Tíminn - 27.02.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.02.1948, Blaðsíða 2
2 y TÍMINN, föstudaginn 27. febr. 1948. 47. blað I dag: Sólin kom upp kl. 6.08. Sólarlag kí. 19.01. Árdegisflóð kl. 6.40. Slð- degisflóð kl. 19.00. hjálparinnar, en auk þess gáfu fundarmenn 11—-1200 kr., og nú vinnur stjórnin aö söfnum meðal þeirra félagsmanna, sem enn hafa ckki gefið í söfnunina. bankahúsinu gengið inn frá Aust- urstræti og er opin frá klukkan 10—12 og 1—7 s. d.. Steinblómið, I nétt: líæturakstur fellur niður. Næt- uriæknir er í læknavaröstofu læknafélagsins í Austurbæjarskól- inum, sími 5030. Næturvörður er í Laúgavegs apóteki. Útvarpið í kvöld: Pastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Töluð orð“ eftir Johan Bojer, VIII. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett út- yarpsins: Kvartett nr. 29 í F-dúr eftir Haydn. 21.15 Ljóðaþáttur (Andrés Björnsson). 21.35 Tón- leikar (plötur). 21.40 Tónlistarþátt- ur (Jón Þórarinsson). 22.00 Frcttir. —22.05 Passíusálmar. 22.15 Sym- fóniskir tónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 2 i B-dúr op. 19 eftir Beethoven. b) Symfónia nr. 3 eftir Mendelssohn. 23.20. Dag- skrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Fáskrúðsfirði í gærkv ) i til Gautaborgar. Fjallfoss er 'á Sigluf'%ði. Lagarfoss fór frá Reykjavík 21. febr. til Leith. og Kaupmannahaínar. Reykjafoss fór rá Reykjavík 23. febr. til Balti- nore. Selfoss fór frá Siglufirði í gærmorgun til Reykjavíkur. Trölla foss fór frá San Fransisco 19.-febr. til Guamas í Mexico. Knob Knot íór frá Siglufirði í fyrr'i nótt til Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá Halifax 23. febr. til Reykjavíkur True Knot fór frá Siglufiröi 19. íebr. til Baltimore. Horsa fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Flateyrar, lástar frosinn fisk. Lyngaa fór frá Iíeykjavík í gærkvöldi til ísafjarö- ar. Varg kom til Reykjavíkur 24. íebr. frá New York. Mozart- hl jómleikar Symfóíiíuhljómsveitarinnar. Forsetinn 67 ára. Forseti íslands, herra Sveinn P-jörnsson, á afmæli í dag. Er hann 67 ára að a’dri. Alfreð Andrésson skemmtir í Gamla Bíó. Al'reð Andrésron leikari heldur skemmtun í Gamla Bíó á mánudags' kvöldið kemur kl. 9 s. d. fer hann .þar með gamanvísur og leikþætti. Jónatan Ólafsson píanóleikari að- stoðar og leikur danslagasyrpur í h éunum. Aðalfundur húsgagnabólstrara. Nýlega hélt Sveinafélag hús- gagnabólsirara aðalfund sinn, og var Sigvaldi Jónsson endurkosinn formaður félagfins. Aðíir í stjórn voru kosnir: Einar O. Stefánsson, ritari og Guðmundur Halldórsson, gjald- keri. Varastjórn skipa: Samúel Val- berg varaformaður, Benedikt Jóns- son, vararitari og Kristján Sigur- jónsson varagjaldkeri. Stjórn styrktarsjóðs félagsins rkipa: Ágúst Helgason formaður, Jóhann Bjarnason gjaidkeri, Gúst- af Ásmundsson meðstjórnandi, og endurskoðendur voru kosnir Þor- steinn Einarsson og Karl Jónsson, og til vara Ingólfur Giscurarson. Minnist Barnahjálpar Samein- uðu þjóðann,-> á sunnudaginn. Þá fer fram allsherjarsöfnun um allt land. Sækið skemmtanir barnanna og annarra, sem eru að styrkja starfscmina. Snúið yður til skrif- stofu Barnaf ^Mparinnar með gjaf- ir yðar. Hún er í nýja Búnaðar- heitir tilkomumikil og merkileg rússnesk myn'j» sem Tripolibíó sýn- ir um þessar mundir. Mynd þessi sem byggð er á gamalli rússnezkri þjóðsögn er framúrskarandi vel leikin og hefir hlotið lof erlendra gagnrýnenda fyrir það og einnig litina, sem í myndinni eru, en þetta er litmynd. ISekla (Framhald af 1. síðu) um skemmti fóik sér við sam- ræður og dans til klukkan! 