Tíminn - 20.02.1948, Qupperneq 5

Tíminn - 20.02.1948, Qupperneq 5
39. blað TÍMINN, föstudaginn 20 febr. 1948 5 Föstud. 2®. fehr. Verzlunarmálin og Morgunblaðið Sumum mönnum er svo far- ið, að eiga erfitt með að skilj a jafnvel einföldustu hluti. Hversu oft og hversu ljóst sem þeim eru sagðar augljósustu staðreyndir, láta þeir aldrei af þeim firrum og fjarstæðum, sem þeir voru búnir að bíta sig 1. Sannanir og áþreifan- legar staðreyndir eru þeim einskisvirði. Kreddur þeirra og fyrirfram mynduð trú, hagg- ast ekki, hvað sem öllum sönnunum líður. Sjáandi sjá þeir ekki og heyrandi heyra þeir ekki né skilja. Þessi manntegund kynnir sig átakanlega glöggt í Mbl. í allan vetur og allan síðari hluta sumarsins hefir verið deilt um skiptingu innflutn- ingsins milli verzlana. í því sambandi hafa Framsóknar- menn haldið fram þeim regl- um, sem kenndar eru við full- trúa flokksins í fjárhagsráði, þá Hermann Jónasson og Sig- trygg Klemenzson. Kjarni þeirrar reglu er sá, að verzl- anir skuli fá hlutdeild í inn- flutningnum eftir því, hve mikið þær fá af skömmtunar- miðum, — með öðrum orðum, — kaupandinn skapar verzl- uninni skilyrði til framhald- andi innkaupa og viðskipta. Með þessu móti er réttur fólksins viðurkenndur í verki og því fengið vald til í sam- ræmi við hann, að velja milli verzlana og kjósa sér við- skiptamenn. Mbl. kallar þetta sí og æ að berjást fyrir sérréttindum kaupfélaganna, leggja verzl- unina í fjötra og þar fram eftir götunum. Jafnvel talar blaðið um einkarétt og ein- okun kaupfélaganna í þessu samíbandi. Tíminn telur sérstaka á- stæðu til að biðja lesendur sína að kynna sér vel afstöðu Mbl. og fullyrðingar í þessum málum, svo að ekki fari milli mála. Menn ættu að sjá það með eigin augum, hve harð- lokað er fyrir það, að Mbl. geti leyft sér að skilja eðli máls- ins eða fara rétt með nokkurn hlut, sem snertir kjarna þess. Það er ekki í reglum þeirra Sigtryggs og Hermanns eitt orð eða atriði, sem bindur fólk við kaupfélögin. Sam- kvæmt þeim reglum gætu menn farið með alla sína skömmtunarmiða f ramhj á kaupfélögunum, ef þeir vildu heldur verzla annars staðar, svo að kaupfélögin yrðu að hætta. Þau ættu tilveru sína, eins og önnur verzlunarfyrir- tæki, algerlega undir hylli og vinsældum sínum hjá fólkinu. En þetta kallar Mbl. sérrétt- indi og einokun kaupfélag- anna, þar sem verzlunin væri lögð í fjötra ánauöarinnar. Og þessi fj arstæöa er ekki sögð einu sinni af vangá og fljót- færni. Á þessu er hamrað mánuð eftir mánuð af full- kominni óbilgirni. Hvaö hefir stjórnfrjáls og merintuð þjóð að gera méð stjórnmálablað eins og Mbl.? Óneitanlega er svona mál- flutningur blettur á stjórn- málalegri menningu þjóöar- ERLENT YFIRLIT: Verðlækkun i Bandaríkjunum Flýtlr liiiu íyrir Marslíallslajálpiimi og %ður Isbím úrslitum forseta- kosMÍnHaima? Eins og kiinnugt er, hefir verð- lag á kornvörum og fleiri land- búnaöarafurðúm farið ört hækk- andi í Bandaríkjunum seinustu máðuöina. Hóskkanir þessar hafa leitt af sér liokkurar verðhækkanir á ýmsum öðrum vörum, en þó hvergi 'nærri'' eins miklar. Margir hafa óttast, að þetta myndi stefna fjárhagsmáíum Bandaríkjanna í mikinn voða,’ „ný kauphækkunar- barátta myndí byrja þar, og Mars- halls-hjálpin .verða gagnsminni en ella, þar sexn,i;störum minna vöru- magn fengist.fyrir framlag Banda- ríkjanna en gert hefir verið ráð fyrir, vegna. 