Tíminn - 06.02.1948, Side 2

Tíminn - 06.02.1948, Side 2
TÍMINN, föstudaginn 6. febr. 1948 29. blað 5ra deai tií da I dag: Sólin kom upp kl. 8.58. Sólarlag jit 16.28. Árdegisflóð kl. 3.05. Síð- degisflóð kl. 13.25. % nótt: Næturakstur annast Bifreiðastöð KCJ'kjavíkur, sími 1720. Nætur- ireknir er x læknavarðstofunni í /Vustui fæjarskólanum, sími 5030. Njæturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. fjtvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. ÍOÍSO Útvarpssagan: „Töluð orð“ rftir Johan Bojer, V. (Helgi Hjörv- aí). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: .Cviirt.ett í G-dúr op. 54 nr. 1 eftir Viaydn. 21.15 Erindi: Um Finn pr^fessor Magnússon; síðara erindi (,Jpn Helgason prófessor) 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson). 22*00 Fréttir. 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur): a) Symfónia nr. 43 í C-dúr eftir Mozart. b) Píanókonsert eftir Arthur Bliss. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir: Brúarfoss kom til Rotterdam 2. febr. frá Hull. Lagarfoss fór frá Patreksfirði síðdegis í gær til fsa- fjarðar. Selfoss var út af Önundar- firði í gærmorgun á leið til Reykja- firði í gærmorgun á leið frá Reykja vík til Siglufjarðar. Fjallfoss fór frá Reykjavík kl. 20.00 4. febr. til Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá New York 27. jan. til Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá Reykjavík 21. jan. til Baltimore. True Knot kom til Siglufjarðar kl. 21.30 4. febr. frá Reykjavík. Knob Knot kom til Siglufjarðar kl. 08.30 5 des. frá Reykjavík. Lyngaa kom til Kaup- mannahafnar 3. febr. frá Siglu- firði. Horsa átti að fára frá Amst- erdarn 4. febr. til Antwerpen. Varg var væntanlegur til New York í gær 5. febr. frá Reykjavík. Haþpdrætti U.M.F. Samhyggðar. Þessi íxúrner hlutu vinninga í happdrætti U.M.F. Samhyggðar í Gaulverjabæjarhreppi: 3674 stofu- borð — 3676 útvarpsviðtæki — 2983 ritsafn Jóns Trausta — 1342 kaffi- stell (sex mapna) — 1231 útskor- inn borðlampi. — Fólk skal vitjá vinninganna til Stefáns Jasonar- sonar í Vorsabæ. larlinn I kassanum ýndur í Hafnarfirðl. Leikfélag Hafnarfjarðar hefir í kvöld frumsýningu á gamanleikn- ■jm „Karlinn í kassanum" eftir Arnold og Bach. Leikstjóri er Ind- riði Waage, en leikendur eru ann- s.r? flestir úr Hafnarfirði. Leikur bessi er skemmtilegur og bráð- fyndinn, eins og kunnugt er. Hefir hann víða verið sýndur hér áður. Skúiatorg, hefir verið skírt nýtt torg, sem er á gatnamótum Skúlagötu og Borgartúns í Reykjavík. Eigandi happdrættisbílsins i "undinn. í fyrradag kom eigandi Í.R.- happdrættisbílsins, sem er nýr De 3oto-bíllf í leitirnar. Var það Ás- nxundur Sigurðsson frá Efstadal í Laugardal. Dregið var í happdrætt- inu um síðustu áramót, en þar til i fyrradag hafði enginn gefið sig fí-am sem eiganda. Framvísaði Ás- mundur vinningsmiðanum 22692 til formanns Í.R., Sigurpáls Jónsson- ar, og /ikk bílinn í staðinn. Bakarasveinafélagið 40 ára. Bakarasveinafélagið átti 40 ára afmæli í gær. Þegar félagið var stofnað, voru kjör bakara hér á landi mjög slæm. En félagið beitti sér þegar röggsamlega fyrir þ\'í, aö bau yrðu bætt. Smám saman hefir íélagið unnið að þvx að fá áhuga- málum sínum framgengt, svo að nú eru kjör bakara vel sambærileg við kjör annarra iðnstétta. Félagið hefir. samt aldrei þurft að grípa til verkfalla, þótt aðstaða. þess sé óneitanlega sterk, ef til slíks kæmi. Stjórn félagsins skipa nú Guðm- undur Hersir formaður, Þórður Hannesson, Stefán Sigurðsson, Jón Árnason og Geir Ólafsson meðstjórnendur. Gjafir þakkaðar. Ríkisstjórninni hefir borizt eft- irfarandi þakkarávarp frá borgar- stjóranum í Budapest: „Til íslendinga! Fyrir milligöngu danska barnavinafélagsins „Red Barnet“. hefir verið tekið á móti gjöfum þeim, er þér hafið sent börnum vorum, og biðjum vér yður að taka við hjartanlegum þökkum fyrir örlæti yðar. Með gjöfum yöar hafið þér rétt þurfandi börnum annarrar þjóar hjálparhönd, enda þótt sú þjóð sé yður ókunnug og eigi heima þús- undir kílómetra í burtu. Með því ! að hjálpa börnum, sem eiga heilsu • sína á hættu vegna undangeng- i inna atbui’ða, hafði þér gefið skx'n- andi fordæmi um mannúðlegt sam- starf þjóða á milli.