Tíminn - 16.02.1948, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.02.1948, Blaðsíða 4
TÍMINN, mánudaginn 16. febr. 1948 37. blað IIm stjórnarskrármállð Eftir Búa Stjórnarskrá íslands segir íyrir, að héraðastj. skuli .skipað með lögum. Árið 1907 ,yoru omtin lögð niður með eintöldum lögum frá Alþingi, og siðan hefir ekki verið nein tylkjaskipun á íslandi. Mið- stöð hins opinbera valds er öll i höfuðborginni. 'íinsum hefir fundizt, að of .1 >hí-t væri gengið um einhæf ,Vngu opinbers valds og um- hoðsstjórnar í Reykjavík. Þvi eru nú mjög uppi raddir um þ ið. að gera þar breytingu á og endurreisa ömtin í ein- . hv,prju formi, koma á fylkja- ,S-tXPun, fjórðungum eða gimmtungum eða hvað þaö ■yrði kaliað. Er næsta líklegt, aö' um þetta væri nú komið , ;b,m frumvarp á Alþingi, ef , .endi^rskoðun stjórnarskrár- ,i nar stæði ekki fyrir dyrum, ■svo aö menn. bíða þess að ■ xoina, þar inn einhverjum á- K/æöum. sem fast binda það, sð fylkjaskipun skuli vera. Ekki mun það þykja til- tpgkilegt að setja nein ná- ,,,;kvæm ákvæði um fylkin í 's.tjórnarskrána, svo reynslu- "f us.r, sem við erum í þeim eínnm. Auðvitað verður það ' ao ‘fara eftir reynslunni, t'^Lvaöa mál þau fengju í sinn , jþíut til st.iórnar og meðferð- . hr, og að hvað miklu leyti. "Eg gæti hugsað mér, að í 'bessu sambandi kæmu eftir- t lin atriði til greina. t hverju fylki væri einn maður æðstur og hefði fram- kvæmdastjórn á fjármálum þtjfes Kiörin fylkisþing kæmu ái'lega saman og afgreiddu híeöal annars fjárhagsáætl- ’ o’n eða fjárlög fylkisins. Þar • uyrði ráðstafaö þeim sköttum ' ó;r tekjum, sem í fylkissjóð . -- renna og framlögum ríkis- ” soóós til verklegra fram- ' ðíVæmda, vegna brúa, hafna, "Skóhibygginga o. s. frv. skipt “thilli ákveðinna aðila. Mér finndist eðlilegt, að samíara þessari breytingu : .yrðu sýslurnar lagðar niður —'þbví formi, sem nú er. Sýslu- ••>.menn myndu þó haldast á- '" 'lika margir og þtir eru. Þeir "y¥3Ú lögreglustj órar og toll- ^rj orar og umboðsmenn al- marmatrygginga. Dómsvald -’ .ivdíðn þeir ekki, en í þess stað kæml héraðsdómur einn í hveriu fylki. Þessari breytingu má sjálf- ,i£agf telja bæði kosti og ö- h kosr.i Sennilega er það nokk- < uð fast í sumum, að sýslurn- . > .ur megi haldast sem fjárhags • legnr heildir líkt og er, að minr.sta kosti þangað til ■ reynsU kemur’ á fylkin. Um : jjftð.má margt ræða fram og ^aftur, en benda vil ég á það, . aS bær eru nú orðnar býsna margar framkvæmdirnar, sem einstakar sýslur hjálpast ad við með sameiginlegum íramlögum. Eðlilegra virðist, ,p.ð bá sé það sameiginlegur .tulitrúa f undur allra aðila, ™«em afgreiðir málið, í samræmi við fylkjaskip- • unina myndi verða nokkur breytng á embættum náms- stjóranna. Þeir myndu hafa fasta skrifstofu og þó sömu rerðalög og nú. Eins myndi verða í hverju fylki verkfræði legur ráðunautur um vega- mai og fleiri slíkir embættis- rnenn eftir því, sem reyslan sýndí að þörf væri á. Teikni- .stofur og byggingafulltrúar gét ég hugsað mér að yrðu þar, ef til vill í sambandi Við kénnslustofnanir í bygging- ariðnaði, þvi að vafasamt er, að sú kennsla verði um alla ævi fjögra