Tíminn - 05.02.1948, Side 4

Tíminn - 05.02.1948, Side 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 5. febr. 1948 28. blað um stjórnmáí Eréf Srá manni á Vesturlandi til kuimiiigjja lians á Nordurlandi Rahbað Dýrtiöarlögin nýju. Siðan ég sendi þér línu síð- ast hafa ýmsir atburðir gerzt. — Þaö er þá fyrst dýrtíðarlög in nyju. Ég verö að segja það, að mer og minum sambyggjend- um þötti vænt um að málið leysusc — þótt á annan og veigammni hátt væri, en flest ir höíðu búizt við, og að fæð- ing’ þess, ekki viöameiri af- kvæmis, væri svona þrauta- mikil. —• Það er þó með þess- ari lagasetningu brotið blað í afntamiklu máli, snúiö við á veröbólgubrautinni. — Þetta taknar afturhvarf frá stjórn- arháttum Ólafs Thórs og felaga hans, sem ber að fagna. En þessi fögnuður er þó gromi blandinn. Svipuð meinsemd virðist þjá núver- andi samsteypustjórn og Ólafs — samsullið. — Af- greiðsla mála gengur óþol- andi seint. — Það kostar 10 vikna trma, að koma dýrtíð- arfrumvarpinu inn í Alþingi, sem að réttu lagi hefði átt að leggjast fram í byrjun þings. — Og ekki nóg með það, held ur er irumva.rpiö tekiö á dag- skrá viku fyrir jól, svo þing- menn fá vart ráðrúm til að athuga það til hlýtar, og nefndir eiga þess ekki kost aö íhuga málið með gaum- gæíni. — Mér sýnist komið svona nálfvegis aftan að þing inu, óg það þvingað til að kyngja frumvarpinu, 1 sama íormi í aðalatriðum og stjórn in lagöi það fram. Auövitað varö að varast mál þof urn írumvarpið, en það er sxtthvaö eða hespa það af í báöum deildum á nokkrum dogum, svona mikilsvert mál. Nú mun heppilegast að dbka um stund, og láta reynsl una segja hvernig þessi fyrsta tilraun til niðurfærzlu vísi- tólunnar reynist. — Feta síð- an niö'ur stigann, með á- kveðnum skrefum. S tjórnarskrárbreyting strax Eins og þú sjálfsagt manst var skipuð fjölmenn stjórnar skrárnefnd fyrir eitthvað þremui: árum. Formaður Tiennar var Siguröur heitinn Eggertz, fyrrum ráðherra. Þessr nefnd mun hafa haldið orfáa turjcli, en engan eftir aö Sigurður féll frá fyrir rúm- um tveimur árum. Var þó að sjálfsóguðu til varaformaður, sem eg.man nú ekki hver var. ... G'janar Thóroddsen var meöál nefndarmanna. — Hann notaði tækifærið, fór utan meö konu sinni, og heim sotti lest þjóðríki Norður- áifunnar: (mikið var, að hann bra sér ekki til Brasilíu líka). — Viöstaðan var víðast sama og engin, eftir því sem mönn- um skildist á Gunnari, í ör- scuttu útvarpserindi; er hann fluttí um þetta ferðaflangur, skömmu eftir heimkömu sína. — Að því er mér skilst, hef- ir Gunnar komið á stjórnar- SKrifstofur, aða þvílíkar stofn anir, og spurt: Viljið þið gjöra svo vel og láta mig fá eitt eintak af stjórnarskrá ríkis- ins? Þetta eru svona álíka vinnu brögð og ef stjórnarskrif- scofa eða stjórnskipuð nefnd þyrfti aö viða að sér gögnum eða reglugerðum um tiltekið efni, er væri að fá á öllum sýsluskrifstofum landsins — JViundi ekki vera horfið að því að skrifa eða síma, og biðja skrifstofurnar að senda gögnin í pósti? - Myndi nokkr um koma til hugar aö senda hjón umhverfis landið með starndferðaskipum og bílum til að sækja plöggin? — Líklega hefir þó ríkisstjórn in þáverandi og Gunnar rám- að í það, að við eigum nú sendiherra í mörgum löndum, og að þeim herrum myndi hafa verið trúandi til þess að afla þessara gagna eftir venjulegum stjórnarleiðum, — ef utanríkisstjórnin ís- lenzka fengist ekki til að fá þau send, án þeirra milli- göngu. Ætla hefði mátt, að Gunn- ar þessi hefði séð sóma sinn í því, að birta á prenti skil- merkilega