'yerðhækkananna. — Truman forseti hefir talið þetta ástand svo afprlegt, að hann hef- ir farið þess -á leit við þingið, að það setti lög:.;mn víðtækar verð- lagsráðstafanjr, en republikanir, sem hafa ín.éjrihlutann, höfnuðu því, og töldu að ástandið myndi batna af sjálfu sér. Verðfallið í Cliigaco. Frá því í' 'ágústmánuði í fyrra og þangaö ti;i um miöjan janúar siðastl. hefir Verölag matvara far- ið síhækkandi., í Bandaríkjunum. Þannig var heildsöluverð þess nær einum fjórða . hærra um miðjan janúar, en þaö hafði veriö í ágúst- mánuði. Siðari hluta janúarmán- aðar var það riokkurn veginn stöð- ugt, en þann; 4. febrúar síðastl. hófst verðfaíl á markaðinum i Chigaco, en þar er mesti landaf- uröamarkaöur veraldar, og hefir það haldið áfram stöðugt síðan. Þann 13. þ. m.«yar verðfallið orðið svo mikið, að þaö nam á tólf helztu matvöruflokkijímm 12%. Hveiti hafði lækkað. um 19% og einstaka kornvörutegundir enn meira. Síðan hefir verðlagið enn þokast niður á við. Það cr. þó enn ekki kornið niður í það, sgfh það var 1 ágúst- mánuði í fýrr'á, er það byrjaði að hækka. Orsakir verÁfallsins. Orsakir þessa verðfalls eru eink- um tvær: Önnur orspkin er sú, að frá Evr- ópu og Suður-Ameríku hafa bor- izt fréttir .xyp óvenjulega góðar uppskeruhoriju', í Evrópu hefir veturinn verið,:ihinn mildasti, akr- arnir hafa .veriö stórauknir og eru því horfui' á, að þar verði mjög mikil uppskera. Hin orsökin. er sú, aö Banda- ríkjastjórn hætti að kaupa korn- vörur um mánaöarmótin, en hún hefir kej'pt- ejlmikið af þeim að undanförnu, vegna hjálparráöstaf- anna, sem hún hefir með hönd- um. -ö:; Þess ber að-.:gseta, að það verð- fall, sem hér ;¥æðir um, nær að- eins til heiMSölu á vörum, sem eru að koxtiá á markaðinn eða koma þangað:'næstu mánuðina. — Áhrifanna á ’smásöluverzlunina er því enn ekki’ fárið að gæta veru- lega, þar sem enn er verið að selja gamlar birgðir. Þó hefir smásölu- verðið þegar lækkað verulega á ýmsum matvörum í Bandaríkjun- um. Utan Bandaríkjanna mun á- hrifanna vart gæta fyrr enn eftir nokkra mánuði, því að næstu vik- ur og mánuði munu tæpast flytj- ast þaðan aðrar kornvörur en þær, sem fest hefir verið kaup á" áður en verðið byrjaði að falla. Er verðfallið upphaf nýrrar kreppu? Vei’ðfallið hefir vitanlega komið af stað miklu umróti í Bandaríkj- unum og menn hafa dregið af því ýmsar ályktanir. Ýmsir virðast óttast, að það sé upphaf nýrrar kreppu, því að kreppan, sem hófst 1929, byrjaði með svipuðum hætti. Almennt virðist þó ríkja sú skoðun, að ekkert stórfellt verðhrun sé enn í nánd. Óeðlilega hátt verðlag á matvörum, sem hafi hlotizt af skortinum í heiminum, mun lækka eitthvað, en hins vegar hvergi nærri svo, aö það muni skapa nein fjárhagsvandræði hjá framleið- endum. Verðfallið á landbúnaðarafurð- unum hefir haft í för með sér nokkra lækkun á öðrum vörum í Bandaríkjunum, en þó hvergi nærri sambærilega. Verð þeirra hefir heldur ekki hækkað nærri eins mikið á undanförnum mánuð- um, og það var byrjað að lækka aftur áður en verðfall landbúnað- arvaranna hófst. Ýmsir hagfræðingar Bandaríkj- anna telja það engan veginn úti- lokað, að verðiö taki enn stökk