Tíminn - 27.02.1948, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.02.1948, Blaðsíða 3
47. blaff TÍMINN, föstudaginn 27. febr. 1948. 3 Leikkvelð menntsskélttns: / Á þriöjuöagekvöldið var fyrsta leikkvöld menntaskól- ans á þéssum vetri, — frum- sýning á menntaskólaleikn- um. AÖ þessu er það leikrit eftir Noei Coward, sem tekið er til meðferðar. Það heitir á íslenzkunni: „Allt i hönk,“ en enska nafnið ér: Hay Féver. Þetta er gamanleikur og efnið ekki veigamikíð. Hjón, sem stunda listir a'5 öðrum þræöi, eiga tvö stálpuð börn, og fá gesti til sín á laugar- degi. Þau hafa hvert boðiö sínum gesti, án þess að hafa samráð um það, og hópurinn er ekki samstæður, þó að þrumuveður neyði hann til að eyöa kvöldinu saman í dagstofunni, ens og það génguE nú. Húsbóndinn fæst við skáldsagnaritun, en frú- in er fyrrverandi leikkona og er að snúa sér að þeim viðfangsefnum á ný. Sá leikandinn, sem mest mæðir á í þessum leik, er Katrín Hauksdóttir Thors, sem fer með hlutverk hus- freyjunnar, Júdítar BIiss, fyrrurn leikkonú. Hlutverkið er umfangsmikið og fjöl- breytt. En þar sem því er nú þannig varið, að blessuð frú- in lifir hálf eða vel það, í þeim hlutverkum, sem hún hefir gegnt á leiksviðinu eða ætiar að rækja þar, og blátt áfram tekur stundum spretti í þeim, án tillits til heimilis og heimafólks, dettur engum í hug að gera þá kröfu til konunnar, að hún sé eðlileg. Það er ekki hægt, því að hennar eðli er að vera óeðh- leg, og aðrir v1tá ald.rei hve nær konan sjáH verðúr að víkja fyrir einhverium per- sónum leiksviðsins. En hitt mun enginn draga í efa, eftir að hcrfa á þennan leik, að Júdít Bliss hafi töluvert mikla leikarahæfileika. Sigmundur Magnússon leik ur Davíö BIiss, húsbóndann og skáldið. Myndarlegur rit- höfundur, sem í sjálfu sér er ekkert út á að setja, nema ef vera skyldi, að hann minnti nokkuð á eina persónuna í menntaskólaleiknum í fyrra, þó að það geri auðvitað ekki öðrum til en þeim, sem það sáu. Magnús Pálsson leikur Símon Bliss, soninn á heim- ilinu. Listaeðli foreldranna hefir runnið saman í synin- um, svo að hann fæst við að mála, þó að hann sé raunar ekki genginn hinni göfugu myndlist fyllilega á hönd. En vitandi eða óafvitandi bend- ::r hann þó með ýmsu til þass, aö hanri geti síðar á ævinni fund'ð svipað athvarf hjá Lisfcinni og forekirar hans. Ég ve't ekki hvao höfundur og léikstjóri hafa hugsað, en már finnst framkoma og yfir- bragð Símonar með ýmsu móti á þann veg. að hann sverji sig mjög í ætt til for- eldranna. án þess að urn lík- 'hgu í útliti eoa stælingu sé að ræða. Kildur Enútsdóttir leikur Sorrel BHss, dóttur hjón- anna. Hún hefir undra gott va:d á hlutverkinu, þegar bess er gáð að hér er byrj- endahlutverk. ’ Guðrún Þorsteinsdóttir SteTj'.ensen le kur Klöru vinnukonu á Blissheimilinú. Þó að hlutverk'ð sé ekki stórt er vei með það farið aí ótví- ræðum le'karahæfileikum. Svo er Sandy Tyrrel, hnefa leikamaður. Einar M. Jö- hannsson leikur hann. Ekki er pilturinn íþróttamanns- Dóttirin í húsinu (Hildur Knútsdóttir). legur, en það gerir svo sem ekki neitt til, enda ekki víst aö höfundurinn hafi ætlast til þess, en íþróttamaðurinn ungi er sjálfum sér sam- kværnur alla tíð. Anna Sigríður Gunnars- dóttir og Bergljót Garðars- dóttir leilca stúlkur í heim- sókn Hallberg Hallmundsson leikur fjórða gestinn, sendi- fulltrúa, barnalegan mennta- mann. (Framha'd á 6. siflul Sonuriiur í húsinu og gestur. (Magnús Pálsson og Bergljót Glæsilegt aríu- og söngvakvöld Söngskemmtun Sigurðar Skagfield óperusöngvara Sigurður