grein um stjórnar- lög hinna ýmsu ríkja, og draga frá sínu sjónarmiði á- lyktanir af því, hvað af því tagi ríki á borð við ísland mundi helzt henta, svona að einhverju til endurgjalds f erðakostnaðinum! Eitthvert háskalegasta ein- kenni stjórnmála okkar, er það, að menn virðast aldrei vera látnir bera ábyrgð verka sinna, nema að mjög tak- mörkuðu leyti. Þeir, sem svíkjast þráfald- lega um það, sem þeim er trú- að fyrir eða falið að vinna. — Sjaldan eða aldrei eru menn látnir víkja úr nefnd eða á- ríðandi starfi, þótt þeir van- ræki það stórum. — Kjósend- ur viröast heldur ekki sérlega næmir fyrir framkomu fulltrúa sinna á þingi. — Ef þeir geta krækt í nokkrar kringlóttar handa kjördæm- inu, er þeim fyrirgefið allt annað. — Embættisafglöp eru líka jafnan látin óátalin, oft- ast nær. Ráöherrar hafa stundum tekið sig til og vikið embætt- ismönnum frá, eða látið þá segja af sér embætti. — Þetta hefir þó oft, eins og þú veizt, verið með þeim hætti, að al- menningur hefir ekki vitaö hvaða sakargiftir voru fyrir hendi, og hvort þær voru ekki þannig vaxnar, að fjöldi manna hangir í stöðum, störf um eða embættum, sem drýgt hefir sams konar eða verri afbrot og máske líka út af augnabliksásökunum. En meðal annara orða: Hvenær hefir ráðherra nú upp á síðkastiö vikið sam- flokksmanni sínum úr em- bætti eða stöðu? Segðu mér það í næsta bréfi. En svo ég víki aftur aö stjórnlögum okkar, þá veiztu það, að 52 alþingismenn geta beðið eftir því í 14 vikur, að stjórn verði mynduð, en ó- ábyrg stjórn hangið á meðan — án þess þingið geti losnaö við hana. — Þingið getur líka þurft aö bíða 10 vikur eft ir stjórnarfrumvarpi í aðkall andi máli sem lofað hafði verið að leggja fram í þing- byrjun. — Þingið getur legið yfir afgreiðslu fjárlaganna óákveðinn tíma — og ekki af- greitt fjrálög ríkisins fyrr en meir þriðjungur ársins er lið- inn! — Alþingi á aö réttu að sitja 3 mánuði á ári mest, og koma saman um miðjan fe- brúar — samkomudagurinn virðist mér raunar skakt sett- ur einkum að því er afgreiðslu fjárlaga snertir. — En það nær engri átt, að þingið fram lengi setu sína óákveðið, og án þess forseti geti haft þar hönd í bagga með. — Afgreiðsla fjárlagafrum- varpsins um sumarmál árið, sem þau gilda, er þó, hygg ég, einna viðsjárverðasta þing- venjan, sem skapazt hefir síð ustu árin. Alþingi verður að ljúka af- greiðslu fjárlaganna ávallt fyrir árslok. — Þá vitum við það, að Alþingi láðizt með fullum vilja, að setja ákvæði um að varaforseti skyldi kosinn, ásamt reglulegum forseta íslands. — Þetta mun hvergi tíðkast, hygg ég, þar sem forseti er kosinn beinum kosningum af kjósendum. — I stað þess var svo ákveðin mjög álappaleg skipun um forsetavaldið, er forseti for- fallast eða þá fellur frá, þar sem forsætisráðherra, for- seti sameinaös þings, og hæstarréttardómarar fara með störf hans á ríkisráðs- fundi. — Ef forseti forfall- as£ alverlega eða fellur frá, verður forsetakosning að fara fram. — Það væri dálaglegt að demba forsetakosningum yfir þjóðina óundirbúna, og landið forsetalaust um lang- an tíma! — Þetta er eitt hið mest á- berandi dæmi af mörgum um hið dæmalausa athuga- leysi Alþingis, og sljóvu dóm- greind í mikilsvarðandi mál- um. Já, ég minntist á Gunnar Thóroddsen, sem erindreka eða sendimann fyrir stjórn- arskrárnefndar, og nú aftur, sem toppmann nýjun nefnd- arinnar. — Fyrir skömmu átti ég tal við gáfaðan mann, sem mik- ið he'fir fengzt við þjóðmál, og báru þá í góma ýmsir hinir yngri stjórnmálamenn. Var rætt um þá, án