Tíminn - 06.02.1948, Síða 8
22 [jiís. mál síldar
bárust til Reykja-
víkur s.l. sólarhring
Síidaraflinn er enn hinn
•éami í Hvalfirði og hafa mörg
fkip komið hingað inn til
Reykjavíkur með fullfermi
síðan um hádegi í gær. Veiði-
veður hefir verið gott síðast-
liðinn sólarhring og er enn.
Hkíþin, sem komið hafa með
'sild síðan um hádegi í gær
‘túi jafnlengdar í dag eru
þessi: Ingólfur 1100, lngólf-
nr MB. 400, Ármann 900,
Hiímir og Reykjaröst 1200,
Gunnvör 1200, Sædís 150,
Skógafoss 300, Þorsteinn AK.
700, Þorgeir goði 650, Freydís
800, Geir goði 500, Freyja 850,
Jón Þorláksson 750, Helgi
1625, Bjarnarey 1350, Dóra
800, Morgunstj arnan 550. Áls-
ey 1700, Svanur 850, Fell 1500,
Illugi 1000, Reynir 700, Særún
570, Ásgeir 750, og Vonin 1000.
Nú sem stendur er Hvassa-
fell að taka síld tii norður-
flutnings og er það að verða
fullfermt. Þá er Sæfell frá
Vestmannaeyjum líka að taka
sitd,. Onnujr skip eru ekki
reiðubúin til síldarflutninga,
því að flutningaskipin hafa
tafjzt nokkuð á norðurleið
undanfarna daga vegna veð-
urs. Næsta skip, sem von er
á til síldarflutninga er Hel,
en það er ekki væntanlegt
fyrr en á sunnudagsnótt. Far
ið veröur að losa í þró úr all-
mörgum skipum, en mörg
mun þó bíða slídartökuskips.
6. febrúar 1948.
29. biað
Það varð ekki hlutskipti íialskra hernianna að fylgja Viktor Em-
anúel, fyrrverandi Ítalíukonuiigi, til grafar á dögunum. Það gerðu
cgipzkir sjóliðar. — Mynd þessi af líkfylgdinni var tckin á giitu
í Alexandríu.
Frá bæjarstjórnarfundi:
Útsvörin í ReykjavíMæ
hafa toiffaldazt síðan 19
yjafjaröar a glæselegan
að baki
Félagið Iiefir nú starfað í tíu ár og síaftið
fyrir miklissai byggingaframkvæmdum í
faeraí&iim á því tímabili
Samvinnuby^gjngaféíag Eyjafjarðar hefir nú starfað í 10
ár, og á vegum þess hafa verið byggð 89 íbúðarhús, auk fjöl-
margra peningshúsa. Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys, var
nýlega á ferð í Éýjafirði og kynntist þá m. a. nokkuð starf-
semi félagsins þg liefir hann góðfúslega látið Tímanum í té
eftirfarandi fregiiir af starfi og framkvæmdum þess.
Eftirtektarverbar tilraunir:
,0.,,
Islenzkt tal af stál-
þræði með kvik-
myndum
Þeir Magnús Jóhannsson
og Sveinbjörn Egilsson út-
varpsviðgerðamenn hafa að
undanförnu gert tilraun með
ýmis konar notkun stálþráð-
arins, meðal annars við flutn
ing íslenzks texta við kvik-
myndir. Hafa þær tilraunir
þegar gefið góða raun.
I sumar tóku þeir félagar
mikið af útvarpsefni upp á
stálþráð í sambandi við
Heklugosið, og eiga þeir um
fimm klukkustunda dagskrá
áf slíku efni á stálþræði. —
Táéklð, sem þeir nota við þess
áf upptökur, er amerískt og
er lítið fyrirferðar, á stærð
við ferðaritvél. Tækið vegur
um 12 kg.
v' Að undanförnu hafa þeir
félágar, ásamt Pétri Péturs-
syhi útvarpsþul, gert tilraun-
ir með að samræma íslenzk-
an texta kvikmyndum um
leið og þær eru sýndar. Ein
slík mynd var sýnd blaða-
mönnum í gær, en það var
kennslumynd í rafmagns-
ffgeði, og flutti Pétur talið.
Tókst sú tilraun vel og gefur
góðar vonir um að takast
megi að samræma tal við
kvikmyndir með þessum
hætti, þótt aldrei verði það
eins fullkomið og öruggt og
raunverulegar talmyndir.
