Tíminn - 05.02.1948, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.02.1948, Blaðsíða 7
28. blað TÍMINN, fimmtudaginn 5. febr. 1948 Hva@ líðtnr störfum (Framhald af 3. síðu) mála. Var það mörgum gleði- efni, að þessi nefnd var skip- uð, því nú þótti mega vænta umbóta á þessu sviði. En þær eru margar nefndirnar, sem virðast þurfa að verða a. m. k. ársgamlar til þess að verða starfhæfar, að slepptum þeim, sem endurskipa þarf 2—3svar áður en árangur sézt af störf- um þeirra. Ekki skal þó spáð svo illa fyrir skattamálanefnd inni, þó verður vart séð, að hún hafi ennþá hafið störf a. m. k. ber lítið á þeim. Það verður að teija það mjög mikilsvert, að skatta- málanefndin hefji nú þegar skipulegt starf svo tiilögur hennar geti legið fyrir í tæka tíð til þess að ný skattalög- 1 gjöf verði sett fyrir næsta skattaframtal, réttlátari en nú gildir og umfram allt ein- faldari. Ávinningur eigna- könnunarinnar, að fá „hreint borð“ verður lítill, éf sama ástand á að haldast og verið hefir í Þessum efnum. Það verður þá, ekki lengi hægt að tala um „hreint borð“ og hætt j er við, að fljótlega dragi ský 1 yfir himinn þess manns, sem taldi sig hafa hlotið nýjan \ himinn og nýja jörð með' eignakönmmarframtölin sín. , J. 1 því, að skipaðir verði tafar- laust varafulltrúar í nefnd- ina. J. ♦♦ tt mattatttttmtattmt ♦* tt Ilalsljað saasi stjória- mál (Framliald af 5. siðu) ástandið á því kærleiksheim- ili en það, að ráðherrarnir hafa farið hver bak við ann- ! an, í mikilsverðustu fram-' kvæmdum, svo sem síldar- verksmiðj ubyggingunum. Stjórnarheimilið hefir ver- ið húsbóndalaust. Þar hafa allir ráðherrar farið sínu fram, án þess að ráðherra- fundur leggði þar á sam- þykki. — Ber þetta stjórnarfor- mennsku Ólafs Ti'ors aumt vitni. Ekki er að furða þótt stjórnmálaspekingurinn Jón Pá gefi honum ei'ikunnina: Mesti stjórnmálamaður ís- ianrl",!! Sannast hér spak- mæli séra Hallgríms: — „Vondra lof er heiðursrán.“ Og hvernig sétti aumingja' Pétur MagnúsSon að hefja j harða árás á Áka Jakobsson^ fyrir hið óhaefilega ráðleysi og glæpsamlegú fjársóun í síld arverksmiðj ubyggingun- um, -— þegar sami Pétur Magnússon hafði fjármála- stjómina á hendi, —- og þar með ávísunarréttinn úr rikis- sjóðnum?-----— HasMir náln&amia (Framhald af 5. síðu) hvað síztar þær. kvernig mál þessi voru undirbúin af hálfu Nýbyggingarráðs, þar sem Einar Olgeirsson var aðal- maðurinn. Og meðal annarra orða: Átti ekki Nýbygginga- ráð að semja eina mikla áætl un um þjóðarbúskapinn? Átti ekki einmitt nýsköpunin að .grundvallast á henni? Hve fljótt varð sú áætlun tilbúin eða varð henni aldrei lokið, þrátt fyrir 2]/2 árs starf ráðs- ins? Ætti ekki Sósíalista- flokkurinn „að ganga ríkt eftir“ upplýsingum um þetta hjá Einari Olgeirssyni áður en hann fer að tala digur- barkalega við aðra? (Frainhald af 4. síðu) ctaöar fréttist um betri þénustu í bili? En svona er það orðið hér á landi. Fólkið flykkist úr sveit,- ! unum í kaupstaðina, ráfar þar 1 eirðarlaust eins og óhagvanin sauðkind. Rætur þess og öll bönd sem tengdu það við gróðurmoldina eru slitin, og það festir hvergi ræt- ur á ný. Margt fleira þyrfti ég að minn- ast á við þig Pétur minn, en póst- urinn er nú alveg að koma, (og hérna þýðir það sama og að fara) svo ég verð að hætta í þetta sinn.