Tíminn - 05.02.1948, Qupperneq 3

Tíminn - 05.02.1948, Qupperneq 3
 3 TÍMINN, fimmtudagiim 5. febr, 194S VETTVANGUR ÆSKUNNAR - MÁLGAGN SAMBANDS IJMGIIA FEAMSÓKMAKMAMA ~ BITSTJ. JÓN HJAILTASON — __Térnsís Árisason, slutL jiiris: _ ^ Stefna Framsðknarflokksins í atvinnumálum Þessi mynd sýnir vöxt samvinnvfélaganna á islandi frá 1902 til ársins 1946. Aukningin er mikil, en þó eru vaxtarmöguleikarnir cnn óþrjótandi. Unga fóikinu í landinu er sérstaklega nauSsynlegt að fylkja sér um samvinnufélögin, því að þau eru skeleggasti frum- kvöðull að hvers konar nýbreytni og framförum og bættum starfs- háttum, sem allt ungt fólk dreymir um. Hvað líður störfum skatta- málanefndarinnar? Eignakönnunin svonefnda skattalöggjöf vafalaust mestu stendur nú yfir. Hafa mörg um það. lastyrðin hrotið í garð henn- Það er nú víst komið á ar undanfarnar vikur, svo; annað missiri síðan skipuð óvíst er, hvort nokkur lög- j var nefnd til þess að gera til- Stjórnraálanám- skeið S.U.F. Hinn 17. s.l. hófst stjórn- málanámskeið Sambands ungra Framsóknarmanna í Edduhúsinu við Lindargötu: Formaður Sambandsins Jóh. Elíasson setti námskeiðið með stuttri ræðu en síðan talaði formaður Framsóknar- flokksins,Hermann Jónasson. Var á þessum fyrsta fundi sýnt, að myndarlega myndi verða að námskeiðinu staðið af hálfu þeirra manna, sem ætluðu sér að sækja þangað fróðleik og auka hæfni sína í málflutningi og almennri fundarstarfsemi. Þó skal þess þegar getið, að flestir þeir, sem tóku þátt í námskeið- inu, höfðu ærin störf fyrir og hefði því mátt gera ráð fyr- ir, að það myndi verða til þess að minna yrði úr þessu en hugsað var, en sú varð ekki raunin. Er það fyrst og fremst að þakka þeim áhuga, sem var einkennandi fyrir þessa ungu og efnilegu menn. Á námskeiðinu voru 33 reglulegir nemendur. 9 af þeim sem sóttu um inntöku urðu þegar á reyndi, að hætta við sökum annríkis. Námskeiðið stóð yfir um mánaðartíma. Voru haldnir 4 fundir í viku. Var efni fund- anna skipt þannig niður að annar fundurinn var fræðslu- fundur, þar sem forystumenn flokksins skýrðu frá gangi ýmissa mála og afstöðu flokks ins til þeirra svo og helztu stefnumálum. Hinn fundur- inn var umræðufundur. Þar sem lögð voru fyrir ákveðin mál, sem nemendur ræddu. Var oft ánægjulegt að hlíða á þessar kappræður nemend- anna og sjá hversu miklum framförum þeir tóku á ekki lengri tíma en þarna var fyr- ir hendi. Meðal þeirra mála sem voru rædd voru þessi: Skólamál (Nýja skólalög- gjöfin). Verzlunarmál. Ölmálið. Einræði og lýðræði o. fl. Þeir sem fluttu fræðsluer- índi á námskeiðinu voru. Ey- steinn Jónsson, menntamála- ráðherra, Bernharð Stefáns- son, alþm., Vilhjálmur Þór forstjóri, Skúli Guðmunds- son, alþm., Ólafur Jóhannes- son, prófessor, Guðmundur Tryggvason, framkv.stj. Það þarf ekki að eyða mörg um orðum að því, hversu slík starfsemi sem þessi er þörf og sjálfsögð, enda mun reynsla þessa námskeiðs, og annarra, sem haldin hafa ver ið, hafa þært fullar sönnur á. að þessi starfsemi megi eklci niður falla, heldur beri S. U. F. að vinna markvíst aö því, að halda annað stjórn- málanámskeið næsta haust. S. U. F. fer þess því eindregiö á leit við unga Framsóknar- menn um land allt, að þeir beiti áhrifum sínum til þess, hver í sínu byggðarlagi, að næsta námskeið verði sótt af mönnum úr hverju kjördæmi landsins, sótt af mönnum, sem hafa -möguleika til að Því hefir stundum verið dróttað að Framsóknarflokkn um af andstæðingum hans, að stefnuskrá hans sé ekki byggð á föstum grundvelli, ekki á neinu algildu hag- fræðikerfi, sem bjóði úr- lausnir vandamálanna á á- kveðinn