Skagfield óperu- söngvari endurtók Ariu- og söngvakvöld sitt með aðstoð Fritz Weisshappel í Austur- bæjarbíó á miðvikudagskvöld ið. Áheyrendur voru margir, en þó var húsið ekki alveg fullskipað. Hin mikla og blæbrigða- ríka rödd Sigurðar naut sín mjög vel í ariunum og hlaut hann ákafar þakkir áheyr- enda fyrir meðferð þeirra. Sönglögin hlutu einnig ágæt- ar undirtektir og varð hann ao endurtaka tvö þeirra, ,Sáuð þið hana systur mína“ eftir Pál ísólfsson og „Bí bí og blaka“ eftir Markús Krist- jánsson, en bæði þessi lög nutu sín sérstaklega vel í meðferð Siguroar. Er söngskráin var á enda, var Sigurður hvað eftir ann- að kallaður fram og söng hann þá aftur tvær ariurnar (úr „Tosca“ og ,.Fidelio“) og auk þess eina ariu í viðbót og Gralsönginn úr ,.Lohengrin.“ Svo mikið er raddþol Sigúrö- ar, að hann virtist sækja sig í aukalögúnum, enda fór ! hrifning áheyrenda sívax- andi. Sigurður hafði áður aflað sér hér mikillar viðurkenn- ingar fyrir hina miklu og til- | þrifaríku rödd sína, en það er álit dómbærra manna, að honum hafi farið mikið ffam í síðustu utanlandsdvöl sinni, og hafi nú betri þjálfun og meira vald yfir rödd sinni. Þess er að vænta, að Sig- urður láti heyra oftar til sín hér í bænurn og jafnframt fái fleiri þess kost, en Reyk- víkingar einir, að heyra til hans. Minning Sigurðar | Breiðfjörðs Þann 4. mars n. k. eru 150 ■ ár liðin frá fæðingu skálds- | ins Sigurðar Breiðf jörðs. Eins I . og kunnugt er, baðaði Sig-1 urður ekki í rósum um ævina, j en „margt hann orti mátu- lega af munni glaður, skemmtilegur, skjaldan reið- ur. Skilið átti hann þennan heiður,“ kvað hann um sjálf- an sig. Væri vel til fallið, að helga minningu hans — svo sem einn klukkutíma í útvarpinu, því að á svo mörgu skamm- degiskvöldi hafa rímur hans og annar kveðskapur skemmt þjóðinni, meðan hún sat við grútarlampaloga á fyrri hluta síöastliðnu aldar. G. SíssdEsrsk®Sss® fræðslnlög í Svíþjóð. í Svíþjóð hefir mikil vinna verið lögð í að endurskoða fræðslulög- gjöfina. 1940 var skipuð nefnd til þess, en nú undanfarið hefir önn- ur nefnd, skipuð fulltrúum allra þingflokka þjóðarinnar, haldið starfi hennar áfram. Fjö'gun barnsfæðinga í landinu ein saman er svo mikil, að það gerir endurskoðun skólalcerfisins nauðsynlega. Þar sem voru um 83 þúsund börn i þeim árgangi, sem lauk barnaskólanámi síðasta ár, jafna árgangarnir 1942—1946 sig með 127 börn að meðaltali. Gar'ðarsdóttir) Æ Þessar nýju tiliögur gera ráð Dánarminning: - - Lárus Pétursson löe'frse’ÓÍBagBSB* Lalli á Hofi er horfinn af sviði jarðlífsins, — Þessi hugsun er helköld og misk- unarlaus staðreynd, og hún endurómar í hugum ástvina hans og félaga, og fyllir þá sárum trega. En þ'essi stað- reynd er ekki einungis þung- bær hans nánustu; allir sem einhver kynni höfðu af hinu unga prúðmenni, hlutu að sjá, að þar fór mann- kostamaður, gæddur fjöl- hæfum gáfum og flestum þeim lyndiseinkunnum 'er sanna drengi prýða, — Slíkir menn eru of fáir meðal vor — og því er þeirra sakn- að er þeir hverfa. Einn þessara manna vár Lárus Halldór Pétursson, en ,svo hét hann fullu nafni. þótt meðal ættingja_og nán- ustu vina væri hann oftast nefndur Lalli á Hofi. Fyrir mér hefir alltaf einhver undraljónij staðið í kringum þetta nafn, og það er í safni ljúfustu æskuminninga minni, — einhver sér.stakur sætleiki og töfrar standa í .sambandi við þá minningu. Þau bönd, sem bernskan bindur eru undursamlega traust, og það er ekkj sárs- aukalaust, þegar þau eru skyndilega slitin. Ég minnist Lalla fyrst er við lékum