“ I*að er rétt að Iilusta á svona raddir, og þó að við fellum okkur misjafnlega við sumt, skulum við reyna að skilja af hvaða orsökum það er runnið. Pétur landshornasirkill. » ti við Holland Þar sem við höfum all víðtæk verzlunarsambönd í Hollandi tökum við að okkur að leita tilboða í þær vörutegundir, sem líklegt þykir að veitt verði innflútningsleyfi fyrir, frá því landi. Einnig eru 'sýnishorn af ýmsu fyrir hendi og önnur væntanleg. " . Sig. Arnaids REYKJAVIK. SIMI 4950. JVefml, sem átti að síarfa (Framhald af 3. síðu) ið sem ekkert starfað ennþá og ekki sýnilegt að annir minnki svo hjá þeim nenfdar- mönnum, sem mest hafa að gera, að þeir hafi tóm til nefndarstarfa, fyrst um sinn. Það er hins vegar ljóst, að aðgerðarleysi og deyfð í þess- um efnum er til stórvansa enda sýnist ástæðulaust að ekki sé skipaður varamaður fyrir hvern nefndannann, svo nefndin geti verið starfhæf, þótt einhverjir aðalfulltrú- arnir séu svo störfum hlaðnir, að þeir geti ekki unnið í 'nefndinni. Þess vegna er því hér með beint til hlutaðeigandi að komið verði í-veg fyrir óþarfa drátt 4v nefndaístörfeum-. msS* Þingsfuka I Reykjavíkur Fundur aririáð kvöid kl. 0,33 að Fríkirkjuvegi 11. Erindi:. Ingimar Jóhannes- son. FerðaSaga: Kxistinn Eiríks- söri: '" >• ^Öanur mál. ÞINGTEMPLAR. SKI*V UTaCR9 RÍKVSINS ..Baldur” til - Salthólmavíkur, Króks- fjarðarness og Reykhóla. Vörumótttaka í dag. „Sverrir” til Snæfellsnesshafna. Vöru- mótttaka á morgun. „HrJukeið” Áætlunarfeið til Vest- fjarðahafna. Vörumótttaka ttÆaargun. • » tt tt ♦♦ tt tt tt i :: :: s 8 ; Með tilvísun til fyrirmæla landbúnaða rráðuneytisins og í framhaldi af auglýs- ingu vorri um útvegun og uppsetningu á súgþurrkunartækjum á komandi vori, viljum vér taka fram: ^ Vér getum útvegað til afgreiðslu síðari hluta maímánaðar rafknúða blásara, J I sömu tegundar og sýndir eru á meðfýlgjandi mynd: k \ 1. Blásari, sem er 38” í þvermál, blæs 15.400 cubick fetum á minútu, og þarf $ ? 4.200 wött. Er nægilega stór i allt rð 80 ferm. hlöður, (4—5 m. vegghæð), og L kostar ca kr. 4.300.00 (með mótor). 2. Blásari, sem er 48” í þvermál, blæs 22.800 cubick fetum á minútu, og þarf ^ 5.900 wött. Er nægilega stór í allt að 115 ferm. hlöður, (4—5 m. vegghæð) # og kostar ca. kr. 4.500.00 (með mótor). £ Eins og áður er tiikynnt, munum vér f já um smíði stokka fyrir þá bændur, er ▼ þess óska, sem kosta kr. 2.000.00—2.300.00. $ ♦ Þelr Þœndur, sem vilja tryggja sér þessa Þlásara, þurfa að láta oss vita þegar í | stað. V LANÐSSMIÐJAN, REYKJAVÍK |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.