flokksgrein- arálits. — „Gunnar Thórodd- sen er reglulega óefnilegur maður,“ sagði hann. — Ég maldaði í móinn fyrst, fannst djúpt tékið i árinni, — en varð að samsinna dómi hans. — Þessi maður virðist ekki hafa nein áhugamál, leggur eiginlega aldrei neitt jákvætt til mála. En hann er allra manna iðnastur með að pota Sér í feitustu stöðurnar. — Þetta eru mjög óefnilegir menn og það er ákaflega ó- vænlegt, ef þjóðfélögin fá að búa við marga þessháttar menn. — Einhver háskalegasti ann- marki þingsstjórnarskipulags ins er það, þegar menn í krafti floksfylgis troða sér í margar stöður og nefndir 1 senn. — Ef maður getur orð- ið þingmaður, getur hann ver ið borgarstjóri, því þetta eru víðast flokkspólitísk störf, en fagþekking látin sitja á hak- anum. — Og að því skapi sem stöðurnar eða embætt- in eru launahærri, og að ætla má umfangsmeiri, þess meiri aukastörf og nefndastörf. — Afleiðingin verður síöan sú, að nefndirnar sitja árum sam an yfir störfum, sem unnt hefði verið að afgreiða á (Framhald á 6. síðu) Hér hefir Geirmundur heljar- skinn sent mér rollu eina og kem- ur víða við og er bréfið fróðlegt: „Roskinn breiðfirzkur bóndi, sendir Pétri landhornasirkli kveðju Guðs og sína. Pétur minn elsku- legur! Þú, sem lætur ekkert mann- legt þér óviókomandi, hvernig heldur þú, að ýmsum reykvíking- um myndi líka að þurfa að ganga (ekki að sitja í bíl, og ekki einu sinni að sitja á hesti) svona 60—70 km. til að fá skipt 126.56 aurum í nýja seðla? Hvernig heldur þú, að þeim þætti að vera ekki búnir að fá jólaeplin sín enn þá og í dag er 29 jan.? Hvernig heldur þú, að þeim þætti að þurfa að borga hverja smálest af kolum (Já, þeir nota nú nátt- úrlega eklci lengur svo frumstæð- an hitagjafa), á kr. 600.00 sex hundruð krónur, smálestina? Hvernig heldur þú að þeim þætti að vera 70 km. veglausa landleið, eða 40 sjómílna skerjótta sjóleið frá næsta lækni? Heldurðu ekki að þeim finndist það lítið öryggi fyr- ir sig og sína? Þessir eru samgöngu möguleikar fjölda margra þeirra, er við Breiðafjörð búa í dag, og svona hefir það verið. Það voru víst mikil fádæmi sem á gengu, þegar fjallið tók joðsótt- ina, en þá voru nú víst hvorki til blöð eða útvarp. En þegar músin fæddist myndi líklega mörgum hafa fundizt fátt um, ef það hefði verið mikið auglýst áður. En ekki vantaði útvarpið og ekki létu blöð- in sitt eftir liggja til að boða dýr- tíðarráðstafanir stjórnarinnar. Og fáum hefir víst dottið í hug annað en að vísitalan yrði skilyrðislaust færð niður í 200 stig, með hliöstæð- um ráðstöfunum á öðrum sviðum. O-nei. Það var bara pínu, pínulítil mús, sem fæddist og ekki nóg með það, heldur fylgdu hátíðlegar yfir- lýsingar í ræðu og riti um, að eng- inn skildi óttast músina, því að það, sem hún kynni að narta í af tekjum þjóðfélagsþegnanna, því skildi skilað aftur með auknum niðurgreiðslum úr ríkissjóði. Nei, það er víst ekki þörf á því að ótt- ast að músin sú éti neinn út á húsganginn. Já, það er bezt að segja kommúnistum þetta. Vesa- lings mennirnir virðast kvíða þúngum búsifjum af völdum þessa litla dýrs. Þeir hafa setið með sveittan skallann við að reikna út, hvað hann Pétur múrari og hann Jón smiður, Dísa þvottakona o. s. frv. missi mikiö af lífsbjörg sinni í þetta bölvað stjórnar-bjarndýr. Og' það er nú heldur ekki um neitt smáræði að ræða, þegar teknir eru fimm aurar af hverri krónu, og stjórnin svíkst svo sennilega um, að lækka neyzluvörur og önnur út- gjöld sem þessu nemur. Öðru vísi er sagt að þeir hafi þaö í Rússíá. Og af því ég er bóndi, og veit hvað óyndið hefir mikið af skepnum, þar sem þær eru óhag- vanar, (og sjálfsagt er eins með mannfólkið) þá vil ég nú koma með tillögu, er ég vona að þú komir á framfæri við rétta aðila. Og' til- lagan er á þessa leið: „Alþingi á- lyktar að heimila ríkisstjórninni, að verja eins miklu fé úr ríkis- sjóði og með þarf, til að flytja til Rússlands Einar Olgeirssön, Brynj- ólf Bjarnason.