okkur saman á grænum bala að vordegi, báð ir kornungir. Baldursbráir var ný-út.sprungín í varpan- um, sólin glóði, sjórinn var spegilsléttur, fuglar flugu um loftið og lóan kvakaði um móa og mel, og fiðrildin flugu kringum okkur, þar sem við sátum í grænu grasinu og nutum lífsins — hins dá- samlega lífs bernskunnar, þegar heimurinn var svo fag- ur og töfrandi, að hjörtu tveggja lítilla drengja, sem voru að vaxa til vits, urðu snortin ... En þetta er aðeins bernsku minning mín um mann, sem nú er horfinn. Margar fleiri minningar eru um hann geymdar, minningar frá upp- vaxtarárunum og fullorðins- árunum, — minningar um skólapiltinn Lárus Pétursson, um hinn glaða, ljúfa og kær- leiksríka son á heimili elsk- aðra foreldra, um ástúðleg- an bróður í sambúð systkina sinna, — og síðast en ekki sízt, ástríkan og góðan eig- inmann ungrar konu, og föð- ur lítillar telpu. En þetta eru aðeins nokkrar svipmyndir af hinni björtu hlið. Hver þeirra, er bezt þekktu Lalla, minnist ekki líka sjúkdómsþrautanna og hinnar karlmannlegu þaráttu fyrir 9 ára skólaskyldu og fari unglingarnir aö því loknu til fram- haldsnáms, verklegs eða bók’.egs, eftir vild. Þessar tillögur sæta andmælum á þeim grundvelli, aö vegna þeirra fari börnin seinna að vinna fyrir sér, svo að heimilin missi af tekj- um, en atvinnulífið af vinnuafli. En talsmenn breytinganna gera ráð fyrir auknum fjölskyldubótum til að rétta hlut heimilanna, og telja þjóðinni það fyrir mestu, að þekking unglinganna og menning- arlíf þjóðarinnar í heild þróist. er hann háði í veikindum SÍnUm? • ; Átta síðustu árin varð hann að striða við ili- kynjaðan sjúkdóm, og lá. hann um skeið langdvölum á sjúkrahúsum og heima a1 heimili sínu. Naut hann þa í ríkum mæli umhyggju o;.v hjúkrandi handa ástríkrff1 eiginkonu, foreldra og sysl- kina. Þegar hann kenndi fyrsé veikinda sinna hafði hann lokið fyrrihluta prófi í lög-. fræði, með hæstu einkunr;; sem þá hafði verið tekin vlý slíkt próf við lagadeild há:’ skólans. En eftir það va'rð hann að hætta námi utu, fimm ára skeið vegna vsikr,; inda sinna, eða þar til _er hann hafðj farið til Banc’h- ríkjanna til lækninga cg fengið nokkra bót á hei unni. Hóf hann lögfræðiná. ið þá af kappi á ný, vetur urinn 1946, og lauk embætt- isprófi síðastliðið vor, o réðst þegar til starfa sem fulltrúi hjá sakadómaraem - bættinu í Reykjavík. Virtist framtíðin nú a' nýju blasa við björt og heiö. en hinar glæstu vonir brugð- ust — svo óvænt og svo skjótt, Lalli á Hofi er horf- inn, það er sú miskunarlausa staðreynd, sem vér stöndum nú frammi fyrir, hljóð og döpur. Lárus var nýlega orðinn: þrítugur er hann lézt 15. fe- brúar síðast liðinn. Hann var fæddur 12. janúar 1918, son- ur hjónanna Ólafíu Einars- dóttur og Péturs. Lárussonar, fulltrúa í skrifstofu alþingis, Árið 1942 kvæntist hann eft - irlifandi konu sinnj Krist- jönu Sigurðardóttur og eign- uðust þau eina dóttur barna. Guðrúnu Ólafíu, sem nú viö. brottför föður síns er aðeiöi sex mánaða gömul. Fátækleg orð fá ei túlkaiv; þá djúpu samúð, sem hinrf fjölmenni vinahópur og skóla, félagar Lárusar, vildi nú votta Hofsfjölskyldunni og hans nánustu ástvinum. Öll- um, sem kynntust honum er hann harmdauði, en hversii miklu sárari hlýtur þá ekkí söknuöur þeirra að vera, sem mest og bezt þekktu hann og og lengsta og nánasta sam- leiö áttu með honum, Sæti hans á heimilinu á Hofi er nú autt, og þjóðfé-, lagið hefir misst ungan gáfu- mann úr röð sinna beztu og mætustú söna. I. k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.