2 um nóttina. HófiS sátu um £0 manns. Laugardaginn 21. fór Smil1 Jónsson flugleiðis áleiðis tii Gautaborgar á leið á ráðherra fundinn i Osló. Klukkan 12.30 þennan dag bauð hinn nýi konsúll íslend- inga í Álaborg, Niels Erik Christensen, forsetafrúnni og skyldfólki hennar til morgun- veröar ásamt fleiri gestum. j Forsetafrúin, börn hennar ; og tengdabörn fóru með i Kaupmannahafnarskipinu | um kvöldið, en aðrir boðs- | gestir fóru með hraðlestinni kl. 17. Álaborgarbúar sýndu gest- um sínum mikinn vinarhug og luku allir upp éinum munni um það, að athöfnin hefði far- ið vel og virðulega fram í aila staði. AægSýsið í Tímsmum. Næstkomandi þriðjudagskvöld cfnir Symfóníuhljómsveit Reykja- víkur til hljómleika í Austurbæjar- 'Áó. Stjóri'^ndi hljómsveitarinnar verður að þessú sinni Róbert Abra- vam. Á hljómleikijm þessum verða ■ingöngu flutt verk eftir Mozart. Hyrst verður leikinn forleikurinn að óperunni Brottnámið úr kvenna .úrinu, síóan,^xonsert fyrir klar- i.nett og hljómsveit og aö lokum Haffner-symL^úan. Einleikari við hljómíeikana verður Egill Jónsson. .víeð stofnun Symfóníuhljómsveit- ar Reykjavíkur er stigið þýðingar- v.úkið. spor að eflingu tónlistar- lífsins í þænum og samstarfi ton- listarmanna. Má segja, að miklar vólíir séu bundnar við þessa hljóm- sVélt, ög fer hún vel af stað. Ber [mS' óneitanlega vott um mikinn áhuga þeirra, sem eru í hljóm- syijitinni, að hún skuli nú efna til nnnarra hljómleika sinna, þó ekki sé liðinn nema mánuður fra fyrstu ljómleikum sveitarinnar. Smábarnaskóli Vesturbæjar. Þiiðjudaginn 2. marz tekur smá- 'tárnaskóli Vesturbæjar til starfa i Melaskólanum. Inmitun .er irvm í skólanum næstu daga þetta cr lcik- og lesskóli fyrir b'jrn á aldr- inum 5—7 ára. Aðalfundur .Vlálarameistarafélagsins. Aðalfundur fé agsins var haldinn s.h tunnudag. í stjórn voru kjcrn- irT Form. Einar Gíslason, og er þsð í 17. sinn, sem hann gegnir því starfi, varaío: m. Sæmundur Eig- urðsson, ritari Jökull Pétursson,. gjaldkeii Karl Ásgeirsson, allir end "rkjörnir og aðstoðargjaldkeri Ósk- r Jóhannesson. Félagið minnist 20 ára afmæ is úns með hófi að Hctel Borg, laug- ardaginn 6. marz n. k. Á aðalfundi var samþ. að félagið ytaíi eitt þúsund lcrónur til Barna- Gloggað í bandaríska bankareikniiiga Fjármálaráöherra Bandarikja- lenzkra manna hefir átt sér stað manna heitir John Snyder. Hann í talsverðum stíl. Hitt er ógern- skýrði nýlega frá því, aö útlend- ingur á að gizka, hversu miklar ingar hefðu átt sem næst 4300 upphæðir kann að vera um að milljónir dollara i bandarískum ræða. Þó virðist ekki óskynsam- bönkum síðastliðið sumar. Þar af legt að ætla, að þetta undandrátt- hefðu Englendingar átt um 2300 arfé nemi allmörgum milljónum. milljónir dollara. | Það mun aldrei hafa þótt rétt- John Snyder gerði einnig heyr- látt, að einstaklingar gætu safnað inkunnugt, að brezku stjórninni þannig auð fjár í erlendum gjald- yrði látin 1 té vitneskja um eig- eyri á kostnað alþjóðar, og allra endur þessara innstæðna og,hversu sízt mun slík eign þykja réttlæt- mikið hver þeirra ætti. Sama yroi anleg nú, þegar þjóðin stynur und- láti ganga Yfir þegna - annarra ir gjaldeyrisleysi og verður að þola ríkja — hlutaðeigandi yfirvöld margháttaðan baga af þeim sök- gætu fengið vitneskju um innstæð- um. Það fer því vart hjá, að sú ur og innstæðueigendur. j ákvörðun Bandaríkjastjórnar, er Nú