í þeim kvikmyndurn, sem
við sjáum venjulega í kvik-
(FramHald á 7. síðu)
Fuihrúi Framsóknurflokksins, Fálmi
Haimessoit, lagSSi til, að «Sroj*'ið yrðl ár
á tg jj ÖI dam uni
í gærkveldi og siðastliðna nótt ræddi bæjarstjórn Reykja-
víkur fjárhagsáætlun bæjarins fyrir hið nýbyrjaða ár. Fund-
urinn mun hafa staðið fram á dag, svo að þetta er nætur-
verk, eins og oft áður. Er það einkennandi fyrir þetta stór-
mál bæjarins, sem varðar hagsmuni allra þegna hans, að
það skuli vera rætt að nóttu til og gengið til atkvæða um
það af syfjuðum mönnum og þreyttum, þegar aðrir íbúar
borgarinnar ganga að starfi sínu eftir livíld næturinnar.
54 miljónir.
Frumvarpið að fjárhagsá-
ætluninni gerði ráð fyrir
54 milljóna króna gjöldum.
Þar virtist lítil viðleitni til
hófsemdar eða sparnaðar. Þó
átti þessi upphæð eftir að
hækka allverulega í meðför-
um næturfundarins.
Varasamt að auka
sífellt álögurnar.
Fulltrúi Framsóknarflokks-
ins, Pálmi Hannesson, benti
rækilega á það í ræðu á
fundinum, hver hætta væri
fólgin í þessari stefnu, að
auka stöðugt álögurnar á
borgurunum. Nálega allar til-
lögurnar miðuðu að því, að
þyngja byrðarnar á herðum
fólksins. Skattþegnar Reykja
vikur, hinir vinnandi íbúar
bæjarins, yrðu að borga alla
þessa styrki, sem að vísu væri
ánægjulegt að samþykkja, ef
ekki er hugsað um hvernig
fjár til þeirra er aflað.
Bæjarstjórnin ætti að
hugsa málið vel. Fjármála-
öngþveitið er þegar orðið svo
mikið, að einhvers staðar
verður að byrja að spyrna við
fótum.
Útsvörin tólf-
faldazt á 10 árum.
1938 voru útsvörin í Reykja
vík 4 millj. 347 þús. en 1947
eru þau 51 millj. króna. Þau
hafa með ö. o. nálega 12 fald-
azt meðan vísitala fram-
færslukostnaðar hefir þre-
faldazt.
Þetta eru geigvænlegar töl-
ur, sagði Pálmi. Hér er al-
vara á ferðum. Bæjarstjórn-
in lækkar útsvörin, ef hún
setur sig vel inn í líf borgar-
anna. Fjöldi mæðra í þess-
um bæ hefir ekki efni á að
kaupa sér hjálp við störf sín.
Það er ekki betra verk að
heimta peninga af þeim en
að neita sér um að sam-
þykkja eitthvað af þessum
60 millj. króna útgjöldum,
sem talið er forsvaranlegt að
greiðslur Reykjavíkur nemi á
árinu 1948. —
Lœkkunartillögur
Pálma.
Pálmi Hannesson flutti
breytingartillögur um að
lækka framlag til gatnagerða
úr 5 í 3^2 millj. kr. og fram-
lag til húsbygginga úr 3y2 í
2 millj., eða á þessum tveim-
ur liðum um samtals 3 millj.
króna.
Þau er auðvitaö nauðsyn-
legt, að byggðar séu góðar í-
búðir. En eins nú er ástatt í
landinu, myndi ekkert meira
verða byggt, þótt bærinn ráð-
izt í stórfelldar íbúðarbygg-
ingar. Fjárhagsráð getur af
gjaldeyrisástæðum aðeins
leyft byggingu ákveðinnar
tölu íbúða, og sú tala myndi
ekki hækka, þótt Reykjavík-
urbær væri þar aðili að. —
Breytingin yrði sú ein að
færri fengju að byggja sjálfir.
Húsnæðismálum Reykjavík
ur er því ekki að neinu leyti
betur borgið, þótt bærinn
verji mörgum milljónum til
bygginga.
Borgarstjóri tók dauflega í
þessi mál, en véfengdi þó
ekki rök Framsóknarfulltrú-
ans.
Samvinnu^yggingarfélag
Eyjafjarðar vyr stofnað á
vegum Kaup,félags Eyfirðinga!
og hóf starfsériíi sína árið ’38,
og hefur KEA ætíð síðan veitt
starfseminni stuðning, meðal
annars með því að veita fé1
til þess að greíSa laun bygg- !
ingafræðings," 'ér samvinnu- j
byggingaf élagið hefir haft
sem ráðunatffc?->:‘-
Miklar byggingafram-
kvœmdir á vegum
félagsins. v
A fyrstu árú'm félagsins
hafði það engífi afskipti ,af
öðrum byggirigtim en íbúðar-
húsu.m, eða fráfn til ársins
1943, en hin síðari ár hefir
verkahringurinrr vikkað svo,
að flestar byggingarfram-
kvæmdir sveitanna haía
færzt inn á stajffssviðið.