ára vinnuskylda hjá meistara. Og hvort sem er, höfum við iðnskóla. Fylkisþingin hefðu eftirlit með þessum stoínunum öll- um og embættismönnum þeirra. Jafnframt yrðu þau að sjálfsögð brjóstvörn hér- aðanna í hvers konar málum út á við ‘Og héldu fram rétti þeirra í viðskiptum við rík- isvaldið. Áreiðanlega vantar nú betra samstarf á því sviði og fulltrúa stórra héraða gætu áreiöanlega sameinaðir stuðlað að meiri jöfnuði en nú er um sinn. Margt kemur tii athugunar í þessu sambandi. Bankamál þjóðarinnar yrðu öll endur- skoðuð. Hér verður ekki bent á neinar breytingar í þeim efnum, en minna má þó á það, að hinir mörgu spari- sjóðir úti um land hafa yfir- leitt reynzt farsælar stofn- anir og mörgum peningi bjarg að fyrir héruð sín, bæði bein- línis, af því starfsemin var heimilisföst þar, en auk þess óbeinlínis með því að lána fé til þeirra framkvæmda, sem hinar stóru peningastofnan- ir landsins hefðu ef til ekki haft ástæðu til að sinna. Nú skal ég ekki segja, að vaxtagreiðslur úr fjarlægum héruðum til peningastofnun- ar, sem á heima í Reykjavík, en rekur viðskipti um all.t land, sé skattur til Reykja- víkur. Það þarf ekki að vera, nema aö nokkru leyti. En hitt virðist eðlilegra, að bankastarfsemin sé ekki rek- in meira en þarf utan við- skiptahéraðanna. En hitt gæti þó orðið dýrt, ef margir bank ar eru í Reykjavik og hver þeirra hefir sitt útibú í hverju héraði. Þetta þarf allt að athuga, og fnna hvað er öruggast, réttlátast og ódýr- ast. En það er raunar alls fjarri stjórnarskrármálinu að „Hið gmiðasta skeið til að skrílmenna þjóð er skemmdir á tungunni aö vinna,“ leggur Stephan G. Kölska á tungu. Eitthvert göfgasta aðal góðrar menntunar ut- an sjálfs siðgæðisíns, er með- ferð máls og tungu. Mennt- aður maður hefir nákvæm og glögg blæbrigði á málfari sínu. Hann skilur stigmun og eðlismun orðanna. Hann not- ar ekki grófyrði nema um gróf hugtök. Því er réttur blær á máli hans. Það er eflaust gott að kunna stafsetningu, setninga fræði og gréinarmerkjaskip- un. En hitt er ekki minna vert, þó að ef til vill sé ó- hægra að meta og mæla, enda stundum smekksatriði, að kunna að velja rétt orð við rétta hugsun og framsetning arhátt. Það er málsmekkur, stílgáfa og rökrétíur skiln- ingur á merkingu orðanna, sem þá kemur til greina. Það er ískyggilegt hvernig málfar barna og unglinga er nú víða að þróast. Ýkju- hreimur og grófleiki ein- kennir tungutakið. Stærstu og grófustu orð eru viðhöfð, þó að þau eigi alls ekki við, og oftast sömu orðin. Þannig heitir kámugur barnsfótur Búason ræða það, þó að ekki verði komizt hjá að hugsa um þetta í sambandi við fylkja- skipun landsins. Ég heid að þetta yfirlit nægji til að sýna það, að fylkjaskipunin er ekki fyrst og framst hégómamál og ekki heldur aukakostnaður fyrst og fremst hégómamál og ekki myndu koma upp hjá þeim embættismenn, sem þar væru búsettir og ynnu verk, sem nú eru að nokkru leyti vanrækt og óunnin, en að nokkru leyti unnin í Reykja- vík. Ekki munu vera skiptar skoðanir um þaö í neinu hér- aði, aö það borgi sig vel, sem greitt er fyrir vinnu við spari sjóðinn þar, þó að vitanlega mætti færa öll