningar
það, að hitaveituvatnið
myndi valda skemmdum á
leiðsium og ofnum, skipaði
borgarstjóri sérstaka rann-
sóknarnefnd 11. marz 1946
eða fyrir nær tveimur ár-
um síðan. Nefndin skilaði
fyrsta áliti sínu 20, ágúst
1946 og öðru áliti sínu 21.
okt. sama ár. Niðurstaðan af
athugun hennar er í stuttu
máli það, „að hitaveituvatn-
ið er sennilega skaðlaust
vatn, meðan ekki berzt í það
súrefni úr rigningarvatni
eða lofti“. Þegar síirefnið
kemst hins vegar í vatnið,
„veldur það því, að í vissum
stöðum í pípum og ofnum
myndast sveppvaxinn ryð-
gróður, sem getur vaxið ört“.
Þessi „ryðmyndun fer oft-
ast fram á litlum bletti og
því verður tæringin djúp-
virk svo að göt myndast á
tæringarstaðnum“. Þá segir:
„að ryðið fylli allfljótt lit í
pípur eða vatnsrásir og það
hefir aðdráttarafl á kísiisýru
vatnsins og dreifist í ryðið
og gerir það harðara í sér
og fastara fyrir“. Það virðist
einnig upplýst af skýrslu
nefndarinnar, að súrefnið
kemst aðallega í hitaveitu-
vatnið við uppdælinguna á
Reykjum og við dælingu þess
í geyma á Öskjuhlíð. Hefir
það þannig sannast, sem
haldið var fram hér í blað-
inu og Mbl. var að reyna að
draga dár að, að dælingin á
Reykjum hefir verið mjög
vafasamt fyrirtæki.
Þar sem hér var fengin
fullnaðarvitneskja um
skemmdaráhrif hitaveitu-
vatnsins, hefði þess mátt
vænta, að tafarlaust yrði
hafizt handa um ráðstafanir
til úrbóta. Því er síður en
svo að heilsa. Fyrst nú nær
iy2 ári seinna er málið ekki
komið Iengra áleiðis en það,
að búið er að panta sérstakt
efni, sem er líklegt til að
eyða súrefninu í hitaveitu-
írter.n uin veruleg viðskipti a
þessu ári. ÞaS er engúnn nýj- vatninu. Og ekki er sjáail-
ung, að Rússar semji fyrr við
Norðmenn heldur en við okk-
ur. Slíkt hið sama gerðist einn-
ig á síðasta ári meðan AkiJak-
obsson fór með sölu sjávar-
afurðanna. Þá vildu Rússar eltki
taka npp samninga við okkur
fyrr en um mi'ðjan febrúar, og
munu hafa lokið samningum
við Norðmenn áður en við okk-
ur var samið.
Út af fyrir sig er það heldur
ekki torskilið, að Rússar vilji
semja fyrr við Norðmenn en
okkur, þegar á það er litið, að
Norðmenn geta boðið þeim
sjávarafurðir við mun lægra
verði en við“.
Þetta síðastnefnda ættu
Þjóðviljinn og Morgunblaðið
að íhuga í sameiningu, því
að ekki verður greint á milli,
hvort Sjálfstæðismenn eða
kommúnistar hafa unnið
kappsamlegar að því að gera
íslenzkar útflutningsvörur ó-
seljanlegar með sívaxandi
dýrtíð. Skyldi Sjálfstæðis-
menn ekki enn vera farið að
iðra þess, að þeir létu veg-
legt á skýrslu borgarstjór-
ans, að enn hafi verið gerð-
ar neinar ráðstafanir til að
koma í veg fyrir, að súrefnið
komist í liitaveituvatnið við
dælinguna á Reykjum og við
dælinguna á Öskjuhlíðar-
geymana.
Það er ekki enn komið á
daginn, hve miklu tjóni þessi
dráttur hefir valdið bæjar-
búum. En beim húsum fer
alltaf fjölgandi, þar sem
skemmdir á miðstöðvarofn-
um af völdum hitaveitu-
vatnsins koma í Ijós. Þessum
búsifjum hefði vafalaust
mátt afstýra, ef strax hefði
verið hafizt handa um rann-
sóknirnar og fyrstu kvart-
anirnar komu fram og öll-
um framkvæmdum síðan
hraðað, eins og frekast var
unnt.
En íhaldið svaf að mestu
leyti á máiinu. Fyrrverandi
borgarstjóri átti annríkt við
að skrifa í Mbl. og „atorku“
núv. borgarstjóra þarf ekki
að lýsa. Skrif Vísis og Tím-
tylluboð kommúnista leiða ans hafa valdið því, að nokk-
sig út í stjórnarævintýrin ur fjörkippur hefir komið
1942 Og 1944? (Framhaid á 6. síðuj