“ Fyrir fjársöfnuninni til ung- verskra barna stóðu Irma Weile Jónsson, Ásta Magnúsdóttir, ríkis- féhirðir, Auður Auðuns, bæjarfull- trúi, Einar Jónsson, myndhöggvari, og Matthías Þórðarson, fyrrv. þ j óðmin j avörður. Thor Thors sæmdur dönsku heiðursmerki. Danir hafa sæmt Thor Thors, sendiherra íslands í Washington, frelsisorðu Kristjáns konungs tí- unda. Afmæli Fram. . . (Framhald af 1. síðu) Danmerkur 1939 og til Þýzka- lands 1935. Félagið hefir látið ý,ms í- i;róttamál til sín taka í bæn- um. Það gekkst á sínum tíma fyrir því, að gert yrði skauta- svell á Austurvelli í Reykja- vík og boðaði til almenns íundar 1935 þar sem sam- þykkt var tillaga um stofnun skautahallar, sem að visu er ekki ennþá komin upp. Kvennaflokkur var stofn- aður 1945 og er sú deild fé- iagslífinu mikili styrkur. — Stúlkurnar hafa með sér handknattleiksflokk. Féiagið hefir haldið jólatrésskðmmt- anir barna á hverju' ári. rokkur undanfarin ár. Einn- ig hefir félagið haldið árlega hlutaveltur, til ágóða fyrir félagsstarfsemina. Og hefir um þessar mundir bílahapp- drætti, sem dregið verður um á morgun, sama daginn og íéJagið heldur hátíðlegt af- mæli sitt. Skíðadeild er starf- andi innan félagsins cg á- kveðið hefir verið að bjóða hingað heim erlendum knalt spyrnuflokk í sumar í tilefni af afmælinu. 1 stjórn Fram eru nú: Þrá- inn Sigurðsson formaður, Jórx Jónsson, Sæmundur Gísla- son, Sveinn Ragnarsson, Har- aldur Steinþórsson, Orri Gunnarsson og Hulda Pét- ursdóttir meðstjórnendur. í varastjórn eru: Böðvar Pét- ursson, Guðbrandur Bjarna- son og Karl Bergmann. Félagslíf Leikhúsið. Skálholt Kambans sýnt í Iðnó í kvöld kl. 8. Skemmtxin. Framsóknarfélaganna byrjar með Framsóknarvist í Mjólkur- stöðinni kl. 8 í kvöld. Árshátíð Eyfirðinga og Þingeyinga verð- ur í kvöld að Hótel Borg kl. 6. ' Þingstúka Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8,30 að Friíkirkjuvegi 111. Leikarar. halda skemmtun í kvöld að Hótel Ritz. Húsinu lokað kl. 8. Templarar. Söngfélag I.O.G.T.hefir skmmti- samkomu í G. T.-húsinu í kvöld kl. 8. A Odýrar auglýsingar BenxínrafstöK 5 kw. 220 Volta riðstraum með rafgeyma og gangsetningu, og ónotuð, til sölu. — Sími 5013. Ferðaineim sem eru gestir í Reykjavík, kaupa máltíðir í Breiðfirðingabúð. Matisr Það er þægilegt að fá tilbú- inn, góðan mat í Matarbúðinni Ingólfsstræti 3, sínxi 1569. Ilösksai0 drengur óskast til að selja Tímann á götunum. Góð kjör. Uppl. á afgr. Tímans.. Sisaoklngföí á meðalmann, lítið notuð til sölu. — Sími 5013. Á förnum vegi Það hefir komiö greinilega í Ijós þessa síðustu daga, hversu brýna nauðsyn ber til þess fyrir þetta þjóöfélag, að. vinnuorka þjóðar- innar nýtist r*m bezt og sem allra mest sé iramleitt af söluhæfum vörum í landinu. Ég hefi áður minnzt á það, hversu mikið liggi við, að vinnuafköst fólksins geti batna frá því, sem nú er — og gegnir sama máli, hvort á það er litið frá sjónarmiði þjóðarheildar- innar eða einstaklinga og stétta meðal hins vinnandi fólks. Ég ætla ekki að ræða þetta frek- ara í dag, en víkja fáeinum orð- um að vandamáli, sem er þessu skylt, að minnsta kosti að nokkru leyti. Það er á hvers manns vitorði, að í þjóðfélagi okkar er stór hópur manna, sem ekki er hægt að kalla manna en sníkjudýr af lægstu teg- und — fyrirbrigði, sem í senn er þjóðinni til skaða og skammar. Menn þurfa væntanlega engum getum að því að leiða, að ég á við auðnuleysingja þá, sem orðið hafa ofnautn áfengis að bráð og eiga þá lífsnautn eina að sötra í sig dreggjar, oft beina ólyfjan, er aflað