skiptin að fjarlægum banka. En þetta er hliðstætt við ótal margt ann- að. Það borgar sig oft betur að hafa starfsmanninn heima í héraði, en að sækja um langan veg til sameigin- legra starfsmanna alþjóðar í höfuðborginni. Og þann á- bata á fylkjaskipunin að tryggja héruðunum. Hér er ekki á ferðinni neinn fjandskapur við Reykjavík. Reykjavík hefir sízt af öllu gott af því, að héruðin séu vanrækt. Borgarstjóri Reykja víkur lét einlivern tíma svo ummælt, að Reykjavík væri það mikilsvirði, að lífskjör manna úti um land yrðu sem bezt. Það er rétt; og þessar tillögur miða allar að jafn- væri og réttlæti. Því eru þær öllum góðar, Ég geri ráð fyrir að skoðan- ir manna um tilhögun þess- ara mála séu nokkuð á reiki, eins og um sumt annað. Ég ætla heldur ekki að halda því fram, að ekki megi sitthvað betur fara en ég hugsa mér nú En við megum ekki draga lengur að hugsa og ræða um þetta, og því er þessi grein skrifuð. drullug löpp eða að minnsta kosti skítug, frískur vindblær og jafnvel hæglátur andvari kallast rok, léttar regnskúrir bullandi dembur, að óhreinka fötin sin heitir að drulla þau út o. s. frv. Hér er á ferðinni misnotkun orðanna, auk þess, sem þetta er þáttur í heimskandi einhæf ingu málsins, hliðstætt því að kalla dindla, rófur, stýri, stirtlur, sporða, tögl og jafn- vel rassa einu nafni hala og nefna að leggja, breiða, hengja, reisa o. s. frv. ein- ungis að setja. Löpp er eins gott íslenzkt orð og fótur, en það er mismunandi merking í orðunum. Loppa, krumla og hrammur eru íslenzk orð, en það er ekki rétt að nota neitt þeirra almennt um hendur á fólki, enda þótt þau geti öll átt við vissar hendur í ein- stökum samböndum. Þaö er eitt einkenni góðrar mennt- unar að finna nær slík af- brigði eiga við, en vera ekki ineð þau í tíma og ótíma. Það sæmir ekki neitt hugs- unarleysi um þetta mál. Eig- um við ekki að gera okkur það að reglu að hugsa áður en við tölum og reyna að vernda blæbrigði og auðlegö íslenzkrar tungu? H. Kr. Iskyggileg máíþróun Bréf frá sveitamanni, sem ekki j óskar að láta nafn síns getiö, held- ur en sumir aðrir: „Þegar ég var að gefa rollunum í morgun fór ég að hugsa. Það er reyndar ekkert nýtt, þó maðurinn hugsi, ég hugsa alltaf þegar ég má vera að. Þetta, sem ég hugs- aði, er án efa ekki nýtt umhugs- unarefni, fyrir þá sem hugsa, en fyrir hina, sem sjaldan hugsa um svona-lagað, er það nýtt, og ég held þess vert að hugsað væri um það í ró og næöi.Kannske væri bezt að nota bara „strútapólitík“ í þessu tilfelli, eins og svo mörgum öðrum, stinga höfðinu niður í sand- inn (eða undir sængina) og hætta að hugsa. Eiga menn yfivleitt að hugsa um framtíðina? Já, ég segi nú ara fyrir mig, eitt stórt: Já. Með fyrsta hneppið í fanginu fór ég að telja saman þær jarðir, sem í náinni framtíð mundu fara í eyði, hér í sveit og tvein. næstu sveitum, að öllu óbreyttu. Þær voru bara 20—30. Býsna ótrúleg tala það. Á mörgum þessara jarða búa nú efnamenn á góðum aldri, get ég sagt með góðri samvizku. Sumir búa með systur sinni, aðrir með gamalli móður, enn aðrir hafa kannske náð í gamla meykerlingu fyrir ráðskonu og sumir eru bara einir. í