upp á við, eins og varð á síðari hluta fyrra árs. Nokkru eftir að verðfallið á Chigaco-markaðinum hófst, hélt Truman því fram við blaðamenn, að enn væri sama þörf og áður fyrir stöðugt verð- lagseftirlit. Pólitískt áhrif verðfallsins. Verðfallið er talið líklegt til þess að geta haft veruleg áhrif á stjórn mál Bandaríkjanna og stefnu þeirra í utanríkismálunum. Þannig er t. d. talið, áð það muni draga veralega úr kaup- hækkunarkröfum verkalýðsfélag- anna, en þau hafa undanfarið ver- ið að segja upp kaupsamningum og undirbúa verulegar kauphækk- unarkröfur. Þá er verðfallið talið liklegt til þess að verða nokkurt vatn á myllu republikana, einkum ef það yrði meira, en leiddi þó ekki til hruns og samdráttar. Það hefir verið stefna þeirra, að ekki þyrfti að gera, heldur myndi verðið jafna sig, án opinbei'ra íhlutunnar. Undanfarið hefir krafa Trumans urn aukið verðlagseftirlit og verðlagshömlur verið eitt bezta á- róðursefni hans. Þetta „tromp“ missir hann úr hendinni, ef spár republikanna kynnu að sýnast réttar, a. m. k. fram yfir forseta- kosningar. Margir telja, að verð- lagsmáliö muni ráða meiru um innar, og þétta er stærsta blaö landsins. Það ætlar víst á- reiðanlega fremur að eiga líf jsitt og afkornu undir auglýs- endunum -en hylli þroskaöra lesenda. Það er þó ekki lík- legt til aukinna áhrifa meðal liugsandi fólks, en þaö er ef , til vill got-t til fjárhagslegrar afkomu. En skyni bornir les- endur geta ekki annað en fyr- irlitið þann málflutning, sem er svo vesall, að hann afneit- ar áþreifanlegustu sannind- um. Rök Mbl. eru að sönnu ferleg, en þau eru óveruleg, — þokmnyndir úr hugarheimum ritstj órans. Útsvörin hækka um 4 mili. kr. úrslit kosniiiganxia én nokkurt mál annað. Verðfallið og Marshalls- hjálpin. Verðfalliö er talið líklegt til þess að hafa þau áhrif, að þingið fall- ist fúslegar á Marshallshiálpina. Það er veruleg bending um það, að Bandaríkjamenn geti vænst stór- um meira verðfalls og kreppu, ef þeim tekzt ekki að hafa verulegan útflutning. Það gerir þá staðreynd ljósari eix áður, að Marshalls- hjálpin er ekki aðeins stuðningur við Evrópu, heldur hefir ekki síður mikla þýðingu fyrir fjármál og at- vinnulíf Bandaríkjanna sjálfra. í Evrópu hafa fregnirnar um verðfalliö í Bandríkjunum vakið ánægju. Hækki veröið ekki aftur, j heldur jafnvel lækki, kemur Mars 1 hallsáætlunin að miklu meiri not- j um en ella. Þá hefir útlitið um ' góða uppskeru, ekki síður glætt vonir manná. Það er nú betrá en nokkuru sinni eftir styrjöldina. — Sérlega er það talið 'gott í Frakk- landi. Uppskeruhorfurnar þar eru taldar mjög styrkja aðstöðu Schu- mansstjórnarinnar og jafnvel tald- ar líklegar til að ráða mestu um það, hvort hún situr við völd áfram. Raddir nábáanna Fyrir nokkru síðan er lokið útreikningi á f járhagsáætlun Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1948, eins og frá henni var gengið við 2. umr. í baxjar- ( stjórninni. Samkvæmt þess- um útreikningi verða útsvör,- in, sem eiga að leggjast ,á bæjarbúa á þessu ári 50.322. þús kr. „auk 5—10% um- fram.