hátt eins og t. d. sósíalisminn eða kapítalism- inn. í þessu sambandi má benda á það, að annars vegar stæra sjálfstæðismenn sig af því, að þeir séu flokkur kapitalismans, fullkomins frelsis í hvívetna, eins og þeir orða það. Hins vegar eru svo kommúnistarnir, formælend- ur Sósíalismans skv. boðorð- inu tilgangurinn helgar meðalið, sbr. Snorrastyttu- atvikið síðastliðið sumar. Samkvæmt stjórnmálayfir- lýsingu flokksþings Fram- sóknarflokksins erflokkurinn frjálslyndur umbótaflokkur, sem vill fyrst og fremst leysa þjóðfélagsmálin á grundvelli samvinnustefnunnar. Framleiðsla landsmanna er undirstaða efnalegrar vel- megunar og hyrningarsteinn sjálfstæðis þjóðarinnar. Þess vegna ber að efla hana af mesta mætti og stuðla að aukningu hennar. Séreinkenni kapitalismans er séreignaréttur einstakling anna á framleiðslutækjunum, jafnt stórum sem smáum.Þess vegna leggja sjálfstæðis- flokksmenn sérstaka áherzlu á, að jafnt smá sem stór at- vinnutæki séu í höndum ein- staklinga. Hins vegar er svo sósíal- isminn, sem boðar þjóðnýt- ingu atvinnutækjanna, þ. e. að ríkið verði eigandi allra framleiðslutækja. Kommún- istar í anda sinnar stefnu, stefna í þessa átt af almætti, Þótt Framsóknarflokkurinn vilji leysa þjóðfélagsmálin á grundvelli samvinnustefn- unnar, er ekki þar með sagt, að hann boði eingöngu og einvörðungu samvinnusnið á framleiðsluháttum þjóðar- innar. Samkvæmt stjórnmálayfir- lýsingunni er flokkurinn því fylgjandi, að stór atvinnu- fyrirtæki séu rekin af sam- vinnufélögum eða opinber- um aðilum, þar sem sam- vinnurekstri verði ekki við komið. Af þessu er auðsætt, að flokkurinn leggur ekki sér staka áherzlu á, að á sviði smáframleiðslunnar skuli ríkj a samvinnusnið. Þetta byggist á þeirri meginhugs- un, að driffjöður smáfram- leiðslunnar sé framtak ein- staklingsins. Þar njóti það sín, án þess að skaða aöra, eða m. ö. o. án þess að óeðli- lega mikil völd í þessu efni safnist á eina hönd. Hins vegar bendir flokkurinn á, að helga viðfangsefnum stjórn- málanámskeiðsins alla krafta sína um námskeiðið. samvinnuleiðin standi öllum opin á þessu sviði. Flokkurinn vill forðast öfg- arnar til hægri. Forðast það, að einn aðili geti náð óeðli- legum völdum innan þjóðfé- lagsins með eignarétti mjög margra og stórra atvinnu- fyrirtækja. Forðast, að ein- staklingarnir hafi svo rúmt athafnafrelsi, að þeir geti á einn eða annan hátt undir- okað og þröngvað kosti margra annarra einstaklinga. — Þetta byggist á þeirri skýr- greiningu frelsishugtaksins, að það sé réttur einstaklmgs- ins til að gera allt það sem ekki skaðar aðra. — Sjálfstæðismenn leggja höfuðáherzlu á það, að frelsið í atvinnumálum sé ó- takmarkað. Þannig geta til- tölulega fáir menn haft handa á milli mest allt veltu- fé þjóðarinnar. Átt stórat- vinnutækin, ráðið yfir þeim og ráðstafað eftir eigin geð- þótta og tryggt sér á þann hátt riflegan arð af striti hinna mörgu vinnuþega, Framsóknarflokkurinn vill koma í veg fyrir þetta með því að stuðla að því, að stór- atvinnufyrirtækin séu rekin með samvinnusniði. En það þýðir, að þeir, sem að fram- leiðslunni vinna, séu beinir þátttakendur hennar og sé tryggt sannvirði vinnunnar, sem grundvallast á skiptingu arðsins til þeirra. Sósíalistar stefna hins veg- ar að því, að afnema eigna- rétt einstaklinganna á fram- leiðslutækjunum og gera rík- isvaldið að einkaeigapda þeirra. Framsóknarflokkur- inn getur, ef ekki er kostur á samvinnurekstri, fellt sig við, að stóratvinnufyrirætki séu rekin af opinberum aðil- um, sbr. t. d. síldarverk- smiðjur og raforkuver. Hins vegar hafnar hann öfgum