Á þessum tíu starfsárum
hefir félagið staðið fyrir
byggingu 86 íbúðarhúsa, 1
samkomuhúss,' 9 geymslu-
húsa, 5 fjárhúsá,1 47 fjósa, 34
hlaöa 2 mykjuhúsa og 7 þvag
gryfja. Á þessu yfirliti sést, að
byggingarframkvæmdir fé-
lagsins eru allmiklar. Árið
1943 var fyrsta, fjósið byggt,
og síðustu árin voru þau mjög
mörg og samtímis fór félagið
að hafa afskiþtl af byggingu
alls konar útihúsa.
Yfirgncefandi meirihluti
bygginga í héraðinu á
vegum félagsins
Að sjálfsögðú hefir eitt-
hvað verið byggt af penings-
húsum og öðrum útihúsum í
héraðinu þau árin, sem félag-
ið hafði þau ékki í verka-
hring sínum, og einnig mun
eitthvað hafa verið byggt af
öðrum en þeim, sem gerzt
hafa félagar í Samvinnubygg-
ingafélaginu. En yfirgnæf-
andi meirihluti þeirra bygg-
inga, sem reistar hafa verið
í sveitum héraðsins á þessu
tímabili og tilheyrðu verka-
hring félagsins, munu hafa
notið aðstoðar félagsskapar-
ins á einn eða annan hátt
Starfsemi félagsins til.
fyrirmyndar.
j Um starfsemi þessa hefir
j verið furðu hijótt utan hér-
aðs — því miður — því að
' vissulega hefir þar verið eitt
! og annað, sem vel mátti vera
öðrum fyrirmynd til eftir-
breytni í starfsháttum og
skipulagi, og mundi ekki mið
j ur fara, þótt reynsla þessa
félagsskapar yrði tekin til eft
irbreytni, þar sem við á, þeg-
ar til framkvæmda koma
ræktunar- og húsagerðarsam
þykktir í sveitum, samkvæmt
lögum frá 12. jan. 1945.
Á s.l. ári breytti Samvinnu-
byggingafélagið samþykktum
sínum að nokkru til samræm-
is við húsagerðarsamþykktir
samkvæmt nefndum lögum
og hafa þær breytingar hlot-
ið staðfestingu stjórnarráðs-
ins, enda þótt í þeim séu at-
riði, sem telja má að víki í
nokkru frá hliðstæðum ákvæð
um byggingasamþykkta ann-
arra héraða,
Ástæðan til þess* að sam-
þykktunum var ekki breytt
til fullt samræmis við húsa-
gerðarsamþykktir almennt,
var sú, að menn töldu ekki
rétt að kasta með öllu fyrir
borð þeim starfsaðferðum,
sem notaðar hafa verið og
reynzt vel undanfarin ár,
enda mun starfseminni nú
verða- haldið áfram á líkum
grundvelli og verið hefir.
Stjórn og ráðunautur
félagsins.
Félagið hyggst hafa í þjón-
ustu sinni byggingafræðing,
svo sem verið hefir 'til þessa.
Gerir hann teikningar handa
bændum og ferðast um félags
svæðið til eftirlits á með-
an byggingaframkvæmdir
standa yfir.
Félagið lýtur þriggja
manna stjórn, og hefir Valde-
mar Pálsson, fyrrum bóndi á
Möðruvöllum, verið formaður
frá stofnun þess og er það
enn, en ráðunautur félags-
ins er nú Snorri Guðmunds-
son, byggingameistari á Akur
eyri.
Vetrarvertíðá Sandi
að hefjast
Frá fréttaritara Tímans
á Sandi á Snæfellsnesi
Trillubátarnir hér á Sandi
eru byrjaðir róðra, en afli er
enn lítill, aðallega vegna
ógæfta. En nú nálgast sá
tími, að mikill fiskur gengur
á miðin, ef að vanda lætur.
Bátarnir á Sandi eru 4—7
smálestir.
i haust var aftur á móti
ekki sóttur sjór frá Sandi,
meðal aixpars vegna þess, að
hraðfrystihús kaupfélagsins
var fullt af fiski, er ekki
hafði tekizt að losna við nógu
snemma. En nú er á hverjum
degi von á skipi til þess að
sækja fiskinn, sem í því er,
og nýtt fjör aö færast aftur
í atvinnulífið.