hefir lengi verið uppi um nefnd var hér í upphafi, vekji tals- það þrálátur orðrómur, að ýmsir verða athygli. íslenzku ríkisstjórn- íslendingar hafi á undanförnum inni viröast sem sagt opnast árum safnað með ýmsu móti all- möguleikar til þess, að komast eft- miklu af erlendum gjaldeyri og ir því, hvcksu mikil brögð hafa komið fyrir til geymslu í erlendum verið að slíkri fjársöfnun af hálfu bönkum, ekki sízt í Bandaríkjun- íslendinga í Bandaríkjunum — þvi um. Það var jafnvel ekki grunlaust landi, þar sem álitlegast mun hafa um það á stríðsárunum, að ýmsir þítt að eignast innstæður. Henni kaupsýslumenn létu skrá varning, virðist standa til boða að vita, sem þeir keyptu, hærra verði en hvaða menn kunna að hafa gerzt raunverulega var rétt og nytu tvö- sekir um þetta og hvað miklu nemi falds gróða af þessari einföldu ráð- innstæðusöfnun þeirra hvers og stofun — gætu lagt enn meira á eins. vöruna hér en ella og söfnuöu á- | „Seint koma sumir, en koma litlcgum fúlgum í reiðufé í öðrum ' þó,“ segir máltakið. Það sýnist svo löndum, þar sem gildi og gengi ’ sem það ætli ýmsum að reynast, peninga er traustara en hér og þeir ’ fyrst þeir fóru að gíugga í banka- á allan hátt verðmætari eign. I reikninga útlendinga þarna vest- Það þarf víst ekki að draga í ur frá. efa. að slík fjársöfnun af hálfu ís-j J. H. ii/r S.G.T. Eldri dansarnir í G.T.-llúsinu kl. 9 annað kvöld. Skíðaferðir. íþróttafélögin fara skíðaferðir til Hellisheiðar a mcnnt á moicun. Guísp ekif élagið. Reykjavíkurstúkan heldur íund í kvöld á venjulcgum stað og tíma. I.O.G.T. Stúkan Verðandi hefir árshátíð sína í kvöld kl. 8. Kmattleikur. Ilancknatt'eiksmcistfirrrnótið er í kvöld að Hálogalandi k’. 8. Lcikfélag Hafnarfjarðrr s-'-nir Kailinn , kassanum kl. 8.30 í kvöld. Menntaskólinn. Mennte.skólaíeikurinn 134G. Ailt í hönk sýndur í kvöld kl. 8 í Icná. i ^•IIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU Ódýrar auglýsingai ISébfesmd! MSéklsssiíd! Tek aö mér bókband. Gylli ékki fyrst um sinn. Guðlaugur Pétursson Mjóadal, símstcð Gautsdal um Blönduós. §B«SststIit§iS> v©r tapaðist úr heimahögum rkuö- stjörnótt hryssa 3 vetra. Mark: sneiðrifað aftan hægra, hóf- biti fr. vinstra. — Sími um Galtafell. Guðmundur Guðmundsson Núpstúni, Hrunamannahreppi. Fdaíni' Það er þægilegt að fá tilbú- inn, góðan mat í Matarbúðinni Ingólfsstræti 3, sími 1569. Vctrarffa! Sskai”. ÚLTÍMA,' Bergst&ðastr. 28. ..........iimmmmmiimmmimmmiimum Smábarnsslcóli vesturbæjar — Leik- og lesskóli fyrir börn á aldrinuin 5—7 ára, tekur til starfa briðjudaginn 2. marz. Skólinn hefir aðsetur í Melaskólanum. Aðal- kennarar skólans verða, kennslukcnan Ásdís Steinþórs- dóttir og Fríða Sigurðardóttir. Innritun barna fer fram í skrifstofu minni í Mela- skólanum, næstu daga kl. 4—6, .sími 3004. Ai'SEgrísaassB.'' ffi.Irst|ásfiss©gi. liiiiiiiimiimumiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiimiiimiiimmmiiimiiimmiiimmimimiimiuimimiimmmiimi fi y fi I 5 I .♦4 heldur áfram í íþróttahúsinu að Háloga’andi í kvöld I kl. 8 e. h. Keppt rerður í meistaraflokki karla: Ferðir frá Ferðaslirifstofunni kl. 7—8. | - . i ípróttabandalag Akraness. jj í Frá Rougier, Chollet & Cie., í Frakklandi getum við út- j| 0 2» vegað krossviö, tróspcn og rimlapiötur (gaboon) gegn n gjaideyr's- og innflutningsleyfum. jj Afgreiðslutími cr stuttur. Verðtilboð cg sýnishorn fyrirliggjanöi. Höfðatúni 2. — Símar 5652 og 6486. n «•> 4 » ♦ » u ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.