sósíalismans að þjóðnýta öll atvinnutæki, byggt á þeirri meginástæðu, að í smáfram- leiðslunni (hún er meirihluti af framleiðslu landsmanna, svo sem búskapur og bátaút- vegur) gæti framtaks ein- staklingsins svo mikils, að þjóðnýting myndi leiða til upplausnar og reiðileysis á því sviði. Framsóknarflokk- urinn hafnar því öfgum sósí- alismans í þessa átt, hafnar öfgunum, bæði til hægri og vinstri og trúir á hófsama miðflokksstefnu í atvinnu- málum íslendinga, sem sé lík leg til þess að stuðla að eðli- legri þróun þessara mála, studd af reynslu og viðhorfi manna á hverjum tíma. Þetta er 1 samræhii við stjórnmálayfirlýsingu flokks- þings Framsóknarmanna sem ségir: „Framsóknarflokkur- inn vill vinna að endurbótum og nýbyggingu atvinnuveg- anna eftir heildarátælun á heilbrigðum fjármálagrund- velli og taka í þeirra þágu gjöf hér á landi hefir hlotið fleiri. En reyndar er það þannig með flestar þær gerðir ríkis- valdsins, sem skerða á ein- hvern hátt þau gæði, sem fólkið telur sig eiga rétt á. Hér skulu ekki taldir þeir gallar og kostir, sem eigna- könnunin hefir í heild, og heldur ekki um það rætt, hvort heppilegt er að fram- kvæma eignakönnun á þann hátt, sem fyrirhugað er, en einn kostur skal þó talinn. Eignakönnunin myndar „hreint borð,“ ef svo má að orði kveða. Það er eins og einn Reykjavíkurborgari sagði hér á dögunum: „Þeg- ar þessi eignakönnun er af- staðin þá hefi ég eignast nýjan himin og nýja jörðV' — Mörgum myndi nú nægja ný jörð, þótt himininn væri hinn sami. — En hvað sem því líður, þá geta menn eflaust orðið sammáia um, að það sé mikill ávinningur við I eignakönnunina, ef hún get- ur orðið til þess, að nokk- urnvegin rétt uppgjör fáist á eignum manna í landinu. Því víst er það, að framtöl manna til skatts undanfarin ár hafa á engan hátt gefið réttar hugmyndir um tekjur þeirra og eignir. Veldur stórgölluð fullkomnustu tækni og vís- indi og tryggja þannig, að auðlyndir og framleiðslu- möguleikar landsins notist sem.bezt, til að bæta lífskjör þjóðarinnar." Það má enginn skilja þetta greinarkorn sem algilda út- færslu á stefnu Framsóknar- flokksins í atvinnumálum, heldur lauslega dregna mynd af því, hvernig flokkurinn telur þessum málum bezt borgið. logur um fyrirkomulag skatta (Framhald á 7. síSu) Nefnd, sem átti að starfa Á síðastliðnu hausti var endurskipulögð nefnd sú, er gera átti tillögur um stjórn- arskrá fyrir íslenzka lýðveld- ið. Var það boð látið út ganga, meðal stjórnarflokkanna á Alþingi að ekki skyldi velja þá menn í nefndina, er voru svo störfum hlaðnir fyrir, að þeir gætu ekki sinnt nefnd- arstörfum, því nú ætti nefnd- in að vinna bæði fljótt og vel. Þótti sýnt að þessari nefnd væri ekki ætlað sama hlut- skipti og sú hlaut, er afleyst var um leið og þessi var skip- uð. Má segja, að sú nefnd hafi sýnt öllu meiri her- kænsku en aðrar nefndir, því hún sendi mann í víking víðs vegar um heim til þess að afla hverskyns fróðleiks um stjórn skipunarrétt er finnanlegur væri. Kom sendimaður heim með hlaðinn knörr, eins og víkingarnir forðum. Hlóð nefndin um sig háa virkis- múra úr farminum, en um andleg afköst hennar hafa engar fregnir borizt út yfir virkismúrana. Þegar fréttist um skipun stjórnarskrárnefndarinnar i haust fannst mörgum, að sum ir nefndarmennirnir, a. m. k. utanríkisráðherrann og borg- arstjórinn í Reykjavík, hefðu sitthvað annað að sýsla en aö sinna nefndarstörfum. Þótti og kynlegt, að svo fjölmenn nefnd hefði aðeins einn vara- mann. — Það hefir og orðið raunin á að nefndin hefir lít- (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.