hefir verið fyrir aura, sem betlaðir eru út úr vorkunnlátum en skammsýnum vegfarendum og kunningjunx frá fyrra æviskeiði. Ég veit ekki, hversu margir þeir menn eru, sem þessu marki eru brenndir, en ég er viss um, að þeir skipta allmörgum tugum hér í Reykjavík, og hinir líklega hundr- uðum, sem eru við merkjalínuna milli mannheima og þessarar út- lagatilveru í hinu íslenzka mann- félagi. Eins og nú er ástatt eru þessir menn þjóðinni glatað fólk. Þeir stríða ekki undir merkjum ann- arra borgara þessa lands — fólks- ins, sem leitast við að skapa sér og samborgurum sínum mannsæm- andi afkomu og lífsskilyrði í nútíð og framtíð. Eft.ir þá liggja engin nýtileg störf. Þeir eru snýkjudýr og meinsemd á þjóðarlíkamanum. En sökin er ekki þeirra einna. Þeir hafa að vísu ekki haft þann manndóm, sem þurfti til þess að berjast gegn straumnum cg bjarga sér í land. En þjóðfélagið, sem horfir á þá sogast lengra og lengra út í iðuna, hefir líka haldið að sér höndum, ef ekki hefir verið óbeint við þeim stjakað. Það er nú. kominn tími til þess, að stefnubreyting verði í þessu efni. Það er kominn tími til þess, að forsmánin sé þvegin af- höfuð- stað landsins og öðrum bæjum, þar sem þetta fyrirbæri kann að hafa átt sér stað. Það er kominn tími til þess, að þeirri plágu, sem þessir menn eru vandamönnum, sé aflétt, og það er ekki sízt kominn tími til þess, að þjóðfélagið veiti þessum reköldum 'aðra aðbúð en nú er, hvort heldur þeir eiga sér viðreisnarvon sem nýtir og f. jáls- ir þegnar eða ekki. Það ætti að vera samhljóma krafa borgara landsins, að komið yrði upp hæli og vinnustöð handa mönnum af þessu tagi, hæfilega fjarri skarkala lífsins, þar sem þeir, sem enn eiga sér uppreisnar von, væru styfktir og þjálfaðir til lífsbaráttunnar á ný, en hinir ættu sér ævjilega vist við góða aðbúð, en takmarkað frelsi og nytsamlega vinnu, sem þeir eru færir um að leysa a/ höndum. Það líf yrði þeim þó alltaf betra en sú útlagaævi, er þeir nú lifa. Hér þyrfti ekki endilega að byrja stórt, en það þyrfti örugga laga- setningu og örugg tök frá upphafi. Það mætti byrja á því að láta þessa menn byggja yfir sjálfa sig og sína líka, og þegar því væri lokið, tæki við vinna að verkefnum, sem bættu úr þörf eða^æfu arð og gætu borið uppi kostnaðinn við rekstur hælis- ins og kannske vel það, ef góð stjórn væri á öllu. En mesta gagnið að slíkri stofn- un væri þó ef til vill það aðhald, er hún veitti, því að frelsisskerðing sú, sem yfir vofði, myndi reynast þung á metunum. Hér á landi eru mjög fjölmenn samtök manna, er helga sig bar- áttu gegn áfengisnautn. Þess ætti að mega vænta, að þau myndu leggja fram liösinrxi sitt á þessum vettvangi, því s.ð hér er það óneit- anlega, sem brýnust þörf er vei-u- legra átaka. J. H. Eldri dansarnir í G. T.-húsinu annað kvöld kl. 9. Húsinu lokaö kl. 10.30. — — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — ATOMORKAN NÚTÍÐ OG FRAMTIÐ opin daglega frá klukkan 1—11. Ef þið viljið fylgjast með tímanum, þá verðið þið að kimna skil á mest umrædda vandamáli núíímans. Skýringar-kvikmyndir á byggingu efnisins, rafmagn- inu og sprengitiiraununum við Bikini, sýndar allan daginn, sem hér segir: kl. 11 f.h. 2—4—6—8.30 og kl. 10 síðdegis. ♦♦ Félag íslenzkra leikara: :: :: § ♦ -» :: H :: að Hótel Ritz, föstudag 6. og laugardag 7. þ.m. kl. 7, :: :: :: ♦♦ ♦♦ ;♦ Félagar úr Félagi íslenzkra leikara skemmta undir H Jt ♦♦ ii borðum ásamt hljómsveit J. Felzman. Ðansað til kl.l. u ♦| ix ♦♦ ♦♦ Samkvæmisklæðnaður. — Húsinu lokað kl. 8. :: :: :: :♦ Aðgöngumiðar seldir í Iðnó föstud. og laugard. kl. 1—3. H g « h « í Hrunamannahreppi er laus til ábúðar í næ.stu far- dögum. Upplýsingar gefa Brynjólfur Guðmundsson bóndi Sólheimum eða eigandi jarðarinnar, Hildur J. Thorarensen, Lindargötu 61, Reykjavík. VINNIÐ ÖTULLEGA AÐ ÚTBREIÐSLU TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.