hversdagsleik líðandi stundar finnst okkur þetta bara gott. En hvers vegna fara þessar jaröir J eyði innan skamms tíma? Þetta er ekki örðug gáta, þeim sem kunna að leggja saman 1 og 2. Eftir nokkur ár veröur þetta fólk orðiö gamalt. Það hefir ekki aukið kyn sitt. Hver á að taka við? En margur hefir alið börn sín upp í sveit, en setið að lokum einn eftir með förunautinn, sem ekki brást, bogið bak og þreyttan lík- ama. Það virðist ekki einhlýtt að auka kyn sitt í sveit og treysta á afkomendurna. En alltaf virðist slíkt vera í áttina og eðlileg þróun væri það, þrátt fyrir allt. En stafar nú meiri voöi af þess- ari „piparmennsku" nú en áður? Já, í þessu tilfelli. Ég hugsa að það hafi verið fremur fátítt að búandi maður væri ekki giftur, hér fyrr á tímum. Fólk, sem giftist ekki, var þá í vinnumennsku. En nú er vinnumennskan, svo að segja, dott- in úr sögunni. En þrátt fyrir það, heldur sumt fólk því áfram að vera ógift, sumt af því, að það vill ekki giftast, og aðrir geta ekki gifzt, af þeirri einföldu ástæðu, að „betri helmingurinn" er ekki tii- kippilegur í búskaparbasl. Víða um sveitir er mjög fátt um kvenfólk á giftingaraldri, þó eru nokkrar, sem ekki hafa ennþá „gengið út“, einhverra hluta vegna. Svo eru lika dálítið margar ungl- ingsstúlkur, sem bíða eftir þvi að verða „stórar“, svo þær geti séð sig um í heiminum. En aftur á móti er hér margt um karlmenn á bezta aldri. Það vantar bara konur, þá væri allt í lagi ef konan fengizt. Sumar stúlk- ur vilja ekki setjast að í sveit, þó þær séu þar fæddar og uppald- ar. Þær mega ekki hugsa til þess að eiga mann, sem er með húsa- lykt í fötum og heystrá eða mosa- kló í ofan á lag. Þeir eru svo mikið „frat“ þessir sveitapiltar. Þetta mega þær taka til sín, sem vilja. Ekki er ég þó með þessu að halda því fram, að piltarnir skari fram úr kvenfólkinu í þessu tilfelli. En hvað eiga þeir að gera, þegar stúlkurnar eru farnar, annað en að fara á eftir. Sumir fara — aðrir sitja eftir, einmitt þeir, sem ætla að halda uppi heiöri bænda- stéttarinnar, og þrauka í lengstu lög. En það er ekki gott að maöur- inn sé einsamall. Hvað þrauka þeir lengi? ffl Ég held að ekki sé rétt að loka augunum fyrir þessu máli, heldur skulum við opna þau betur og hugsa um þetta í fullri alvöru. Jæja, Pétur minn! Svo mörg eru þau orð. Kannske þú vildir ljá þessu hjali rúm í þinni baðstofu? Ef til vill getur 'þetta skapað umræður, ef til vill færu líka ein- hverjir að hugsa málið. Ekki meira um það að sinni.“ Því skyldum við ekki hugsa og tala um þessar ömurlegu stað- reyndir? Pétur landshornasirkill. Jörðin Moshús í Miðneshreppi er til sölu. — Á jöröinni er járnvariö í- búðarhús, miðstöðvarhitun, vatnsleiðsla, vindrafstöð, ágætt útræði. Jörðin er laus til ábúðar í næstu fardögum. Uppl. í síma 2468 eða 13 C um Sandgerði. KJARTAN HELGASON. ---—— ---— ---------- Bréfasambönd Þið, sem óskið eftir að skrifast á við fólk á svipuðum ; aldri og þið eruð og með svipuð áhugamál innanlands ; eða utan, gerið svo vel að skrifa eftir nánari upplýs- ! ingum. ■ Jón Agnars Pósthólf 965 Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.