Tíminn - 05.02.1948, Page 1

Tíminn - 05.02.1948, Page 1
Ritstjóri: Þórarínn Þórarinsson Fréttaritsljóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Eddu'núsinu Ritstjórnarsíman 4373 og 2353 Afgreiðsla og auglýsínga- sími 2323 Prentsmiðjan Edcla 32. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 5. febr. 1948 28. blað' sem „ ’ - *' - ' i' ■ : ur að eyða meira en aflað er verða að horfast í ass«sg við það, að iiinstæðsirnai’ crsi Mimr og vanskila- skisldn sainað Fjárhagsráð hefir nú gengið frá áætlun sinni um inn- flutning á þessu ári, og gerir ráð fyrir gjaldeyriseyðslu, nemur 389,3 milljónum króna, eins og frá var skýrt í blaði.. Tíðindamaður Tímans átti í morgun tal við þá Hermann Jónasson og Sigírygg Klemensson, er sæti eiga fjárhagsráði af hálfu Framsóknarmanna, og fara hér á þættir úr því samtali. Þetta er 4 fyrsta skipti, sem samin hefir Verið fyrir- fram heildaráætlun um gjaldeyrisveitingar, sögöu þeir Sigtryggur og Hermann. Að vísu hafa áður verið samdar áætlanir um innflutningsþörf, en ávallt jlítið mark verið á þeim tekið : við veitingu innflutnings- og gjaldeyrisleyfa. Höfuðsjónarmiðin, sem fylgt er nú, eru þau að skerða sem minnst innflutn- ing á vörum til nýrra fram- „ ...... ... , . . . I kvæmda í landinu og vörum, Svona var umhorfs a gotunum 1 New York emn morgunmn, þeg- 1 , . . . ’ ar borgarbúar vöknuðu. Þúsundir bíla hafði bókstaflega kaffennt. Gr ^■tvinnuvegirnir þarínast Það kæmi svipur á Reykvíkinga, ef slíkri fönn kingdi niður yfir ^ þeSS að íekstlirinn dragist bæinn þeirra einhverja nóttina. ekki saman. HÍllS Vegar er við það miðað að draga sem mest úr innflutningi neyzluvara, eftir því sem fært þykir. En þó verður að hafa það í huga, að beiðnir um innflutning til nýrra framkvæmda hafa far- ið langt fram úr því, sem hægt er að sinna, því að um það var fjárhagsráð einhuga, að ekki verði gefin út á þessu ári meiri innflutningsleyfi en svarar því, er gjaldeyristekj- árinu, munu Sandurinn ægir mörgum í Meðallandi Mikið sandfok í síórviSri fyrir áramótin Miklir sandbyljir hafa herjað jarðir í Meðallandi Vesíur-Skaftafellslsýslu í vetur. Hafa engjar og graslendi ur> er ^ást á lirökkva fyrir. Hins végar skoðanamunur á n?óti að miklu leyti undir vatni, svo að tjón af því varð hversu ^átt farið undir sand, sérstaklega í veðri, er gerði fyrir ára- mótin. í stórviörinu um síðustu helgi voru sandarnir aftur stórum minna. í suðaustan- og austan- rokum gengur nú mjög á graslendi jarða í Meðallandi austanverðu. Hefir sandurinn verið mjög áleitinn í vetur, og í stórviðri fyrir áramótin fóru stórar landspildur undir land. Voru þá vötn á haldi, en jörð auð, svo að sandinn skóf viðstöðulaust inn yfir hyggðina. Sérstaklega er þó jörðin Lyngar hart leikin. Þar hlóð- ust upp mannhæðarháir sandskaflar, svo til heima við bæjarvegg, og stórar spildur beitilands og engja kafði. — Bóndinn á Lyngum heitir Guðjón Ásmundsson. Fleiri munu hafa orðið fyr- ir búsifjum af völdum sands- ins í vetur, þótt ekki vofi yfir þeim eins bráð hætta. En segja má, að sandurinn ægi þar mörgum bújörðum. I stórviðrinu nú um helg- ina var þó tiltölulega lítið sandfok, þar eð vatnsagi var mikill á söndunum, svo að stormurinn náði sér ekki niðri. var nokkur um það, mætti áætla gjaldeyristekjurnar. Við Fram sóknarmennirnir höfum ekki talið varlegt að áætla þær eins miklar og nemur heild- arupphæð innflutningsáætl- unarinnar og'bárum því fram tillögur um lækkun á all- mörgum liðum hennar. En þær fengust ekki samþykkt- ar. Varð þá samkomulag um það, að áætlunin skyldi fram- kvæmd í áföngum, þannig, að viðskiptanefnd verður næstu daga geíin heimild til leyfis- veitinga vegna einstakra vöruflokka, miðað við það, sem minnst verður komizt af með til aprílloka. Við lok ap- rílmánaðar sést nokkurn veg- inn, hvernig vetrarvertíðin verður og hváða gjaldeyris- tekna