“ í fjárhagsáætlun sein asta árs, voru útsvörin ákveð- . in 46.4 niilj. kr., og eru þau því ákveðin 4 milj. kr. hærri í ár en í fyrra. Segja má, að þessi hækkun útsvaranna sé ekki aðeins verk íhaldsmeirihlutans, héldur einnig kommúnista og jafnaðarmanna, því að sam- komulag varð um fjárhagS- áætlunina í bæjarráði að mestu eða öllu leyti. Eini flokkurinn, sem hafði sér- stöðu, var Framsóknar-. flokkurinn. Við 2. umr. fjár- hagsáætlunarinnar lagði fulltrúi hans, Pálmi Hann- esson, fram tillögur um þriggja milj. kr. útgjalda- lækkun á f járhagsáætlun- inni. Auk þess greiddi hann ekki atkvæði með allmörg- um hækkunartillögum, sem hinir flokkarnir stóðu að. Hefði því verið farið að ráð- um hans, hefðu útgjöldin orðið nokkrum milj. kr. lægri og útsvörin þá vitanlega að sama skapi. Pálmi Kannesson byggði ; þessa afstöðu sína á því, að álögurnar, sem bærinn leggðí á skattþegnana, væru orðnar alltof háar. Það hefði verið nauðsynlegt að hef jast handa um lækkun þeirra fyrr, en nú væri það alveg óhjákvæmi- legt vegna dýrtíðarlaganna. Stefna Pálma var þannig hin sama og hjá bæjarstjórn Ak- ureyrar, er lækkaði útsvörin með tilliti til dýrtíðarlag- anna. Hefði verið farið að ráðum Pálma, myndi hafa verið hægt að lækka útsvarsstig- ,ann talsvert, þar sem búast má við hærri tekjuframtölum í ár en í fyrra og skattgreið-; endum hefir fjölgað. Eins og bæjarstjórnin gekk frá fjár- hagsáætlunínni má það hins vegar teljast útilokað að í Degi 11. þ. m. er rætt um fjárlagafrv. og fjárlagaræðu fjármálaráðherrans. Blaðið segir: „Mjög gumaði fyrrverandi hægt verði að lækka útsvars- stjórn og talsmenn hennar af j stigann. Bæjarbúar verða því, hvað hagur ríkissjóðs væri þannig að greiða hlutfallslega blómlegur. Það mætti því ætla, að ríkið væri skuldlaust eftir allt gumið og fyrirfarandi velti- ár. Fjárlagafrumvarpiö ber þó vott um annaö. Vaxtagreiðslur einar af skuldum ríkisins eru 5,4 milj. kr. og afborganir 11,3 milj. Samtals eru þessi útgjöld nær 17 milj. kr. Það cru gjaldabyrð- arnar af skuldum, sem fyrrv. ríkisstjórn lét eftir sig. Bein framlög vegna vcrð- mun hærri útsvör en í fyrra, þegar tillit er tekið til þess, að tekjur þeirra verða lægri nii en þá. Það er vissnlega kominn tími til þess fyrir bæjarbúa að fara að glöggva sig á því, hvort muni verða heppilegra fyrir afkomu einstaklinganna og atvinnutækjanna að fylgja tiílögum Pálma Hann- essonar eða bæjarstjórnar- bólgunnar eru áætiuð 55 milj. meirihlutans í þessum mál- kr. þar af beinar niðurgreiðslur J um. Finnst þeim það rétt að rúmar 35 milj. og ábyrgðar- i enn sé haldið áfram þeirri gjöld vcgna útflutningsafurða ' stefnu að þyngja enn út- ailt að 20 milj. kr. Þessi 55 milj. j svarsbyrðarnar í stað þess að kr. útgjöld til dýrtíðarráðstaf- snúa við á þeirri braut? Þetta ana eru fjórði hiuti allra ríkis- j eru vissulega málefni, sem útgjaldanna, og þegar útgjöld- bæjarbúar þurfa að fara að um vegna ríkisskulda er bætt hugleiða í fullri alvöru, Og við, þá nemur það þriðjungi (mætti útsvarsskráin, sem kemur í vor, verða þeim noltkur hvatning til þess. X+Y. allra ríkisútgjaldanna. Þessi rúmlega 70 milj. kr. xit- gjaldabaggi cr sá syndabaggi, scm ílýrtiðarstjórn Ólafs Thors ' cg kommúnista hefir lagt á herðar þjóðarinnar. Fyrrv. stjórn getur því með sanni sagt til íslenzku þjóðarinnar eins og foröum var kveðið: „Bind ég á bak þér bagga örlaga þungan“, (FramhalA á 6. síSu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.