Áka Jakobsson og alla þá aðra, sem telja mannrétt- indum sínum og lífsafkomu betur borgið í Sovét-Rússlandi, heldur en Á ísland, ásamt fjölskyldum þeirra og öllu hafurtaski, (þó ekki húsum eða verksmiðjum). Eina skilyrðið fyrir þessari fjárveitingu er, að hlutaðeigendur afsali sér ísl. ríkisborgararétti, um leið og þeir stíga á skipsfjöl." Mér er full vel Ijóst, að sé kommúnistum nokkur alvara, með gaspri sínu um sældarkjör alþýð- unnar í Rússlandi, hlýtur þetta að verða mikil fjárupphæð, sem ríkið þarf að borga. En eins og móðirin vill sem sagt skera úr sér stykki fyrir barnið sitt, ef því fyrir það gæti liðið betur, eins ætti nú ættjörðin að breyta við þessa menn, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu. Hún á að hjálpa þeim til að ná því, þó að það sé hvergi annars staðar finnanlegt en fyrir austan „járntjaldið". Nú er farið að skammta alla skapaða liluti æta og óæta. Sveita- fólkið verður nú raunar flest að láta sér nægja skömmtunarseðlana eintóma, því aö verzlanirnar út um land hafa engar vörur, (að undan- teknum kornvörum, kaffi og sykri). Vefnaðarvara hefir ekki sést í því kaupfélagi, sem ég skipti við, síð- an snemma í fyrra vetur. Fiður- helt léreft virðist hafa verið al- gjör bannvara síðan fyrir stríð, og er það þó mjög bagalegt til sveita, þar sem fiðursængur eru mikið notaðar. Tilfinnanlegast er þó, að vinnuföt og skófatnaður fæst ekki heldur. Hvað ætli þetta eigi að ganga lengi svona til? Og ekki þarf því til að dreifa, að sveita- fólkið lifi á „hömstruðum" varn- ingi. Það var sem sagt ekkert til að hamstra, því að verzlanir út um land voru tómar. Miklar þykja mér fréttirnar, sen» berast af síldveiðinni í Hvalfirði. Og gleðilegt er til þess að vita, að svona mikil björg skuli berast í þjóðarbúið á þessum tíma árs. En nú vildi ég láta hætta síldveiðun- um, og láta alla bátana stunda þorskveiðar, sérstaklega þegar þess er gætt, að útlit er sagt vera á því, að frystur fiskur verði í sæmi- legu verði, og mörgum manni í hinum ýmsu verstöðvum víðsveg- ar um land, sem ekki getur tekið þátt í síldveiðunum, er nú þörf á að fara að fá vinnu. Og hvað verður um afkomu þeirra heimila, sem eingöngu hafa atvinnu sína af frystihúsavinnu, ef lítil eða enginn vinna verður í vetur? — Ýmsir af þeim, sem þá vinnu stunda, geta ekki farið að heiman, t. d. eldri menn, kvenfólk og ungl- ingar. Hvers vegna er ekki hægt aö skipuleggja vinnuna betur en þetta? Hvers vegna þarf þessi gullgrafarabragur að vera á öll- um athöfnum íslendinga? Og er hægt að búast við góðri afkomu í því landi, þar sem ekki er meiri festa í framleiðslunni en svo, að allir hlaupa frá öllu, ef einhvers (Framhald á 7. síðu) Jaröarför mannsins míns og fööur okkar, Jóns Erlendssouar, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 6. febrúar kl. 10.30 f. h. IÞeir, sme vilja minnast hans meö blómum eða á annan hátt, eru beðnir að láta þaö ganga til alþjóöa samskota til hjálpar líðandi börnum í Evrópulönd- unum. Athöfninni verður útvarpaö. Lilja Björnsdóttir og börn. aMJSBagaaMIgaBHMMHBMaRWW^BBiMi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.