má vænta af vetrarsíld- inni, og með hliösjón af þvi verða viðskiptanefnd gefnar heimildir til leyfisveitinga fyrir næsta tímabil, er nær fram til ágústloka. Um það j leyti árs verður ljóst að mestu, iniklar gjaldeyristekjur Ilermann Jonsson Engin bæjarstjórn- arfundur í Vest- mannaeyjum, það sem af er árinu Frá fréttaritara Tímans í Eyjum. Óvissa ríkir enn með sam- starf kommúnista og jafnaö- armanna í bæjarstjórn Vest- mannaeyja og hefir enn eng- inn fundur verið haldinn hjá stofnuninni, á þessu ári, þö að lög mæli svo fyrir. Ekki er heldur farið að skipa í neinar nefndir, sem liggur fyrir bæjarstjórninni að skipa. Og Páll Þorbjörnsson, sem er hinn raunverulegi bæjarstjóri Alþfl. er enn ekki 'hve farinn að skila reikningum ! sumarsildin gefur, og verða þá fyrir fiskflutningaútgerð bæj ákveðnar í stórum dráttum arsjóðs 1946, þó að búið sé heimildir til ársloka. að setja honum úrslitakosti.! Til þess að unnt sé að fram- | um þær bindandi samninga Sigtryggur Klemensson kvæma áætlunina að öllu leyti, þarf útflutningsverð- mætið að vaxa um 33% frá því sem var á síðasta ári. Verði sú ekki raunin, koma vissir liðir áætlunarinnar eða hlutar þeirra, aldrei til fram- kvæmda. Inn í áætlunina ganga vit- anlega öll gjaldeyrisleyfi, sem framlengd hafa verið frá fyrra ári, og nema þau ein 100 miljónum króna. Var fjár- hagsráð því að sumu leyti mjög bundið af ákvörðunum þeirra aðila, er farið hafa með innflutningsmálin aö undanförnu. Meðal þessa eru leyfi, sem fjárhagsráð hefði ekki veitt að öðrum kosti. En nú verður að sætta sig við þetta, því að sumt af þessum vörum er komið til landsins, þótt ógreiddar séu, búið aö j ráðstafa þeim í skip eða gera sem ekki er unnt að riíta. Það er ekki að eía, að ýms- um mun þykja naumt skammtað. En mehn verða að horfast í augu vió þa staö- reynd, að allar innstæður er- lendis eru eyddar og vanskila- skuldum hefir verið safnað. Við höfum ekki lengur a ann- að að treysta en það, sem við öflum jafnóðum. Eí vel er bú- ið að framleiöslunni og heiö- arlegri og skynsamlegri ljár- málastefnu er íyigt, ætti þjóðin þó að geta liíað góöu lífi af útflutningsverömæturn þeim, sem við drogum úr skauti náttúrunnar. í sambandi við framkvæmd innflutningsáætlunarinnar koma að sjálfsögðu til athug- unar reglur þær, sem beita skal við skiptingu innflutn- ingsins milli verzlananna í landinu. Við Framsóknar- menn teljum það skipta höf- uðmáli að tryggja rétt neyt- endanna til þess að ráða sjálfir, hvar þeir verzla, enda höfum við lagt fram tillögur um þaö efni. Þegar þessi réttur er tryggð- ur, eiga verzlanir í hverju hóraði aö geta fengið hlut- deild í innflutningnum í hlut falli við fjölda viöskipta- manna sinna, svo að enginn landshluti verði afskiptur. Það er hróplegt ranglæti, sem aldrei fær staðizt til lengdar, að allt að heila landshluta skuli skorta algengustu neyzluvörur, vegna þess mis- ræmis, sem er nú á skiptingu innflutningsins milli inn- flytjenda. — Hin nýja stefna, sem mörkuð er í þessari áætlun fjárhagsráðs, mun hafa djúp tæk áhrif, sagði Hermann Jónasson aö lokum. Þjóðin stendur andspænis þvi, hvort hún vill heldur auknar fram- kvæmdir og meira af atvinnu tækjum og spara þá við sig neyzluvörur, sem ekkert gefa í aðra hönd, eða halda á- fram að eyða og skera niður framkvæmdirnar. Öllum ætti að vera ljóst, að ekki kemur til mála að halda áfram að eyða meira en aflað er. Eg vil einnig taka það sér- staklega fram, aö ég sé ekki hvernig hægt er að ganga frá fjárlögum á þann hátt. sem nú virðist horfa í þinginu, eífir að þessi stefna í utan- rikisverzluninni hefir verið •nörkuð. Framsóknarvistin annað kvöld Framsóknarvistin er i sam- komusalnum i mjólkurstöð- unni nýju annað kvöld. Fólk er áminnt .um að kaupa að- göngumiða sem fyrst, eða panta þá í slma 6066.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.